Þjóðviljinn - 08.12.1962, Qupperneq 1

Þjóðviljinn - 08.12.1962, Qupperneq 1
 Jónsson rithöfundur og Guðmundur Thoroddsen prófessor ræOast við. . Bræla | Koupmannasamtök íá miðumj stríði við öryrkja ■ T.ífil síldvoiAi var í fvrri- k * ^ # ||Tvcir þeirra sem lásu upp úr verkum sínum i samsætinu: Þór- \bergur Þórðarson og Halldór Kiljan Laxness. Lítil síldveiði var í fyrri- nótt, enda veður ekki sem bezt á miðunum. 1 gær fór veður versnandi og ekki útlit fyrir veiiði í nótt. Þjóðviljanum var kunnugt um landanir þessara báta í gær: AKRANES: Náttfari 850 t., Haraldur 600, Sigrún 650, Ver 350, Fiskaskagi 150, Keiiir 150, Ólafur Magnússon AK 100. REYKJAVlK: Ólafur Magnússon EA 950, Jónas Jónsson 350, Þráinn 500, Sæfari BA 400, Hafþór 350, Jón á Stapa 500. í KEFLA- VlK lönduðu nokkrir bátar, Guðfinnur var hæstur með 500 t., fáeíinir höfðu 2—300 en aðrir minna. • Fyrir fjórum árum var hópi öryrkja hér í Keykjavík veitt leyfi til að l_1 sölustaði, eða „sjoppur“ og fengu þeir gjarnan biðstöðvar strætisvagnanna til : sinnar og aðra hentuga staði. Þóttist bæjarráð þá hafa leyst mál þessa fólks, sem ekk; gat unnið fyrir sér á almennum vinnumarkaði. Kaupmannasamtökin hafa nú lagt út ; heilagt stríð gegn öllum „sjoppurekstri“ og þá einnig rekstri sem þetta fólk hefur haft með höndum. Nái tillögur Kaupmannasamtakanna fram að ganga geta þessir ör- yrkjar sagt sig til sveitar, enda margir reist sér mikinn skuldabagga til að koma upp söluturnum sínum. Framkoma Kaupmannasam- takanna í þessu máli er með þeim endemum, að ekki má kyrrt lyggja. Þeir hafa lagt fyr- ir borgarráð tillögur að breytt- um afgreiðslutíma í verzlunum og jafnframt breytingartillögur við heilbrigðissamþykkt borgar- inna og lögreglusamþykkt. Til- lögur þessar miða að því að Ofsaveður á Vestfiörðum I gær gekk djúp lægð yfir landið frá suðvestri til norð- austurs og fór Kjalveg. Olli hún ailsnörpum veðrabrigðum; um austanvert landið gerði allhvassa sunnanátt, en á Vestfjörðum norðaustan hvassviðri. Hafnfirðingar Spilakvöld Alþýðubandalags- ins í Hafnarfirði hefst í Góðtcmplarahúsinu í kvöld, laugardag, kl. 8,30. Kaffi. Kvöld- verðiaun. Klukkan 5 síðdegis i gær voru 12 vindstig í Æðey og 10 vind- stig á Ilvallátrum og víða um Vcstfirði var mikil veðurhæð. Ekki höfðu borizt frctilir af ncinum stórsköðum í veðri þessu, en erfitt var um frétta- fiutning, því að símalína slitnaði milli ögurs og Isafjarðar og mátti heita símasambandslaust milli Rcykjavíkur og Isafjarðar. Aö vísu er önnur Iína til Isa- fjarðar gegnum Patreksf jörð, en samband var svo slæmt á þeirri línu um tíma, að á henni var ckki talandi. komið verði upp skiptikvöld- verzlun í hverfum borgarinnar og jafnframt verði öll neyzla söluvarnings bönnuð í verzlun- um og söluturnum. Er gert ráð fyrir að skiptiverzlunum verði lokað kl. 10 að kvöldi og jafn- framt öllum söluturnum. Þó öryrkjum sé í þessum til- lögum vísað á kaldan klaka er gæðingum ekki gleymt. Undan- þegnar ákvæðunum skulu vera m.a. benzínstöðvar og „fyrirtæki, er selja um söluop eingöngu smurt brauð og annan tilbúinn mat innpakkaðan ásamt mjólk.“ Jafnvel er gert ráð fyrir að slík fyrirtæki geti rekið starfsemi sína alla nóttina. Þess er skemmst að minnast að Þorbjörn í Borg opnaði slíkt fyrirtæki í sambandi við nýja benzínstöð Shell við Miklubraut fyrir skömmu. Á blaðamannafundi, sem hald- inn var í húsakynnum Kaup- mannasamtakanna í gær var þeirri spumingu beint að for- svarsmönnum samtakanna, hver örlög þeir ætluðu öryrkjum í þessu sambandi, þar sem nú ætti bæði að stytta verzlunartímann og banna neyzlu. Væri því fyrir- sjáanlegt að allur grundvöllur hryndi undan rekstri söluturn- anna. Þeir svöruðu því til, að til- lagan um neyzlubannið væri ekki frá þeim komin og væru þeir fyrir sitt leyti á móti henni. Þetta eru vísvitandi ósannindi. I greinargerð sem þeir Sigurð- ur Magnússon og Páll Líndal undirrituðu báðir, er einmitt gert ráð fyrir þessum breyting- um á heilbrigðis- og lögreglu- samþykktunum. Það er engin ný bóla, að auð- ugir yfirgangsseggir sjái ofsjón- um yfir sjálfsbjargarviðleitni lít- ilmagnans og hefur þá ekki allt- af verið beitt vönduðum meðul-i um, en þegar sterkríkir braskar-t ar berja sér á brjóst og lýsa yf-J ir heilögu stríði til verndar I æskunni í þeim einum tilgangi ^ aö koma farlama mönnum á a kné, þá er lengra gengið en al- J menningur getur látið þá komastfc upp með. Nú er komið að öryrkjabanda- M laginu að láta þetta stórmál til J sín taka og beita öllum áhrif-P um sínum gegn stórlöxunum ogi braski þeirra. Mun áreiðanlega I ekki standa á almenningi að veita | allan siðferðilegan stuðning. Forystumenn kaupmannasam-1 takanna hafa unnið sér til ó-' helgi og fyrirlitningar. — G.O. I í Afsláttur Fí á flugfargjöldum fyrir skólafólk ■HÞóra Vigfúsdóttii og Einar Andrésson, sem kjörin voru heiðurs- |jfélagar MM í tilefni 25 óra afmælisins. — (Ljósm. Ari KárasonL Deild Norræna félagsins Kópavogi var stofnuð sl. mið-| vikudag og hafa 60 manns þeg-^ ar skráð sig á stofnskrá. Hjálm-1 ar Ölafsson bæjarstjóri, var kjör-k irm formaður félagsins á gtofn-^ fundi, en aðrir í stjóm eru:U Andrés Kristjánsson ritstjóri,! Gunnar Guðmundsson skólastjóri.k' Þorbjörg Halldórs frá Höfnuml og Frímann Jónasson skólastjóri.^ Verzlaair opnar ATHYGLI lesenda skal vakin á<j því að í dag, laugardaginn 8.k desember, eru verzlanir opnaríj til kl. 6 síðdegis. k Á fimmtudagskvöld efndi bókmenntafélagið Mál og menning til samsætis í Leik- húskjallaranum í tilefni þess að félagið á aldarfjórðungs afmæli nú í ár. I þessu boði sátu meðlimir félagsráðs, rit- höfundar sem hafa gefið út bækur á vegum félagsins, starfsfólk í skrifstofum þess og bókaverzlun, einnig prent- arar og bókbindarar Frent- smiðjunnar Hólar. Lesið var upp úr þrem þeirra bóka sem nú eru að koma út í tilefni afmælis fé- lagsins. Halldór Laxness las upp úr „Prjónastofunni Sól- in“; þessi lestur staðfesti á- gætlega þá skoðun, að það mundi verða mönnum driúgt til skilnings á þessu dular- fulla leikriti ef höfundur læsi það allt upp einhversstaðar þar sem allir mega heyra til hans. Þórbergur Þórðarson las upp úr bókinni „I UnuhúsT' — þann þátt er einkum lýsir Unu sjálfri en minna gestum hússins. Jón Helgason próf- essor las þrjú kvæði fransk- ættuð úr bókinni „Tuttugu erlend kvæði og einu betur“ sem menn hafa nú um langa hríð haft góðar fregnir af. Guðmundur Jónsson söng nokkur lög við ljóð Halldórs Laxness, Guðmundar Böðv- arssonar, Jóhannesar úr Kötl- um og fleiri skálda. Jakob Benediktsson skýrði frá því, að stjórn Máls og menningar hefði kjörið tvo heiðursfélaga í tilefni afmæl- isins: þau Þóru Vigfúsdóttur sem Jakob nefndi fóstru og húsfreyju félagsins um lang- an aldur og Einar Andrésson sem einnig hefði unnið félag- inu meira gagn en flestir aðr- ir. Viðstaddir hylltu síðan heiðursfélagana ágætlega. irj A hazar Kvennfélags sósíalísta Kl. 3 síðdegis í dag, laugar- dag, hefst bazar Kvcnfélags sósíalista í Tjarnargötu 20. Þarna verður fjöldi eigulegra muna á boðstólum: Barna- peystur, náttföt, allskonar prjónafatnaður, svuntur, Ieik- föng ýmiskonar, telpukjólar, og margt til jólagjafa, svo sem keramik og giervarning- ur. Ljósmyndari Þjóðviljans, Ari Kárason, tók þessar myndir í Tjarnargötunni í gærdag, er félagskonur í Kvenfélagi sósialista voru að ganga frá bazarmununum. Á stærri myndinni sjást þau Sigríður Þóroddsdóttir og Að- aisteinn litfi Steingrimsson, sem þarna var að hjálpa móður sinni, við eitt borð- anna með bazarmununum. Á Uinni myndinni skoðar Aðal- stelnn skemmtileg Icikföng. | Minmt af- | mæ/is Máls | ogmenningar

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.