Þjóðviljinn - 31.10.1962, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.10.1962, Blaðsíða 8
2 SÍÐA þ.t6f>vttttnn Miðvikudagur 31. október 1^62 ★ I dag er miðvikudagur- inn 31. október. Quintinus. Tungl í hásuðri kl. 14.36. Ár- degisháflæði kl. 6.41. Síðdeg- isháflæði kl. 19.57. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 27. október til 3. nóvember er f Vesturbæjarapóteki. sími 22290. *• Ncyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl 13 —17 sími 11510 4r Slysavarðstofan 1 heilsu- verndarstöðinni er onin a’lan sólarhringínn. nætnrlppknir sama stað kl. 18—8. símí 15030 * Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin. sími 11100. * Lögreglan sími 11166 *r Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka dp°a kl. 9—19. laugardaga kl 9— 16 og sunnudaga kl 13—16 ★ Hafnarfjarðarapótek er opið alla virka daga kl 9— 19. laugardawa kl. 9—16 nc sunnnri-jtra kl 13—16 *■ Sjúkrablfrelðin Hafnar- firði sími 51336 ★ Kópavogsapótek et opið alla virka daga kl 9.15—20 laugardaga kl 9.15—16 sunnudago kl. 13—16 *■ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19 laugardaga kl 9—16 oe sunnndpwa kl 13—16 * Útivist bama. Böm yngr' en 12 ára mega vera úti til kL 20.00 böm 12—14 ára til kL 22.00. Bömum og ungling um innan 16 ára er óheimil' aðgangur að veitinga-. dans- og sölustöðum eftir kl 20.00 söfnin * Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl 8—10 e.h laugardaga kl 4—7 e.h. og sunnt't' -■ kl 4—7 e.h. *r Þjóðminjasafnið og Lista- safn nkisins eru oni" sunnu- daga. briðiudaga fimmtu- daga og laugardaga kl 130'' —16 * Bæjarbókasafnið Þins holtsstræti 29 A sírv 123n9 Útlánsdeild: Onið kl 14—22 alla virka daga nema laue ardaga kl. 14—19 sunnu- daga kl. 17—19 Lesstofa OpiS kl 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl 19 —19 sunnudaga kl. 14—19 Útibúið FTólmgarð’ 34' Opi9 kl. 17—19 alla virka daga nema taugardaga Útibúið Hofsvallagötu 16- Opið kl 17.30—19 30 alla virka daga nema laugardaga Krossgáta Þjóðviljans -^- Nr. 14. — Lárétt: 1 sól, 6 óttalegt, 8 ritstjóri, 9 skst., 10 fugl, 11 lofttegund, 13 málmur, 14 á tönnum (þf.), 17 káta. Lóðrétt: 1 afkvæmi, 2 líkir, 3 rugla, 4 ósamstæðir. 5 hætta, 6 ofsi, 7 trú, 12 dýr, 13 flana. 15 16 endíng. * Tæknibókasafn ÍMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 * Listasafn Einars Jónssonar er opið sunnudaga og mið- vikudaga kl 13.30—15.30 * Minjasafn Reykjavikur Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl 14—16 *r Bókasafn Kópavogs útlán þriðjudaga og fimmtudaga í báðum skólunum * Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga kl 10—12 13—19 og 20—22 nema laugardaga kl. 10—12 og 13—19. Útlán alla virka daga kl 13—15 *r Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19 skipin flugið alþingi ar fyrir bændur, þáltill. — Ein umr. 9. Stýrimannaskóli Islands og sjóvinnuskóli, þáltill. — Ein umr. 10. Ferðir íslenzkra fiskiskipa, þáltill. — Ein umr. 11. Byggingarframkvæmdir og fornleifarannsóknir í Reykholti, þáltill. — Ein umr. 12. Endurskoðun skiptalag- anna, þáltill. — Ein umr. 13. Eiturlyfjanautn, þáltill. — Ein umr. 14. Hlutdeildar- og aröskipti- fyrirkomulag í atvinnu- rekstri, þáltill. — Ein umr. 15. Endurskoðun laga um lán- veitingar til íbúðabygg- inga, þáltill. — Fyrri umr. 16. Fiskiðnskóli, þáltill. — Ein umr. 17. Geðveikralög, þáltill. — Ein umr. 18. Endurskoðun veðlaga, þál- till. — Ein umr. 19. Heyverkunarmál, þáltill. — Fyrri umr. dórsson cand. mag.). b) Islenzkir kórar og ein- söngvarar syngja vetr- arlög. c) Elfa Björk Gunnarsdóttir flytur frásöguþátt eftir Helgu Þ. Smára: Síðasti dag- urinn heima. d) Jónas Guðmundsson stýri- maður flytur frásögu skráða eftir Sigfúsi Blöndal útgerðar- manni: Fyrsti íslenzki togarinn á Nýfundna- landsmiðum fyrir 40 ár- um. 21.45 Islenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). 22.10 Saga Rotchild-ættar- innar eftir Frederick Morton; I. (Hersteinn Pálsson ritstjóri bÝðir og flytur). 22.30 Næturhljómleikar: Sin- fónía nr. 5 op. 50 eftir Carl Nielsen (Hljóðrit- að frá tónleikum Sin- fóníuhljómsveitar Is- Islands í Háskólabíói 25. þ.m. Stjórnandi: Willi- am Strickland). 23.10 Dagskrárlok. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell fer væntanlega 31. þ.m. frá Archangelsk áleidis til Hon- fleur. Amarfell er á Raufar- höfn. Jökulfell fór í gær frá London áleiðis til Homafjarð- ar. Dísarfell er í Belfast. Litlafell liggur á Siglufirði. Helgafell fór 27. þ.m. frá Stettin áleiðis til Reykjavíkur. Hamrafell fór 28. þ.m. frá Batumi áleiðis til Reykjavík- ur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fer frá Reykjavík á morgun vestur um land í hringferð. Esja fór frá Reykjavík í gær- kvöld austur um land í hringferð. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja og Homa- fjarðar. Þyrill er væntanleg- ur til Hamborgar í dag. Skjaldbreið fer frá Reykjavík í dag til Breiðafjarðarhafna. Herðurbreið er í Reykjavík. *- Hafskip. Laxá er í Gauta- borg. Rangá lestar á Aust- fjarðahöfnum. félagslíf útvarpid Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 „Við vinnuna". 14.40 „Við sem heima sitj- um“: Svandís Jónsdóttir les úr endurminningum ^ tízkudrottningarinnar Schiaperelli; Sigríður Ingimarsdóttir þýðir. 17.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku (Út- varpið á vegum Bréfa- skóla Sambands ísl. samvinnufélaga). 18.00 Útvarpssaga barn- anna: „Kussa í stof- unni“ eftir önnu Cath- Westly; II. (Stefán Sig- urðsson). 20.00 Varnaðarorð: Jón Odd- geir Jónsson fulltrúi talar enn um fyrstu hjálp á slysstað. 20.05 Göngulög. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fomrita: Ólafs saga helga; I. (Óskar Hall- ★ Loftleiðir. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá New York kl. 5. Fer til Oslóar, Gautaborgar, Kaupmanna- hafnar og Helsinki kl. 6.30. Leifur Eiríksson er væntan- legur frá New York kl. 6. Fer til Luxemborgar kl. 7.30. Kemur til baka frá Luxem- borg kl. 22 og' fer til New York kl. 23.30. ★ Innanlandsflug Flugfé- lags Islands. 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, Isafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Egilsstaða. Kópaskers, Vestmannaeyja og Þórshafnar. QDD Emi sýnir Hansen ir Dagskrá sameinaðs Al- þingis miðvikudaginn 31. okt. 1962, kl. 1.30 miðdegis. 1. Fyrirspurnir: a. Misnotkun deyfilyfja. Ein umf. b. Lán út á landbúnaðar- afurðir — Ein umr. 2. Launabætur af ágóða at- vinnufyrirtækja, þáltill. — Hvernig ræða skuli. 3. Vinnsla grasmjöls á Skaga- strönd, þáltill. — Hvemig ræða skuli. 4. Vegabætur á Vestfjörðum, þáltill. — Hvernig ræða skuli. 5. Brottflutningur Banda- ríkjahers, þáltill. — Hvem- ig ræða skuli. 6. Senditæki gúmbjörgunar- báta, þáltill. — Hvemig ræða skuli. 7. Raforkumál, þáltíll. — Ein • umr. 8. Hagfræðilegar leiðbeining- syningar ★ Haye W. Hansen, þýzkui málari og þjóðfræðingur, hef ur opnað sýningu á 32 olíu málverkum í Mokkakaffi. / sýningunni eru einnig rader ingar og tréskurðarmyndir. Þetta er sjötta sýning Han- sens á IsJandi, en sú fyrsta var halðin 1951. 2 skrúðjurtabækur með 865Htmyndum Frá Styrktarfélagi vangef- inna. Konur í Styrktarfélagi vangefinna halda fund fimmtudaginn 1. nóvember kl. 8.30 í Tjarnargötu 26. Fund- arefni: Ragnhildur Ingibergs- dóttir læknir flytur erindi. önnur mál. *• Frá Handíðaskólanum. Fyrsta umræðukvöld vetrar- ins verður í skólanum, Skip- holti 1, í kvöld kl. 8.30. Kurt Zier skólastjóri hefur fram- sögu um efnið: Veröldin eins og hún birtist í teikningum smábarna. Frjálsar umræður. vísan •jc Þegar vinnuvika þing- manna styttist úr 5 dögum í 4, var þetta kveðið: Þreyta sækir þingmenn á, þá er gott að eigi umtalsverð er eftirsjá að einum virkum degi. Baui. Komnar eru út tvær litmynda- bækur sem eigendur skrúð- garða og öllum öðrum sem hafa yndi af skrautblómum mun þykja fengur í Önnur nefnist Garö- blóm i litum en hin Trc og runnar í litum. Texta bókanna hefur Ingólfur Davíðsson grasafræðingur sam- ið. en eftir hann er „Garðagróð- ur“, helzta handbók á íslenzku um skrúðgarðarækt. Myndirnar í bókunum teiknaði Daninn Verner Hance eftir lifandi fyr- irmyndum. 1 „Garðablómum" eru 508 lit- myndir af mismunandi tegund- um og afbrigðum skrautjurta sem ræktaðar eru í görðum á Nordurlöndum. Langflestar þeirra eiga að geta þrifizt hér | á landi við rétta aðbúð, segir Ingólfur. Þeim tegundum sem bezt þrífast hér eru gerð ítarleg ust skil. Efni bókarinnar er raðað þann- ig að fyrst eru litmyndirnar,' síðan koma tegundalýsingar og loks eru skrár um íslenzk og, latnesk nöfn jurtanna. Efni bókarinnar „Tré og runn- Arfaeyðingailyf og uppskerubrestur HÖFN í HORNAFIRÐI — REYKJAVÍK 29/10 — Eins og fyrr hefur verið getið hér í blaðinu er kartöflu- uppskera mjög léleg ; sveit- unum við Hornafjörð (Mýra- og Nesjahreppi). en þetta eru miklar kartöflu- ræktarsveitir sem kunnugt er Sumir bændur hafa viljað kenna nýju arfaeyð- ingarlyfi um uppskeru- brestinn. Fréttamaður Þjóð- viljans ieitaði upplýsinga um þetta hjá Agnari Guðnasyní jarðræktarráðu- naut hjá Búnaðarfé’agi ís- lands, Sagði A.£naL sð um- rætt lyf. sem "gengur undir heitinu iso-cornos, hefði verið reynt bæði á Hvann- eyri og á Sámsstöðum og hefði alls ekki komið fram. að uppskeruna sakaði. Einnig hefðu bændur í Vill- ingaholtshreppi Ámes- sýslu brúkað það oa væru yfirleitt mjög ánægðir með árangurinn. Þó sagði Agn- ar. að verið gæti að lyfið skaðaði uppskeru, ef því værj sáð seint. eftir að grös væru farin að koma upp. ÞÞ-FT ar“ er þrískipt. í fyrsta kaflan- um eru myndir af laufrunnum og lauftrjám, bæði þeim sem henta í stóra garða og litla, þar á meðal úrval rósarunna. Síðan taka við myndir af klifur- og vafningsviðarpíöntum og myndir af barrtrjám og barrtjáarunnum reka lestina. Alis eru litmyndir af 357 tegundum og afbrigðum. Eins og í hinni bókinni eru tegundalýsingar og nafnaskrár aftan við myndirnar. í formálum bókanna lætur Ingólfur Davíðsson þá von í ijós, að litmyndirnar og lýsing- arnar auðveldi fólki að þekkja og velja jurtir. Skuggsjá gefur báðar bækurn- ar út. Alþjóðasamband verkalýðsfélaga n r Bók um Hofstein miðil eftir Jónas Þorbergsson J /J. Þessi mynd verður í hinni nýju bók sem Hansen hefur tekið saman. Frásagnir af öðru lífi og svo- nefndum dulrænum fyrirbærum eru að verda stór þáttur ís- lenzkrar bókaútgáfu, og nú er komin út ný bók um Hafstein Björnsson. Er það ekki vonum fvrr, svo miklar sögur sem af honum fara. Höfundur bókarinnar er Jón- as Þorbergsson fyrrverandi út- varpsstjóri, og kveður hann útkomu hennar tengda „aldar- fjórðungsafmæli miðilsþjónustu Hafsteins Björnssonar". Fyrsti hluti bókarinnar nefn- Hansen kv„' __w að einhverjar aí þessum myndum yrðu prentaðar í bók sem hann hefur tekið saman og heitir „Island fra •íkingatímum til okkar daga“ n í þeirri bók er fjallað um ittúru landsins, sögu og ióðfræði. Slíka bók hefur antað í Þýzkalandi, segir lansen, síðast var þar gefin (t bók um þessi efni 1936. Sýningin verður opin til 10. nóvember. Hinn 23. okt. sendi Louis Saill- ant, aðalritari Alþjóðasambands vei-kalýðsfélaga, forseta Allsherj- arþings Sameinuðu þjóðanna eftirfarandi orðsendingu: ,J[ fullri vissu um að túlka gremju vinnandi manna mót- mælir Alþjóðasamband verka- lýðsfélaga, W.F.T.U., harðlega hinum alvarlegu aðgerðum, sem Kenncdy forsefJi hefur boðað gegn kúhanska lýðveldinu. I ræðu sinni, hinn 22. okt., tilkynnti Kennedy forseti að hann hefði raunverulega fyrirskipað að setja Kúbu í herkví. Þessar aðgerðir, sérstaklega þó sú fyrirskipun að rannsaka öll skip á leið til Kúbu, jafnvel innan kúbanskrar land- helgi, boða valdbeitingu ef þau vilja ekki lilýðnast fyrirskipun- um bandarískra yfirvalda. Jafn- hliða lýsir Kennedy forseti þeirri fyrirætlan sinni að svipta Kúbu öllum varnarmöguleikum, sem öll sjálfstæð ríki eiga skilyrðis- lausan rétt til. Slíkar aðgerðir eru freklegt brot á alþjóðarétti og gegn sjálfstæði Kúbu. Þær eru einnig freklegt brot gegn rJglingafrelsi og frjálsri verzlun. Alþjóðasambandiö krefst að þér leggið til að Allsherjarþing Sam- dinuðu þjóðanna fordæmi þess- ar aðgerðir og geri tafarlaust ráðstafanir cr stöðvi þessar á- rásir, sem tefla heimsfriðnum í •’.Ivarlega hættu“. Samskonar orðsending var send íorseta öryggisráðsins. (Fréttatilkynning frá WFTU), ist „Vitnisburður“ og gerir höf- undur þar grein fyrir viðhorfi sínu til spíritfsmans. í öðrurn hluta ræðir um Hafstein Björns- son og er undirtitill „Dulrænir hæfileikar hans og miðilsþjálf- un“. Síðan nefnast bókarhlut- arnir: Miðilsþjónusta Hafateins. s Sálfarir Hafsteins Björnssonar, . Minningar Finnu lífs og liðinn- ar og loks Bókarlok. Bók Jónasar um Hafstein nefn- ist „Líf er að loknu þessu“ og er 270 blaðsíður. Útgefandi er Skuggsjá. Jarðarför eiginkonu ímniu HÖLMFRlÐAR BJÖRNSUL i i Jaðri, Stokkseyri, fer fram föstudaginn 2. nóvember næstkomandi og hefst með húskvéðju kl. 1 e.h. Sígurður Gíslason. i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.