Þjóðviljinn - 19.10.1962, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.10.1962, Blaðsíða 1
Föstudagur 19. október 1962 — 27. árgangur — 227. tölublað 600 þúsund króna ársleiga fyrir 15 milljóna verímæti Fer Krústjoff til USA-sjá síðu® ladverjar aðvara Kísiverja NÝJU DELHl 18/10 — Nehru. forsætisráðherra Indlands, sagði f das að tndverjar mvndu ekki gefa eftir buml- unfe af landi sínu. heldur veria bað með öllum ráðum og hvaða afleiðingar sem af bví kynnu að hljótast Ef á- rásarsveitir Kinveria . æru ekki hraktar til baka. sagði hann i veizlu sem haldin ^ar til heiðurs forseta Rúmeniu. Cheorghiu-Dei. myndi geig- vænleg hætta vofa vfir ind- versku bióðinni Þó bvddi betta ekki að Tndveriar gæfu upp á batinn bað meginatriði utanríkisstefnu sinnar að finna bæri friðsamlega lausn á hveriu vandamáli USA og Kúba Tillago Alþýðuhandalagsins: eilsuspillandi húsnæði veroi nu þegar utrymt Bidstrup teiknaði in heykjast á siglingakanninu WASHINGTON 18/10 — Om- mæli bandarískra ráöamanna bera meö sér aö Bandaríkja- stjórn er farin að gera sér Ijóst hvílíkt glappaskot benni varð á þegar hún boðaði margháttaöar refsiaðgerðir til að koma í veg fyrir siglingu kaupskipa til Kúbu. Refsiaðgerðirnar voru tilkynnt- ar 4. október og bá tekið fram að bær myndu koma til fram- kvæmda eftir 10—14 daga. En sa timi leið án þess nokkuð f rekara gerðist í málinu og í dag sagði Salinger, blaðafulltrúi Kennedys, að hann efaöist um að úr því yrði í bessari viku. Hodges viðskiptamálaráðherra vildi aðspurður ekkert segia um hvenær refsiaðgerðirnar myndu ganga í gildi. Siglingapjóðir í Vestur-Evrópu hafa fordæmt þessar fyrirhuguðu refsiaðgerðir og kallað bær frek- legt brot á alb.ióðalögum. • Á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur í gær var til umræðu tillaga borin fram af borgarfulltrú- um Alþýðubandalagsins er miðar að útrýmingu herskála og heilsuspillandi húsnæðis í Reykjavík. Herskálarnir, sem nú eru orðnir tveggja áratuga gamlir en fjölmargar fjölskyldur með mörg ung börn verða enn að sætta sig við til íbúðar. <*^\ svartasti bletturinn á húsnæðismálum Reykv \ inga og borgarstjórnarmeirihlutanum til st skammar að ekki skuli fyrir löngu vera búið a'< útrýma þeim. Tillaga Albvðubandalagsfulltrúanna er svohlióðandi: „Borgarstjórn ákveður ±» hefja nú þegar undirbúning að byggingu 150 íbúða, er leigðar verði fjölskyldum, sem búa í herskálum og öðru heilsuspill- andi húsnæði og ætla má að ekki geti leyst húsnæðismál sin með öðrum hætti fbúðir bessar verði reistar i hagkvæmum sambýlishúsum og skai leitast vlð að gera þær eins ódýrar og unnt er. án þess að það gangi út yfir nútíma- kröfur um hagkvæmni og holl- ustuhætti. Borgarráði og borgarstjóra er falið að velja byggingum þess- um stað i samráði við skipu- lagsdeild borgarinnar. Rétt tel- ur borgarstjórn að efna til op- inberrar samkeppni um gerð og fyrirkomulag íbúðanna og fel- ur fyrrgreindum aðilúm að ann- ast það og annan nauðsynlegan undirbúning framkvæmdanna." „Frétt um umræður um til- löguna og afgreiðslu málsins er f ? siðu AKUREYRI 18/10 — A fundi Bæjarstjórnar Ak- ureyrar 16. okt. var sam- oykkt að leigja Slipp- stöðinni h/f dráttarbraut bæjarins með öllum til- heyrandi mannvirkjum til 15 ára. Leigan er 600 bús. krónur á ári, en endurskoðist á 2ja ára fresti. Harðar deilur urðu á fundinuni um Msruupphæðina. Mörg- um bæjarfulltrúum þótti hún lág; hafa reiknings- ^löggir menn komizt að %eirri niðurstöðu, að hún muni nema um 4% af verðma&ti eignanna. En bærinn verður að ann- ast viðhald. ÞJ NEW YORK 18/10 — Allsherjar- þing SÞ kaus í gær þrjá nýja fulltrúa i öryggisráðið og fá beir setu næstu tvö ár frá áramót- um. Fulltrúarnir eru frá Noregi (í staðinn fyrir Irland), Brasiliu og Marokkó. Sósíalistísku ríkin greiddu atkvæði með norska full- trúanum. Samkomulag í verðlags- ráði um síldarverðið PðLVERJAR i ÞÝZKALANDI I l'yrsía sinn síðan stríði lauk hafa pólskir ráðamenn farið til Þýzkalanðs. Þeir Gom- ulka, formaður Sameinaða verkamannaflokksins pólska, og Cyrankiewicz forsætisráðherra eru nú f Austur-Þýzkalandi til viðræðna við þarlenda ráðamenn. Heimsókn þeirra er einnig vafalaust ætl- að að sýna fram á eindregna samstööu Pólverja með ððrum sósíalistískum rikjum í Þýzkalands- málinu. Gomulka (lengst t. v.) heilsar hér mannfjölda á útifundi í Austur-Berlín. Með honum á myndinni eru frá vinstri: Michalski, Cyrankiewicz og Ulbriché, Verðlagsráð sjávarút- vegsins hefur náð sam- komulagi um síldarverð á tímabilinu 1. október til 28. febrúar, og er þar með því afstýrt, að einn oddamaður í gerðardómi ákvæði verð, eins og þrí- ,re»rfs hefur gerzt á þessu ári. Meginatriði verð- ákvörðunarinnít'- eru þessi: • Óbreytt verð helzt á síld til söltunar, á ís- varinni síld til útflutn- ings og síld íil flökunar (í súr, frystingu, salt eða aðrar verkunaraðferðir). • Verðásíld til bræðslu lækkar um þrjá aura kílóið. • Verð á stórsíld til heilfrystingar hækkar um fimm aura kílóið, og ákveðið er verð á nýjum flokki, smásíld til heil- frystingar. Viðtal við fulltrúa Al- ^ýðusambandsins i verð- lagsráði sjávarútvegsins, Tryggva Helgason, Ak- ureyri, um síldarverðið og starf verðlagsráðs, er á 2. síðu. Sósíalktafélogið rœðir nýja Þlóðviliann í kvöld ^ Á fundi i Sósíalistafélagi Reykjavíkur í kvöld vcrður aðalum- ræðuefnið nýji Þjóðviljinn. Framsögumaður verður Magnús Torfi Ólafsson. ^þ Félagsmál verða einnig á dagskrá á fundinum, sem hcfst f Tjarnargötu 20 klukkan 20.30. ^ Félagsmenn cru minntir á að sýna félagsskirteini við inn> ganginn.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.