Þjóðviljinn - 26.10.1962, Blaðsíða 4

Þjóðviljinn - 26.10.1962, Blaðsíða 4
ÞJOÐVILJINN Finimtudagur 25. október 1962 4 SÍÐA sitt af hverju ■ Vir Bretar ætla enn að gera ; ■ tllraun til að hreppa „Amer- j íku-blkarinn” svonefnda úr ; ■ greipum Bandarikjamanna. ; ■ Það eru 12 metra langar segi- j j skútur sem keppa um þennan : • sögufræga bikar í 5 kappsigl- | ■ ingalotum. Það er „The : j Eofral Thames Yacht Club” í ; j Brctlandi sem hefur sent | : „New York Yacht Club” á- j • skorun í þetta sinn. Þetta er ; j I 19. sinn sem Bretar reyna j : að vinna bikarinn. „America’s ; ■ Cup” var gefinn af Viktoríu i ■ Bretlandsdrottningu fyrir 111 j j árum, og hafa Bandaríkja- j . menn haldið honum ætíð síð- ; : an. Síðasta keppnin um hann ! : var í sept. sl. Þá reyndi ástr- j ■ alska skútan „Gretel” (smíða- j ; kostnaður 30 milljón kr.) að : : vinna bikarinn, en laut í lægra j ; haldi fyrir „Weatherly” frá j j USA (sbr. frétt á íþróttasíö- : unni 10. okt.) ■ ■ : : ir Allar horfur eru á því • ■ að Svíþjðð verði fyrsta Iandið, ; ; utan sósialísku ríkjanna, scm j j sendir handknattleikslið til j jj keppni í Sovétríkjunum, seg- • • ir „Svenska Dagbladet”. : j Sænska handknattleikssam- j • bandið hefur nefnilega fengið • ■ boð frá Sovétríkjunum um að • ■ senda úrvalslið til keppni m. j j a. í Moskvu og Kiev í maí jj j næsta vor. • ir Jan Lusis, Evrópumeist- j j ari í spjótkasti, sigraði í tug- j j þraut á meistaramóti Sovét- ■ ■ ríkjanna með 7763 stigum. j ■ Hann kastaði spjótinu 81,40 m j j sem er bezti spjótkastsárang- ■ • ur sem náðst hefur í tug- ; ■ þraut. Lusis; sem er frá Lett- j • landi, sigraði einnig i spjót- ’ j kastskeppninni og setti nýtt ; : Sovétmet — 86,04 m. Á sama : ■ móti stökk Kreer 16,34 m í j j þrístökki, Nikulin kastaði j j sleggju 66,66 m og Klim 66,14 ; m. Ozolin frá Leningrad setti j nýtt sovézkt met í 100 m j hlaupl — 10,2 sek. : i j ir Eftir þrjár umferðir i j j iokaþættinum i meistaramóti j j Sovétríkjanna í knattspyrnu, ■ ■ er Dynamo, Tiblisi enn efst, j : en næst koma Dynamo, Kiev j j og Dynamo, Moskvu. ÖIl lið- ■ ■ in hafa 18 stig, en Tiblisi j ; hefur bezta markatölu. Mörk- : : en eru þannig (í sömu röð og j • liðin voru talin); 20:9, 25:15 j : og 18:10. 1 fjórða sæti er j j CSKA í Moskvu með 16 stig j j en síðan Spartak, Moskvu 14 ■ ■ stig, Sjachitor, Donetsk 14 : i stig, Pachtakor, Tasjkent 13 j ■ stig og Torpedo, Moskvu 11 j : stig. Unga fólkið leggur leið sína inn að Hálogalandi til að horfa á handknattleikskeppnina. Vonandi verður þess ekki Iangt að bíða að hægt verði að flytja handknattleiksmótin úr gamla braggan- um í sæmandi húsakynni. Myndin er tekin af áhugasömum áhorfendum á fyrsta leikkvöldi Reykjavíkurmótsins s.L laugardag. — (Ljósm. Bj. Bj.). Handknattleikur: Þörf á að lifga og endur- skipuleggja keppnismótin Verður tveggja umferða kerfið tekið upp í íslandsmótinu í handknattleik. Ýmsar skipulags- breytingar eru á döfinni varðandi handknattleik hér á landi, en lélegt keppnishúsnæði er mjög til hindrunar eðlilegri þróun íþróttarnnar. íþróttasíðunni hefur nýlega bor- izt ársskýrsla Handknattleiks- ráðs Reykjavíkur, og ber hún vott um umfangsmikið starf á sviði íþróttagreinarinnar sem er meira iökuð en flestar aðrar hér í borginni. 1 skýrslunni er greinagóð skýrsla um öll í- þróttamót í héraðinu. En í svona skýrslu, sem hefur að geyma ógrynni af tölum og keppnis- töflum, mættu gjaman vera betri' heimildir um iðkun hand- knattleiks í borginni. Það eru fleiri en þeir sem keppa á mót- um sem iðka íþróttina, og það væri fróðlegt að vita hvað þeir væru margir. — Hand- knattleiksráðið ætti að hafa yf- irlit yfir slíkt, og „statistik” yf- ir skiptingu handknattleiksiðk- enda í aldursflokka og kyn. Með slíku móti er beiur hægt að fylgjast með útbreiðslu íþrótt- arinnar og þróun almennt. En nóg um það. Hér verða gerð að umíjöllunarefni þrjú atriði skýrslunnar. Iþróttasíðán hafði tal af Birgi Lúðvíkssyni, form. HKRR sl. ár og núver- andi blaöafulltrúa ráðsins, og spurði hann nokkurra spum- inga varðandi þessi þrjú atriði. Misstu kortin Frá því er skýrt í skýxsl- unni að Hanóknattleiksdómara- félagið hafi „á síðasta starfsári svift nokkra dómara aðgangs- korti að Hálogalandi vegna þess að þeir hafi ekki rækt skyldur sínar“. Og um leið er greint frá því að HKRR styðji þessa ákvörðun einróma. Með fyrirpumum fræðumst við um það, að vanrækslumar sem hér um ræðir séu þær, að umrædd- ir dómarar hafi ekki komið á vettvang til að dæma þá leiki, sem þeir höfðu tekið að sér að dæma. Það er ekki vafamál að HKDR og HKRR halda hér uppi réttmætum og nauðsyn- legum aga. Dómarastarfið er ábyrgðarmikið, og dómarinn er mikilvægasti maður á vellin- um, því án hans er kappleik- urinn óhugsandi. Maður getur að vísu ekki annað að dáðst að þeim pilt- um sem leggja á sig hin van- þakklátu dómarastörf, (og á þetta reyndar við um knatt- spymuna líka), en í þessu starfi gildir alvara og ábyrgðartilfinn- ing allt. Það er ærið ámælis- vert ef leikmaður mætir ekki til keppni, en þá fyrst keyr- ir um þverbak ef dómarinn kemur ekki. Auka aðsóknina Þá greinir skýrslan frá því, að aðsókn að Islandsmótinu innanhúss hafi minnkað veru- lega, og megi e.t.v. kenna það laklegri niðurröðun kappleikja. Hafi komið í ljós, að enginn áhugi var fyrir því að sjá leiki í II. deild. Ennfremur segir að HKRR verði að reyna að finna einhverja lausn á þessu máli á næsta keppnistímabili, — Við spumingu um þetta fæst það svar sem fyrirfram var grunað: Það er erfitt að skipuleggja leiki á svona stóru móti. Reynslan sýnir, að það þýðir ekki að bjóða upp á leikkvöld þar sem aðeins einn I. deildar-leikur er að viðbætt- um leikjum 1 II. deild og yngri ilokkum. Leikkvöldin hafa líka verið of langdregin, ogfólkhef- ur beðið klukkustundum sam- an til að fá að sjá aðalleikinn. Við verðum að finna fyrir- Fimleikadeild ÁRMAHMS hefur byriað vetrarsfarfið Fimleikadeild Ármanns er nú að hefja vetr- arstarfið. Mikill áhugi var ríkjandi í deild- inni síðastliðinn vetur. Hámark starfseminn- ar var ferð fimleikadeildarinnar til Færeyja s.l. sumar, en sú ferð tókst sérstaklega vel. Á sl. starfstímabili var far- ið I nokkrar sýningarferðir i nágrenni Reykjavíkur, sem tókust mjög vel. Einnig voru haldnar tvær sýningar að Há- Iogalandi til ágóöa fyrir Fær- eyjaför, sem sýningarflokkar deildarinnar fóru í ágúst í sumar. Tímar flokkanna í vetur verða: Karlafl. verða á þriðjudögum kl. 8—10.30 og föstudögum kl. 9—10.30. Kvennafl. á mánudögum kl. ■j—8 og miðvikud. kl. 8—10. Æfingar flokkanna verða í íþróttahúsi Jóns Þorstelnsson- ar við Lindargötu. Vigfús Guðbrandsson, sem hefur ver- ið kennari karlaflokksins und- anfarin ár, lætur nú af störf- um, en Gísli Magnússon í- þróttakennari og Ingi Sig- urðsson munu þjálfa flokkana fyrst um sinn, en von er á erlendum kennara bráðlega. Frúaflokkur verður í Breiða- gerðisskóla á mánudögum og fimmtudögum kl. 8.15—9.Ó5. Kennari flokksins verður eins og í fyrravetur Hálldóra Ámadóttir iþróttakennari Síðastliðinn vetur æfðu um 70 konur frúarleikfimi hjá Ar- manni í Breiðagerðisskóla. Fimleikadcild Ármanns býður nýja þátttakendur vel- komulag sem gerir hvert leik- kvöld skemmtilegra og meira aðlaðandi. 1 þessu skyni hef- ur verið skipuð sérstök nefnd til að gera tillögur um úrbæt- ur. I nefndinni eru Frímann Helgason og Stefán Gunnarsson tilnefndir af HKRR og Valgeir Ársælsson tilnefnd- ur af HSl ★ 1 lokaorðum skýrsilunnar seg- ir: „Verkefnum HKRR hefur að vísu ekki fjölgað að mun á s.l. árum en þau hafa aftur á móti oröið æ umfangsmeiri með hverju árinu sem líður. Er nú svo komið, að fslands- mótið verður ekkl haldið í þeirri mynd, sem gert hefur verið á undanförnum árum". Um þetta mikilvæga atriði konina til æfinga, og eru þeir sem hafa áhuga hvattir til að koma á æfingar scm fyrst og láta skrá sig til þátttöku. mun skipulagsnefndin nýjalíka fjalla. Við spyrjum Birgi áð lokum hvaða bylting sé í vænd- um — hvaða skipulagsbreyting- ar séu á döfinni varðandi ís- landsmótið. Það hefur lengi verið á döf- inni að koma á tveggja-um- ferða-kerfi í I. deild- hand- knattleiksins. Hefur þá helzt verið rætt um að hafa annan leikinn á Hálogalandi en hinn í íþróttahúsinu á Keflavíkur- flugvelli, en þar er mun stærri leikvöllur. Þessi hugmynd er þó úr sögunni. Það yrði alltof kostnaöarsamt að fara með annan hvem leik til Keflavfk- ur, og aðsóknin yrði minni. Hinsvegar verður tveggja- umferða-kerfið áreiðanlega tek- ið upp þegar í stað, er nýja í- þróttahöllin í Laugardal kemur í gagnið. LDIUN ___jgsskap glæpamanna Philadelphia — Aðalríkissak- sóknarinn í Eystra-Pennsyl- vaníuríki, J. T. O’Keefe, hef- ur krafizt þess að bandaríska dómsmálaráðuneytið rannsaki hvort Sonny Liston, heims- meistari í hnefaleikum, sé í félagsskap glæpahringa í Bandaríkjunum. Liston varð heimsmeistari i fyrra mánuði, en þá sló hann niður Floyd Patterson eftir skamma viðureign. Listan býr nú í Philadelphia. Hann hef- ur allt síðan í æsku lent í kasti við lögregluna mörgum sinnum fyrir minniháttar af- brot. 1 fyrra var bandarísk þing- nefnd að kanna starfsemi hinna fjölmörgu samtaka at- vinnuglæpamanna í Banda- ríkjunum. Eitt vitni bar það fyrir nefndinni, að Sonny Liston væri í nánum félags- skap við Frank „Blinky“ Palermo. Hann er alræmdur afbrotamaður og var dæmdur í 15 ára íangetsi af undir- rétti í Los Angeles, en látinn laus gegn 10.000 dollara tryggingu. Núna starfar hann sem hnefaleika-umboðsmaður í Philadelphia. Liston, sem nú er þrítugur að aldri, hefur undanfarið harðneitað því að hann hafi nokkurt samband við Paler- mo.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.