Þjóðviljinn - 16.10.1962, Blaðsíða 6

Þjóðviljinn - 16.10.1962, Blaðsíða 6
r g SÍÐA---------- Rannsókn í USA ÞJOOVILJINN Þriðjudagur 16. október 1962 Myndir af flugmönnum sofandi við stýrið Skötuhjúin hafa það notalegt við stýrið. Þotan cr á fullri ferð. Matvælafram- leiðsla minnkaði 1961-62 • Á tímabilinu 1961—62 dró úr matvæla- framleiðslu heimsins og er það í fyrsta sinn sem slíkt á sér stað síðan 1957. Þessu veldur fyrst og fremst það að Bandaríkjamenn hafa vísvitandi takmarkað landbúnaðarframleiðslu sína. Samkvæmt skýrslu frá matvæla- og land- búnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna er ekki gert ráð fyrir að Vv^tta á^tand mimi -vrnra til lanefrpT^- i sKyrslu matvæla- og lana- búnaðarstofnunarinnar (FAO) er áætlun fyrir tímabilið 1961—62 og er gert ráð fyrir að þá muni framleiðslan aft- ur fara að aukast. Vegna tregðunnar undanfarið hefur mjög gengið á hveitibirgðir þær sem safnazt höfðu saman vecna .offramlei*'1”" Sykur ög hve... Það er einkum framleiðsja hveitis og sykurs sem dregizt hefur saman Á tímabi’.inu 1961—62 rýrnaði framleiðsla hveitis um fimm prósent en sykurframleiðslan um sjö Sykurbirgðir þær er fyrir voru á Kúbu hafa minnkað um milljón lestir Landbúnaðarfram'eiðsla! jókst um fjögur prósent í Suður-Ameríku. um tvö prós ent í Austur-Evrópu og Sov- étríkjunum pg um eitt prós ent i Austuriöndum fjær Alls staðar annars staðar dró úr framleiðslunni. Hún nuilíl/v ctui u.ii UuLL Vestur-Evrópu og Norður- Ameríku en þrjú prósent i 'Xusturlöndum nær og Afríku. 1 (•róun næstu ara í FAO-skýrslunni er gert 1 ráð fyrir að eftirtalin atriði muni hafa einna mest áhrif á þróun landbnnaðajTnála á -'nstunni' 9 Bandaríkjamenn leggja meira kapp á það en nokkru sinni fyrr að eyða þcim birgð- um landbúnaðarafurða scm skapar.t hafa vefr”'> , offram- leiðsln" 9 Sameiginieg stefna Efna- hagsbandalatrsrík.ianna í land- húnaðarmálum • Endurskipulagning í Sovétríkiunum sem miðar að enn meiri framleiðsluaukn- ingu, en verðhækkanlr þær sem orðið hafa á k.jöti og míólk örva þá þróun. • Samstarf í landbúnað- 1 armálum milli landa í Asiu, Afríku og Suður-Amcriku i'jugumferðarstjórnin banda. ríska er um þessar mundir að rannsaka Ijósmyndir af sof- andi flugmiinnum og flugfreyj- um sem sitja í k.jöltu þeirra og stýra „Og ef l.jósmyndirnar og framburður vifna- 'reynast vera sannleikanum samkvæmt". segir skrifstofustjóriiih N. E. Halaby, „munum við ekki sitja auðum höndum" „£• Halaby hélt blaðamannafund fyrir nokkrum dögum og skýrði frá því að ljósrnyhdít'nar hefðu komið fram „í dagsljós- ið á undanförnum vikum og fleiri væru væntanlegar á næstunni Nokkrar myndanna sýna lag- legar Ijóshærðar stúlkur sem sitja í faðmi flugmannanna og flugmenn sem fá «ér b’-und í c.oof'ijmi'm Sváfu meginhluta leiðarinnar. Maður sá ' er tók flestar myudirnar, VViIIiam .! Milier fiugvirki, hefur skýrt undir- nefnd fulltrúáþingsins frá því að hann hafi flogið með flug- mönnum sem sváfu þr.iá, fjórðu hluta leiðarinnar. „Gögn okkar sanna ekki að slíkt eigi sér stað einmitt nú“. sagði Halaby. „en við munum gera allt sem í okkar valdi stendur til að það endurtaki sie ekki“ Brottrekstrar og refsingar Lögfræðinganefnd fjallar nú um öryggisákvæði varðandi flug. Og undirnefndin verður beðin um að ákveða hvaða að- ferð sé heppilegust til að hindra að ákvæðin verði brotin. Halaby kvaðst hafa sannan- ir fyrir því að þrír flugmenn, að minnsta kosti. hefðu flogið án verulegrar athygli, Ef þær sannanir verða viðurkenndar mun flugumferðarstjórnin gera ráðstafanir sem geta orðið til þess að flugmennirnir verði reknir úr starfi, sviptir flug- réttindum pð- iqfnvol ’áJ-' sæta refsingum Mál þetta komst á rekspöl vegna rifrildis sem átti sér stað um sætin í stjórnklefum' flugvélanna. Ósamkomulagið var um það hvort flugmennirn- ir eða flugvirkjarnir ættu rétt á þriðja sætinu Flugmennirnir fullyrtu að flugvirkjarnir sætu ”+af og svæfu en flugvirkj- svöruðu með ljósmyndum íillers. GIÐAN Af hverju hækkar ekki í sjónum, þegar sífellt bætist í hann vatnið úr ánum? Hvað- an koma uppsprettulindirnaf? Spurmngar eins og þessar um hringrás vatnsins á jörð- inni hafa löngum leitað á náttúruskoðara. Svör við þeim hefur verið reynt að setja fram á ýmsan hátt, oft með skýringarmyndum. Hér er ein slík skýringarmynd. Vatnið gufar upp úr sjón- um, einnig úr vötnum, gróðri og jarðvegi. Það verður að gegnsærri og lyktarlausri lofttegund, sem svífur vítt og hátt á vængjum vindanna. Síðan kólnar vatnsgufan og myndar ský, en úr þeim drýpur regn og snjór yfir land og sjó. Dropinn, sem fellur í hafið. á kannski þátt í að mynda hafísjaka, sem helzt við líði úm áratúgi. Kannski berst dropinn með Golfstraúmnum og öðrum hafstraumum langar- leiðir, velkist í brimlöðri vetrar- storma eða sígur niður í kol- dimm hafdjúpin. En fyrr eða = 'ðar gufar hann upp á ný. OG EILIFA Og fyrr eða síðar fellur hann á fjall eða dal, grýtta eða frjóa jörð, jökul eða vatn. Ef til vill verður vatnsgufan úr dropanum viðstöðulaust að hrími um leið og hún strýkur um jökulkinn, hún getur líka orðið að glitrandi dögg á grasi um heiða nótt. Dropinn getur sigið niður milli berg- laga og komið síðar upp með tærri lind, skiýddri ljósgræn- um dýjamosa, líka getur leið hans legið um myrk undir- göng allt út í hið salta út- haf. Stundum flýtur hann 'eftir yfirborði jarðar út í ein- hvern lækinn eða ána. Sigur- jón Rist vatnamaður hinn mikli kallar slíkar ár drag- ár eftir uppruna þeirra. Snjórinn, sem hleður niður á jökulbungu getur legið þar svo árum og öldum skiptir. Hægt og hægt sígur hann þó undan eigin þunga niður í einhverja skriðjökulstunguna, sem sleikir sólskinið og hlýjan sumarvindinn, svo að frá henni beljar skolugt jökul- fljót. Ekki skal gleyma vökv- uninni, sem stígur upp um þyrstar rætur og svalar grænu grösunum, eða sopan- um, sem knýr rafstöðvamar og veitir okkur ljós og yL Svona má lengi telja og þylja, án þess að sagt sé nema lítið brot hinnar enda- lausu sögu um straum vatns- ins. Fá sögubrot sýna betur hverfleikann í tilverunni. Enginn getur vaðið sömu ána tvisvar, sögðu Grikkir. Þó að vaðið sýnist óbreytt, eru sömu droparnir þar aldrei stundinni lengur. En sé á heildina litið, er það að mestu sama vatnið, sem myndar skýin, jöklana, höfin og vötnin í dag, eins og það var á dögum Egils og Snorra og Pontíusar Pílatusar, og jafnvel áður en frummaður- inn leit dagsins Ijós. Sagan um hringiðu vatnsins sannar okkur því ekki aðeins hverf- leikann, heldur býður hún okkur einnig í grun, að eilífð- in sé til. Páll Bergþórsson. Landshornakvendið lokaði lögregluntann inni í klefa A mánudagsmorguninn í vik- unni scm lcíö geröi alþjóðleg landshornakona usla mikinn á barðisi upp á líf og dauða við björn Um siðustu nelgi joru tveir Norðmenn inn á Finnmörk að veiða elgi. Ekki höfðu þcir er- indi sem erfiði því að skógar- björn réðist að öðrum þeirra og hafði nær géngið af honum dauð- um er félaga hans tóksí að bjarga honum úr klóm villi- dýrsins. Félgarnir höfðu komið auga á élg sem hvarf inn í kjarr skammt frá þeim, Fór þá annar þeirra. Nordmo að nafni á eft- ir dýrinu og hugðist reka það Ú|t úr kjarrinu. Á meðan beið Kemi félagi hans eftir að elg- ,urinn birtist á ný. Bráðlega heyrði Kemi félaga sinn hrópa i örvæntingu og illskuleg ösk- ur. Kemi þaut i áttina á hljóðið og sá hvar Nordmo barðist í ná- vigi við björninn . sem komið hafði honum undir og bjóst til að rífa hann á hol. No.rdmo greip báðum höndum um skolta óarga. dýrsins en björninn reisti sig upp til að losna úr takinu, Not- aði Kemi þá tækifærið og skaut björninn til dauðs Nordmo hafði særzt nokkuð í átökunum við björninn en Kemi ók honum tii byggða á dráttar- vé] þeirri er flytja átti elgs- kjötið. Nordmo liggur nú á sjúkrahúsinu í Hammerfest iogrcgiustoúinrn 1 Janane í í»vi- þjóð. Konan hafði verið hand- tekin fyrlr þjófnað og var lokuö inni í fangaklefa. Ilcnni hcppn- aðist að ginna lögrcglumann inn i klcfann en skauzt sjálf á brott Æðisgengin leit var þegar hafin j Jarfálle-héraðinu, kopti sendur á vettvang og öllum vegum lokað. en allt kom fyrir ekki Konan kveðst vera brezkur ríkisborgari og er um fertugt. Hún var handtekin fyrir helg- ina þegar hún var i þann veg- inn að yfirgefa Svíþjóð. Hún hafði unnið hjá fjölskyldu einni í Járfalle og notað tæki- færið og stolið nær 60.000 krónum frá fólkinu. Einnig hafði hún stolið talsverðu verð- mæti í skartgripum Á mánudagsmorguninn kvart- aði konan yfir súg í klefa sin- um. Einn lögreglumannanna brá við og fór inn j kléfann. Konan skauzt framhjá honum og skellti dyrunum í lás. Ekki gaf hún sér tíma til að ganga rammbyggilega frá dyrunum enda gat lögreglumðurinn brot- ið þær upp eftir nokkra viður- .eign. Þa var konan á ba burt. Það var ekki fyrr . föstudaginn i i konuna. Wæmfí bannaS / PortúgaI Opinbert vændi verður Dannað með lögum í Portú- gal frá og með næstu ára- mótum og vændishúsum lokað. Ríkisstjórnin gaf ný- lega út tilskipun um bann við opinberu vændi. Bann við vændi var sett á Noj-ðurlöndum og i Bret- landi fyrir mörgum áratug- um. Eftir heimsstyrjöldina síðari var það bannað í Austur-Evrópu, i Frakk- landi og á italíu. Þau Evr- ópulönd þar sem opinber vændishús eru enn rekin eru Vestur-Þýzkaland, Hol- land, Belgía, Spánn og Grikkland. « r

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.