Þjóðviljinn - 19.10.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 19.10.1962, Blaðsíða 4
4 SÍÐÁ ÞJ Óju V i,JLiíá-iNlN i*ösludagui 19 olitóber 1962 Haukar og FHkepptu á haustmótí í 5 fl. Það er runnið upp endur- reisnartímabil knattspyrn- unnar í Hafnarfirði. Knatt- spymufélagið Haukar hef- inr tekið mikinn fjörkipp, og er nú tekið að etja kappi við Fimleikafélag Hafnar- fjarðar. Bæði félögin hafa æft vel í sumar, og nýlega er iokið haustmóti Hafnarfjarðar í knattspyrnu með keppni í 5 flokkum. Haukar unnu mótið með sex stigum gegn fjórum hjá FH. Úrslitin í flokkunum urðu þessi að Hafnfirðingar láti i vaxandi mæii til sin taka í knattspyrn- unni á næstunni, og sennilega koma þeir við sögu íslands- mótsins í yngri flokkunum á næsta ári Haukar hafa tekið húsnæði á leigu hjá Kaupfé- lagi Hafnfirðinga við Vestur- götu, og hyggjast koma þar upp félagsheimili sem er lík- legt til að verða lyftistöng fyr. ir félagsstarfið. Haukar munu einnig leggja áherzlu á æfing- ar í handknattleik í vetur og rifja upp forna frægð félagsins á þvi sviði. Haukar voru ís- landsmeistarar i handknattleik bæði karla og kvenna oftar en 1. fL Haukar — FH •1:0 einu sinni fyrir 15—20 árum. 2. fl. Haukur—FH 7:0 FH-menn munu heldur ekki 3. fl. FH — Baukar 2:1 liggja á liði sínu i handknatt- 4. fl. FH — Haukar 3:0 leiknum, enda hafa þeir ís- 5. fL Haukar — FH 1:0 landsmeistaratitilinn að verja i Það má gera ráð fyrir karlaflokki. Landsliðsbiálfari Danmerkur: Notið höfuðið í knat tspyrnu —fæturnir eru ytri áhöld í dag verður greint frá skoðunum danska lands- þjálfarans, Paul Petersen, um knattspyrnu, bæði í Danmörku og á breiðari grundvelli, eins og þær komu fram á þjálfaranámskeiðinu í Hennef í Þýzkalandi. Paul Petersen var fyrst eftir síð- asta stríð fastur bakvörður í danska landsliðinu Hann var með í liði því er hér lék fyrsta lands- leikinn við ísland, og vakti þá verðskuldaða at- hygli. Það sama ár eða 1946 var hann í Evrópuliðinu sem lék við England. Paul hafði gott keppnisskap og lagði sig ætíð fram i leik Er dálítið fróðlegt að heyra hvað hann segir því Danmörk er það land sem einna auð- veldast er að Hkja saman við ísland, þar sem Danir halda sig mjög stranglega við á- hugamennskuna. og þvi svipuð n. flokkur Hauka, scm sigraði með 7:0 á Haustmóti Hafnaríjarðar: Fremri röð talið frá vinstri: Viðar Símonarson, Sigurður Jóakimsson, Haraldur Leifsson, Baldur Baldursson, Jóhann Larsen, Arnbjörn Lcifsson. Efri röð: Sigurður Sigurðsson, þjálfari, Sigurður Ársælsson, Jóhann Björnsson, Jón Öskarsson, Magnús Magnússon, Njáll Sigurjónsson, Óskar Halldórsson, formaður Hauka. (Ljm. Garðar Kri stjánsson) vandamál sem þar er við að etja og hér Á sínum tima voru Danir forustuþjóð í knattspyrnu á Norðurlöndum. og bótt víðar væri farið voru Danir sigur sælir Með aukinni atvinnu- mennsku víða í löndum hefuT Danmörk ekki skipað þann sess sem áður Vert er þó að geta þess að á síðustu Ol- vmpíuleikum i Róm hlutu þeir silfurverðlaun og i London 1948 fengu þeir bronsverðlaun Dönsk knattspyrna hefur bó alltaf vissa viðurkenningu fyr- ir ágæti sitt og þann skiln- ing sem knattspyrnumenn þar hafa á því hvað gðð knptt- 'P.vrna er Og þegar Paul er spurður að bvi hvernig dönsk knattspyrna 'é i dag. segir hann m.a.: Afturför hjá Dönum Knattspyrna okkar er lak- ari en hún var áður Við eigum ekki hina góðu og sterku ein- staklinga lengur Það ruglar 'íka mjög fyrir danskri knatt- spyrnu að beztu mennirnir eru keyptir til Ítalíu. í dag sökn- um við mest góðra bakvarða Þeir verða að vera fljótir os ákveðnir og auk þess leikandi Mitt starf má greina í þrjá flokka í fyrsta lagi að þjálfa og revna að sióða saman lands- lið. í öðru lagi á ég að vaka yfir menntun þjálfara. og i briðia lagi á ég að ferðast um og heimsækja félögin. sýna þeim fræðilega og i fram- kvæmd nýungar i þjálfunar- aðferðum, og gefa þeim hug- mvndir sem ég hef fengið í ferðum erlendis. Við höfum það vandamál vtð að striða að félögin eru mjög Paul Pctersen. hlaðin leikjum. Það er stöðugt stríð og barátta um að standa sig sem bezt Félögin eru mjög jöfn innbyrðis. og tilviljanir geta ráðið örlögum hvers fé- Iags Auðvitað eru félögin ekki sérstaklega áköf i það að láta af hendi leikmenn sína i sam- æfingar En þetta mál höfum við rætt oa fengið leyfi félag- anna til að ná leikmönnum i samæfingar vikuna fyrir lands- leik. Þá fær maður að minnsta kosti tækifæri til þess að leika æfingaleiki fyrir landsliðið oa til að æfa sóknarleik oa varn- arleik. og auk þess tækifæri til að hamra liðið betur saman Það sem éa fyrst og fremst óska ef að fá 11 menn seíri leggja sis alla i knattspyrnuna oa sem vilja leika flnkksleik- inn Við verðum að fá sam- sti'lt lið ekki 11 mismunandi leikmenn Áður höfum við far- ið út á völlinn til þess að tak- marka tapið En við verðum að fara út á völlinn til þess að sigra Við verðum sem sagt að sækja. Með réttum staðsetn- ingum getum við látið siö leik- menn i sóknina. en við verðum heldur að verja okkur með átta mönnum þegar mófherjinn sækir að marki okkar Leikur staðsetninganna krefst þess að leikmen-n noti heilann og leiti að stöðum bæð! i sókn og vörn Hvoð er „bikarkeppnin?" I»að er úrslitaleikur í „Bikarkeppninni“ á morgun. Handhafar „bikarsins“, KR, keppa við íslandsmeistarana, Fram, og það er búizt við hörkukeppni. En hvað er nú eiginlega þessi bikarkeppni, sem er helzta umræðuefni knattspyrnuunnenda um þessar mundir. Við skulum rifja það upp áður en síðasti stórleik- ur ársins hefst. Þess gætir i vaxandi mæli að fólk, sem hefur nokkurn áhuga á knattspyrnu; en fylg- ist ekki verulega með, spyr um það hvernig þessi „bik- arkeppni" sé frábrugðin ann- ari keppni í knattspyrnu. Þessi svokallaða bikarkeppni er mjög gamalt keppnisfyrir- komulag í knattspyrnu, og fer hún fram í flestum löndum sem iðka knattspyrnu. Hún er að því leyti frábrugðin að hvert það lið sem tapar fær ekki að balda áfram keppni. en aðeins þau sem sigra, Er þá alltaf dregið um það hvaða Iið keppi í næstu lotu þar til aðeins tvö lið eru eftir. Hefur þetta keppnisform ver- ið fellt inn á milii deildar- keppninnar sennilega til til- breytni, og hefur hún allsstað. ar hlotið vinsældir. Það virðist sem sama sagan sé að endurtaka sig hér, þessi bikarkeppni nýtur vaxandi vinsælda og þó var byrjað á þessari keppni hér í fyrra, og þvi ekki komin full reynsla á hana hér. Ekki veit sá er þetta ritar hversvegna keppni þessi er yfirleitt köil- uð „bikarkeppni“ (cup) í flestum löndum. Erlendis er það viðtekin regla að í bikarkeppninni taka þátt lið þau sem leika í fyrstu annarri og þriðju deiid, og þeim Iiðafjölda víð- ast hvar blandað saman og þá tilviljun hvaða Iið Ienda sam- an. Með tilliti til þess hve munur er mikill á mörgum annarrar deildar liðunum og fyrstu deild, var horfið að því ráði að Iáta fara fram nokkurs konar forkeppni þar sem öll lið sem rétt hafa til þátttöku i annarri deild mega vera með í forkeppninni svo og fyrstu flokkar þeirra Hða sem telja sig hafa líð til. í þessarj forkeppni er í raun- inni keppt um bað hvaða tvö Iið vinnl sér rétt til þess að koma með i lokakeppnina með hinum 6 liðum sem Ieika i fyrstu deild. og verða lið- m því 8 sem leika í loka- keppninni. Til gamans verða nefnd þau Hð sem tóku þátt í forkeppn- inni að þessu sinni: Keflavík. Þróttur A. Reynir. Víkingur. Breiðablik, Týr, og fyrstu flokkar Fram, KR. og Þróttar. Sem kunnugt er voru það Týr og Keflvíklngar sem voru efst í forkeppninni. Virðist þetta hafa haft örv andi áhrif á félögin, einr* þátturinn i því að skapa betr! knattspyrnu. og fjölbreytni Er greinilegt að áhugin- fyrir þessari keppni með> almennings er líka marp'f-- meiri en fyrir hinum léler og illa sóttu haustmótu” meistaraflokks sem lögðus' niður með komu bikarkeppn- innar. og knattspyrnu á að sjálfsögðu að leika með höfðinu. fætum- ir eru aðeins vtri áhöld Hvað vantar danska knattspyrnu? Við verðum að vekja upp hinn gamla góða leik útherj- anna. eins Qg t.d Englendingum tókst svo vel á sinum tíma í nútímaknattspyrnu er það orðið að vana að innherjinn notar útheriann sem . vege“ t.il að leika fram völlinn Hér verða að koma gagnkvæmar aðgerðir. Við verðum að sækia á breiðarí víglínu þar sem út- herjar eru teknir með. ef mögu- leiki á að vera á þvi að opna varnarskipulagið sem notað er í d ap És held stöðugt með þriggja bakvarðakerfinu. en með sniöllum staðsetningum. Einbeitt æfing 4 sinn- ”m í viku Til þess að ná lengra i knattspvrnunni verða menn að æfa meira os réttara Við skulum segja að félag æfi í tvo tíma hverju sinni. en bað væri miklu betra að æfa fjórum sinnum og þá eina klukkustund i einu Leikmönnum hættir til þess að hætta að p’nbeitn sér. p.f æf- ingin stendur lengi Knatt- spyman krefst fullrar ein- beitni. pn engrar .eftir@in.far..- ef maður á að komast eitthvað áleiðis Við verðum að bæta leiknina og þess ve?na verður bíálfunin að siálfsögðu að vera rétt upp byggð. Að leika á tvö mörk, eins og gert var í gamla daea befur ekki mikið gildi i dag. nema þá sem tilbreytni einstaka sinnum Vilja 'eikmennirnir koma á slíkar æfingar? Það er í lagi bað er aðeins viljaatriði og viljinn er hluti af því sem knattspyrnumaður verður að sýna. Þeir verða aðeins að haga sér skynsamlega byrja stund- vfslega o£f hætta á sama t.íma.. Það er ekki svo erfitt að fá leikmenn til að æfa 4 sinnum i viku Maður verður Sðeins að haga sér samkvæmt þvi Það er rétt að maður veit- ir athygli ýmsum breytingum síðan ég keppti. Giftingaraldurinn er mun lægri nú Þegar ég lék í meist- araflokki var einn leikmanna giftur Nú gifta sig flestir á unga aldri Segja má að vegna bess sé erfiðara að mæta á aef- ingar því taka v°rður tillit til fjölskyldunnar o.fl. En samt sem áður er þetta snuming um vilia til að laga sig eftir aðstæðum Auk þess er bað þýðingar- mikið að menn tali saman eft- ir æfingar í léttum tón og skapi heilbri.gt knattsnyrnu- andrúmsloft, séu með góð- um vinum og hér verður knatt- spvrnukonan að komð með Ég held bví fram að aukin biálfun leiði til bættrs’* kriatt- spymu sérstaklega ef leik- mennirnir siálfir vilia °inbeita sé” að fullu í æfingum Við verðum að siálfsösðu að taka upp hinar nviu þjá’funar- aðferðir það dugar ekki að segja að við böfum gert svona og svona áður Og knöttinn verður að nnta -nikíð, það er hann sem leik-- ’»nn verða að vera dús“ við bvoða kr’neiimstspðú.Tn apm ar Enski knattsnvrnumaður- ’nn frægi Billy Wrivht sagði ný’ega- Smiðurinn notnr ham- ar og steðia trésmiðn»*i„„ hef- il, knattspyrnumað’i’"'"" vnött! Frímann. 4 t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.