Þjóðviljinn - 31.10.1962, Side 1

Þjóðviljinn - 31.10.1962, Side 1
in“ tók við völdum. Þessar upplýsingar ásamt ýmsu fleira kemur fram í nefndará- liti Hannibals Valdimarssonar um frumvarp þingmanna AI- þýðubandalagsins um útvegun Iánsfjár til íbúða o.fl. f gær voru lögð fram á Al- þingi nefndarálit frá minni. og meirihluta heilbrigðis- og félags- máianefndar um áðurnefnt frum- varp. Meirihluti nefndarinnar. stuðningsmenn núverandi stjóm- ar leggja til að frumvarpið verði fellt, og virðast þeir því ekki telja þörf á að greiða úr hinum mikla lánsfjárskorti, sem þjak- ar íbúðabyggjendur í landinu. Minnihl. nefndarinnar Hanni- bal Valdimarsson. leggur til að frumvarpið verði samþykkt ó- breytt. f ýtarlegu nefndaráliti. sýnir Hannibal fram á hvemig nú er komið í húsbyggingarmál- um. Byggingarsjóður verka- manna hefur verið óstarfhæfur að kalla frá því núverandi stjómarflokkar hófu að fram- kvæma hina svokölluðu ,,við- reisnarstefnu“. lán Húsnæðis- málastofnunarinnar eru orðin með öllu ófullnægjandi vegna gífurlegrar hækkunar bygging- arkostnaðar og hinir háu vextir ingarkröfunni með verkfalli Griexs minnzt GREIFSWAIJD 30/10 —Við há- skólann í Greifswald hófust í dag hátíðahöld í minningu þess að 3. nóvember n.k. eru liðin 60 ár frá fæðingu norska skáldsins Nordahls Griegs. Fjöldi bók- menntafræðinga. þýzkra og er- lendra, eru komnir til Greifs- wald. Castro krefst Quantanamo sjá síðu @ • Á miðnætti í nótt og aðra nótt hefst boð- að verkfall sjómanna- og verkalýðsfélaga á Suð- vesturlandi á síldveiði- flotanum, hafi samning- ar um síldveiðikjörin ekki tekizt fyrir þann tíma. HJÁ FLESTUM félögunum á þessu svæði og auk þeirra Sjómannafélagi Akureyrar var verkfallsboðunin miðuð við 1. nóvember en verkfallsboðun Sjómannafélags Reykjavíkur cr miðuð viþ 2. nóvember. Sjómannafélag Hafnarf jarðar mun einnig hafa samþykkt ásamt hinum félögunum, en ekki er vitað hvort sú sam- þykkt er komin til fram- kvæmda. t SANDGERÐI og í Garðinum Stórviðburður í raforkumálum Vestmannaey- inga um sl. helgi SI. laugardag, 27. október, var rafstraumi frá Sogs- virkjuninni hleypt á raf- veitukerfi Vestmannaeyja- bæjar. Það var mikill við- burður í raforkumálum Vestmannaeyinga og Ioka- stig á hinum markverðasta áfanga, sem raunar var bú- inn að standa yfir í um það bil 30 ár. — Frá þessu er nánar sagt á 2. síðu blaðs- ins I dag, en myndin var tekin í sumar, þegar raf- strengurinn úr Iandi til Eyja var lagður. tír lest vitaskipsins Árvakurs var strcngurinn Iátinn rcnna út af stóru hjóli niður á sinr varanlega samastað. (Ljósm Garðar Sigurjónsson, raf- veitustjóri í Eyjum). eru gömlu samningamir enn í gildi, þar sem þeim var ekki sagt löglega upp, og hafa sjó- menn þar því samninga sem gilda til 1. júní næsta sumar. VERKFALLSBOÐUN sjómanna er gerð til þess að herða á samningum, en útgerðarmenn hafa sem kunnugt er haldið samningsumleitunum í algjöru strandi og flotanum bundnum til þessa dags, með kröfu um stórfellda ■ kjaraskerðingu sjó- manna. Auðvoldar lausn Kúbudeilunnar samkomulag? GENF 30/10 — Fulltrúar stór- veldanna í viðræðunum í Genf um bann við tilraunum með kjamavopn voru allir á einu máli um það að nú bæri að nota tækifærið, eftir að lausn Kúbudeilunnar hefur tekizt svo farsællega, til að reyna að ná samkomulagi um tilraunabann. SAMNINGANEFND sjómanna hefur hafnað einróma hinni ósvífnu kröfu útgerðarmanna um kjaraskerðingu. Verkfalls- ákvörðun sjómannafélaganna sýnir, að sjómönnum er fnH alvara með þá afstöðu að lát* ekki þrýsta sjómannakjörun- um niður, og í því máli er þeim vís samúð allrar alþýðu. Reyndu að strjúka af þýzkum togara f fyrradag kom v-þýzki tog- arinn Island inn til Patreks- fjarðar með bilaðan radar. Skip- ið átti að fara út í gærmorgun, en þegar til átti að taka vant- aði tvo menn af áhöfninni. f fyrstu var haldið að þeir hefðu orðið innlyksa í einhverju húsi um nóttina og var grennslast fyr- ir um þá til hádegis en án árang- urs. Var þá hafinn undirbúning- ur að víðtækri leit. Ekki þurfti samt að grípa til leitarinnar, því að skömmu eftir hádegið sáust þeir á gangi útúr þorpinu, voru komnir út á móts við yzta húsið. Mennimir voru Aðild Kína að SÞ Norðurlöndin með, en ísland sat hjá þá eltir uppi á bíl og farið með þá um borð í skipið. >eir veitbu lítinn mótþróa og gátu enga grein gert fyrir ferðum sínum, hvorki fyrirætlunum eða ástæö- um. í Ijós kom að þeir höfðu sof- ið í hlöðu um nóttina og haft með sér talsvert af íatnaði frá borði. Á leiðinni til skips komu þeir við í hlöðunni og hirtu plögg sín. Þetta eru ungir menn um tvítugt og kvaðst skipstjór- inn ekkert skilja í hegðun þeirra, báðir væru þeir duglegir og samvizkusamir sjómenn. Lét hann liggja að því að létt yrði tekið á yfirsjón þeirra. Skipið sigldi svo strax og mennimir voru komnir um borð. Rétt er að taka það fram, að báðir voru mennirnir ódrukknir. NEW YORK 30/10 — Heldur ekki í ár fékk tillaga um að kínverska alþýðustjómin tækl sæti Kína hjá SÞ í stað Formósustjómar- innar meirihluta á allsherjar- þinginu. 42 greiddu atkvæði með henni, 56 á móti, en 12 riki sátu '' iá. f þeim hópi var einnig Island { •°r ísland að þessu sinni eins og jafnan áður eina ríkið á Norðurlöndum sem ekki greiddi atkvæði með aðild kínversku al- þýðustjórnarinnar. önnur ríki sem greiddu tillögunni, sem fram var borin af fulltrúa Sovétríkj- anna, atkvæði voru sósíalistísku rikin, ríki Araba, mörg Afríku- og Asíuríki, einnig Indland og Bretland. /geturhrósað sigriáKúbu sjá síðu © fslendingur rœndur í Grimsby Þegar togarinn Ágúst seldi í Grimsby snemma í þessum mánuði, var einn af hásetunum rændur úri sínu. Eftir frétt í FISHING NEWS að dæma hafði hann verið að drekka með manni úr Iandi, en sá notaði tæki- færið í dimmum gangi að grípa úrið af handlcgg ls- lendingsins. Maður þessi, William MeKeown fertugur atvinnu- leysingi, var fljótlcga grip- inn og dæmdur í 6 mán- aða fangclsi fyrir vikið. Hann játaði að hafa drukk- ið með íslendingnum en ekki að hafa stolið úrinu. Miðvikudagur 31. október 1962 — 27. árgangur — 337. tölublað Byggingarsjóður verka- manna er lamaður af lánsfjárskorti gera mönnum næstum ókleift að standa undir lánum. Afleiðingar ..viðreisnarstefn- unnar“ blasa hvarvetna við, þeg- ar litið er á þróun íbúðabygg- inga í landinu. Fullgerðum í- búðum hefur fækkað frá ári til • Á árunum 1960—61 voru aðeins veitt lán til 32 verkamannabústaða og það sem af er þessu ári hefur ekkert lán verið veitt úr Byggingarsjóði verkamanna. Sjóðurinn hefur því verið óstarf- haefur að heita má, frá því að „viðreisnarstjórn- Þau eru eins og skógur yfir að líta siglutrén á síldveiðibátunum, sem liggja nú bundnir í Rcykja- víkurhöfn. Myndin var tekin í vestur höfninni í gær. (Ljósm. Þjóðv. A. K.) Sjómenn mótmæla kjaraskerð 4

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.