Þjóðviljinn - 11.10.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 11.10.1962, Blaðsíða 11
Skáldsaga effir RICHARD CONDON: hættu sto]ið af fólki sem treyst- ir honum. Og vinur þinn, hann Cayetano —- við höfum stolið frá konunni sem er hans hálfa líf.“ Hún hallaði sér ,afturá- 'bak í stólnum. „Ertu búin?“ „Já.“ „Ég lái !þér ekki.“ „Eg lái þér ekki heldur. Eg sagði bara að ég vildi helzt komast hjá því að fara til Spán- ar og horfast í augu við þetta fólk.“ „Hvað gerði pabbi þinn, Eva?“ „Hann var umboðsjnaður hjá tryggingarféíagi.“ „Þú hefur keypt allmargar tryggingar á ævinni, er ekki svo?“ „Auðvitað“. „Hefurðu tapað einhverju sem tryggingin náði til?“ „Einu sinni mynd,avél.“ „Á hvað var hún skráð?“ „Ég man það ekki nákvæm- lega. Tvö hundruð dollara, held ég. Af hverju spyrðu?“ „Tilkynntirðu tapið str,ax?“ „Já.“ „Hvenær fékkstu trygginguna útborgaða?" „Hiálfu ári seinna." „Hvað fékkstu mikið?“ „Fyrst ætluðu þeir að láta mig hafa aðra, notaða myndavél, en ég vildi heldur peningana. Ég held þeir hafi borgað mér níu- tíu dollara." „Ekki tvö hundruð?" „Góði minn, hún var notuð“ „En var hún ekki skráð á tvö hundruð dollara?“ „Jú“. „En pabbi þinn gat samt sem áður horfzt í augu við þig?“ „Ég skil þig víst ekki al- mennilega." „Hvað gerði hann ,afi þinn?“ 8.00 Morgunútvarp. 13.00 „Á frívaktinni"; Sjó- mannaþáttur. 18.30 Þingfréttir. 20.00 Frá tónlistarhátíðinni í Björgvin í sumar: Aase Nordmo Lövberg syngur lagaflokkinn „Haugtussa“ op. 67 eftir Grieg. Við píanóið: Robert Levin 20.30 Er.indi: Um áfengismál þjóðarinnar (Séra Eiríkur J. Eirikssón þjóðgarðs- vörður). 21.00 Tónleikar Sinfóníuhljóm- sveitar íslands í Háskóla- bíói; fyrri hluti. Stjórn- andi: William Strickland. Einleikari: Rögnvaldur Sigurjónsson. a) „Eury- ante“, forleikur eftir Weber. b) Píanókonsert í g-moll op. 33 eftir Dvor- ák. 22.10 Kvöldsagan: „í sveita þíns andlits“. 22.30 Harmonikulög: Art van Damme kvintettinn leikur. 23.00 Dagskrárlok. 26. DAGUR „Hvað ertu að reyna að sanna, Jim?“ H.ann rétti upp höndina. „Bíddu hæg. Svaraðu mér fyrst.“ „Tja, hann hefur rekið veit- ingahús í fimmtíu ár. Hann á Huxley-samsteypuna." Jim veltist um ,af hlátri. „Áttu við veitingahúsin sem keyptu upp allt kjötið meðan skömmt- unin var, en skömmtunarseð’.a- laust, meðan sjúk’.ingar og gam- almenni gátu ekkert fengið?“ iHún leit niður fyrir sig og roðnaði. „Hann horfðist i augu við fjöl- skyldu og vini, þegar dagblöðin voru búin að afgreiða hann, var ekki svo? En hann var ná- kvæmlega eins og allir aðrir hér í heiminum. Viðskipti eru eitt Qg vinir annað. Þessu tvennu má ekki rugla saman.“ Hann dró stólinn nær og tók um báðar hendur hennar ..Elsk- an litla, það er varla til sú grein viðskipta nútildags að ekki verði að nota brögð og ó- heiðarleika og þess vegna verð- um við að vera umburðarlynd gagnvart heiðarlegri glæpa- starfsemi. Óheiðarleiki okkar leynir ekkert á sér. þess v.egna er enginn efi á því að við er- um heiðarleg." Hann dró hana að sér og kyssti hana. „Viðskipti eru eins konar veiðimennska. Eí beztu vinir manns eru á ferli á veiðisvæð- inu, eiga þeir á hættu að verða fyrir skoti. Þess vegna geta svo bæði hertogafrúin og Cayetano og dr. Munoz verið sá sem rændi okkur. Þau eru miklu líklegri en ræningjaforinginn seno.r Lop- ez og Chern lögfræðingur. Her- togafrúin hefur nú þegar ljóm- andi eftirmyndir hangandi í höll feðranna. Hún gæti betur en nokkur annar boðið frummyndir til sölu. Victoriano Munoz er ílistidjót og alveg óður þegar spænsk list er annars vegar. Cayetano gæti verið stórglæpa- maður vegna spenningsins — hann heillast af öllu sem er hættulegt. En gleymdu nú öllu þessu. Þú ert alin upp við þá skoðun að glæpir séu ósiðlegir. Éfí hef lært af reynslunni að næstum öll viðskipti séu ósiðleg og örugglega öll trúarbrögð. Ég lét mér þetta lynda lengi vel, en svo sneri ég sjálfur út á glæpa- brautina. Og nú. segi ég að það sé? ekki ríe;tt' sem ér réft1 os ekki neitt sem er rangt, og það ef ekkert upphaf og enginn end- ir. Hvar eru mörkin á milli lög- 'legs o.g ólögíegs þjófnáðar? Ég er þú og' þú ert ég og hvað getum við gert til að bj.arga hvort öðru? Það er hið eina sem skiptir máli. Að stela lérefti. og málningu og timbri ,af stein- vegg í 'éinu af níu húsunum her- togafrúarinnar er engin synd, en að snúa við henni bakinu og neita að umgangast hana — það væri synd. Það er bara til ein stórsynd hér í heimi og það er að vera illur- og óvingjamlegur." „Hvað eigum við að vera lengi á Spáni?“ ,.Það veit ég ekki ennþá.“ „Verðum við að vera þar þangað til þú ert búinn að kom- ast að því hver stal má’.verk- unum?“ „Það eru miklir peningar í húfi. eins og þú veizt.“ ..Þarftu endiiega alltaf að hugsa um peninga?“ „Það ert þú sem ert aHtaf að hugsa um peninga.“ Hann rauk upp eins og naðra, eldrauður í framan. „Ef enn fleira Jeiðir af pen- ingunum sem fólgnir eru i þess- um myndum, jafnvel eitthvað ó- hugnanlegt, ætlarðu þá að segja að aðeins sé tij ein synd í þess- um heimi, minn lærði speking- ur: Ágirnd?" „Það er ástæðulgust að ,vera með kaldhæðni,“. sagði ,hann ó- lúndarieg.a. >,ViJtu.. ekki rgera svo vel að svara.“ „Hvaða hluta spurningarinn- ar?“ .,Báðum.“ „Ég hef nú þegar neyðzt til að beita ofbeldi.“ „Og hvað um það?“ ,.Jú, það er sjmd.“ „Hversu margar syndir þarf til að veita þér öryggi eða tryggja Þér næga peninga?“ „Eva, hlustaðu nú á mig. Leigutiminn á hótelinu rennur út eftir þrjá mánuði. Við för- um til Spánar og ég reyni að hafa upp á þessum myndum. Ef ég verð ekki búinn að finna þær á þessum þremur mánuðum, þ'á förum við — eða verðum kyrr, eftir því sem þú vilt — en þá hugsa ég ekki framar um þessi málverk. Er það í lagi?“ „Ég neyðist víst til að fall- ast á það.“ „Það er þá í lagi.“ „Jim, hvers vegna varstu svona fljótur að játa að þessi „nýja“ synd væri synd? Þú komst í mótsögn við sjálfan þiff-“ „Nýja synd? Ég skil ekki al- mennilega . ..?“ „Þessi nýj.a synd sem kallast o.fbeldi,“ sagði hún. „Nýja synd?“ sagði hann og hnussaði. „Ofbeldi er ekki .ann- að en barnalegt afbrigði af ó- vingjarnleika.“ Hann reis á fætur. „Komdu nú. Klæddu þig. Vinningaskrá SÍBS Framhald af 4. síðu. 45271 45346 45352 45372 45378 25157 25164 25180‘ 25194 25224 45379 45596 45616 45670 45698 25249 25281 25335 25365 25387 45894 45941 45970 46038 46040 25435 25444 25482 25523 25738 46100 46105 ' 46147 46312 46328 25741 25748 25756 25823 25841 ! 46466 46474 46532 46554 46575 25969 26136 26194 26241 26271 ! 46675 46911 46921 46969 47006 26366 26420 26439 26473 26488 1 47164 47254 47284 47309 47428 26491 26822 26846 26936 27008 47500 47533 47545 47574 47587 27033, 27108 27142 27165 27175 47750 47758 47797 47895 48052 27182 27240 27311 27368 27387 48056 48075 48099 48151 48167 27558 27591 27594 27621 27646 48200 48326 48412 48578 48613 27711 27734 27740 27752 27762 48774 48806 48816 48935 48991 27812 27874 27903 27904 28038 49018 49047 49115 49188 49191 28087 28141 1®149 28173 28185 49192 49338 49344 49354 49603 28244 28264 28271 28482 28511 49882 49903 49904 49957 50016 28580 28693 28720 28722 29014 50037 50045 50102 50106 50193 29017 29046 29048 29184 29213 50233 50244 50261 50276 50302 29235 29275 29445 29464 29478 50384 50411 50471 50485 50755 29515 29556 29661 29664 29701 50782 50792 50902 50922 51081, 29709 29820 29910 29916 29961 51213 51220 51231 51302 51425 29991 30100 30102 30189 30275 51433 51439 51472 51499 51516 30305 30321 30333 30336 30411 51673 51755 51759 51785 51866 30439 30556 30611 30612 30699 51879 51956 52165 52171 52202 30768 30875 30964 30969 31013 52224 52390 52490 52508 52614 31023 31145 31171 31231 31350 52639 52642 52648 52689 52693 31416 31530 31551 31586 31641 52710 52743 52780 52825 52826 31657 31753 31924 31945 32042 52868 52972 52987 53042 53082 32068 32414 32525 32562 32626 53138 53187 53254 53281 53394 32669 32677 32738 32791 32798 53478 53540 53724 53911 53938 32889 32915 33003 33054 33085 53962 53966 54261 54276 53293 33115 33134 33176 33287 33293 54379 54385 54448 54458 54510 33301 33339 33557 33673 33722 54524 54541 54664 54755 54811 33782 33841 33984 34093 34171 54873 54875 54896 54920 54938 34255 34376 34438 34539 34595 55071 55096 55119 55128 55147 34630 34678 34695 34696 34714 55163 55173 55181 55204 55334 34825 34857 34860 34872 34982 55336 55391 55468 55571 55652 35028 35152 35285 35410 35422 55721 55756 55782 55831 55859 35439 35486 35501 35807 35831 55929 55946 56006 56021 56089 35845 35881 35925 35930 35937 56102 56117 56188 56228 56253 36016 36145 36238 36253 36353 56271 56317 56575 56621 56664 36378 36404 36435 36449 36481 56762 56888 57089 57128 57233 36602 36685 36778 36845 36873 57364 57369 57390 57417 57701 36897 36934 37043 37182 37225 57727 57863 57869 57907 57949 37241 37392 37471' 37495 37501 58005 58175 58219 58281 58326 37620 37724 37742 37784 37859 58382 58429 58459 58485 58678 37973 38054 38119 Í58127 38215 58693 58814 58830 58876 58878 38232 38239 38377 38380 38389 58880 58904 58931 58958 59007 38427 38455 38554 38651 38686 59195 59213 59289 59358 59399 38754 38789 38900 38913 39024 59404 59412 59598 59637 59655 39114 39130 39187 39235 39340 59700 59730 59773 59810 59819 39435 39504 39567 39642 39648 59850 60009 60037 60051 60130 39778 39833 39922 39937 40017 60355 60389 60439 60443 60560 40125 40141 40189 40333 40355 60611 60621 60690 60699 60762 40374 40416 40463 40517 40613 60795 60807 60936 61030 61045 40695 40704 40709 40731 40763 61158 61307 61354 61362 61493 40767 40875 40942 41131 41211 61670 61822 61885 61893 61933 41255 41277 41320 41325 41454 62029 62049 62073 62083 62093 41495 41518 41532 41617 41723 62179 62206 62248 62288 62294 41748 41750 41792 41793 41805 62302 62324 62366 62368 62395 41838 41846 41865 41873 42095 62409 62418 62463 62498 62499 42128 42160 42163 42225 42332 62533 62604 62739 62751 62792 42401 42426 42431 42482 42518 62826 62986 63003 63271 63274 42669 42732 42804 42865 43122 63305 63312 63431 63453 63670 43128 43129 43143 43298 43335 63681 63858 63865 63991 64014 43338 43343 43432 43444 43465 64093 64187 64322 64368 64476 43506 43560 43661 43715 43768 64491 64495 64501 64628 64642 43770 43784 43812 43855 43930 64662 64669 64682 64696 64919 44001 44088 44090 44150 44186 44350 44514 44571 44904 45132 (Birt án ábyrgðar). MATRÁÐSKONUSTAÐA Staða matráðskonu í Kleppsspítalanum er laus til um- sóknar frá 1. október 1963. Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám, fyrri störf og aldur sendist til skrifstofu ríkisspítalanna fyrir 31. marz 1963. Reykjavík, 10. október 1962. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. ÞJÓÐVILJANN vantar unglinga til blaðburðar w »** * I* 'ig'io f. -■ .“““i- ' 4‘ t>* i eftirtalm nverfi: Gzímsstaðaholt Ránargötu Kiingbiaut Vesturgötu Kársnes 1 Talið strax við afgreiðsluna sími 17500. Fimmtudagur 11. október 1962 ÞJÓÐVÍLJINN m

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.