Þjóðviljinn - 18.10.1962, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 18.10.1962, Blaðsíða 2
2 SÍÐA ÞJÓBVILJINN Fimmtudagur 18. október 1982 TiHum pakkagjald á Norðurlöndunum Á fundi í Norræna krabba- meinsfélagasambandinu (Nordisk Cancerunion) sem haldinn var í Helsingfors 30/9—2/10 sl. þar sem formenn og ritarar krabbameins- félaga Norðurlanda voru saman- tión af reykingum inn í skólana, sérstaklega bamaskólana, áður en börnin byrja að reykja. Þessi til- laga hefur fengið góðar undir- tektir hjá heilbrigðisyfirvöldun- um hér og hefur landlæknir þegar komnir til að ræða sameiginleg | mælt með henni til heilbrigðis- áhugamál, skýrði fulltrúi Islands' málaráðuneytisins. frá því, að Krabbameinsfélag Is- Formönnum hinna norrænu lands hefði á þessu ári farið krabbameinsfélaganna þótti þessi þess á leit við heilbrigðisyfir- | tillaga svo merkileg og svo sann- Völdin, að lagður verði 25 aura; gjöm, þar sem sýnt hefur verið skattur á hvem sígarettupakka og ! fram á að reykingar em höfuð- renni þeir peningar til Krabba- j orsök lungnakrabbameins, sem meinsfélags Islands til að standa fer vaxandi á öllum Norðurlönd- straum af kostnaði við baráttuna unum, að þeir samþykktu að út- gegn krabbameini. Einkum var búa samskonar tillögu, hver í gert ráð fyrir miklum kostnaði, sínu landi, til að leggja fyrir við að koma fræðslu um heilsu- 1 ríkisstjómir sínar. Bókasaf nið í Haf n- arfirBi fertugt Bókasafn Hafnarfjarðar er 40 ára í dag, tók til starfa 18. október 1922. Aðalhvatamaður að stofnun safnsins var Gunnlaugur Krist- mundsson kennari og sand- græðslustjóri; áður höfðu smá lestrarfélög starfað í bænum, en átt erfitt uppdráttar sakir fjár- skorts. Gunnlaugur var lengi gjaldkeri og tilsjónarmaður safnsins, hann var og formaður bókasafnsnefndar og átti sæti i henni til dauðadags. Safnið var fyrst til húsa í emni af kennslustofum gamla bamaskólans, en fékk allgott húsnæöi í nýrri byggingu Flens- borgarskólans 1938. Á hálfrar aldar afmæli Hafnarfjarðarkaup- staðar, 1. júní 1958 tók safnið til starfa í nýrri byggingu sem neist var yfir það við Mjósund. Þetta er gott hús og vel búið, með útlánasal, lestrarsal, náms- herbergi og leskrók fyrir böm. Það er vafasamt að aðrir Is- lendingar eigi myndarlegra bóka- safnshús en Hafnfirðingar. Hafnfirðingar hafa ekki valið bókaverði sína af verri endan- um. Meðal þeirra sem þessu eetarfi hafa gegnt má nefna á- gæt skáld og rithöfnda eins og Óm Amarson, Stefán Júlíusson, Magnús Ásgeirsson, og bókavörð- um til aðstoðar hafa verið menn eins og Guðmundur Böðvarsson og Þóroddur Guðmundsson. Anna Goðmundsdóttir er nú aðal- bókavöröur. Safnið hefur vaxið ört, eink- rrm á síðustu árum. Því hafa borizt góðar gjafir frá vinabæj- um Hafnarfjarðar í Danmörku og Svíþjóð, Fredriksberg og Upp- sölum. Mikill fengur var safn- íiíu að 2000 binda safni Guð- largar Pétursdóttur og Friðriks Bjamasonar tónskálds, sem því var afhent samkvæmt arfleiðslu- skrá árið 1960. Þegar safnið tók til starfa voru í því um 1000 bindi. Nú eru í safninu um 22.0000. I fyrra lán- aði það út um 32.000 bækur. Séð inn eftir nýju vefnaðarvörubúðinni. Vefnaðarvörubúð KSB endurnýiuð og stækkuð Akranesi — Nú í haust hefur Kaupfélagið látið endumýja og stækka vefnaðarvörubúð sína við Skólabraut, eina aðalgötu bæjar- ins. Er þar nú komin vistleg og rúmgóð verzlun, því að húsrými hefur stækkað um helming við það að Kaupfélagið tók við verzl- unarhúsnæði Sverris Sigurjóns- sonar, þegar hann í haust flutti til Ölafsvíkur, en hann rak befn- acarvörubúð undir nafninu „Skemman" í sama húsi og sam- liggjandi verzlun Kaupfélags- ins Kaupfélagið hefur nú samein- Síldarleit allt árið Fyrri umræða um þingsálykt- unartillögu þriggja Framsókn- arþingmanna, Jóns Skaftason- ar, Eysteins Jónssonar og ól- afs Jóhannessonar, fór fram í gær. Tillagan cr á þcssa leið: „Al- þingi ályktar að skora á ríkis- stjórnina að gera ráðstafanir til þess, að síldarleit eigi sér stað allan ársins hring allt um- hverfis Iandið“. Jón Skaftason fylgdi tillög- unni úr hlaði. Benti hann á, að nú mætti telja, að örugg vit- neskja væri fengin fyrir því, að síldveiðamar færu að verulegu leyti eftir því, hvort unnt væri að hafa leitarskip stöðugt á miðunum til leiðbeiningar flot- anum. Einnig bentu allar lík- ur til þess, að síldin væri hér við land árið um kring. Það gæti því verið mikill spamað- ur fyrir útgerðina — og einnig þjóðhagslega séð — ef onnt væri að stunda sömu veiðamar árið um kring án þess að þurfa að skipta um veiðarfæri. Einnig væru þá meiri h'kur á, að unnt væri að hafa úthald frá sömu stöðunum allt árið, en þá mætti nýta vinnslustöðv- amar allan ársins hring, en það ætti að geta stuðlað að ó- dýrari vöru. Eysteinn Jónsson (Frams.) kvaöst vilja nota tækifærið til að láta í ljósi þá skoðun að halda hefði átt áfram síldarleit- inni í haust. Og þar sem engin sfldarleit væri núna, vildi hann beina þeirri fyrirspurn til ráð- herra, hvort ekki mætti vænta þess, að hún yrði hafin tafar- laust. Einnig kvaðst Eysteinn vilja skora á ríkisstjórnina að beita sér fyrir tafarlausri lausn síldveiðideilunnar, — þó ekki með gerðardómi og taldi ýmsar aðrar leiðir færar. Gylfi Þ. Gíslason (Alþýðufl.) kvað 250 tonna skip (austur- þýzkt) búið hinum fullkomn- ustu tækjum til reiðu til leitar, en síldveiðideilan hefði valdið því, að skipið hefur ekki enn verið látið hefja síldarleit. Eysteinn Jónsson tók aftur til máls og sagðist álíta að það væri alltof lítið að hafa ekki nema eitt skip til síldarleitar. Þá væri nauðsynlegt að sfldar- leitán héldi áfram ótrufluð, enda þótt síldarflotinn lægi í höfn. ★ Þingsályktunartillögunni um síldarleit var því vísað til ann- arrar umræðu og fjárveitinga- nefndar með samhljóða at- kvæðum. 300 tonn í niðursuðu ^ í aflaskýrslu Fiskifélags íslands fyrir tímabilið 1. jan- úar til 31. júlí kemur m. a. þetta í ljós: ^ Heildaraflinn á tímabil- inu að meðtalinni síld, rækju og humar er 456,964 tonn en á sama tímabili í fyrra var hann 404,347, hér er því um 52 þús. tonna aukningu að ræða. Mest munar um síld- ina, en af henni veiddust á þessu tímabili 244,230,6 tonn, • en það er um 66 þús. tonnum meira en í fyrra. 4^ Þorskaflinn á tknabilinu er um 12 þús. tonnum minni en í fyrra, en annar fiskur er svipaður nema karfi, sem hefur minnkað um 10 þús. tonn. Rækjan hefur minnkað um ein 50 tonn, en humarinn aukizt um 400 tonn. 9 ísfiskur erlendis hefur minnkað á tímabilinu og er þar togaraverkfallinu fyrst og fremst um að kenna. Af þorskaflanum er mest fryst og saltað. Af síldaraflanum hefur langmest verið brætt, en eitt hið athyglisverðasta við nýtingu hennar á tímabil- inu, er að 289,5 tonn hafa verið soðin niður, en ekkert í fyrra. að þetta verzlunarhúsnæði, breytt innréttingu og málað allt að nýju. Verzlunin er í tveim deildum. Herradeild með tilbúnum fatn- aði yzt sem innst, skófatnaði, Gefjunarteppum, skinnum, gær- um og snyrtivörum fyrir herra. Dömudeild: selur kjólaefni og flesta fáanlega metravöru, tilbú- inn fatnað, telpublússur, regn- kápur, baðsloppa, gardínuefni, undirföt og allskonar snyrtivör- ur fyrir dömur. Oskar eftir lóð við hefniia Friðrik Jörgensen hefur sótt um 2000 fermetra lóð fyrir starf- semi sína við höfnina, við Grandagarð eða í örfirisey. Lóðarumsóknin var lögð fram á fundi borgarráðs í fyrradag og var þá samþykkt að vísa henni til hafnarsstjómar til umsagnar. vopn alþýðu Ég heimsótti Sigurð Guðna- son á heimili hans í gær. Sigurður var sem kunnugt er lengi formaður Verka- mannafélagsins Dagsbrúnar og um skeið alþingismaður. Hann er einn af stofnendum Sósíalistaflokksins og hefur um áratugaskeið verið í fylk- ingarbrjósti íslenzks verka- lýðs í baráttunni gegn auð- valdi og kúgun og þeim rétt- indaafsölum, sem þjóðin hef- ur orðið að þola allar götur síðan lýðveldið var enn í burðarliðnum. — Hvemig lizt þér á nýja Þjóðviljann. Sigurður. — Mér lízt vel á hann og eiginlega betur eftir því sem ég les fleiri blöð. Gamli Þjóð- viljinn var góður, en þessi er betri og ég er yfirleitt ánægð- ur með hann. Þjóðviljinn hefur frá upp- hafi verið lifakkeri okkar verkamannanna, en oft hefur setunni og þeim verið erfitt að halda í honum um valdhafanna tórunni. Samt hefur það allt- okkur i Efnahagsbandalg Evr- af slampazt með góðum vilja ópu og afsala þar með sjálf- og ég man þá tíð. að við vor- stæðinu um tima og eilífð. um komnir á fremsta hlunn Gagnvart þessum málum má með að minnka blaðið. héld- blaðið aldrei sofna á verð- um samt í horfinu og stækk- inum og ég treysti að svo Sigurður Guðnason Mikilvægustu mál okkar í dag önnur en verkalýðsmál- in og sem þó eru þeim ná- tengd, eru baráttan gegn her- fyrirætlun- að flækja uðum það skömmu síðar, Hann heíur verið okkar eina vopn í baráttunni og hann hefur aldrei brugðizt. Ég held að menn geri sér jafnvel ekki enn þann dag i dag grein verði ekki. Að lokum óska ég ykkur Þjóðviljamönnum til ham. ingju með blaðið Þið hafið farið vel af stað og verðið að halda skriðnum Þjóðvilj- fyrir því, hverja þýðingu inn er enn sem fyrr eina blaðið hefur haft fyrir ís- vopn oe von alþýðunnar í lenzkan verkalýð til þessa baráttu hennar við kúgara dags. og landssala. — G. O. Þriðja þingi Sjómanna- sambands Islands lokið Þriðja þing Sjómannasam- bands Islands var haldið í Reykja- vík dagana 13. og 14. okt. sl. Á þingið voru kjömir 28 full- trúar frá 7 aðildarfélögum sam- bandsins, og sátu þeir flestir þingið. Þingforseti var kjörinn .Sigfús Bjamason, Reykjavík og Hannes Gu.ðmundsson, Hafnarfirði, til vara. Ritari þingsins var Hilmar Jónsson, Reykjavík. Formaður sambandsins Jón Sig- urðsson flutti skýrslu um það helzta sem unnið hafði verið að sl. 2 ár og las reikninga sam- bandsins, er voru samþykktir. Um skýrslu formanns urðu litlar umræður en flestir voru sammála um að sambandið hefði vaxandi hlutverki að gegna, þar sem æ meira færðist í það horf, að kjarasamningar sjómanna væru gerðir sameiginlega fyrir landið allt. Samþykkt var að hækka skatt- inn tfl sambandsins úr kr. 10,00 á mann í kr. 15,00. Smávegis lagabreytingar voru gerðar og sú helzta var að fjölga um tvo í stjóm og voru því kosnir 7 menn í stjóm í stað j 5 áður. Varamenn voru 3 en eru j nú 5. I lok þingsins var kosin stjóm, varastjóm og endurskoðendur til tveggja ára. Formáður var einróma endur- kosinn Jón Sigurðsson, Reykjavík. Aðrir í stjóm voru einróma kjömir samkv. tillögu kjömefnd- ar. Ragnar Magnússon, Grindavík, Sigríkur Sigríksson, Akranesi, Magnús Guðmundsson frá Mat- sveinafélagi S.S.I., Hilmar Jóns- son, Reykjavík, Sigurður Péturs- son, Hafnarfirði, Geir Þórarins- son, Keflavík. Varamenn: Jóhann S. Jóhannsson, Akranesi, ólafur Sigurðsson, Keflavík, Vil- Hagfræðileg að- stoð fyrir bændur Magnús Jónsson flytur í sam- einuðu alþingi tillögu til þings- ályktunar um hagfræðilegar leiðbeiningar fyrir bændur. Er gert ráð fyrir, að rikisstjómin láti fara fram athugun á því í samráð við „helztu stofnanir landbúnaðarins og samtök bænda, hvort eigi sé nauðsyn- legt að gefa bændum kost á leiðbeiningum um skipulagn- ingu búa sinna og öðmm hag- fræðilegum upplýsingum um hina ýmsu þætti búrekstrar í samræmi við aðstæður á hverj- um tíma, og þá hvemig leið- beiningastarfsemi verði hag- að“. mar Guðmundsson, Keflavík, Ól- afur Ólafsson, Hafnarfirði, Pétur óiafsson, Reykjavík. í Sjór -nasambandinu eru nú 7 félög með samtals rúmlega 2400 félagsmenn. (Skv. fréttatilkynningu frá Sjó- mannasambandi Islands) SÍS mm sð síld- arsölunni ásamt Selumiðstöðinni Sl. laugardag birti Sölumiðstöð Hraðfrystihúsanna fréttatilkynn- ingu um sölu á hraðfrystri suð- urlandssíld og síldarflökum. 1 fréttatilkynningunni er þess get- ið að Sölumiðstöðin hafi nýlega ger.gið frá sölusamningum á um 20 þús. smálesbum af frystri síld. Til að fyrirbyggja misskilning skal upplýst að Samband ísl. Samvinnufélaga vann að þessum sölusamningum ásamt Sölumið- stöðinni og er Sambandið aðili að samningunum, ásamt S. H. Þetta er nauðsynlegt að komi fram, þar sem fréttatilkynning Sölumiðstöðvarinnar er villandi, að því leyti að þar er aðeins tekið fram að S. H. hafi gert þessa samninga. (Frá SlS)

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.