Þjóðviljinn - 17.10.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 17.10.1962, Blaðsíða 8
g SÍÐA I».T OTVVTT ..TTNN Þriðiudagur 16. október 1962 ★ í dag er miðvikudagurinn 17. október. Florentinus. Tungl í hásuðri kl. 4.40. Árdegishá- flæði kl. 8.42. Síðdegisháflæði kl. 21.07. JJ^M^fundur í kvöld klukk- 1 an níu í Tjamargötu 20. — Stundvísi. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 13.— 19. október er í Reykjavíkur- apóteki. sími 11760. ★ Neyðarlæknir. vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 —17 sími 11510. ★ Slysavarðstofan 1 heilsu- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn, næturlæknir á sama stað kl. 18—8, sími 15030. *• Slökkviiiðið og sjúkrabif- reiðin, simi 11100. *- Lögreglan, sími 11166 *- Holtsapótck og Garðsapó- tek eru opin alla virka dagsr kl. 9—19, laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl 13-—16 ★ Hafuarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9— 19, laugardaga kL 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði. simj 51336 ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9.15—20, laugardaga kL 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kL 9—19, laugardaga kL 9—16 og sunnudaga kL 13—16. ★ Útivist barna. Börn yngri en 12 ára mega véra úti til kL 20.00, böm 12—14 ára til kl. 22.00. Börnum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga-, dans- og sölustöðum eftir kL 20.00 söfnin Krossgáta Þjóðviljans 12 kvennafn, 13 haf, 14 sam- tök, 16 hagnað, 18 oft, 20 band, 21 iðin. Lóðrétt: 1 vökvi. 3 samstæðir, 4 kvennafn, 5 söngl, 6 varla, 8 frumefni, 11 fallegt, 15 hreinsa, 17 værð. 19 frumefni. ★ Asgrimssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga, fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka . daga nema laugardaga kl. 13—19 ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga kl. 13.30—15.30. ★ Minjasafn Reykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Hamrafell fór 8. þ. m. frá Reykjavík áleiðis til Batumi. Kare kemur í dag til Blöndu- óss. •jc Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Norðurlandshöfnum á vesturleið. Esja er í Reykja- vík. Herjólfur fer frá Reykja- vík kl. 21.00 í kvöld til Vest- mannaeyja og Homafjarðar. Þyrill er í Reykjavík. Skjald- breið fer frá Reykjavík á morgun á Breiðafjarðar- og Vestfjarðahafnir. Herðubreið fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. skipin flugið * Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kL 8—10 e.h., laugardaga kl 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. * Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins cru opin sunnu- daga. þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 —16 * Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A, sími 12308 Útlánsdeild: Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19, sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa: Opið kl 10—22 alla virka daga nema laugardaga kL 10 —19. sunnudaga kL 14—19. Útibúið Hólmgarði 34: Opið kl. 17—19 alla virka_ daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið kl 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. + Hafskip. Laxá lestar sem- ent á Akranesi. Rangá hefur væntanlega farið frá Gauta- borg í gær til Flekkefjord. + Jöklar. Drangajökull fór frá Hamborg í gær til Sarps- borg og Reykjavikur. Lang- jökull fór frá Akureyri í gær til Gautaborgar, Ríga, Ham- borgar. Vatnajökull er í Grimsby, fer þaðan í dag til London og Rotterdam. ■jf Eimskipafélag fslands. Brúarfoss hefur væntanlega farið frá Charleston 15. þ. m. til New York og Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Keflavík 14. þ. m. til Rotterdam og Ham- borgar. Fjallfoss fór frá Norð- firði 14. þ. m. til Lysekil, Gravama og Gautaborgar. Goðafoss fer frá Reykjavík i dag til Vestmannaeyja, Eski- fjarðar. Norðfjarðar, Seyðis- fjarðar og Norðurlandshafna. Gullfoss er í Kaupmannahöfn. Lagarfoss er í Hull, fer þaðan til Grimsby, Finnlands og Leningrad. Reykjafoss fór frá Gdynia í gær til Antwerpen og Hull. Selfoss kom til Dubl- in í gær, fer þaðan til New York. TröllaEoss kom til Hull 14. þ.m., fer þaðan til Grims- by dg Hpmborgar. Tungufoss fór frá Kristiansand 13. p. m., væntanlegúr til' Reykjavíkur um eða eftir hádegi í dag. Skipadeild SÍS. Hvassafell er væntanl. til Archangelsk 18 þ. m. frá Limerick. Amarfell losar á Eyjafjarðarhöfnum. Jökulfell lestar á Austfjörðum. Dísarfell losar á norðurlands- höfnum. Litlafell fer í dag frá Vopnafirði til Reykjavíkur. Helgafell kom í dag til Lenin- grad. fer þaðan til Stettin. alþingi -*- Dagskrá sameinaðs Al- þingis miðvikudaginn 17. okt. 1962, kl. 1.30 miðdegis. 1. Jarðhitarannsóknir í Borg- arfjarðarhéraði, þáltill. — QBD Galdramaðurinn Bobby heimsækir Island ★ í gær leit galdramaðurinn Bobby frá Noregi inn á rit- stjórnarskrifstofur Þjóðvilj- ans, en hann hefur dvalizt hér á landi um mánaðartíma og haldið nokkrar skemmtan- ir úti á landi, m.a. á Egils- stöðum. i Keflavík. Grinda vik, Hafnarfirði og viðar. Galdramaðurinn Bobbv heitir réttu nafni Lund og er frá Skien í Noregi sem er smábær með um 8 þúsund i búa Á skemmtiskrá Bobby- eru ýmis konar töfrabrögð o" gamanatriði. Lærði hann iisí ir sínar hjá galdrameistara Noregi Leon Hardo að nafn: Hefur Bobby stundað þessa- listir í 25 ár og sýnt viðs vegar um Noreg og einnig Hollandi. Belgíu, Englanrb Sviþjóð. Danmörku ns Þ-ézV- ’andi. Hingað kom Bobby 13 s d. með Heklunni og hé skemmtanir um borð. Mur hann dveljast hér fram nóvember. en þá heldur har- til Danmerkur með Drottnin'’ unni. f gærkvöld átti Bobb- að skemmta á samkomu ■ Breiðfirðingabúð en um helg- ina fer hann til Vestmanna- eyja og skemmtir þar. Kem- ur hann síðan aftur hingað til bæjarins og mun skemmta bæði hér í Reykjavík og úti á iandi þar til hann fer út. Bobby lét vel af íslandsdvöl sinni og rómaði mjög undir- ektir áhorfenda hér Illl Hvemig ræða skuli. 2. Raforkumál, þáltill. — Hvemig ræða skuli. 3. Innlend kornframleiðsla, þáltill. — Fyrri umr. 4. Sfidarleit,' þáltill. — Fyrri umr. útvarpið ■jc Millilandaflug Loftleiða. Þbrfinnur karlsefni er vænt- anlegur frá New York kl. 5. Fer til Oslóar og Helsinki kl. 6.30. Kemur til baka frá Hels- inki og Osló kl. 24.00 og fer til New York kl. 1.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá New York kl. 6.00. Fer til Gauta- borgar, Kaupmannahafnar og Stafangurs kl. 7.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá Stafangri, Kaupmannahöfn og Gautaborg kl. 23.00. Fer til New York kl. 0.30. •jf Millilandaflug Flugfélags Islands. Millilandaflugvélin „Skýfaxi” fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.00 í fyrramálið. Innanlandsfiug: 1 dag er áætl- að að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísaf jarð- ar og Vestmannaeyja. Á morg- un er áætlað að fljúga til 'Ak- ureyrar (2 ferðir), Egilsstaða. Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. frá höfninni ■jc Togarinn Sigurður fór á veiðar í gær. Moormacsaga mun hafa lát- ið úr höfn í gærkvöld. Hér er nú brezkur leitar- tógari, Emst Holt, hann er einnig útbúinn sem fiskirann- sóknaskip. syningar I 13.00 „Við vinnuna". 20.00 Jón Oddgeir Jónsson fulltrúi talar um fyrstu hjálp á slysstað. 20.05 Létt lög 20.20 Hvað á að verða um gamla fólkið? — erindi eftir Grethe Ásgeirsson (Séra Sveinn Víkingur flytur). 20.50 Islenzk tónlist: „Ástar- ljóð“,, lagaflokkur eftir Skúla Halldórsson (Þur- íður Pálsdóttir og Krist- inn Hallsson syngja með hljómsveit Ríkisút- varpsins: Hans Anto- litch stjómar). 21.10 Ferðaþáttur frá Noregi: Sigurður Gunnarsson kennari segir frá þjóð- minjasafninu í Byggðar- ey. 21.30 Píanómúsik: Vicktor Schiöler leikur lög eft- ir Sinding, Chopin o.fl. 21.40 Úr öllum áttum. 22.10 Kvöldsagan: „1 sveita þíns andlits". 22.30 Næturhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóniu- hljómsveitar Islands í Háskólabíói 11. þ.m.; síðari hluti. Stjómandi William Strickland. Sinfónía nr. 7 í A-dúr eftir Beethoven. 23.10 Dagskrárlok. ýmislegt ★ Frá Brunavarðafélagi R- víkur: Enn hafa ekki verið sóttir allir vinningar í Ferða- happdrætti Brunavarðafé- lags Reykjavíkur en dregið var 10. júlí s.l. Þessi númer hlutu vinning: 1. Flugferð fyrir tvo til Kaupmannahafn- ar til baka nr. 4627. 2. Ferð á 1. farrými Gullfoss fyrir einn til Kaupmanna- hafnar og til baka 6107. 3 Ferð fyrir tvo á 1. farrými Esju i hringferð um landið 5012. 4. Flugfar út á land og til baka 5400. 5. Ferð fyrir tvo með Norðurleiðum h.f. til Akureyrar og til baka 2264. 6. Ferð fyrir tvo með Norðurleiðum h.f. til Akur- eyrar og til baka 4339. 7. 210 ferðir milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. — Nefndin gengið * 1 Enskt pund ..... 120.57 1 Bandaríkjadollar .... 43.06 1 Kanadadollar ....... 39.96 100 Danskar krónur :. 621.81 100 Norskar krónur .. 602.30 100 Sænskar krónur .. 835.58 100 Finnsk mörk ...... 13.40 lOO Franskir fr...... 878.64 100 Belgískir fr...... 86.50 100 Svissneskir fr. .. 995.43 100 Gyllini ......'.. 1.194.87 100 V-þýzk mörk .. 1.075.53 100 Tékkn krónur .. 598.00 1000 Lírur ........... 69.38 100 Austurr. sch. .... 166.88 100 Pesetar .......... 71.80 Galdramaðurinn Bobby. jc Um þessar mundir sýnir dönsk kona myndir sínar á Mokkakaffi. Hún heitir Mette Doller og sýnir 26 myndir. Hér er um teikningar að ræða, bæði í lit og svart hvítu. Myndirnar eru allar til sölu )g kosta 1500 krónur hver. Mette Doller er búsett á Sorgundarhólmi, sem er eins- <onar listaparadís Danmerkur. I-Iún er gift Jens Doller, sem einnig er málari og bæði öykja þau framúrskarandi "irkerasmiðir. Skrá er yfir sýninguna og r hún samin af bróður lista- ;onunnar Anders Nyborg. Ituttar útskýringar fylgja rafni hverrar myndar. Sýningin verður opin til 28. þ. m. UNGLINGA vantar til blaðburðar í eftirtalin hverfi: Grímsstaðaholt Framnésveg Ránargötu Kársnes I. Mávahlíð Talið strax við afgreiðsluna — sími 17500. ARINVIÐUR í pokum til sölu. Skogræktarfélag Reykjavíkur Fossvogsbletti 1. SKR A um vinninga í merkjum Berklavamadags 1962. Nr. 1618 Ferðaútvarpstæki — 6416 — — 2171 — — 29677 — — 2925 — — 5731 — — 10662 — — 27478 — — 7198 — — 33481 — 21197 — — 15721 — — 17079 — — 10819 — — 2101 — Vinninganna sé vitjað í skrifstofu S.I.B.S., Bræðraborgar- stíg 9. S.I.B.S. SENDISVEINN óskast nú þegar. Skipautgerð ríkisins. Duglegur sendisveinu óskast strax. Upplýsingar á sknfstofunni Vesturgötu 17. Vinnufatagerð íslands h.f. TðSKDS! TÖSKC- OG HANZKABÚMN Bergstaðastræti 4 (við Skóiavörðustig). • NÝTtZKC HÚSGÖGN HNOTAN húsgagnaverzluu Þórsgötu 1. > >

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.