Þjóðviljinn - 17.10.1962, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 17.10.1962, Blaðsíða 9
Miðvifcudagur 17. ofctóber 1962 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 9 Minnzt alJarafmælis harnafræðslannar I fyrradag var þess minnzt i Þjóðleikhúsinu að hundrað ár eru liðin siðan lögskipuð barna- fræðsla hófst í Reykjavík. Með- al dagskráratriða var einmitt þáttur sem sýndi fyrstu skóla- setningu Reykjavíkurskóla f Bieringshúsi 14. október 1862. Helgi E. Helgesen guðfræðingur var þá skólastjóri, f bænum voru 1440 fbúar, í skólann voru þá skráð 58 böm. Þá hafði póst- gufuskip komið til landsins. þá hafði Matthfas skrifað Otilegu- mennina, þá var fyrst talað um sæsíma yfir hafið. I upphafi samkomunnar flutti . . já, hann hafði breytt um stíl, á því er enginn vafi. A sýningu Bjarna Jónssonar í Listamannaskáianum í ÉC HEF KOMIÐ VfÐA VJÐ Nú er Bjami Jónsson aft- bt iaiinn af stað með sjálf- stæða sýningu. Hún er í Iástamannaskálanum. Oti í bomi eru nokkrar myndir frá árinu 1957 þegar hann hélt sýna fyrstu einkasýningu. Þessar myndir eru strangar. geómetriskar. Hinar eru yngrþ málaðar 1960 og síðar flestar. Ég spurði Bjama hvaða samanburð hann vildi gera á nýrri myndum sínum og þeim eldri. Hann sagði það fyrst af öElii, að hann hefði komið víða við síðan 1957. Þetta eru vissulega réttmæt orð. Þama eru allmargar myndir mjög einfaldar í byggingu en binar hvðssu línur og hinir skörpu litir frá 1957 hafa dofnað. Hér segist Bjami hafa verið að s.losa um geo- metrismann". En við sjáum líka skarpar Kmxr og sterka liti — til dæmis á mynd nr. 28, mynd i svörtu, gulu, hvítu, rauðu, og satt að segja finnst manni þetta einhverra hluta vegna skynsamleg mynd, ef nota má sMkrt orS. Þessa telur Bjamd aðspurður einhverja sína beztu mynd. Hún kostar víst títi þúsund, því miður. Þama em skarpar línur, en þær eru brotnar margvíslega eins og eldingar. Og skammt frá eru aðrar myndir í svip- nðmn eldingastíL Þar er mynd í grænu, Mýleg mynd og vinsamleg mannfólki. Þetta er fjölbreytt sýning. Þegar við horfum á ofan- greindar myndir freistumst við til að álíta að Bjami gæti strangasta hreinlífis í sambúð shmi við listina. En á öðrum stað komum við að lakk- myndum með ótvíræðum | tachistískum eiginleikum. / Og yfirleitt: Bjarní Jóns- Mvndfist • • son notar frjálsari, lýriskari stíl en áður. Enda dregur hann enga fjöður yfir það maðurinn. En ekkert vildi hann samt fullyrða um það hvort hann væri á réttri leið. Það er víst góður -siður að leggja algengar og tiltölulega meinlausar spumingar fyrir listamenn, unga og gamla: Hefur geometrisminn tæmt möguleika sína? Nei, ekki vildi ég segja það. Ég það er hægt að fá leiða á honum eins og öðm. Og ég hef semsagt losað um mig Mér finnst yfirleitt ekki hollt fyrir unga menn að binda sig mjög ákveðið við eitthvað eitt meðan beir em að finna sjálfa sig, eins og sagt er. Það var líka minnzt á nafn- giftir mynda. Nei, Bjami hafði ekkert á móti því að gefa myndum nafn, rétt svo sem til aðgrein- ingar — en hinsvegar hætti fólki til að nota þessi nöfn um of sem leiðavisi. Og ó- hlutlægar myndir mega helzt ekki fá yfir sig hlutlæg nöfn. Samt hef ég skírt þessa mynd „Sprek“. Það er kann- ske ekki alveg að ástæðu- lausu...... Eg spurði Bjarna hvort hánn vseri ; ánægður með myndlistaráhuga íslendinga. Nei, ekki var það. Ekki vel ánægður. Og það er erfitt að vera málari á íslandi. Allt efni er dýrt, afskaplega dýrt. Auk þess vantar hentuga sýningarsali fyrir litlar sýn- ingar. Listamannaskálinn er of stór fyrir einstaklingssýn- ingar, hann freistar manna til að láta ýmislegt miður gott fara með. En litlu salirair eru úr leið, óheppilega staðsettir. Á sýningu Bjarna Jónsson- ar eru 73 myndir, bár af erú 45 olíumálverk. Þessi skemmtilega sýning'var ( opnuð í gær. Á, ng; var / i. B. ( Nokkrar góðar getsakir eru oft meira virði f bridge, en hámákvæm úrsoilamennska. S:8-7 H: 8-7 T: K-G-10-3 L: A-D-7-5-4 S: K-9-5-4-3 S: D-10-2 H: 6-5-4-3 H: K-D-G-2 T: 6-2 T: D-8-4 L: K-2 L: G-8-3 S: A-G-6 H: A-10-9 T: A-9-7-5 L: 10-9-6 Eftir nokkuð einkennilega sagnseríu komst suður í brjú grönd. Vestur spilaði út spaðafjarka. Sagnhafi drap drottningu austurs, fór inn á tigulkóng og spilaði gosanum. Það var rétt spilamennska að svína tíglinum gegnum aust- ur, en heppilegra hefði verið að spila bristinum oa svína níunni. . Þegar tígulgosinr, nélt slagnum, fór sagnhafi inn á tígulásinn og spilaði laufatíu. Vestur lét lágt, drottningin hélt slagnum. sagnhafi beindi nú athygli sinni að ákveðn- um bletti á loftinu (betta er kallað að hugsa). Eftir nokkrar mínútur spil- aði suður láglaufi úr borði og varð hi'minlifandi begar vest- ur drap á kónginn. Nú var vandinn leystur. sagnhafi fékk fjóra á lauf. fjóra á tíe- ul og hálitaásana báða. Austur sagði að vestur hefði átt að láta kónginn f fyrsta laufaslag en suður hætti augnablik að klappa sjálfum sér á bakið til þess að útskýra að hann hefði lát- ið kónginn halda slagnum. I raun og veru gerðu bæði suður og vestur vitleysu, Suð- ur átti að spila lágtígli úr borði í þriðja slag: hann gerði það ekki og neyddist bví til þess að spila sig inn á briðja tígul — en í hann átti vest- ur að kasta laufakóngnum Nú er ekki hægt að fría lauf- ið án þess að austur komist inn. til þess' að spíla hinum banvæna spaða. Níu slagi er ekki hægt að fá, án þess að fá minnst brjá slagi á lauf, og kemur til greina að fara fyrst i laufið áður en f”*"’ *wmir tígul- inn * * ★ t kvöld í Sjómannaskólan- um kl. 20 spilar bæjarliðið sýningarleik á bridgetöflunni við fjóra kunna meistara- flokksmenn. Eru bað Lárus Karlsson Benedikt Jóhanns- son. Guðlaugur Guðmundsson og Ingólfur Isebam. Allt bridgeáhugafólk er velkon.ið og er aðgangsevri stillt miög í hóf. Meistarafl.-keppni Bridge- félags Reykjavíkur í tvi- menning hefst í Skátaheimil- inu á fimmtudagskvöld kl. 20. Þeir félagsmenn. sem sæti eiga f meistaraflokki eru beðnir að tilkynna stjóminni hvort þeir hafi í hyggju að notfæra sér bað. frú Auður Auðuns ávarp fyrir hönd fræðsluráðs. Hún rakti forsögu lögskipaðrar bama- fræðslu í Reykjavík. sagði frá Helga Thoroddsen sem fyrstur lagði stund á bamafræðslu i hcfuðstaðnum á árunum 1819— ’20 frá „Einkaskóla Reykvíkinga”. sem starfaði 1830—’48 með styrk úr Thorcillisjóði en krafðist jafnframt skólagjalda. Eftir 1848 lá svo skipulögð bamafræðsla niðri þrátt fyrir bænaskrár. lög um bamafræðslu vonu ekki gefin. út fyrr en 1860. en kennsla gat ekki hafizt fyrr en tveim árum síðar þegar kaupmenn gáfu Bieringshús til starfseminnar. Menntamálaráðherra flutti einnig 1 ávarp Forseti fslands var við- staddur Dagskráin var að mestu leyti hyggð á atriðum. sýndum á árs- hátíðum hinna ýmsu skóla i Reykjavík Þetta var fjölbreytt dagskrá og menningarleg. Bama- kór Hlíðaskóla og stúlkur úr Miðbæjarskóla sungu. og laga- val er áreiðanlega orðið miklu skjmsamlegra en það var þegar við vorum á þeirra aldri. Það var sýnd leikfimi og akróþatík (Melaskóli og Réttarholtsskóli); það var auðséð að krakkamir höfðu æft sig mjög samvizkusam- lega. Lúðrasveit drengja lék og Breiðagerðisskóli strauk fiðlur með tilhlýðilegri alvöru. Haga- skóli sýndi atriði úr Manni og konu; það er gott að unglinga- skólar treysta sér f alvarlegri viðfangsefni en ýmis ungmenna- félög og bæjarleikfélög gera sér að góðu. Og AustUrbæjarskóli sýndi hátíðlegan, kristilegan lát- bragðsleik, og dansfólk á skóla- aldri sýndi ágæta kunnáttu — hefði þó mátt brosa. Þó er það atriði ótalið sem tvímælalaust var þezt gengið frá: Langholts- skólinn sýndi og söng Gilsbakka- þulu, þátttakendur voru i ágætu skapi og mjög eðlilegir. En það er víst ekkert erfiðara á þessum síðustu tímum en að vera eðli- legur. Kannske skiptir það ekki mestu máli hvaða skóli stendur sig bezt í þessum málum. það varð- ar mestu að bömum og ung- lingum eru fengin sómasamleg verkefni. Um þau efni þarf ekki að fjölyrða. En það er margt 6- gert f þessum efnum, það vitum við vel. Það þarf ekki annað en nefna tónlistarmenntun bama. FLOKKUR OKKAR HEFUR TRYGGT SÉR GOTT NAFN ... segir Helgi Tómasson ballettdansari Helgi Tómasson ballettdans. ari er staddur hér f stuttu leyfi. Helgi komst i nynni við ameriska ballettmeistarann Jerome Robbins þegar hann var bér með flokk sinn fyrir tveim árum. og fyrir hans tilstilli var bonum veittur námsstyrkur við School of American Ballet. en þar er sjálfur Balanchine tii fyrir- svars. Þar lærði Helgi einn vetur. en tók i fyrrasumar til starfa hjá ballett Roberts loffreys Var Helgi einn af átta sólódönsurum þessa flokks setr> dönsuðu á beims sýningunni i Seattle t fyrra. Helgi segir flokk Joffreys einn af þrem eða fjórum beztu ballettflokkum Banda- rikjanna. enda gerir meistar- inn frábærlega harðar kröf- ur til liðsmanna sinna. Flokk- urinn. sem telur tuttugu dansara, er nú ti! húsa á Rhode Island, en þar hefur auðug kona og listelsk Re- becca Harkness. séð honnm fyrir húsnæði og öðrum vinnuskilyrðum. Þarna búum við og vinnum: klukkan hálf- tiu á morgnana hefjast kennslustundir. en siðan er æft i sex eða sjö stundir á degi hverjum. Þetta er víst fádæma vinnuharka — Joff- rey heimtar ýtrustu nákvæmni í hverri hreyfingu. Þessi dansflokkur sem Helgi starfar við fæst fyrst og fremst við klassiskan dans, með nokkru nýtízkulegu jvafi þó. Ekki vill Helgi nefna ein- hvern ákveðinn ballett sem flokknum hafi tekizt betur en aðrir: við höfum. ségir hann. fengið jafna og góða gagnrýni. Skömmu áður en ég fór frá New Tork héid- um við tvær lokaðar sýning- ar fyrir blómann i danslífi staðarins og fengum ákaflega góðar undirtektír. Með þess- um sýningum hcfur flokkur. inn tryggt nafn sitt fullkom- tega. Nú er æft af kappi. en í desemberbyr.iun heldur flokk. urinn í ferð um Norður- Afríku löndin fyrir botni Miðjarðarhafs, Mið-Asíu. Helgi Tómasson Þessi ferð mun taka um 16 til 20 vikur og er farin á veg- um Bandaríkjastjórnar. í samræmi við menningar- tengslaprógramm hennar. Ekki hefur enn verið tekin ákvörð- un nm verkefni hópsins 1 bessari ferð. Snemma bevgist krókurinn, ' segja dagblöðin — Helgi var sex eða sjö ára þegar hann sá Friðb.iörn Biörnsson dansa. ug gat ekki stiilt sig um ®ð herma eftir honum Fullorðn. ir tóku eftir bessu. og innan skamms var hann farinn að læra hjá Sif Þórs og Sig- ríði áirmann. Og níu ára kom hann til Bidsteds. AUt betta bar vott um sterkan á- huga og reyndar hugrekki: á þessum aldri erum við við- kvæmir fyrir dári og spéi. en eins og allir vita eru það nær eingöngu stelpur sem viija læra að dansa Bidsted reýndist strangur og góður kennari. og Helgi cr yfirleitt fremur ánægður með bá til- sögn scm hann naut i bernsku. það skiptir miklu máli hvemig farið er af stað Helgi dansaði i Tivoli • Kaupmannahöfn fjögur sumur (fimmtán til átján ára). og ávann sér það traust að honum var falið hlutverk bess gamla góða Harlekins. Og svo var hann sem sagt staddur hér heima begar Robbins sá tii hans Á. B. Skórimpex Skórimpex Leðurskófatnaður Strigaskófatnaður Gúmmískófat naður 3 fulltrúar frá Skórimpex, Lodz, eru staddir hér og verða til viðtals á skrifstofum vorum næstu daga. heir eru með ný sýnishorn af skófatnaði. Pólskur skófatnaður er ódýr, end ingargóður og fallegur. "ínkaumboð fvrir Skórimpex Íslenzk-Erlenda Verzlunarfelagið h.f. Tiarnamnfv l 0 — Símar 90400 VCOOO fc k

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.