Þjóðviljinn - 18.10.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 18.10.1962, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 18. október 1962 — 27. árgangur — 226. tölublað. höggva mann ok annan Við hittum þennan víking á Freyjugötunni á sunnudaginn. Hann gerði talsverðan usla f liði leíkfélaga sinna, enda vígalegur með afbrigðum. Hann heitir Leifur Jónsson og er 5 ára. Ekki treystum við okkur til að dæma um hvort munnsvipurinn ber vott um einbeitni eða bara feimni. (Ljósm. Þjóðv. G. O.) Fyrir nokkrum árum út- hlutuðu borgaryfirvöld Landsbanka Islands bygg- ingarlóð á mótum Nesvegar og Hofsvallagötu. Fékk bankinn Ióðina til þess að reisa þar Vesturbæjarútibú, en einnig var ráðgert að þarna risu upp fleiri þjón- ustufyrirtæki, svo sem póst- hús og símstöð. A byggingarlóðum þess- um hefur ekkert verið unn- ið og ekki sjáanlegt að svo verði f bráð. Hins vegar hefur heyrzt, að Landsbank- inn sé hættur við áætlahirn- ar um smíði Vesturbæjar- útibúsins á þessum stað, en hafi nú f hyggju að koma upp útibúi í anddyri Há- skólabíós. Hvorki með né móti,- ó meira á móti! öðull f é mhn leitar vitna Ransóknarlögreglan hefur beðið blaðið að lýsa eftir tveim vitn- um að umferðarslysi sem varð á Hofsvallagötu á móts við Haga- me' 8. þ. m. kl. 13.45. Þarna varð lítiH drengur fyrir vörubíl og biður lögreglan tvo menn sem voru staddir á gatnamótunum er slysið varð að gefa sig fram til þess að bera vitni f málinu. hæsta Vepbréfsáritan- ir dnumdar f gær 17. október, var með oiðsendingaskiptum milli utan- ríkisráðherra Guðmundar í. Guð- mundssonar, og sendiherra Kan- ada á Islandi, herra Louis E. Couillard. gengið frá samkomu- lagi um afnám vegabréfsáritana frá 1. nóvember 1962 að telja ívtít íslenzka og kanadíska ferða- menn, sem hafa gild vegabréf og ferðast til Kanada og fslands, án þess að leita sér atvinnu, og ætla sér ekki að dvelja í löndun"— lengur en þrjá mánuði. I fyrradag seldi Hafn- arfjarðartogarinn Röðull 104,5 tonn í Cuxhaven í V-Þýzkalandi fyrir 124. 200 mörk. Þetta er lík- lega hæsta sala íslenzks togara þar í landi. ef miðað er við aflamagn. Hann hefur fengið um 13 kr. fyrir hvert kg. Aðaluppistaðan í aflan- um var ufsi, en hann er einhver verðhæsti fisk- ur á þýzkum markaði. Annars haía þessir togarar selt 6íðan um helgi: Egill Skalla- grímsson í Cuxhaven 168 tonn fyrir 121.000 mörk, Júpíter í Cux- haven sama dag 125 tonn fyrir 90.000 mörk, Gylfi í Bremer- haven einnig á mánudag 105 tonn fyrir 75.000 mörk og Haukur á sama stað 191 tonn fvrir 196.300 mörk I gær seldi Ingóllur Arnarson í Bremerhaven 144 tonn fyrir 110.100 mörk og Jón Þorláksson f Cuxhaven 117 tonn fyrir 93.000 mörk. Þá seldi Sléttbakur f Eng- landi í gær. en ekki hafði fréttst um söluna. I dag selur Ágúst 1 Bretlandi og Freyr og Surprise í Þýzka- landi. í gær var til fyrstu umræðu í Sameinuðu þingi þingsályktunartil- laga Karls Guðjónssonar og fleiri um verðbætur á innlendu korni til jafns við erlent korn, sem flutt er til landsins. Karl Guðjónsson, fyrsti flutningsmaður tillög- unnar, hafði framsögu um málið, en einnig tóku til máls Ingólfur Jóns- son, landbúnaðarráð- herra,og Eysteinn Jóns- son. Landbúnaðarráð- herra kvaðst ekki mæla gegn tillögunni, en hann teldi ekki rétt. að „hvetja" bændur til kornrækíar að svo komnu máli og væri fjármununum betur var- ið til annars en slíkra „niðurgreiðslna"! Nánar er sagt frá þingsályktunartillögunni og umræðum á Alþingi í gær á 5. síðu blaðsins. Kínverjar aðvara Indverja PEKING 17/10 — Kínverska stjórnin hefur aðvarað þá indversku að indverskar flugvélar sem brjóta gegn Iofthelgi Kína muni skotn- ar niður eða neyddar til að lenda. Aðvörunina er að finna i svari við ind- verskri orðsendingu út af landamæradeilu ríkjanna frá 13. okt. Segir í því að kínverskar flugvélar hafi aldrei flogið yfir indverskt land, en indverskar flug- vélar haldi áfram stöðugum lofthelgisbrotum og eru tuttugu slík brot f ágúst— september nefnd. 1 Nýju Delhi er frá því skýrt að indverskir og kín- verskir hermenn hafi skipzt á skotum f gærkvöld við norðausturlandamæri Ind- lands. Hentu fiski til að Efnahagsbandal agið im fil Ung- j verpalcmds | Sjá frétt á íþróttasíðu Aðflttttirverkamenn íái iaínan rétt Neskaupstad 16/10 — Agætur aíli hefur verið hjá smærri dekkbát- um undanfarið. I síðustu viku fékk fjögurra tonna trilla átta skippund í einum róðri og þurfti þó að henda fiskinum af tveim- ur lóðum til þess að ofhlaða ekki. Þrír stærri bátar eru byrj- aðir róðra, Glófaxi. Hafrún og Þorsteinn. Afli hefur verið held- ur tregur hjá þeim. Tveir bátar, Sæfaxi og Sefán Ben, hafa farið sína söluferðina hver á erlend- an markað, og sá þriðji, Hafþór, býst til að sigla. Mikil atvinna hefur verið við að umsalta síld a Rússlandsmarkað, og hefur hún verið lestuð f skipin jafn- óðum og hún var tilbúin til út- flutnings. Fríkirk/uvegur 11 fulurá 15 millj. TEMPLARAR hafa í hyggju að selja fasteignir sínar við Frí- kirkjuveg til þess að afla fjár til áiramhaldandi byggingafram- kvæmda á Skólavörðuholti, en þar hafa þeir sem kunnugt er tekið grunn fyrir stórhýsi, vænt- anlegri BindindishöII, á mótum Eiríksgotu og Barónsstígs. Hefur fjárskortur ?"<,;s "H»* fram- BRUSSEL 17/10 — Pramkvæmda- stjórn Efnahagsbandalags Evrópu lagði í dag fram nýjar tillögur tíl breytingar á gildandi ákvæð- um um frjálsan flutning vinnu- afls milli aðildarríkjanna. Samkvæmt tillögum þessum eiga aðfluttir verkamenn að fá sama rétt og innlendir, en þó er gert ráð íyrir undanþ^gum i starfsgreinum eða héruðum þar sem atvinnuástand er sérlega slæmt. Gert er ráð fyrir að aðfluttir verkamenn fái fullan rétt á við innlenda í verkalýðsfélögum, einnig til að gegna í þeim trún- aðarstöðum. ^ndiherra ftala afhftnriir ^kifríki Hinn nýi ambassador ítalíu, herra Silvio Daneo, afhenti í gær forseta íslands trúnaðarbréf sitt við hátlðlega athöfn á Bessa- stöðum, að viðstöddum utanríkis- ráöherra. . . .,. U.O uorgarsjóði i standi til boða að kaupa af Hús- félagi Góðtemplara húseignina Fríkirkjuveg 11, þar sem aðal- stöðvar rannsóknarlögreglu og sakadómara hafa verið um langt árabil. Munu templarar vilja fá allt að 15 milljónir króna fyrir húsið og lóðina, sem er 3567 fer- nietrar að flatarmáli. XEMPL.ARAR munu hafa keypt l'ríkirkjuvcg 11 í stríðsbyrjun* um 1940, og gefið þá fyrir eign- ína um 150 þúsund krónur. Mats- verð fasteignarinnar til bruna- bóta er kr. 4.116.000. imskip lét sig Raufarhöfn 16/10 — í Þjóðvilj- anum 13. þ.m. var sagt frá því, að verkamenn á Raufarhöfn mættu ekki til vinnu við að lesta Lagarfoss, sem var að taka hér síldarmjöl, vegna þess að Eim- skip vildi ekki greiða uppsett kaup. Daginn eftir að Lagarfoss var hér greiddist úr deilunni. Féllst Eimskip á að greiða 30% hærra kaup fyrir að stúa undir millidekk og í tanka, þegar þrjú gengi væru í gangi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.