Þjóðviljinn - 30.10.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 30.10.1962, Blaðsíða 8
8 SÍÐA fvTÓmmVJTNN leiðrétting Krossgáta Þjóðviljans ★ I fréttum frá Akranesi sem birtust hér í blaðinu sl. laug- ardag og sunnudag misritaðist nafn kvintettsins er leikur í félagsheimiiinu Rein í vetur. Heitir hann Dunbó en ekki Dunó. Eru hlutaðeigendur beðnir afsökunar á bessum mistökum. syningar sýnir aö ivariavogi zz. oyn- ingin verður opin daglega kl. 2-10 síðdegis til 6. nóvember. Magnús Á. Ámason sýnir í Bogasalnum. Sýningin verður opin daglega kl. 2—10 síðdeg- is til 4. nóvember. Hafsteinn Austmann sýnir í Kastala- gerði 7 í Kópavogi. Sýningin verður opin kl. 2—10 daglega til 3. nóvember. Hay W Han- sen sýnir á Mokka. ★ Nr. 13. — Lárétt: 1 grenj- ir, 6 göróttur, 8 einkennis- stafir, 9 sklst., 10 tímabil, 11 sérhljóð, 13 ending, 14 hrjúf- ur, 17 hald. Lóðrétt: 1 forfað- ir, 2 einkennisstafir, 3 gjálfra. 4 ending, 5 risa, 6 kvennafn, 7 huglaus, 12 þangað til, 13 kvennafn. 15 einkennisstafir, 16 eins. Stjörnubíó sýnir um þessar mundir bandaríska litmynd, Leik- ið með ástina. Fjallar hún eins og nafnið bendir til um ástir svo og „galdra” og er þessu tvennu blandað saman tii þess að gera efnið sögulegt og spennandi. Myndin er frá Columbia kvikmyndafélaginu. Með aðalhlutverkin fara James Steward og Kim Novak. ★ í dag er þriðjudagur 30. október. Absalon. Tungl i há- suðri kl. 13.48. Árdegishá- flæði kl. 6.13. Síðdegishá- flæði kl. 18.27. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 27. október til 3. nóvember er 1 Vesturbæjarapóteki. sími 22290. *■ Neyðarlæknir. vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 —17 sími 11510. *• Slysavarðstofan I heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. næturlæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. sími 11100. Lðgreglan. simi 11166 ★ Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga k! 13—16 •*• Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl. 9— 19. laugardaga kL 9—16 og sunnudaga kl 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði simi 51336 ★ Kópavogsapótek er opið alla virka daga kL 9.15—20. laugardaga kL 9.15—16 sunnudaga kl. 13—16 •Ar Keflavíburapótck er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kL 9—16 og sunnudaga kl 13—16 ★ Útivist barna. Börn yngri en 12 ára mega vera úti til kL 20.00. böra 12—14 ára til kL 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitlnga-. dans- og sðlustöðum eftir kl 20.00 söfnin Ar Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kL 8—10 e.h.. laugardága kl 4—7 e.h. og surnii''i""> kl 4—7 e.h •*■ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. hriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 —16 *■ Bæjarbókasafnið Þtng- holtsstræti 29A. sími 12308 Útlánsdeild: Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kL 17—19 Lesstofa: Opið kl 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl- 10 —19. sunnudaga kL 14—19 Útibúið Hólmgarði 34- Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga Útibúið Hofsvallagötu 16' Opið kl 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga ■ r- X. s V s ■ fc ? * H ■ m q B il // 'ál m /V li r m * Bf ★ Asgrimssafn Bergstaða- stræti 74 er opið briðjudaga. fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16 *■ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kL 13—19 ★ Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga kl 13.30—15.30. *■ Minjasafn Beykjavíkur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl 14—16 ★ Bókasafn Kópavogs útlán þriðjudaga og fimmtudaga f báðum skólunum ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl. 10—12. 13—19 og 20—22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Útlán alla virka daga kl. 13—15. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. skipin ★ Hafskip. Laxá er á leið til Svíþjódar. Rangá lestar á Austfjörðum. ★ Eimskipafélag Islands. — Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 27. 'þ.m. frá N.Y. Detti- foss kom til Hafnarfjarðar 28. þ.m. frá Hamþorg og Rotter- dam. Fjallfoss fór 'væntanlega frá Kaupmannahöfn í gær til Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Akranesi 28. þ.m. til N. Y. Gullfoss kom til Reykjavíkur 28. þ.m. frá Leith og Kaup- mannahöfn. Lagarfoss fór frá Helsinki í gær tU Lériingrad og Kotka. Reykjafoss fór frá Hull 24. þ.m. Væntanlegur til Hafnarfjarðar um hádegi í dag. Selfoss fór frá Dublin 19. þ.m. til N.Y. Tröllafoss fór frá Hamborg 27. þ.m. til HuU og Rvíkur. Tungufoss fór frá Seyðisfirði 27. þ.m. til Lyse- kil og Gravama. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja fer frá Reykjavík kl. 20.00 í kvöld austur um land í hringíerð. Herjólfur fer frá Eyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur. ÞyriU fór frá Siglufirði 25. þ. m. áleiðis til Hamborgar. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í dag að vestan frá Akureyri. Herðubreið er í Reykjavík. ★ Skipadeild SÍS. Hvassafefl fer væntaniega 31. þ.m. frá Archangelsk áleiðis til Hon- fleur. ArnarfeU er á Raufar- höfn. Jökulfell fer í dag frá London áleiðis til Homafjarð- ar. Dísarfell er væntanlegt á morgun til Reykjavíkur frá Húnaflóahöfnum. Helgafell fór 27. þ. m. frá Stettin áleið- is til Reykjavíkur. Hamrafeli fór 28. þ.m. frá Batumi áleið- is +>1 Rvíknr gengið •*• 1 Enskt pund ______ 120.57 1 Bandaríkjadollar 43.06 1 Kanadadollar ......... 39.96 100 Danskar krónur 621.81 100 Norskar krónur 602.30 100 Sænskar krónur 835.58 100 Finnsk mörk 13.40 100 Franskir fr .... 878.64 100 Belgískir fr........ 86.50 100 Svissneskir fr. 995.43 100 Gyllini ......... 1.194.87 100 V-þýzk mörk .. 1.075.53 100 Tékkn krónur . 598.00 1000 Lírur ............. 69.38 100 Austurr. sch. .... 166.88 100 Pesetar ............ 71.80 alþingi ★ Dagskrá efri deildar Al- þingis þriðjudaginn 30. okt. 1962, klukkan 1.30 síðdegis. Vegagerð á Vestfjörðum og Austurlandi, frv. — 1. umr. Neðri deild: 1. Hámarksþókn- un fyrir verkfræðistörf, frv. 2. Norðurlandasamningur um innheimtu meðlaga, frv. 2. umr. 3. Innflutningsgjald á heimilisvéium, frv. — 1. umr. 4. Félagsheimili. frv. 1. umr. vísan ic Þjóðviljinn birti mynd af núverandi og fyrrverandi fjármálaráðherra: Greipar sópa Gunnar lét gjörðist mikill fengur, jafnvel Eysteins mörgu met man nú enginn lengur. Baui. blöð og tímarit ★ Jökull, ársrit Jöklarann- sóknafélags Islands, 11. árg. er kominn út. Efni: Sigurjón Rist: Rannsóknir á Vatna- jökli 1960. Sigurður Þórarins- son: Vatnajökulsferðir Jökla- rannsóknafélagsins 1961. Jón Eyþórsson: Jóhannes Áskels- son, minningarorð. Jón Ey- þórsson: Report on Sea Iee off the Icelandic Coasts, Oct. 1960 — Sept. 1961. Jón Ey- þórsson: Jöklabreytingar 1959- 1960 og 1960-1961. Gunnar Böðvarsson: Physical Caract- eristics of Natural Heat Res- ources in Iceland. Gunnar Böðvarssor. og Guðmundur Pálmason: Exploration of Subsurface Temperature in Iceland. Gunnar Böðvarsson og Jóhanpes Zoega: Product- ion and Distribution of Nat- ural Heat for Domistic and Industrial Heating in Iceland. Gunnar Böðvarsson: Utiliza- tion of Geothermal Energy for Heating Purposes and Com- bined Schemes Involving Power Generation. Heating and 7 or By-Products. félagslíf ★ Bazar Verkakvennafélags- ins Framsóknar verður 7. nóv. n.k. Konur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum á bazarinn í skrifstofu Verka- kvennafélagsins í Alþýðuhús- inu. útvarpið 13.00 „Við vinnuna“ 1 14.40 „Við sem heima sitjum" (Sigriður Thorlacíus). 18.00 Tónlistartími bamanna (Jón G. Þórarinsson). 20.00 Einsöngur í útvarpssal: Ólafur Þ. Jónsson syng- ur. Við hljóðfærið er Rögnvaldur Sigurjóns- son. 20.20 Framhaldsleikritið „Loma Dún“ eftir Richard D. Blackmore og Ronald Gow; I. kafli. Þýðandi: Þórður Einars- son. — Leikstjóri: Hild- ur Kalman. Leikendur: Rúrik Haraldsson, Hall- dór Karlsson, Baldvin Halldórsson, Þóra Borg, Indriði Waage, Valur Gíslason, Guðrún Ás- mundsdóttir, Kristín Anna Þórarinsdóttir, Amdís Bjömsdóttir og Kristín Waage. 20.55 Tvö ítölsk tónverk: a) Sónata i A-dúr op. 2 nr 3 eftir Albinoni. b) Konsert í C-dúr fyrir tvö óbó, strengjasveit og sembal eftir Vivaldi. 21.15 Úr Grikklandsför: I. Bið í Belgrad (Dr. Jón 1 Gíslason skólastjóri). 21.40 Tónamir rekja sögu sína; I: Fomtónlist (Guðmundur Matthías- son). 22.10 Lög unga fólksins (Gerður Guðmundsdótt- ir). Q O ÖDD LeikiS með ástiua —------------- Þriðjudagur 30. október 1962 Þingsjá Þjóðviljans Framhald af 5. síðu tolla, en fleira þyrfti að lita á f þessu sam- bandi. Enda mætti það undarlegt heita. að frum varp sem þetta hefði ekki komið fram. meðan Fram- sóknarflokkurinn hafði aðstöðu til þess að fá málið afgreitt. Hann teldi einnig, að fjárfest- ing í landbúnaði hefði ekki dregizt saman vegna núverandi stjómarstefnu. Asgeir Bjarnason benti á að gengisfellingamar hefðu marg- faldað tolla og skatta vegna hækkaðs innkaupsverðs tækj- anna, og ætti það sinn stóra þátt í að bændur risu ekki undir að kaupa þessi tæki. Magnús Jónsson ítrekaði þá skoðun sína, að ekki væri um Nýr vegur á Úthéraði EIÐUM 21/10 — Nú í sumar I var hafin endurlagning syðsta| hluta Úthéraðsvegar. um 201 km kafla um Eiðaþinghá. Þessi vegarbót mun hafastað- ið til nokkur síðastliðin ár, þótt ekki hafi orðið af fram- kvæmdum fyrr en í sumar. Fullgerður var nokkur kafli, 1-2 km, og ýtt upp í annan. Eftir byrjunarframkvæmdum að dæma mun hin fyrirhug- aða endurlagning öll taka nokkur ár, og er það slæmt. því að eldri vegurinn er orð- inn mjög lélegur, enda víða niðurgrafinn, og verður illfær öllum bilum æði tíma hvert ár, meðan klaka leysir úr jörðu. Úthéraðsvegur liggur af Fagradalsbraut skammt aust- an við Egilsstaðakauptún, um Eiðaþinghá og Hjaltastaða- þinghá, yfir Vatnsskarð til Njarðvíkur og þaðan um Njarðvíkurskriður til Borgar- fjarðar. Frá Borgarfirði er ný- legur ruðningsvegur til Húsa- víkur og Loðmundarfjarðar, fær í þurru og þíðu. Brýn þörf er orðin fyrir góð- an veg um Fljótsdalshérað og ekki sízt út- og austurhluta þess. Um Úthéraðsveg er flutt mjólk þrisvar í viku til Eg- ilsstaðakauptúns, og mikil flutningaþörf er í sambandi við tvo skóla á Eiðum. En þeir fá matvörur, m.a. nokk- um hluta mjólkur. til dag- legrar neyzlu frá mjólkurbú- inu á Egilsstöðum. — A. Bókmenntavaka á Austurlandi HALLORMSSTAÐ 26/10 — Stúdfél. Austurl. efndi til bók- menntavöku í Egilsstaðakaup- túni í gærkvöld. Áður hafði sama bókmenntakynning ver- ið flutt á Seyðisfirði og Nes- kaupstað, og í kvöld verður hún á Eskifirði. Bókmennta- vakan i gærkvöld var í Ás- bíói og var hún allvel sótt. Ólafur Jónsson fil. kand. flutti þar erindi um skáldin Jó- hann Sigurjónsson, Guðmund Kamban og Gunnar Gunnars- son. Síðan lásu þau Gissur Erlendsson, Svava Jakobs- dóttir og séra Jón Hnefill Aðalsteinsson upp úr verkum þessara höfunda, en sá síðast- nefndi stiómaöí iafnframt vökjm- Ariii juiioðUij opcjr-Ubongv- ari söng nokkur lög við undir- leik Kristjáns Gissurarsonar, skólastjóra Tónlistarskólans á Neskaupstað. Stúdentafélag Austurlands, sem var stofnað sl. vor, hefur hug á því að gangast á hverju ári fyrir menningarvökum i líkingu við þessa. 1 félaginu eru milli 30 og 40 manns, en formaður þess er séra Jón Hnefill Aðal- steinsson prestur á Eskifirði, | - að ræða samdrátt í fraMr- kvæmdum bænda. En á hitt mætti benda, að e.t,v. hafi fjár- festing bænda verið of mikil undanfarið og að sú fjárfest- ing hafi ekki verið nógu hag- kvæm. Þá gat hann þess, að í athugun væri hjá Búnaðar- bankanum að veita lán til dráttarvélakaupa, en ekki hefði enn verið tekin endanleg á- kvörðun um það, né um láns- upphæð og lánstíma. Ásgeir Bjarnason kvaðst harma, að þessi ákvörðun héfði ekki enn verið tekin, svo úr því fengizt skorið sem fyrstj hvort slík lán yrðu veitt. Frumvarpinu var að þessu loknu vísað til nefndar og annarrar umræðu. í neðri deild máelti Bjarni Bencdiktsson, dómsmálaráð- herra, fyrir frumvarpi um ný lyfsölulög. Rakti hann fyrst nokkuð undirbúning þessa máls en gerði síðan grein fyrir ein- stökum köflum frumvarpsins. Kvað hann orðið fyllilega tímabært að setja heildar- löggjöf um þessi mál til þess að tryggja eðlilegt og nauðynlegt eft- irlit með sölu lyfja, útgáfu lyfseðla o. fl. svo unrit sé að koma í veg fyr- ir misnotkun lyfja að svo miklu leyti sem hægt er. Ráð- herrann kvað frumvarpið sam- ið og flutt í samráði við þá að- ila, sem hagsmuna ættu að gæta í sambandi við þessi mál og væri þess að vænta, að það næði fram að ganga á þessu bingi. Frumvarpmu var vísað til nefndar og annarrar umræðu. Þórarinn Þórarinsson mælti' fyrir frumvarpinu til laga urri ferðaskrifstofur. Vísaði hann til framsöguræðu sinnar og umræðna, sem orðið hefðu í’ deildinni um frumvarp sitt um afnám einkaréttar Ferðaskrif- stofu ríkisins til bess að reka hér á landi ferðaskrifstofu fyr- ir erlenda menn. — Hefur áður verið sagt frá þeim umræðum hér í blaðinu. Málinu var vísað til nefndar og annarrar umræðu. íþróttir Framhald af 4. síðu jöfnuðu 9:9. 10. mark Þróttar kom er ein mínúta var til leiks- loka en hún nægði Val til að jafna leikinn og skildu liðin jöfn að Ieik loknum. Mörk Þróttar settu þeir Grét- ar 4, Haukur 2, Axel 2, Helgi og Gunnar 1 mark hvor. Mörk Vals: Bergur 3, Stefán 3, Bergsteinn 2, Sigurður 2. Frímann Gunnlaugsson dæmdi leikinn. Einnig fór fram leikur í 3. fL A karla og áttust þar við Frarrv og KR. Fram sigraði með 5:2. öll mörkin voru sett í fypri hálfleik. Kjarnasprengjur Framhald af 7. síðu af völdum beltisins. Og nú spyrja fræðimenn sjálfa sig þeirrar spurningar, bvort smá- agnir þær, sem myndazt hafa við þessa sprengingu, muni ekki hafa sömu áhrif á snún- ing jarðarinnar og eldsumbrot- in á sólunni. Sé svo: er full ástæða til að ætla, að um samband sé að ræða milli síð- asta stór-j arðskj álfta og kjarn- orkutilraunarinnar í '480 kíló- metra hæð yfir jörSu Ætla mætti því, að full áátæða sé til fyrir stórveldin 'áð hætta slíkum tilraunum. En auk alls þessa h>afa rrienn velt fyrir sér öðrum Spurning- um. Lærisveinn galdramanns- ins hefur áður verið nefndur f sambandi við hina nýtilkomnu vitneskju mannsins urfl atómið. Máski gæti hann af 'lafnmík- illi vanþekkingu gertr" jörðina óbveg'lpn- ’ . nð til # • l

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.