Þjóðviljinn - 14.10.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 14.10.1962, Blaðsíða 4
4 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Sunnudagur 14. október 1962 Ungarstúlkur §§ írjálsar íjsróttlr Frúarleikfímin fer Hiin er hávaxin í meira lagi — 180 cm., — kná- leg og einbeitt á svip, hefur þó kvenlegan þokka til að bera í ríkum mæli. Fáar konur munu vera nú senn að hefjast Sl. vetur hófu nokkur íþrótta- íélaganna að veita konum kost Þeir stóru tapa líka Sænska knattspyrnul. Norr- köping á að miæta portúgalska liðinu Benefica frá Lissabon 1- nóvember í liðakeppninni um Evrópubikarinn. Átta lið eiga eftir að keppa til úrslita. Bene- fica er handhafi bikarsins. Svíar eiga í talsverðum vand- iraeðum vegna þess að þeir eiga að leika landsleik i Evrópu- bikarkeppni landsliða hinn 4. móvember. Báðir leikimir eiga að fara fram í Sviþjóð. Norrköping fékk annars heid- ur slaema útreið í ssensku meistarakeppninni um s.l. helgi liðið tapaði fyrir IFK Malmö 0:2 og náði aðeins jafntefli við Djurgárden. Benefica fór einnig halloka s.l. föstudag, en þá töpuðu Evrópubikarshafamir fyrir Santos, Brasilíu með 2:5. á hressingarleikíimi. Var starf- semi þessi vel þegin og sóttu fjclmargar konur þessar æfingar sér til hressingar og upplyft- ingar. Nú er þessi starísemi að hefj- ast að nýju og verður á þessum stöðum: Miðbæjarskóli: Í.K. hefur æfingar á mánudög- um og fimmtudögum, 2 skipti hvort kvöld, kl. 8.00 og 8.45. K.R. hefur æfingar á sömu dög- um kl. 9.30. Austurbæ jarskólinn: K.R. hefur æfingar á mánudög- um og miðvikudögum, báða daga kl. 8.00. Breiðagerðisskólinn: Ármann hefur æfingar á mánu- dögum og fimmtudögum kl. 8.15. Laugarnesskólinn: Þar verða tvískiptar æfingar ó vegum Ástbjargar Gunnarsdóttur kl. 8.30 og 9.30, mánudaga og fimmtudaga. Þær konur, sem hug hafa á að nota sér þessar æfingar, geta látið skrá sig í leikfimisölum þessara skóla á ofannefndum tímum, en námskeiðsgjald til áramóta verður kr. 250,00. henni sporléttari, og hún sigraði í 200 m. hlaupi kvenna á Evrópumeistaramótinu í Belgrad í fyrra mánuði. Það var á tuttugasta og öðrum af- mælisdegi hennar. Áður hafði hún orðið 2. í 100 metra hlaupinu. Jutta Heine er alin upp i sveitinni og hefur umgengizt dýr frá barnæsku. Hún er góður knapi, og hér sést hún með vini sínum, gæðingnum „Fant”, Jutta Heine frá Vestur-Þýzka- landi er á marga lund góð fyrirmynd íþróttakvenna. Hún er sögð skemmtileg og félags- lynd, fordómalaus og einlægur íþróttaiðkandi og íþróttaunn- andi. Vesturþýzka íþróttablaðið „Sport Illustrierte” birtir við- tal við hana, og kemur þar glöggt i ljós að hún hefur á- kveðnar skoðanir á íþróttum og skýra afstöðu til vandamála ungra stúlkna. Við komumst að þvi að Jutta gerir sér engar grillur út af sigrum eða ósigrum. Aðalatrið- ið fyrir hana í keppni er að duga vel og sýna góðan leik. Takmark hennar er að komast til Olympíuleikanna 1964, en síðan býst hún við að hætta keppni og gefa sig að hag- fræðináminu sem hún hóf i vor. Hún æfir tvisvar í viku og Evrópukeppnin í handknattleik Fram og Skovbakken keppa 4. nóvember — Það er ekki um annað að 4, nóvember eins og ákveðið ræða en að leikurinn fari fram hafði verið, sagði Hannes Sig- Stéttarfélagið Fóstra AÐALFUNDUR Aðalfundur félagsins verður haldinn mánudaginn 1L okt. í Tjamarborg kl. 9 e. h. Fundarefrii: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Samningamir. STIÖRNIN. Fólk óskast til starfa i frystihúsi voru nú þegar. Mikil vinna. Hafið samband við verkstjórann í 6íma 1200. ATLANT0R H.F. KEFLAVÍK. Hef opnað LÆKNINGA S T 0 F U í Ingólfsstræti 8. Sérgrein: Lyflæknisfræði Hormóna- og efnaskiptasjúkdómar (Endocrinology) Viðtöl eftir umtali. Viðtalsbeiðnir mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 4 — 5. Sími 19744. GUBIJÓN LÁBUSSON, iæknu. urðsson, væntanlegur farar- stjóri Framara, í viðtali við íþróttasíðuna í gær. Leikur Fram og Skovbakken í Árósum í Evrópubikarkeppninni í hand- knattleik hefur verið umræðu- efni danskra blaða undanfarið, og hafa þau fullyrt að leikn- uní yrði frestað til 18. nóv. Hannes tjáði okkur að hann hefði á fimmtudag átt símtal við fulltrúa Skovbakken, og hefðu þeir staðið fast á því að samkomulaginu um 4. nóv- ember yrði fylgt fram. Virðast því fréttir dön^ku blaðanna um frestun ekki vera annað en bollaleggingar. íslandsmeistarar Fram halda utan 2. nóvember. Verið er að kanna um a-ukaleiki í Dan- mörku og jafnvel Þýzkalandi. Fjögur dönsk lið munu vera reiðubúin til að keppa við Fram. en ekki er víst hvort úr keppni verður vegna fjárhags- ástæðna Framarar ætla sér að vera aðeins viku í ferðinni þannig að tími er mjög naum- ur. ÆEft af kappi Það er sóknarhugur j íþrótta- mönnum Fram um þessar mundir Félagið hefur tinnið fslandsmeistaratignína bæði í handknattleik og í knattspyrnu í ár svo ekki er að furða þótt stemningin sé góð. Meistaraflokkur Fram hefur æft vel } sumar og af miklu kappi undanfarið og er nú sagður vera i hörkuþjálfun. enda mun ekki af veíta í þeirri orustu sem framundan Stórsigrarnir í handknatílei'- knattspyrnu hafa ijka hle’ krafti í yngri flokkana. og of- an á a]l+ bettn bætist hátíða- .v .. - -= ír.q afmælis Fyrsta skrefið á sprettinum. Sérhver vöðvi er spenntur og jafn- vel tungan tekur þátt í þessu einbeitta átaki. Viðbragðið er ann- ars veikasta atriðið hjá ungfrú Heine, og hún nær betri árangri á 200 m en 100 m. Kvöldkjólar Skólavörðustíg 17. Rýmingarsalan Köflótt efni í kjóla, dragtir, pils o. fl. áður kr. 127,70 Grvals ullarefni áður 234 — 342 kr. Kjólapoplin o. fl. efni áður 42 — 67 kr. Blússupoplin o. fl. Crepe Nylon-sokkabuxur Nylonsokkar (m/saum) Margt fleira á tækifærisverði. HUF Lsngavegi 4. nú kr. 64.— -----165.— -----30.— — 23.— — 120.— — 25.— telur það draga úr keppnis- árangri sínum að æfa þrisvar. Líf ok keppni Blaðið spyr íþróttakonuna einnig nokkurra spuminga um afstöðu hennar sem afrekskonu i íþróttum til lífsvandamála og stöðu ungra stúlkna. Jutta svarar þeirri spurníngu hiklaust játandi, hvort íþróttir geti aukið vinátfcu þjóða og bundið friðartengsl yfir landa- mæri. Hún minnist á ánægju- lega samveru með austurþýzka íþróttafólkinu í úrtökukeppn- inni sem háð var í Prag til að velja sameiginlegt lið Þýzka- lands á Evrópumeistaramótið. Sp.: Til er fólk sem álítur að kvenlegur yndisþokki og í- þróttaiðkanir og keppni geti ekki farið saman. Hvert er yðar álit? Heine: íþróttir og kvenleg háttprýði og framkoma eru hreint ekki ósamrýmanlegir hlutir. íþróttastúlkur geta líka án nokkurrar fyrirstöðu fylgt kventízkunni, og þær þurfa ekki að lifa neinu meinlætalífi. Þegar ég klæðist fallegum og snyrtilegum fötum, þá eykur það gleðina — og áhugann fyr- ir íþróttunum Ííka. Sp.’: Hváð ségið þér'um snyrt- ingu íþröttakvenna? Heine: Því skyldu stúlkur ekki vera snyrtilegar og kven- legar á íþróttavellinum? Það sakar ekki að nota snyrtivörur í hóf-i áður en gengið er til keppni. En þetta'má ekki fara Út í öfgar, t. d, er óviðkunnan- legt ef stúlkur mála varimar rétt áður en keppni hefst. Sp.: Borgar þetta sig allt- saman. öfundið þér ekki aðrar ungar stúlkur, sem lifa þægi- legra lífi og leggja ekki mikið á sig? Heine: Nei', ég öfunda ,þær alls ekki. Ég iðka íþróttir af frjálsum vilja og vegna þess að ég hef ánægju af þeim. Mað- ur leggur rækt við það sem maður veit áð maður getur náð góðum árangri í. - Sovézki’ skautasuiIlinarur-( ’inn Grisjín hefur undanfar. 'ið þjálfað „eftirmann" sinn i heimsnieistaratigninni, Vict-1 \or Kositsjkin, með góðumi UrangTi. Búizt er við góðumí tárangri Kositsjkins i vetur.f (Sovézkir skautahlauparar æfa| "v’el 4 sumrum. eru ni.a. suður . við Svartahaf og æfa víða- Jvangshlaup. stunda lcikfimi,1 rid. hjóireiðar, lyftingarA Ibaridknattlcik og auk þcssl æfa þeir mikið á hjólaskaut-| um. ★ ★ ★ Zurich — Ákveðíð hefur verið að úrslltakepþnin um Evrópu-bikarinn fari fram V London 25. mai n.k. ’ ’ 16. mai verður anriar stór- viðburður í knattspyrnunni í London. Það verður knatt- sþýrriukappleikur milli landsliðs Bretlands annars- végar óg „the Rest of the World” hinsvegar. Leikur- ( inn er háður í tilefni 100 / ára afmælis brezka knatt- ’ spyrnusambandsins. ^ s

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.