Þjóðviljinn - 19.10.1962, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 19.10.1962, Blaðsíða 11
Fímmtudagur 18 október 1962 ÞJOÐVILJINN SÍÐA \ J -4M ÞJÓDLEIKHUSIÐ HÚN FRÆNKA MÍN Sýning laugardag ki. 20. sautjAnda brúðan Sýning sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin trá ki. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 1 - 13-94. Islenzka kvikmyndin CAMLA BfÓ Sími 11-4-75. Butterfield 8 Bandarísk úrvalskvikmynd með Glizabeth Taylor. Sýnd kl. 9. NÝ ZORRO-MYND! Zorro sigrar Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 12 ára. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22 - 1 - 40. Islenzka kvikmyndin Leikstjóri: Erik Balling. Kvikmyndahandrit: Guðlaug- ar Rósinkranz eftir sam- nefndri sögu: Indriða G. Þorsteins- sonar. Aðalhlutverk: Kristbjörg Kjeld, ’ Gunnar Eyjólfsson, Róbert Arnfinnsson. Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Indíánahöfðinginn Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 5. TÓNABÍÓ Sími 11-1-82. Hve glöð er vor æska (The Young Ones) Heimsfraeg og stórgiæsileg, ný, ensk söngva- og dansmynd í litum og CinemaScope. Cliff Richard. — fræg- asti söngvarj Breta i dag Carole Gray. Sýnd kl 5. 7 og 9. Siðasta sinn. kópavocsbíó Simi 19-1.-85 Blóðugar hendur (Assassinos) Áhrifamikii og ógnþrungin ný brasilíönsk mynd, sem ivsir uppreisn og flótta for- tæmdra glæpamanna Arturo de Cordova, Topia Carrero. Bonnuð yngri en 16- ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Miðasala frá kl. 4. Leikstjóri: Erik Balling. Kvikmyndahandrit: Guðlaug- ur Rósinkranz eftir sam- nefndri sögu: Indriða G. Þorsteinssonar. Aðalhlutverk: Kristbjörg Kjeld Gunnar Eyjólfsson Róbert Arnfinnsson Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð bömum innan 12 ára. Dönsum og tvistum (Hey let’s twist) Fyrsta ameríska tvistmyndin. sem sýnd er hér á landi. öll nýjustu tvistlögin eru leikin í myndinni. Sýnd kl. 5, Aðgöngumiðasala hefst* kl. S. HAFNARF|ARÐARBIÓ >.(111 r«U i 49 Ástfangin i Kaupmannahöfn Ný heillandl oe giæsileg dönsk litmynd Siw Malmkvist. Henning Moritzen. Sýnd kl. 7 og 9. FILMIA Arsskirteini verða afhent í rjarnarbæ kl. 5—7 í dag. Mýjum félagsmönn- im bætt við. ýningar hefjast í kvöld kl. 9 með búlgarskri verðlauna- nynd: STJÖRNUR. 'Jæsta sýning á morgun kl. 17. Tryggið ykkur skírteini i tíma. HAFNARBÍÓ Sími 16 4-44 BEAT GIRL Afar spennandi og athyglis- verð ný ensk kvikmynd. David Farrar. Noeile Adam. Christopher Lee. og dægurlagasöngvarinn Adam Faith. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5 7 og 9 LAUGARÁSBÍÓ Jack the Ripper (K vennamorðin ginn) Hörkuspennandi brezk saka- málamynd. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnúm innan 16 ára STJÖRNUBÍÓ Simi 18 9 36 Góðir grannar Afar skemmtileg ný sænsk stórmynd. með frönsku létt- lyndi Skemmtileg gaman- mynd. sem skilyrðislaust borgar sig að sjá. og er talin vera ein af beztu myndum Svia Edvin Adolphson Anita Björk. Sýnd kl 5 7 og 9 NÝIA BÍÓ mi 11 - o - 44 ÆvintýrÍ á norðurslóðum („North to Alaska“) Óvenju spennandi og bráð- skemmtileg litmynd með seg- ultóni — Aðalhlutverk: John Wayne. Stewart Grangef, Fabian. Capucine. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. (Hækkað verð) ARC0 Grunnur, sparzl, þynnir, slípi- massi, Arco þílalakk í öll- um litum. H. JÓNSSON & CO. Brautarholti 22. 8TEINÞ0RMÍÉE BÆJARBÍÓ Sími 50-1-84 Greif ad óttirin Dönsk stórmynd I litum, eftir skáldsögu Erling Paulsen. — Sagan kom i Familie Journal Aðalhlutverk: Malene Schwartz, Ebbe Langberg. Sýnd kl. 9. Flóttinn á Kínahafi Sýnd kl. 7 TJARNARBÆR Sími 15-1-71 P E R R I Snilldarvel gerð ný kvikmynd eftir snillinginp Walt Disney Myndin er í sama flokki og Afríkuliónið og Líf eyðimerk- urinnar. Sýnd kl 5 og 9. Síðasta sinn. * Bátasala * Fasteignasak * Vátrvggingar og verðbréfa- viðskipti JON ö. hjörleifsson, viðskiptafræðingur. Tryggvagötu 8. 3. hæð. Símar 17270 — 20610. Heimasími 32869. KHRKI SKIPTAMARKADUR i Reglusamt kærustupar VIL SKIPTA á Praktica FX 2 myndavél með að- dráttarlinsu og gleiðhoma- linsu fyrir segulbandstæki. Tilboð merkt: „Myndavél 7” sendist blaðinu. Vil láta gólfteppi lftið not- að fyrir 175 cm baðker. Upplýsingar í síma 33548. Vil skipta á 200 fermetra einbýlishúsi fyrir nýlega 160 fermetra hæð. Upplýs- ingar í Skaftahlíð 10, 2. hæð t. h. Vil skipta á Plymouth ’53 (6 manna) og 4ra manna bíl. VIL LÁTA Moskwitch ’57. Bílaskipti koma til greina. Sími 18367. VIL LÁTA Vauxhali ’50 í skiptum fyrir yngri bíl. Sími 24931. VIL LATA 2V2 tonns trillu f skiptum fyrir blL Milli- gjöf eftir samkomulagi. Simi 32507. VIL LATA allskonar vörur í skiptum fyrir bíl. Sími 33826. VIL SKIPTA á þríhjólum, láta fyrir 3—4 ára, en fá hjól fyrir 6—7 ára. Sími 10058 eftir kl. 7 e. h. VIL LÁTA Volkswagen ’52 fyrir Mercedes Benz. Milli- gjöf samkomulag. Simi 10156. OLDSMOBILE ’48 til sölu eða i skiptum fyrir minni bíl. Sími 11872. VIL LÁTA 100 ferm. 3ja herbergja íbúð i Kópavogi fyrir 2ja herbergja íbúð i Skólavörðuholtinu. Tilboð sendist blaðinu merkt: ..S. H.” TIL SÖLU Willys station bifreið árgerð 1955. Verður til sýnis austan við Sjómannaskólann laugardaginn 20. þ. m. kl. 13—15. Tilboðum sé skilað i skrifstofu Veðurstofunnar í Sjó- mannaskólanum fyrir kl. 17.00 n. k. mánudag. VEÐURSTOFA ISLANDS. L V ÆSKUFÖLIÍ L V Lúðrasveit verkalýðsins óskar eftir að bæta við nýjum meðlimum. Ókeypis kennsla í blásturshljóðfæraleik. Upp- lýsingar gefur Bjöm Guðjónsson f síma 24768. óskar eftir 2ja herbergja íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Vinsamlega hringið í sím* 36849 eftir kl. 7 síðd. Sængurfatnaður — hvítur og mislitur. Rest best koddar. Dúnsængur. Gæsadúnsængur. Koddar. Vöggusængur og svæflar. Skólavörðustíg 21. SMtJÐAR- KORT Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamardeildum um land allt. I Reykjavík í Hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6, Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur, Bókaverzluninni Sögu Langholtsvegi og í skrifstofu félagsins í Nausti á Granda- garði. Afgreidd í síma 1 48 97. NOTiP AÐfitiS ÖRUG6A öskubakka ! HtfSEIGENDAFÉLAG REYKJAVlKUR. Ný sending af svissneskum og hollenzkum Kápum 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.