Þjóðviljinn - 10.11.1962, Page 6

Þjóðviljinn - 10.11.1962, Page 6
g SÍÐA Þ.TÓT)VTT.TINN Laugardagur 10. nóvember 196i | I Síðastliðinn vetur var sænskur blaðamaður á ferð um Island og sendi héðan greinar í EXPRESSEN, útbreiddasta blað á Norðurlönd- um. Það sem vakið hefur einna mesta athygli blaðamannsins úr þjóðlífi íslendinga er hin kraftmikla barátta fyrir brottför Banda- ríkjahers af íslandi. Glöggt er gestsaugað Varibergshreyfingin alveg farið út um þúfur — segir sænskur blaðamaður í grein um hernámsmálin THE AMERICAN BASE AT KEFLAVIK- ^ *- ■ Protects East Coast of U. S. agóinst Russian'bombers • Can support 'long?range aerial attdck on Russia • Enables U. S. to ferry short-range iets to Europe Guards Atlantic snipping against submarines Nokkrar myndir fylgja grein sænska blaðani annsins urií sfarfseírii herriámsandstæðinga, m. a. mynd úr Keflavíkurgöngu. Við birtum hér mynd frá Þingvallafundi 1960. í fremstu röð sitja talið frá vinstri: Thor Vilhjálmsson, Guðmundur Hjartarson, Bergur Sigurbjörnsson, Sigurður Guðnason, Þórhallur Bjarnason og Jón ívarsson. Lars Lönnroth heitir blaða- maðurinn sænski, sem dvald- ist hér á landi um nokkurra mánaða skeið á síðast liðnum vetri, og stundaði meðal ann- ars nám í íslenzkum fræðum við Háskóla Islands. Að und- anförnu hefur hann ritað nokkrar greinar um íslenzkt þjóðlíf í sænska blaðið Ex- pressen, sem er síðdegisblað og mun vera útbreiddasta blað á Norðurlöndum. Fyrir allnokkru birtist eftir hann heilsíðugrein í blaðinu um baráttu íslenzkra hernáms- andstæðinga, og er ' býsna fróðlegt að sjá, hvernig átök- in um herstöðina í Keflavík líta út í augum aðkomu- manns. Stuðningur menntamanna „Um alla Reykjavík mátti nýlega sjá auglýsingaspjöld um Menningarviku hernáms- andstæðinga. Að baki þessu framtaki stendur mikill hluti þjóðarinnar og allflestir .o- lenzkir menntamenn, sem líta svo á að þeir búi í hemumdu landi...“ Þannig byrjar þessi grein um íslenzk hernámsmál. — Höfundurinn segir stuttlega frá herstöðinni og nöturlegu lífi hermannanna á Miðnes- heiði, en spyr síðan hvað hvað valdi því, að Islendingar vilja ekki hafa erlendan her í landi sínu. Eftir að hafa nefnt röksemdir hemámsand- stæðinga, segir Lönnroth: „Opinberir talsmenn ríkis- stjómarflokkanna hafa oftast mjög einfalt svar á taktein- um: Hernámsandstæðingarn- ir eru hreinræktaðir kommún- istar, er ganga erinda Moskvu og í þeim tilgangi að veikja At- lanzhafsbandalagið! En svo einfalt er það nú samt ekki. Að vísu er það rétt, að komm- únistar eru mjög fjölmennir og áhrifamiklir í röðum her- námsandstæðinga. En þar starfa einnig fjöldamargir úr hinum andkommúníska bændaflokki og jafnvel tölu- vert margir íhaldsmenn og jafnaðarmenn". Undirskrifta söfnunin Blaðamaðurinn segir síðan frá stofnun Samtaka her- námsandstæðinga, frá Kcfla- víkurgöngunum og Þingvalla- fundi 1960. „Þátttakan í mót- mælagöngum og fundum her- námsandstæðinga hefur alltaf verið mjög mikil“, segir Lönn- roth, „og tilraunir fylgis- manna ríkisstjómarinnar til að gera lítið úr þessum að- gerðum hafa misheppnazt". Lönnroth ræðir nokkuð um undirskriftasöfnunina gegn hersetunni og vitnar í tölu- legar upplýsingar, sem Sam- tök hernámsandstæðinga hafa gefið opinberlega. „Þátttakan í undirskriftasöfnuninni er sérstaklega mikil úti á landi. Á Snæfellsnesi á vestanverðu Islandi hafa safnazt tæplega 900 undirskriftir, en þar eru 1900 sálir. Til samanburðar má nefna, að þama fengu kommúnistar aðeins 183 at- kvæði í seinustu kosningum -)g bændaflokkurinn 573“. ^urðuleg þögn Menningarvika hernámsand- ínga, sem fram fór í Listamannaskálanum í vetur, hefur vakið mikla athygli blaðamannsins: mælaaðgerð var ingarsýning á mjög hrífandi. „Sem mót- þessi menn- ýmsan hátt Fjölmargir helztu rithöfundar landsins lásu úr verkum sínum og hátt á þrjátíu myndlistarmenn tóku þátt í samsýningu, tón- list var leikin og fluttir fyr- irlestrar um ýmis efni“. Og Lars Lönnroth heldur áfram: „Sumir kunnustu menningarfrömuðir landsins tóku að vísu ekki þátt í Mer.n- ingarvikunni, en jákvæð af- staða þeirra til þessara að- gerða var ótvíræð. Aðkomu- maður kemst ekki hjá því að verða var við, að þeir mennta- menn eru harla fáir á Islandi, sem verja herstöðina í Kefla- vík. Það var þetta, sem íslenzku ríkisstjórnarblöðin höfðu í huga, þegar þau ákváðu að sniðganga Menningarvikuna. Allan tímann meðan á henni stóð var ekki minnzt á hana einu orði, enda þótt allir Reykvíkingar vissu af henni. Það er augljóst að blöðin hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að skrif þeirra um Þingvalla- fundinn og Keflavíkurgöng- una hafi skaðað málstað rík- isstjómarinnar. Og stjórn- málasamtökin „Varðberg", sem stofnuð voru til höfuðs hernámsandstæðingum, hafa alveg farið út um þúfur (á sænsku: har redan gjort fi- asko)“. Greininni lýkur með hug- leiðingum um hinar miklu andstæður, sem sjá megi hvar- vetna á Islandi, bæði í nátt- úru landsins, veðurfari og stjómmálalífi. „Maður getur ekki annað en dáðst að þess- ari eðlilegu viðleitni til að varðveita dýrmætan þjóðar- arf“. Morgunblaðið og Alþýðublaðið fjargviðruðust yfir að Keflavíkurflugvöllur skyldi ekki vera merkt- ur á herstöðvakort úr bandarísku riti scm birtist hér í blaðinu um daginn, og töldu það sönnun um varnarcðli hans. Þar voru aðeins merktar nokkrar helztu herstöðvar Bandaríkjanna, og því hefur aldrei verið haldið fram að Keflavík væri í þeirra tölu. En hér kemur annað kort úr sama riti, „U.S. News & World Report”, og nú ættu hernámsblöðin ekki aö þurfa að kvarta. Textinn hljóðar svo í íslenzkri þýðingu: „Öryggi Bandaríkjanna í vcði á íslandi. Bandariska her- stöðin í Keflavík verndar austurströnd Bandaríkjanna fyrtir rússneskum sprengjuflugvélum, getur veitt stuðning árásum langfleygra sprengjuflugvéla á Rússland, gerir Bandaríkjunum fært að koma skammtleygum þotum til Evrópu, er á verði fyrir siglingar á Atlanzhafi gagnvart kafbátum.” Her- námsblöðunum er velkomið að birta myndir af þessu korti. 178 bandarískar her- stöðvar í öðrum ríkjum Nú á dögunum trylltust Banda- ríkjamenn af sýndarbræði og heimurinn rambaði á styrjaid- ^ ' arbarmi, er í ljós kom, að Kúbubúar höfðu fengið sprengju- flugvélar og eldflaugar hjá Sov- étríkjunum. Fáum heilvita mönnum mun hafa dottið í hug, að Kúbumenn hefðu í hyggju að leggja undir sig meginland Ameríku; það var ljóst, að vopnin voru ætluð til varnar, enda höfðu Kúbumenn æma á- ------------------------$> Stöðug kyrrseta fer með okkur I i gröfina Um þessar mundir fer fram á vegum Alþjóðlegu heilbrigð- isstofnunarinnar, WHO, ítarleg rannsókn í mörgum löndum á orsökum hjartabilunar. Læknum ber saman um, að orsakir hjartveiki geti verið margar, m.a. mataræði, reyking- ar, veðurfar og of lítil hreyfing. Mikið fitumagn í blóðinu er talið varhugavert vegna hættu á æðakölkun, en háskalegast af öllu er þó hreyfingarleysið. Skrifstofublækurnar, sem sitja á sama stólnum áratugum sam- an og reyna ekki á sig nema stöku sinnum, þegar þeir hlaupa á eftir strætisvagninum — það eru mennirnir, sem eru f hættu, segja danskir læknar. Flugferð kattar Finnskur smábóndi í Idens- almi heyi'ði nýlega skothvell fyrst utan kofa sinn. Hann bljóp út og sá þiður setj- ast í grasið nálægt fljótinu. En fuglinn hafði ekki lengi setið þama, er húskötturinn skauzt úr leyni og steypti sér yfir hann. Þiðurinn flaug þegar upp með köttinn á bakinu á- leiðis yfir ána. Rétt áður en fuglinn flaug yfir árbakkann sleppti köttur- inn takinu og kom niður á íjórum fótum, en þiðurinn hvarf út í buskann. stæðu til að óttast að þörf yrði fyrir slík vopn. Enda þótt .iW'«j.W;^«n.d.úriska innrásin.Ruri,.. í vaskinn, mátti búast við, að fastar yrði sótt í annað sinn. Bandaríkjamenn hrópuðu út yfir heiminn, að Sovétríkin væru að koma sér upp herstöð í öðru heimshorni, sem ógnaði tilveru Vesturheims. Þess vegna hefðu þeir fullan rétt til að beita hvers konar ofbeldi til að koma í veg fyrir að slík herstöð yrði byggð. En hvað hafa Bandaríkja- menn byggt margar slíkar her- stöðvar í öllum heimshornum, sem ógna tilveru Sovétríkjanna? Svarið má lesa í bandaríska blaðinu New York Times nú fyrir nokkrum dögum (28/10). Þar er birtur listi yfir löndin, þar sem Bandaríkjamenn hafa herstöðvar og hve margar stöðv- ar í hverju landi. Athygli skal vakin á því, að hér eru aðeins taldar bandarískar herbæki- stöðvar en sleppt er brezkum og frönskum stöðvum í Afríku og Asíu. Bandarískar herstöðvar: Kanada 8, V-Þýzkaland 26* Filippseyjar 4, Alaska 13* Grænland 2, Bretland 16, Mari- aneyjar 3, Bermúda 1, ísland 1* Tyrkland 3, Japan 12, Kúba 1* Holland 1, Azoreyjar 2, Suður- Kórea 7, Puerto-Rico 9, Frakk- land 29, Marokkó 5. Hawai 7. Trinidad 1, Spánn 5, Líbía 1* Johnstoneyjar 1, Panama 8* Italía 6, Formósa 1, Okin- awa 5. Samtals 178 bandarískar her- stöðvar. sem við erum að bcrjast á mótl, er hugmyndin nrr| erlendar herstöðvar á Kúbu! * i Á

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.