Alþýðublaðið - 17.09.1921, Síða 1

Alþýðublaðið - 17.09.1921, Síða 1
Alþýðublaðið Qefið út aí AlþýðuflokkHum. 1921 Laugardaginn 17. september. 214. tölnbl. Steniur á svari. Málaleitun bæjarstjórnarinnar tii bankanna um 150 þús. kr. lán til íiskreitagerðar hefir nú legið bjá bönkunum í nál. hálfan mánuð, ©g ekkert svar komið enn. Það er suðséð, að þessir háu herrar vita ekki um ástandið hér 4 bienum, eins ©g það er. - — Atvinnuleysið krepplr svo fast að, að það er óhætt að fullyrða, að aldrei hafa jafn almenn bágindi verið hér í þessam bæ, og er þá mikið sagt. Þrátt fyrir þetta draga bank- arnir að veita þetta sjálfsagða lán se;Bs þeir áttu með orðinu sð veita. .„Guðvelkomið" áttu þeir aðsegja strax .og þó meira hefði' verið". Getuleysi er ekki tii að dreifa. Og nú er „stóra lánið" komið f kting. Og þó það hefði ekki verið komið í höndur bankanaa, þá hefði þeim samt sem áður verið ofur auðvelt að lána féð, því ekki einn einasti eyrir af þvf, þarf að nota erlendis, það er alt ætlað til vinnulauna í iandinu sjálfu. Með hvetju skipi sem fer til útlanda fara menn f tuga og hundraðatali, flestir á »Iystireisu«. Allir þessir menn fá peninga til fárarinnar, þ. e. a. s. eriendan gjaldeyri, og flestir líklega hjá bönkuaum, og ber ekki á því, að neinn sé kyrrsettur vegna gjald- eyrisskorts, þó treglega gangi að fá erlendan gjaldeyri til matveru- kaupa hjá bönkuuum. Til skemti- ferðanna virðist alt ganga greið 5 lega. En nauðsynleg lán til al- menningsþarfa til notkunar inaan- lands, ér dregið að veita tfmunum saman, hversu aðkallandi sem þau eru, eins og lán það, sem hér um ræðir. Það er óhugsandi annað en að bankarnir sendi já-ið f dag eða þá f síðasta lagi á máaudaginn. Annað væri óverjandi. Grítnar. JCýíl konujsrikL Englendiagum stóð fyrir strfðið mikiil stuggur afBtgdað járnbraut- inni, sem tyrkaeska stjórnin hafði gefið Þjóðverjum leyfi tii þess að leggja um Litlu Asíu og Meso- potamíu suður að Persaflóa. Þeír álitu og það ekki að ástæðulausu að í höndurn Þjóðverja myndi þessi járnbraut géta orðið hætta- leg veldi þeirra á Indlandi. Þeir ætluðu þvf að tryggja sér yflrráð yfir Mesopotamíu að fengnum sigri f heimsstyrjöidinni og létu í frið arsamninguaum við Tyrki fela sér yfirumsjón með þvf iaadi. En erfið- lega gekk þeim að friða Sbúana þar eystra. Þeir hafa komist að raun um, að heppilegra royndi vera, að veita þeirn sjálfsforræði að nafainu og setja bjá þeim innlenda stjórn. Þetta hefir ný- lega verið gert sauakvæmt tillög- um enska nyiendumála-ráðgjafans, Churchill, sem ferðaðist austur til Mesopotamfu snerama á þessu ári, f þeim tilgangi, að kynna sér möguleikana til þess, að ráða fram úr þvf ófriðarástandi, sem þar hefir verið sfðan heimsstyrjöldinni lauk. Landið hefir verið gert að lton ungsríki, og sonur arabiska kon ungsins Hussein, Peisal að nafni, hlotið konungstignina. Ura leið var þessu fornfræga landi, Meso- potamfu, gefið nýtt nafn og kall að írak. í landinu búa arabiskir, kúr diskir og tyrkneskir þjóðflokkar, og það er látið heita svo, að þess- ar breytingar á stjórninni hafi verið gerðar fyrir ósk íbúanna. Hitt mun þó sönnu nær, að hér sé að ræða um póhtískt byggindabragð af Engienðinga hálfu. Forræði fyrir landinu munu þeir hafa eftir sem áður, og konungurinn er sotaður til þess, að leyna Iandslýðinn þvf. hvergl ódýrari A. V. Tulini vátryggingaskrlfstofu Elm8klpaféiag8hú8lnu, 2. hœð. LfðTeldisforsetinn írski. Einn af þeim mönnura.sem mesta eítirtekt vekja í heiminum á þess- uoi allra seinustu árum er lýðveldis- forsetinn írski, de Valera. Honum hefir skotið upp alt í einu; áður var hann gersamiega óþektur maður. Nú þegar svo mikið veltur á honum er þó gaman áð vita eitthvað um fortfð hans og fara hér á eftir allra stærstu drættlrnir f æfisögu hans. De Valera er fæddur f New- York árið 1883. Faðir hans var Spánverji, en móðirln ínk. Snemma misti hann föður sinn og var þá sesdur til Eamon f héraðinu Lim- erick í frlandi til móðurforeldr anna. Þar fekk hann fyrstu kynnin af þeim hryggilegu kjörum, sem almenningur átti við að búa í írlandi. Þrátt íyrir það, þó efnin væru Iftii, var de Valera látinn ganga skólaveginn og náminu héit hann síðan áfram þar til hanu hafði iokið háskóiaprófi. Ait fram að þeim tínaa hafði hann engan þátt fekið í stjórnmálabaráttu íra, en árið 1916 gerðist sá viðburður, sem varð tii þess, að beina hon> um á þá braut, sem hann nú er á. Það var uppreisn Sinn Fein f Dublin f páskavikunni það ár. De Valera gerðist eldheitur fyigis- maður skilnaðarstefnunnar og þótti strsx mikið að honum kveða. Honum var fatin forysta nokkurs hluta uppreisnarliðsins í vestur-

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.