Þjóðviljinn - 30.10.1962, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 30.10.1962, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 30. október 1062 ÞJÓf>VTf,ITNN SÍÐA 7 Verður af því að Bandaríkjamenn og Rússar hœtti við tilraunir sínar með kjarnorku- vopn í gufuhvolfinu? Franskur kjarneðlisfræðingur er þeirrar skoðunar að af kjarnorku- sprengingunum geti stafað enn meiri háski en menn hafa talið. Hann heldur því fram að bæði í Bandaríkjunum og Sovétríkjunum sé farið að taka tillit til þess möguleika að kjamorkusprengingar geti valdið jarðskjálftum sem gera mikinn usla. veginn reglulegur Fyrir kem- ur, að hraðinn eykst eða minnkar, . og síðan 1955 hefur verið hægt að sýna þennan hraðamismun á línuritum. í tvö skipti, þ. 23. feþrúar 1956 og 21. júlí 1959, hefur mismunur- inn orðið svo verulegur, að engu er líkara en utanaðkom- andi afl hafi komið til og hrært við jarðkringlunni, þann- ig að hún breytti snúnings- hraða sínum. En nókvæmlega bessa daga var veitt athygli stórkostlegum eldsumbrotum á sólu. Próf. Mironovitch taldi senni- legt, að þessi tvenn fyrirbæri ættu sér innbyrðis tengsl. Hann kemur fram með þá skýringu, að umbrot á sólunni hafi áhrif á snúning jarðar- innar, og að jafnvel óveruleg- ar breytingar á snúningshrað- anum geti valdlð jarðskjálfta. Tilraunir þær, sem gerðar hafa verið með geimför, sovézk og bandarísk, hafa leitt i ljós„ að umhverfis gufuhvolf jarðar eru tvö stór geislabelti. Enn- fremur hefur komið í ljós. að þegar sólin er í umbrotum, send- ir hún rafmagnaðar eind:r í átt til . jarðar. Þannig er aflmikil segulbylgja á stöðugri rós til jarðar fró sólinni. Þegar hún kemst í snertingu við segul- svið jarðarinnar, myndast eins- konar risavaxin „hringekja", sem getur umbreytt rafeinda- jafnvægi jarðar og eðli gufu- hvolfsins. Þetta er nýjasta skýring þess, að snúningshrað- inn er breytilegur fró einum tíma til annars. En þá er spurningin, hvort mennirnir geti með k.iarnorku- tilraunum sínum valdið sam* bærilegum' breytingum á snún- ingshraðanum. Albert Ducrocq er þeirrar skoðunar, að því verði að svara játandi. Það þýðir, að mennirnir geta sjálf- ir verið valdir að stórkostleg- um jarðskjálftum. e. t. v. af hæsta styrkleika, 12 gráðum, sem að sjálfsögðu myndu gjör- eyða öllum mannvirkjum á þeim svæðum, er þeir næðu tiL Þann 9. júlí í ár gerðu Banda ríkjamenn tilraun með kjarna- sprengju í 480 kilómetra hæð yfir jörðu, reyndar þrátt fyrir mótmæli ýmissa kjarneðlis- fræðinga. í ljós kom, að ótti yísindamannanna hafði ekki verið ástæðulaus. Þann 1. sept- ember, nokkrum klukkustund- um fyrir jarðskjálftann í' Per- síu, var tilkynnt opinberlega, að sprenging þessi hefði mynd- að nýtt geislabeiti umhverfis jörðu, belti sem hefði slíka geislunarorku, að hún yfirstif-i orku hins eðlilega beltis, í bók- staflegri merkingu. Belti það, sem myndaðist við sprenging- una, er 7000 kílómetra breitt og hreyfist ó 175 kílómetra svæði yfir Atlanzhafi og 850 km yfir Kyrrahafi. Belti þetta er myndað af rafeindum. sem leystust úr læðingi við spreng- mguna. Rafeindirnar lenda undir áhnfum segulsviðs jarð- ar, en það veldur því, að þær eru ó stöðugri rás fram og aft- ur. Belti þetta, framleitt af mannahöndum, mun ha'dast um árabil. i kjarna bess er möl'fí milljón röntgen. (1000 rontgen geta grandað mannslifi). Þrjú bandarísk geimför hafa Fr skjálftum. Vissir staðir á hnett- inum eru einkar þekktir að þessu, og hafa þau svæði verið kortlögð af nókvæmni. Þessi þrjú svæði eru: 1. Suður-Evrópa, Norður-Af- ríka, Tyrkland og Persía. 2. Kyrrahafsströnd Ameríku. 3. Kyrrahafssvæðið undan Asíu-ströndum, svæðið sem m. a. nær yfir Japan. Jarðskjálftar eru mældir í 12 styrkleikagráðum. Fyrsta gráða er svo veik, að menn verða hennar ekki varir, en hún kemur fram á jarðskjálftamæl- um. Við 9. gráðu jarðskjálfta má gera ráð fyrir, að þyggingar hrynji. Jarðskjálftinn í Japan 1923, þar sem u. þ. b. 150.000 manns fórust og allt að 600.000 hús eyðilögðust, var 11. gráðu jarðskjálfti. Svípaðan styrk- leika höfðu einnig jarðskjálft- arnir í Lissabon 1755 og í San Francisco 1906. — 12. gráðu jarðskjálfti hefur aldrei komizt á mælana. Hann veldur svo sterkum hræringum og gagn- gerum breytingum á yfirborði jarðar, að ekki aðeins bygging- ar, heldur heil fjöll byltast um koll. Árið 1956 var haldin í París- arborg alþjóðleg vísindaráð- stefna, sem fjallaði um „sólina og gagnkvæm óhrif sólar og jarðar.“ Franski prófessorinn Valéry Mironoviteh lagði þar fram skýrslu um rannsóknir, sem hann hafði fengizt við. Hann kom meö samanburð á orkuþenslu jarðskjólfta með- fram hinni löngu Kyrrahafs- strönd Chile annarsvegar og orkuþenslu sólarinnar hinsveg- ar, og sýndi línurit yfir hvort tveggja. í ljós kom, að línurit- in voru svo samræm, að slíkt gat varla verið tilviljun ein. Af þessu mó draga þá ályktun, að þegar umbrot eiga sér stað á yfirborði sólar eða í iðrum hennar, eigi sér einnig stað meiri eða minni háttar jarð- skjálftar á jörðinni. Þegar sól- in sé hinsvegar „róleg“, sé allt méð kyrrum kjörum í iðr- um jarðar. Albert Ducrocq skrifar í franska vikublaðið Express, að jafnframt hafi menn veitt öðru athygli. Árið 1955 fengu stjarn- fræðingar í hendur atómklukku eina, sem gerir mönnum kleift að reikna tímann stórum ná- kvæmar en óður hefur þekkzt. Eitt af þvi fyrsta, sem klukka þessi staðfesti. ,yar það, að Franski kjarneðlisfræðingur- inn Albert Ducrocq telur það sjálfsagðan hlut, að bæði Rúss- ar og Bandaríkjamenn muni hætta við fyrirhugaðar kjarn- orkusprengingar sínar í gufu- hvolfi jarðar. Sökum þes, bæt- ir hann við, að nú hefur það sannazt, að kjarnorkuspreng- ingar í andrúmsloftinu eru hættulegar. Jarðskjálftinn í Persíu, þar sem 20.000 manns fórust, er orsök þess, að þetta hefur fengið staðfestingu. Ekki er lengur þorandi að mæla þvd í mót, að samhengi sé milli kjarnorkusprenginga og jarð- skjálfta. Sennilegt má telja, að slíkar sprengingar í gufuhvolf- inu geti beinlínis kömið jarð- skjalftum til leiðar. Á hnetti vorum eru þrjú svseði, sem öðrum fremur eru undirlögð af jarðskjálftum, ýmist svo vægum, að þeir verða vart greindir, en öðrum svo hieiftarlegum og örlagarík- um, að þeir hafa orðið sjólf ímynd þeirra náttúruafla, sem mennirnir geta ekki hamið, og heldur ekki hrundið af stað. Kona með barn sitt eftir að hcimili Jyeirra hrundi í jarðskjálft- Við vitum, að iður jarðar eru unum í íran. f sumum borgum jöfnuðust níu hús af hverjum „fljótandi“, einatt á hreyfingu, . .. og að umbrot þessi ná oft út tiu vlö jorðu. til yfirborðsins og valda jarð- I gærdag linnti ekki fyrir- spurnum um einkennilegan hest, sem sá dagsins ljós á útsíðu blaðsins um helgina. Hver er eiginlega meiningin með þessum hesti? Hvaðan kemur þessi vakri gæðingur 'nn í íslcnzkan blaðaheim? Undanfarinn áratug uefur ifturhaldspressan í landinu sótt í sig veðrið og skrýtt sig margllitu fellingarlíni sex- apílsins, smogið með boðskap sinn inn í vitund þjóðarinhar á júgurdigrum konum og unnið sér sess í ríki andans. Stærri hlutar þjóðarinnar iætta sig vlið ranglætið og ikerðingu lífskjara sinna ■ Ijósi þessa nýja sannlcika. Þetta er kölluð mcrkíleg 'laðamcnnska í dag. Hvernig er umhorfs í laðahciminum sem stendur? Höfuðmálgagn íhaldsins ■irtir nú mlinningargrein um landaríska kynbombu dag iftir dag og hcfur senn stað- ð í nokkrar vikur. Það er alltaf fróðlegt að ylgjast með viðbrögðum ændamálgagnsins gegn síð- stu rispu íhaldsins. Niðrí Idduhúsi var skriðið undJir ald og skimað um víða ver- 'Id. Lausnin er að vísu nokkuð stil við pólitíska sögu addömunnar. Þeir vcifa nú látinni vænd- skonu frá Vestur-Þýzkalandi og eru byrjaðlir á minningar- greinalopanum, sem væntan- lega stendur fram á útmán- uði. Mér var hinsvegar tjáð á dögunum, að Alþýðublaðlð og Vísir væru dottin í dópið. Hitt hefur lýðum verið Ijóst, að höfuðmálgagn sósí- aldemókrata hefur cinkum lagzt á smástelpur rétt sloppnar á lögaldur til þess að kitla bitlingasjúkum krata- lýð, sem vex og dafnar eins og púki á fjósbita eftir því sem ranglætið eflist í þjóð- félaginu. Þannig ber hér ávöxt í nú- tíðinni þetta fimmtíu ára gamla áráðursbragð úr engil- saxneskum auglýsingaheimi við kynningu á lélegum vöru- tegundum og stjórnmálaskoð- unum síðari árin. Mér skilst að reglan gangi svo langt, að blaðamcnn sjálf- ir þurfi helzt að hafa sexap- íl eins og flugfreyjur í loft- inu og dægurlagasöngkonur á börum. Menningarstraumar ná- grannalandanna berast oft með seinni skipunum til þessa eyskers í norðurhöfum. Fyrr má nú vera ósköpin. En upp á hvað bjóða kommar? Þeir bjóða upp á hest. Ja, hvcr andskotinn. Bjóða þeir upp á hest? Hverskonar skcpna er það? Amma mín sagði mér það forðum, að hesturinn væri falleg skepna. Hvar getur að líta fallegri sjón á heitum sumardegi en spriklandi fola, skínandi af illsku og skepnuskap, þar sem hann rís á afturfótum til þess að slást við veröldina, fram- hófana skcrandi loftið eins og stállciftur, þanda nasavængi titrandi af heift eins og mjúkur fiðlustrengur, þessa eldsnöggu fimi slagharðrar skepnu gegn ágengni helims- ins. Hvað er hægt að gera til þess að leiðrétta áróðursvíg- stöðu hins vinnandi manns gegn ránum og stuldum mis- skiptra þjóðartekna. Unga kynslóðin mætti gjarnan huga að þcim stað- reynduin fortíðarinnar, að gcgnum glæsilegustu áróðurs- skeiö verkalýðshreyfingar- innar hefur fylgt meiri vel- sæld, fyllri lifshamingja en áður til hins vcnjulega manns, sem vinnur hörðum höndum fyrir Iífsviðurværi sínu. En það er líka lopinn úr þjóðinni. í dag þarf að skapa sterk- ara málgagn gegn þdim hel- tóni, sem glymur í þjóðlíf- inu. Þessvegna er þessi hcstur leiddur fram sem tákn um þann kraft, sem býr í sam- takamætti smáðrar alþýðu til stórra verka. Lítið spj3ÍI um hest í ruglaðri veröi Það er líka til önnur mynd af íslcnzkum hesti. Eitt raunalcgasta fyrirbæri íslenzkrar bændamenningar er hin dapra og loðna ásjóna tigangshrossins, sem stendur í höm gcgn hriðarfjúki vetr- arins. Það er umhyggja fyrir þessum þarfasia þjóni alþýð- unnar gegnum aldirnar. Það er á valdi íslcnzkrar alþýðu sem hingað til að ráða útliti Þjóðviljahestsins. Viljið þið hafa hann sprikl- andi af fjöri sem skeiðandi góðhest eða á hann að frjósa á helvegi afskiptalcysisins, þegar mikið liggur við eins og f núverandli fjáröflun blaðsins.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.