Þjóðviljinn - 16.10.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.10.1962, Blaðsíða 8
8 SÍDA ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 16. október 1962 W ▼ félagslíf í dag er þriðjudagurinn 16. október. Gallusmessa. Tungl í hásuðri kl. 3.44. Ár- degisháflæði kl. 7.57. Síðdeg- isháflæði kl. 20.20. til minms •* *■ Næturvarzla vikuna 13.— 19. október er í Reykjavíkur- apóteki. sími 11760. ★ Neyðarlæknir, vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 —17 sími 11510. ★ Slysavarðstofan i heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn, næturlæknir á sama stað kl. 18—8, sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin, sími 11100. Lögreglan, sími 11166 *• Holtsapótck og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9— 19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. *• Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði. simi 51336. ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9.15—20, laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. *r Keflavikurapótek er opið alla virka daga kL 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16 ★ Útivist barna "ri en 12 ára megí kL 20.00, böm t kL 22.00. Börnun um innan 16 ára e, mll aðgangur að veitinga-, dans- og sölustöðum eftir kL 20.00 söfnin * Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kL 8—10 e.h., laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. *• Þjóðminjasafnið og Lista- safn rikisins eru opin sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtu- daga og iaugardaga kl. 13.30 —16 4r Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A, sími 12308 Útlánsdeild: Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19, sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa: Opið kl 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19. sunnudaga kL 14—19. Útibúið Hólmgarði 34: Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið kl 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. Krossgáta Þjóðviljans *• Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. * Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 *• Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga kl. 13.30—15.30. *• Minjasafn Reykjavikur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl 14—16. ir Hafskip. Laxá er á Akra- nesi. Rangá er 1 Gautaborg. flugið skipin ★ Eimskipafélag Islands. Brúarfoss fór frá Charleston í dag til N.Y. og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Keflavík 14. þ.m. til Rotterdam og Ham- borgar. Fjallfoss fór frá Norð- firði 14. þ.m. til Lysekil, Gra- varna og Gautaborgar. Goða- foss fer frá Rvík á morgun til Vestmannaeyja, Eskifjarð- ar, Norðfjarðar, Seyðlsfjarðar og Norðurlandshafna. Gullfoss er í K-höfn. Lagarfoss fór frá Fáskrúðsfirði 12. þ.m. til Hull, Grimsby, Finnlands og Len- ingrad. Reykjafoss fer frá Gdynia í dag til Antverpen og Hull. Selfoss fór frá R- vík 13. þ.m. til Dublin og N. Y. Tröllafoss kom til Hull 14. þ.m. fer þaðan til Grimsby og Hamborgar. Tungufoss fór frá Kristiansand 13. þ.m. til Rvík- ur. ★ Skipaútgerð rikisins. Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja er í Reykjavík. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21 í kvöld til R- víkur. Þyrill er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er í Reykjavfk. ★ Skipadcild S.I.S. Hvassa- fell er væntanlegt til Arch- angelsk 18. þ.m. frá Limer- ick. Arnarfell er á Sauðár- króki. Jökulfell lestar á Aust- fjörðum. Dísarfell losar á Norðurlandshöfnum. Litlafell er á Vopnafirði. Helgafell er í Helsingfors. Hamrafell fór 8. þ.m. frá Reykjavík áleiðis til Batumi. ★ Jöklar. Drangajökull fer frá I-Iamborg í dag til Sarps- borg og Reykjavík. Langjökull fer frá Akureyri í dag til Gautaborgar, Riga og Ham- borgar. Vatnajökull er í Grimsby; fer þaðan 17. þ.m. til London, Rotterdam og Reykjavíkur. ★ Millilandaflug Flugfélags Islands. Hrimfaxi fer til Glas- gow og K-hafnar kl. 8 í dag. Væntanlegur aftur til Rvíkur kl. 22.40 í kvöld. Innanlands- flug: — 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Egilsstaða, Isafjarðar, Sa^ðár- króks og Vestmannaeyja. — Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Húsa- víkur, Isafjarðar og Vest- mannaeyja. frá höfninni ir Þormóður goði, Skúli Magnússon og Sigurður komu í gær til Reykjavíkur úr sölu- ferðum til Þýzkalands. Bandaríska mælingaskipið er hér enn. Askja er í slipp. Amarfell var við Ægis- garð í gær. Russel íór í gærmorgun. Moormacsaga var væntan- legt í gærkvöld. LangjökuU fór seint á sunnudagskvöld. Goðafoss lestar við Sprengi- sand. ir Erá Náttúrulækningafé- Iagi Reykjavíkur. Fundur verður í Náttúrulækningafé- lagi Reykjavíkur miðvikudag- inn 17. október kl. 8.30 síð- degis í Ingólfsstræti 22. Grét- ar Fells flytur erindi: Vinstri höndin. Píanóleikur: Skúli Halldórsson. Veittir verða á- vaxtadrykkir. Félagar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. ýmislegt *- Frá Brunavarðafélagi R, vikur: Enn hafa ekki verið sóttir allir vinningar í Ferða- happdrætti Brunavarðafé- lags Reykjavíkur, en dregið var 10. júlí s.l. Þessi númer hlutu vinning: 1. Flugferð fyrir tvo til Kaupmannahafn- ar til baka nr. 4627. 2. Ferð á 1. farrými Gullfoss fyrir einn lil Kaupmanna- hafnar og til baka 6107. 3. Ferð fyrir tvo á 1. farrými Esju í hringferð um landið 5012. 4. Flugfar út á land og til baka 5400. 5. Ferð fyrir tvo með Norðurleiðum h.f. til Akureyrar og til baka 2264. 6. Ferð fyrir tvo með Norðurleiðum h.f. til Akur- eyrar og til baka 4339. 7. 210 ferðir milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. — Nefndin. blöð og tímarit útvarpið -*- Rit Ljóstæknifélags Is- lands, 1. hefti 1962, er komið út. Efni: Ljós og litir í iðn- aði, erindi Rolf Aspestrand flutt á fundi LFl 1961. Frá- sögn af haustfundi LFl 1961. Ymsar ljósfréttir. Bókaskrá LFl. Útdráttur úr nýjum sænskum birtutöflum. Lampa- sýning. gengið *r 1 Enskt pund ...... 120.57 1 Bandaríkjadollar .... 43.06 1 Kanadadollar ......... 39.96 100 Danskar krónur .. 621.81 100 Norskar krónur .. 602.30 100 Sænskar krónur .. 835.58 100 Finnsk mörk ....... 13.40 100 Franskir fr. ...... 878.64 100 Belgískir fr....... 86.50 100 Svissneskir fr. .. 995.43 100 Gyllini ........ 1.194.87 100 V-þýzk mörk .. 1.075.53 100 Tékkn. krónur .. 598.00 1000 Lírur ............ 69.38 100 Austurr. sch......166.88 100 Pesetar ........... 71.80 m Fyrirlestrar um Modern American and British Poetry sár, 13 skessa, 14 ber, 16 brún, 18 félag, 20 frumefni, 21 hitt. Lóðrétt: 1 titra, 3 eins, 4 ve- sælan, 5 ríki, 6 talar, 8 elds- neyti, 11 kvæði, 15 hraustur, 17 gjöfull, 19 skst. if Prófessor Iierman M. Ward frá Trenton State College í New Jersey í Banda- ríkjunum verður sendikennari við Háskóla Islands í vetur á vegum Fulbrightstofnunar- innar. Kennir hann amerískar og enskar bókmenntir og flyt- ur fyrirlestra um sama efni. Prófessor Ward heldurnám- skeið fyrir almenning þarsem hann flytur fyrirlestra um Modern American and British Poetry. Verður námskeiðið haldið á miðvikudagskvöldum kl. 8.15—9 og flytur prófessor Ward fyrsta fyrirlesturinn orðuveitingar ★ Forseti Islands hefur i dag sæmt eftirfarandi menn ridd- arakrossi hinnar íslenzku fálkaorðu. Kjartan Jóhannes- son, organleikara, Stóra-Núpi fyrir störf að söngmálum inn- an þjóðkirkjunnar. Guðmund H. Guðmundsson, bræðslu- mann, Reykjavík, fyrir sjó- mennsku- og störf að félags- málum. annað kvöld í VI. kennslu- stofu háskólans kl. 8.15. Fyrsti bankinn í Vesturbænum Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „Við vinnuna“: Tónléik- ar. 18.30 Þingfréttir. 20.00 Góðir söngvarar taka lagið: Margot Guille- aume, Marlies Berg og Karl Schith-Walter syngja létt lög með kór og hljómsveit. 20.15 Rússlandsferð Napóle- ons; síðara erindi (Jón Guðnason cand. mag.). 20.40 Tónleikar: Konsert fyrir klarínettu og hljómsveit eftir Herbert Fries. 21.00 Tómasarkórinn í Leip- zig 750 ára: Dr. Hall- grímur Helgason kynnir kórinn með erindi og tónleikum. 21.45 Iþróttir (Sigurður Sig- urðsson). 22.10 Lög unga fólksins (Reynir Axelsson). 23.00 Dagskrárlok. happdrætti í gærkvöld var dregið í A- flokki happdrættisláns ríkis- sjóðs og komu hæstu vinning- ar á þessi númer: 75 þús. kr. nr. 51760 40 þús. kr. nr. 40986 15 þús. kr. nr. 93868 10 þús. kr. 42797 95418 119225 Eins og frá hefur verið skýrt í fréttum var fyrsti bankinn i Vesturbænum opnaður nú fyrir hclgina að Vesturgötu 52. Er það útibú frá Búnaðarbanka Islands. Myndin hér að ofan er tekin í húsakynnum nýja bankans. Þingsjá Þjóðviljans Fwamhald af 5. siðu. diktsson þáverandi forsætis- ráðhérra þá yfirlýsingu við atkvæðagreiðslu um tillögu frá þingmönnum Alþýðu- bandalagsins um að Alþingi lýsti yfir, að það myndi aldrei leyfa staðsetningu neinskon- ar kjamorkuvopna á íslandi. að engin kjarnorkuvopn væru geymd á íslandi og ekki hefði komið til greina. að þau yrðu hér. Guðmundur í. Guðmunds- son utanríkisráðherra varð fyrir svörum af hálfu ríkis- stjónarinnar Sagði hann. að flugvélar þær sem „varnar- liðið" hefði haft hér til þessa hefðu verið orðnar úreltar og þvi verið unnið að því að I leýsa þáer af hólmi. Væri þvi nú að mestu lokið. Nýju þot- urnar gætu borið og hag- nýtt kjarnorkuvopn, en samkv samningi Banda- rikjastjómar og íslenzku rikisstjórnarinnar og sátt- mála Natoríkjanna yrðu kjarnorkuvopn ekki sett hér á land né flutt með flugvélum sem hér eru néma ríkisstjórn íslands óski eftir því. Lýsti hann þvi yfir, að ríkisstjórnin hefð ekki óskað eftir sliku og henni hefðu ekki bor- izt neinar umleitanir um að svo yrði. Einar Olgeirsson benti á, að samkvæmt ÞESSUM UPP- LÝSINGUM VÆRI NÚ ALLT TTL REIÐU Á KEFLAVÍKUR- FLUGVELLI TIL ÞESS AÐ HÆGT VÆRI AÐ HEFJA ÞAÐAN HERNAÐ MEÐ KJARNORKUVOPNUM FVR- IRVARALÍTTÐ. — Bar hann síðan fram þá fyrir- spurn til ríkisstjórnarinnar, hvort það mætti treysta því, að hún myndi bera það undir Alþingi, ef Bandaríkjastjóm færi fram á að fá að stað- setja kjamorkuvopn á Kefla- vikurflugvelli. Einar spurði ennfremur, hvort fyrrnefnd skrif Morg- unblaðsins um þetta mál merktu það, að ritstjórar þess væru farnir að búa almenning undir það, að kjarnavopn verði á íslándi. Guðmundur í. Guðmunds- son varð enn fyrir svörum. Kvaðst hann ekki ætla að ræða ágreining þeirra Einars um varnarmál fslands en sagð- ist vilja hafa hér varnir og það svo öflugar, að þær mséttu verða að gagni til að verja fsland, ef til styrjaldar kæmi. Við skulum vona. sagði Guðmundur. að ekki komi til þess. að óskað verði eftir því að hafa hér kjamorkuvopn. Hins vegar neitaði hann að gefa neina yfirlýsingu um það fyrir rikisstjórnarinnar hönd, að 1 slikar kröfur yrðu bornar undir samþykki Alþingis. I Rikisstjórnin gæti ekki gef-1 ið nein bindandi loforð i fram í thnann. Það yrði að meta á hverjum tima hverja meðferð málið fengi. Einar Olgeirsson tók enn til máls og benti á þá staðreynd, að hér á íslandi gætu ekki verið neinar varnir er að gagni kæmu í kjamorku- stríði Um það væri að ræða. hvort ísland ætti að verða skotspónn og skjöldur til vamar Bandaríkjunum í styrj- öld. Herstöðvar á fslandi myndu aðeins draga hættuna að landinu. Þá benti Einar á. að for. ustumenn Bandaríkjanna ræddu nú um. að nauð- synlegt gæti verið að byrja kjarnorkustyrjöid að fyrra- bragði. Eðlilega yrði ekki mörgum trúað fyrir slikum fyrlrætlunum. Ríkisstjórn íslands myndi í siíku til- felli aðeins fá tiikynningu um að kjamorkuvopn væru komin til fslands og henni sklpað að gefa samþykki sitt og sagt að forða sér síðan í neðanjarðarbyrgin fyrir ráðherra. Yfirlýsing ráðherrans, sagði Einar, býMr það. að við megum búast við ákvörðun um þetta efni án þess að mál- ið verði Iagt fyrir Alþingi til samþykktar. Að lokum minnsti Einar á, að við íslendingar hefðum tvívegis orðið fyrir árásum síðustu áratugina. Fjrrst er Bretar hernámu ísland og síðan er Bretar og Banda- ríkjamenn settu íslendingum úrslitakosti og knúðu þá til þess að fallast á að óska her- vemdar Bandaríkjanna. Reynslan sýnir okkur hvaðan árásar er að vænta, sagði hann. Utanríkisráðlierra tók enn til máls og flutti lofgjörð mikla um Nató. Sagði hann, að áður en það var stofnað hefði hinn alþjóðlegi komm- únismi gleypt hvert Evrópu- ríkið af öðru en tilkoma Nato hefði bundið endi á þá þró- un. Minnti Einar hann á þe.'i síðar við umræður í deild- inni, að viðgangur hins al- þjóðlega korrmúnisma hefði aldrei verið meiri í heimin- um heldur en á síðustu ár- um eftir að Nato var stofn- að. Minnti hann j því sam- bandi á Kína, þróunina í ný- lendunum í Afríku, Kúbu og ólguna sem nú er í ríkjum Suður-Ameríku. Þrjú innbrot Um helgina voru framin brjú innbrot. A laugardagskvöld reyndu þrír menn að brjótast inn í heildverzlunina G. Þor- steinsson og Jóhannsson í Grjóta- götu 7 en vart varð við ferðir þeirra og komust þeir undan á flótta. Sama dag var brotizt inn í íbúð við Hverfisgötu og stolið þaðan tveim vínflöskum. Þá var brotizt inn í Pappakassagerðina Hverfisgötu 46 aðfaranótt sunnu- dagsins og stolið þaðan viðtæki o. fl. smávegis. 6 teknir fyrir ölvun við akstur Um helgina hafði lögreglaii hendur í hári sex ökumanna, 1 sem grunaðir voru um að aka bifreið undir áhrifum áfengis, en sjöundi maðurinn, er lögreglan hugðist taka af sömu sökum slapp undan. Stjórn Ben Bella Framhaid af 7. síðu. (U.G.E.M.A.) fram til ársins 1956, þegar Frakkar handtóku hann og vörpuðu honum í fangelsi. Þar sat hann þar til eftir að Eviansamningarnir voru undirritaðir. Verkamálaráðherrann, Bouz- ema, er einnig ungur maður og var eins og Khemisti árum saman í frönskum fangelsum. Sama máli gegnir um mennta- málar áðherrann, Benhamida. Frakkar dæmdu hann til dauða, en hann var náðaður eftir Eviansamningana. Hann. stundaði nám í múhameðsfræð- um við háskólann í Algeirs- borg. Innanríkisráðherrann, . Med- eghri, sem gengið hefur und- ir nafninu „höfuðsmaðurinn Hocine“, var háttsettur foringi í þjóðfrelsishemum, eins 'ogú reyndar fjórir aðrir hinna nýju ráðherra. TVeir nánir samstarfsmenn Ferhat Abbasar hafa fengið mikilvæg ráðuneyti. Það em þeir Boumendjel sem á að sjá um endurreisn atvinnulífsins og Francis Ahmed sem er efnahagsmálaráðherra. Upplýsingamálaráðherrann í bráðabirgðastjórn Ben Khedda, Yazid, sem talinn er hafa átt einna mestan þátt í að Evian- samningarnir tókust gegnir því embætti ekki lengur, en ráðu- neytisstjóra hans, Benioumi, hefur verið falið það. Mönnum ber sáman um að Ben Bella hafi tekizt vel við val á mönnum í stjórn sína. f henni eru fulltrúar allra helztu afla í serknesku þjóð- lífi og þeir eru taldir einhuga og samhentir. á t i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.