Þjóðviljinn - 11.10.1962, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 11.10.1962, Blaðsíða 5
Belgía Flœmingjar og Vallónar deilai BRUSSELI — Deilur þjóðar- bi^otanna í Belgíu, Vallóna og Flæmingja, hafa farið mjög harðnandi upp á síðkastið og er jafnvel óttazt að til átaka geti komið milli þeirra. Astæðan er sú að öldunga- deild belgíska þingsins hefur tekið til meðferðar hin svo- nefndu tungumálalög, en í breytingatillögum við þau sem lagðar hafa verið fram er gert ráð fyrir að í nokkrum bæjum þar sem flæmska hefur verið hin rikjandi tunga verði hún Þannig var umhorfs eftir flóðin miklu í Barcelona á dögunum. tunnur í Bergen Þýzkir kjarneðlisfræðingar: BERGEN 10 10. — Vegna hinn- ar miklu síldveiði við ísland í sumar er þar nú mikill skortur síldartunnum, segir Bergens Arbeiderblad, og hafa miklar tunnupantanir verið gerðar í' Noregi. Arnarfell tók á þriðju- dag 9.500 tunnur í Bergen. órós með kjarnavopnum BONN — Það er ekki til nokkur leið að vernda óbreytta borgara fyrir árás með kjarnorkusprengj- um, seg'ja þrír heimskunnir þýzkir kjarneðliii- íræðingar og nóbelsverðlaunahafar, og hinar svo- nefndu almannavarnir eru aðeins til þess fallnar að slá ryki í augu manna og veita þeim falska öryggiskennd. Þeir eru hins vegar algerlega andvígir þvi að byggði verði sérstök loftvarnarskýli, sem þeir segja að mundi verða næsta gagnlítil. Ef árásaraðilinn setur sér það mark að tortíma óvinaþjóðinni, mun honum takast það. Allar varnir gegn slíkri kjarnorkuá- rás eru gersamlega tilgangslaus- ar, a.m.k, ií Mið-Evrópu. Frá þessu segir í skýrslu sem vesturþýzkir vísindamenn sendu stjórninni í Bonn í sumar, en hún hefur nú verið birt. í formála segja vísindamenn- irnir Otto Hahn, Werner Heis- mberg og Carl Friedrich von Weizsácker að hinar svonefndu almannavarnir geti aðeins gefið fólki falska öryggiskennd. Þeir leggjast þó ekki gegn því að vissar ráðstafanir séu gerðar til að draga úr hörmungum kjarna- stríðs, ef það skyldi brjótast út. 'Þeir gera ýmsar tillögur um slíkar ráðstafanir og nefna t.d. að í nýjum húsum skuli kjall- arar hafðir sérstaklega traustir. látin víkja fyrir val’.ónskunni (frönskunni), sökum þess að meirihluti íbúanna er orðinn af vallónskum stofni Þetta hefur vakið rsiði Flæm- ingja, enda vinnur franskan stöðugt á í landinu. Flæmskir þjóðernissinnar ráðgera mikla mótmælaherferð til Brussel 14. október. Vallónar ráðgera einn- ig fundahöid á þessum degi til að verja rétt þann sem þeir hafa samkvæmt lögum og óttazt menn að til átaka geti komið, enda væri það ekki í fyrsta sinn sem blóðugir bardagar verða í Belgíu milli þjóðabrotanna. & í Amsterdam, höfuðborg Flæmingja, hefur verið ólga undanfarið og voru upptök hennar þau að prestar hafa prédikað á frönsku í ýmsum kirkjum borgar.nnar. Flæm- ingjar vilja fyrir sitt leyti leyfa að mes-sur séu sungnar á frönsku í einni kirkju borgar- innar, en vilja að í öðrum k-rkj- um sé aðeins messað á flæmsku. FORSTÖÐIJKONUSTAÐA Staða forstöðukonu í Kleppsspítalanum er laus til um- sóknar frá 1. október 1963. Laun samkvæmt launalög- Umsóknir með upplýsingum um aldur, nám og fyrri störf sendist til Skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 31. marz 1963. Reykjavík, 10. október 1962. SKRIFSXOFA RlKISSPlTALANNA. Járnbrautsrslys i Suður-Póllandi VARSJÁ 10/10. — 28 manns biðu bana í járnbrautarslysi ná- lægt Lodz í suðurhluta Póllands á þriðjudagskvöldið. Ellefu vagnar úr lest sem var að koma frá Búlgaríu fóru út af teinum og ultu fyrir framan hraðlest sem var að koma frá Varsjá og tókst lestarstjóranum ekki að stöðva hana nógu snemma. Ekki er enn vitað hvað olli slysinu. MATRÁÐSKONA óskast að vistheimilinu að Arnarholti. Upplýsingar í síma 2-24-00. SJÚKRAHÚSNEFND REYKJAVÍKUR. Enskir kvenskór frd NÝKOMIN SENDING - STÓRGLÆSILE6T ÚRVAL * Ilollenzkír karlmannaskór RRÚNIR og SVARTIR NÝKOMIN S E N D1N G * MARGAR GERÐIR. SKOVAL Austurstræti 18 (Eymundssonarkjallara). CLARKS * Fimmtudagur 11. október 1962 ÞJÖÐVILJINN — (5:

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.