Alþýðublaðið - 17.09.1921, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 17.09.1921, Blaðsíða 2
a ALÞVÐ0BLAÐ1Ð hluta höfuðborgarinnar. Ekki báru trarnir gæfu til þess, að losa sig við ensku stjórnvöldin í það sinn. Upprdsnin var bse d niður harðri hendi og forsprakkarnir sumir drepnir en aðrir dæmdir f þungar fangelsisrefsiogar. De Valera var einn af þdm, sem seinast gafst upp Fyrir það var hann dæmd- ur til æfilangs fangelsis. En landar hans gleymdu ekki hinni hugprúðu framkomu hans. Þrátt fyrir það þó hann sæti f fangelsi kusu þeir hann á þing og urðu þá Englendingar lögunrs sinum samkvæmt að iata hann lausan svo að hann gæti tckist þingstörfia á hendur. Skömmu seinua var hann kjör- inn forseti í írska lýðveldinu, sem Sinn Fein-flokkurinn hafði lýst yfir að stofnað væri. Eins og við var að búast, fekk hann eftir slikan viðburð ekki lengi að vera f friði fyrir Eaglendingum. Árið 1918 var hann tekinn fastur og sakaður um þátttöku ( njósnarsamæri. En de Valera undi illa ófrelsi fang- elsisvistarinnar, strauk 4, febrúar 1919 og tókst að sleppa úr Iandi og yfir til NewYork. Þar notaði hann tfmann óspait til þess að tala máli íra. 1 desember 1920 komst hann á laun tit írlands og tókst traz aftur á hendur forystuna fyrir Smn Fein. Frá þeim tfma hefir hann verið laag-áhrifamesti maður íra. Þeir hafa einhuga fylkt sér undir merki hans og Sina Fein- flokksins í baráttunni fyrir sjálf- stæði Irlands, Og af því er írek- ast verður séð, er ekki hægt að segja annað, en að þeir muni hafa verið hepnir í foringja valinu. €rlenð símskeyti. Khöfn, 16 sept. Skollaleikur Lloyd George. Símað er frá Londen, að komið hafi eins og þruma úr heiðskýru lofti sú yfirlýsing Lloyd George, að hann svaraði de Valera með því, að hann ncyddist tii að rjúfa írsk ensku samkunduna, þar eð Valera haldi fast við fullveldi ír- lands. Lloyd George þarf að ráðgast um við ráðuneytið hvaða fram- kvæmdir skuii gerðar. „Evening News* ‘segir, að bréf de Valera hafi látið í ijósi, að Sinn Feins væru fúsir tii funda- halda, „en vér höfum að eins vald til að vinna fyrir þjóð vora, sem fulltrúar sjálfstæðs og fulivalda rikis”. ðsignr Grlkkja. Lundúnafregn segir, að Grikkir hafi aftur mist Angora. II. fioÉs testiót M Hr. ritstjóril Eg leyfi œér að biðja yður um rúm í blaði yðar fyrir eftirfarandi: II flokks knattspyrnumót er ný- afstaðið og tóku þátt í þvi K. R., Vikingur og Valur. Er það leikur- inn milli K. R og Víkings, sem eg geri hér að umtalsefni. Kl. 6 flautaði dómarinn og gengu þá bæði liðin út á völlinn Svolitil goia var og stóð hún á vestra markið. Víkingur átti að velja um ruark og valdi undan vindi. K. R. gerði strax upphláup og leið ekki á löngu þar til það skorsði mark. Víkiagar hefndi sín bráðlega, en rnarkið var þó ólög legt. Dómari var Magnús Guð brandsson og er hann einhver allra lélegasti dómari sem hér hefir iést Við þetta mark er það að athuga, að kcötturinn var úti, er Vikingur skoraði það og var auðséð á K. R. mönnum, að þeir bjuggust við því, að dómarinn mundi flauta, en það kom fyrir ekki. Dómarinn dæmdi þetta mark og urðu atlir forviða, því mena sáu að dómarinn dæmdi rangt og hugðu margir að hann hefði geng ið í Víking fyrir kappleikina. Það er afar leiðinlegt og í sjálfu sér skaðlegt fyrir íþróttina, að ekki skuli vera til þeir dómarar, sem áhorfendur þurfa ekki að vera að hnýta í fyrir glópskn. Aftur hefst leikutinn með sama fjöri, og var rnjög jafnt á komið, unz Víkingur gerði ákaft áhlaup og hljóp hægri útframherji upp með knöttinn, en fékk harða mót- spyrnu hjá K. R. rnanni, sem var fullkomlega lögleg; en dómarinn sýndi þar enn sitt litla dómaravit Reykt síld til sölu. Viðskiftafélagið Sími 701 & 801. og dæmdi vítisspyrnu, Ahorfendur og merkjaverðir sögðu þetta ekkt rétt, en dómarinn þverskallsðist við þvf og hélt sér fast við úr» skurð sinnl í þriðja sinn sannaði hann það' hve ófær hann er til þess að vera dómari, þegar hann dæmdi vítis- spyrnu af K. R, sem hann þó hefði átt að ’sjá, ekki síður en á- horfendur, þar sem hann stóð hjá manninum, sern gerði hendina Svona var það alt hjá honum. Hann dæmdi alt af K R. Víkingi ( vil Og var svo að sjá, sem þaö væii gert vísvitandi En líklega hefir maðurinn ekki getað betur gert, og ef svo hefir verið, þá er eina leiðin, sem hann ætti að velja sér, að gefa aldrei framar kost á sér sem dómara. Væri það bæði honum sjáifum fyrir beztu og þá ekki síður félaginu sem hann er útaefndur frá. Og K. R í. ætti að hafa það hugfast, að útnefna ekki slfkan cnann sem dómara, eða nokkurn sem svipar til Magnúsar Guð- brandssonar, því það er ábyggi- lega fþróttinni fyrir beztu. Úrslitakappleikurinn vsr háður í gærkvöld aí Val og Vfking og úrslitin urðu þau, að Valur bar sigur úr býtum með 2 mörkurn gegn 1 og því dæmdur verðlauna- gripurinn, sem K. R. var réttiiega búinn að vinna. Krummi. Blaðið tekur ekki ábyrgð á neinu því, sem f grein þessari stendur, þvf engian frá því var á þes*um. kappleikjum. Ritsíj. Ðjálparstoð Hjúkrunarféiagsins Lfkn er opin sem bér segir: Mánudaga . . . . kl. II—12 f. h. Þriðjudaga ... — 5 — 6 e. h. Miðvikudaga . , — 3 — 4 e. h. Föstudaga .... — 5 — 6 e. h. Laugardaga ... — 3 — 4 e. h..

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.