Þjóðviljinn - 19.10.1962, Blaðsíða 3

Þjóðviljinn - 19.10.1962, Blaðsíða 3
Föstudagur 19. október 19'62 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 3 Efnahagsbandalagið og Norðurlönd Frakkar eindregið á móti aðild Dana oa Norðmanna BRUSSEL 18/10 — Það verður að halda Dönum og Norðmönnum í „sóttkví“ í þrjú ár áður en þeim verður hleypt inn í Efnahagsbandalagið, segár í skýrslu sem nýlega hefur verið fjallað um í nefnd, sem Vestur-Evrópu-bandalagið skipaði Skýrslan var samin af franska fulltrúanum í bandalagsstjóm- inni, Albert-Sorel, en honum hefur einkum verið umhugað um að sýna fram á þá röskun á valdahlutföllunum innan Efna- hagsbandalagsins sem af því myndi hljótast ef öllum þeim ríkjum, sem formlega hafa sótt Um upptöku í bandalagið, Bret- OSLÓ 18/10 — Mesti jarðskjálfti sem komið hefur í Noregi síðan 1904 varð í Heiðmörk í morgun. Jarðskjálftinn stóð í 3'—4 mínútur. Aðeins lítilsháttar tjón hlauzt af honum og engan mann sakaði. landi. Danmörku, Noregi og ír- landi, væri hleypt inn í það og núgildandi reglur um atkvæðis- rétt aðildarríkjanna væru ó- breyttar, en samkvæmt þeim hafa hin stóru ríki bandalags- ins. Frakkland, Vestur-Þýzka- land og ftalía, fjögur atkvæði hvert, Holland og Belgía tvö hvort og Lúxemborg 1. þegar teknar eru ákvarðanir sem krefjast bundins (2/3) meiri- hluta. Samkvæmt þessari reglu myndi Bretland fá fjögur at- kvæði, en hin löndin tvö hvert. Smáríkin myndu þannig fá auk- in áhrif innan bandalagsins og geta í sameiningu komið i veg fyrir ákvarðanir sem krefjast bundins (2/3) meirihluta (þau myndu hafa ll af 27 atkvæðum, á móti 5 af 17 nú). Bretland eitt fái aðild Af þessum sökum er Lagt til að Bretland verði eitt tekið í bandalagið þeirra ríkja sem sótt hafa um upptöku í það. Auka- aðild hinna er þó ekki útilok- uð og jafnvel látin í ljós von um að þau muni sætta sig við hana þegar fram i sækir. Skýrslan verður rædd á fundi Vestur-Evrópubandalagsins í Paris 3.—7. desember, en í bandalaginu eru sex aðildarríki EBE og Bretland. Nóbelsverðlaun í læknisfræði andaríkjamáður og tveir Bretar Ein tilraun enn Ranger V skotið í átt til tunglsins CANAVERALHÖFÐA 18/10 — Bandaríkjamenn skutu í dag á loft fimmta geimfari sínu sem ber nafnið Ranger. Þetta eins og þau tvö síðustu af þessari gerð á að fara til tunglsins, en hinar tilraunirnar mistókust. Ekki var vitað í kvöld hvort Ranger V. hefði komizt á rétta braut, en ekki var vitað annað en að allt hefði farið að áætl- Un. Full vissa fyrir því að tungl- Skotið hafi tekizt mun þó ekki fást strax, Ranger V. mun leggja að baki leiðina til tunglsins, tæpa 400 þús. km., á um 70 klukkustund- Um og‘ hann ætti því að koma þangað á sunnudag. Ætlunin er að teknarir verði myndir af yf- irborði tunglsins rétt áður en Ranger V. lendir á því og verða þær sendar til jarðar, ef allt gengur að óskum. Sérstakur hemlunarútbúnaður á að sjá um að geimfarið lendi á tunglinu án þess að mæli- og senditæki þess laskist. Ætlunin er að gera ýmsar athuganir á tunglinu og senda niðurstöðurnar til jarðar, m.a. á tunglskjálftum (sbr. jarðskjálfta) og loftsteinum sem á tunglið falla. Mun þá ef til vill fást svar við þvi hvort gígir þeir hinir miklu og mörgu sem á tunglinu eru séu mynd- aðir af loftsteinum eða hvort þeir stafa af eidsumbrotum STOKKHÓLMI 18/10 — Nó- belsverðlaununum f Iæknisfræði var úthlutað í dag og var þeim að þessu sinni skipt á milli Bandaríkjamanns og tveggja Breta. Verðlaunin eru veitt fyr- ir rannsóknir sem skipta höf- uðmáli til skilnings á lögmál- um erfðafræðinnar. Þeir sem verðlaunin hlutu eru 34 ára gamall Bandaríkjamaður, James Dewey Watson, 45 ára gamall Breti, Maurice Hugh Frederic Wilkins, og 46 ára gamall landi hans. Francis Harry Compton Crick. Þeim voru veitt verðlaunin fyrir að hafa leitt í Ijós sam- setningu á hinum svonefndu kjarnasýrum sem .eru efnasam- bönd í erfðastofnunum (genun- um), og hafa rannsóknir þeirra haft geysimikla þýðingu bæði fyrir líffræði og læknisfræði, einkum hvað varðar meðhöndlan arfgengra sjúkdóma Rúmar þrjár milljónir Verðaunin sem þeir skipta á milli sín nem,a í ár 257.219,64 sænskum krónum, eða rúmlega 3 milljónum íslenzkra. Kennara- ráð Karólínsku stofnunarinnar sem úthlutar verðlaununum sam- þykkti einróma veitingu þeirra á tveggja klukkustunda fundi í morgun. Kjarnasýrurnar og hlut- verk þeirra Kjarnasýrurnar eru byggðar upp af stórum sameindum og verða greindar í sykur, fosfór- sýru og köfnunarefni. Hlutverk þeirra er að þær eru frumvaldur að uppbyggingu allra lífver.a. ^ Þær hafa að geyma eins konar lykia að öllum erfðaferlum lífs- ins. Kjamasýran í frumukjarna æðri lífvera geymir þannig lyk- ilinn að erfðaeiginleikum þeirra. Önnur kjarnasýra stjórnar starfsemi frumunnar, t.d. ný- myndun eggjahvítuefna og kjarnasýrur sömu tegundar geta einnig stjórnað erfðum ó- æðri lífvera Rannsóknir Um allan heim Um allan heim vinna vísinda- menn aff frekari rannsóknum á grundvelli þeirra niðurstaðna sem hinir nýju nóbelsverðlauna- hafar hafa komizt að. Vísinda- menn í Stokkhólmi vilja fátt um það segja hver verði hag- nýtur árangur af þessum rann- sóknum, en þó gera Tnenn sér vonir um að þær verði að miklu gagni í baráttunni við arfgenga sjúkdóma, en gætu einnig orðið mannkyninu til hagsbóta að öðru leyti, þannig t.d. orðið til að auka matvælaframleiðsl- una í heiminum. Þrálátur orðrómur í Washington Búizt við að Krústjoff fari til Bandaríkianna í haust WASHINGTON 18/10 — Fréttaritarar í Washington segja að þar telji nú þeir menn sem bezt ættu aS vita mjög miklar líkur á því að Krústjoff, forsætisráölierra Sovétríkjanna, muni koma á allsherjarþing SÞ í New York innan skamms og þá nota tækifærið til viöræðna við Kennedy forseta. Orðrómur um að Krústjoff myndi mæta á allsherjarþinginu kom upp í sumar. Hann hefur aldrei fengið neina staðfestingu í Moskvu, en hins vegar hefur fréttum um væntanlega ferð Krústjoffs til Bandaríkjanna ekki verið vísað algerlega á bug þar. Talsmenn Bandaríkjastjómar hafa ekki viljað segja annað en að ekki liggi fyrir nein formleg vitneskja um heimsókn Krús- tjoffs og að ekki hafi staðið til að Kennedy forseti bjóði honum vestur. Hins vegar hefur forset- inn sjálfur látið í ljós, að ef Krústjoff komi til Bandaríkj- anr.a, muni þeir eiga saman við- ræður. Reynist orðrómurínn réttur og fari Krústjoff til Bandaríkjanna, þs verður erindi hans þangað fjrst og fremst það að gera alls- herjarþinginu grein fyrir sjónar- miðum sovétstjómarinnar í Berl- íi:armálinu og eiga viðræður við Kennedy um það. Krústjoff hef- ur að sögn skýrt bandaríska sendiherranum í Moskvu, Foy Kohler, frá því að sovétstjómin sé reiðubúin að halda áfram við- ræðum um Berlínarmálið, en hánn hefur á hinn bóginn ekki farið dult með, að hún telur að ekki sé hægt að bíða öllu lengur með að finna lausn á málinu. Scrstaða Bandaríkjanna Það hefur orðið Ijóst á síðustu mánuðum að Bandaríkjastjóm mun vera fúsari til samninga um Berlínarmálið en sum hinna vesturveldanna, og þá einkum hin nýju öxulríki, Vestur-Þýzka- land og FrakkLand. Því væri það eölilegt að Krústjoff leitaði eftir beinum samningaviðræðum við Kennedy forseta um þetta mál. Kemst Rangeriarið í þetta sinn til tunglsins? Villuráhndi eidfíaugar Þegar þrigji bandaríski geimfartest, Walter Schirra, fór sínar sex um- ferðir um jörðii í fyrstu viku mánaðarins án þess að hon- um hlekktist nokkuð á eða hann gerði nokkur mistök, eins og komið hafði fyrir báða fyrirrennara hans, var það í Bandaríkjunum og í ýmsum 'blöðum annars stað- ar á vesturlöndum talinn vitnishurður um að Banda- ríkjamönnum hefði loks tek- izt að siSTast á því öryggis- leysi. sem einkennt hefur geimrannsóknir þeirra frá upphafi. Að vísu var því þá stungið undir stðl, að tvíveg- is hafði orðið að fresta geim- för Schirra, einmitt vegna þess að komið höfðu i ljós bilanir í burðareldflauginni og að minnstu munaði að ferðinni yrði frestað í briðj-a sinn af sömu sökum Hinar misheppnuðu eld- flaugatilraunir Banda- ríkjamanna síðustu daga hljóta þó að færa mönnum aftur heim sanninn um að Bandaríkin eig.a enn langt í land áður en þeim tekst að stunda geimrannsóknir sínar og eldflaugaskot af því mikla öryggi sem einkennir allar tilraunir Sovétríkjanna á þessu sviði. Enda þótt þriðja tilraunin sem Bandaríkja- menn gera til að senda geimfar til tunglsins. sú sem þeir gerðu í gær. heppnist. og á því voru horfur þegar þetta er ritað. breytir það engu um þá staðreynd, að Bandaríkjamenn eiga enn eftir margt það ólært í eld- flaugatækrni. sem sovézkir starfsbræður þeirra hafa lengi kunnað upd á sínn tíu ■fí-n rtur Kangerfarið sem sent vai á loft í gær var það fimmta í röðinni •— og um leið sennilega það síðasta af sömu gerð sem reynt verður að koma til tunglsins. Rang- er I og XI. voru sendir á braut umhverfis jörðu og gáfust þær tilraunir vel. En Ranger III. átti að fara til tunglsins, lenda á því og senda til jarðar ýmsar rann- sóknarniðurstöður. einnig myndir af yfirborði tungls- ins. En skotið mistókst. stjórntæki síðasta brepsins biluðu og Ranger Tii fór tangt (35.009 km -v o-,™ mí tunglinu. f apríl s.I. var svo Rhnger IV. srsidur af stað. Að þessu sinni tókst að koma geimfarinu á rétta braut, en brátt kom í Jjós, að rafeinda- útbúnaður þess var bilaður, svo að frá því bárust engar nothæfar upplýsingar. Þessi bilun var enn ein sönnun fyrir því hve fáránlegar þær staðhæfingar eru sem oft hafa sézt í blöðum á vestur- löndum, einnig hér á íslandi, að Bandaríkjamenn standi Sovétríkjunum miklu framar einmitt á sviði rafeindatækn- inn.ar og að geimför þeirra séu miklu margslungnari („more sophisticated") að öllum útbúnaði en hin sov- ézku. Nú eru' rétt þrjú ár liðin síðan Sovétríkin sendu Lúnik III. umhverfis tunglið og fengu frá honum glöggar myndir af bakhlið þess. og reyndar rúm þrjú ár síðan Lúnik II hæfði tunglið. Fyrr í vikunni reyndu Bandaríkjamenn í fimmta sinn að skjóta vetnissprengju upp í háloftin og mi-stókst sú tilraun. eins og þrjár aðrar sem áður höfðu verið gerð- ar. Fjórar vetnissprengjur liggja nú á botni Kyrrahafs, en geislavirkum molum úr síðustu háloftaeldfl-auginni rigndi yfir bandarísku til- raunastöðina á Johnston- eyju. Og það eru ekki ein- göngu- geimeldflaugar Banda- ríkjamanna sem þannig bila hvað eftir annað; einnig þau flugskeyti sem þeir telja traustust í vopnabúri sínu springa í annarri eða þriðju hverri tilraun sem með þau eru gerð. eins og t.d. Minute- man-skeytið sem sprakk yfir Canaveralhöfða í fyrrinótt ng eyðilagði • einn af skot- Bandarískum herforingjum og hermálariturum hefur orðið tíðrætt um það upp á síðkastið að Bandaríkin hafi nú brúað bilið sem var milli þeirra og Sovétríkjanna í flugskeytahernaði, og hafa verið birtar ýmsar tölur sem sanna áttu að í rauninni hefðu Bandaríkin nú yfirburði á þessu sviði. En i þeim út- reikningum hefur verið geng- ið út frá forsendu sem reynslan hefur sýnt æ ofan i æ að er alröng: Að trygg- ing sé fvrir þvi að band-a- rísk fluoqkevti k^mist á loið- 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.