Þjóðviljinn - 03.01.1963, Page 1

Þjóðviljinn - 03.01.1963, Page 1
1 Hundrað áramótabrennur Fimmtudagur 3. janúar 1963 28. árgangur 1. tölublað. Færeyska blaðið 14 september segir: ir Fære í veg fyr- Færeyska blaðið 14. SEPTEMBER birti þá frétt fyrir nokkrum dögum, að dönsk stjórnar- völd á sviði flugmála hefðu með aðgerðum sínum komið í veg fyrir að úr áætlunum Flugfélags ís- lands um reglubundnar ferðir til Færeyja yrði, í bráð að minnsta kosti. Blaðið segir að danska flug- niálastjórnin hafi gripið til sinna ráða Þegar undirbúningi Flugfélags Islands var svo vel á veg komið að byrjað var á gerð farseðla. Aðgerðir Dana valdi því að mestar líkur séu nú til að hið íslenzka flugfélag falli með öllu frá ráðagerðum sínum, en hugsanlegt hínsveg- ar að lítil flugvél (dvörgarflog- far) frá Björgum Fly i Noregi haldi uppi ferðum til Færeyja tvisvar í viku. Framkoma Dana vítt 14. september átelur harðlega framkomu danskra stjómar- ur í trésmi estmannae Um fimm-leytið síðdegis í gær kviknaði í húsi trésmiðjunnar Smiðs h.f. við Strandveg í Vest- Fyrsti fandur borgarstjérnar f dag kl. 5 síðdegis heldur borgarstjórn Reykjavíkur fyrsta fund sinn á þessu nýbyrjaða ári. Á dagskrá fundarins eru aðeins tvö mál: fundargerð borg- arráðs frá 28. desember og fimdargerð heilbrigðisnefndar frá 18. desember. mannaeyjum. Þetta er þriggja hæða hús og gjöreyðilagðist efsfa hæðin í eldinum. Slökkviliðið í Vestmanneyjum kom skjótlega á vettvang og tókst að slökkva eldinn á hálf- um öðrum tíma. Ekki urðu skemmdir á neðri hæðum húss- ins. Ekki vita menn um eldsupp- tök, en haldið er að kviknað hafi í sellulósalakki, en á efstu hæðinni fór fram ýmis vinna með sellulósa, m.a. sellofane- húðun. Þar var einnig þurrkað timbur og urðu taisverðar efnis- birgðir eldinum að bráð. valda í þessu máli. Blaðið seg- ir að fulltrúar Þjóðveldisflokks- ins á færeyska lögþinginu hafi árangurslaust reynt að vekja umræður og áhuga fyrir flug- samgöngum milli Færeyja og annarra landa, en það sé skylda danskra stjómarvalda að leysa þetta mál. Þau hafi nú um 20 ára skeið lagt dauða hönd á málið og taki þó fyrst í hnúk- ana þegar Danir verði þess valdandi að aðrar þjóðir hætti við áform s£n um að leysa Fær- eyinga úr þeirri miðaldaaðstöðu sem þeir séu í. Færeyingar, seg- ir blaðið ennfremur, krefjast reglubundinna flugferða við umheiminn með flugvélum sem geta flutt allmarga farþega í senn. Dönsk stjómarvöld hafi hvorki sýnt vilja né getu til að leysa þetta vandamál og þessvegna krefjist Færeyingar þess að íslendingum verði ekki meinað að halda uppi flugferð- um til eyjanna meðan Færeying- ar sjálfir geta ekki annazt þær samgöngur né Danir gert skyldu sína. Þessvegna sé full ástæða til að færeyska landsstjómin mótmæli harðlega framkomu Dana í þessu máli. remur rólegt um ára mótin um allt land • Um áramótin var rólegt og fremur friðsamf um land allt. • Sjá fréttir af hátíðahöldunum á 12. síðu. Ivar H. Jónsson. Um þessi áramót urðu mannaskipti á ritstjóm Þjóð- viljans. Magnús Torfi Ólafs- son haettir sem ritstjóri en tekur við störfum hjá Máli og menningu. í stað Magn- úsar hefur miðstjóm Sósíal- istaflokksins ráðið ívar H. Jónsson ritsjóra, en hann hef- ur að undanförnu verið fréttaritstjóri blaðsins. — Mannaskiptí ó rit stjórn Þjóðviljans Fréttaritstjóri í stað ívars verður Sigurður V. Friðþjófs- son. Magnús Torfi Ólafsson hefur starfað við Þjóðviljann síðan 1945, fyrst sem ritstjóri erlendra frétta, en síðan 1959 hefur hann annazt ritstjóm á almennu efni blaðsins og daglegu útliti. Þjöð- viljinn þarf ekki að lýsa þvf fyrir lesendum sínum í hve rík- um mæli hann hefur notið starfs- krafta Magnúsar, óvenjulega víð- tæknar þekkingar og ágætra þlaðamennskuhæfileika. Það er því mikxi eftirsjá að því fyrir Þjóðviljann að hann hefur nú valið sér önnur aðalstörf, en sú er bót í máti að Magnús mun haida áfram að Ieggja blaðinu lið og skrífa reglulega yfírlits- greinar ttm aliúóðamál og þætti Sigurður V. Friðþjófsson. um menningarmál. Um leið og Þjóðviljinn þakkar Magnúsi Torfa frábær störf í tæpa tvo áratugi ámar blaðið honum allra heilla í hinu nýja starfi. Ivar H. Jónsson sem nú tekur við ritstjóm á almennu efni blaðsins og daglegu útliti er íæddur 1927. Hann lauk lög- fræðiprófi 1953 og réðst síðan sem fréttamaður að Þjóðviljan- anum. Hann hefur haft með höndum ritstjóm daglegra frétta síðan 1959. Sigurður V. Friðþjófsson sem nú hefur verið ráðinn ritstjóri dag- legra frétta er fæddur 1925. Hann lauk norrænuprófi við Háskóla íslands 1957 og hefur síðan starfað á ritstjórn Þjóð- viljans, aðallega við fréttaoflun. Þegar ég læt af föstu starfi við Þjóðviljann rúmum sautján árum eftir að ég köm að blað- inu, gríp ég tækifærið til að MÉWggÆlí ' ♦wrJr- Magnús Torfi Ólafsson þakka samstarfsfólki fyrr og síðar góð kynni og ánægjulega samvinnu. Lesendum þakka ég margvíslega uppörvun í starfi mínu og óhvikulan stuðning við biaðið. Ég óska Þjóðviljanum allra heilla á ókomnum árum, svo og starfsliði blaðsins. En þetta er engin kveðja, því ákveðið er að ég skrifa áfram í Þjóð- viljann um þau efni sem ég hef iengst fjallað um, erlenda við- burði og menningarmál. Magnús T. Ólafsson. Á gamlárskvöld voru hátt í 100 áramótabrennur hér í tAt ReyUjavík og sótti þær afar jc mikill fjöldi fólks bæði börn ic og fullorðnir, enda veður ■jír bjart og gott. Þessi skemmti- Vr lega brennumynd cr tekin ic við brennu í Sörlaskjóli, en -^r þar var ein stærsta brcnnan ic eins og oft áðnr. Við bálköst- ic sjást nokkrir áhorfenda og ic nær á myndinni sést spegl- ic unin frá brennunni. Fieiri ic brenniunyndir og áramóta- -JT myndir eru á 2. síðu. Ljós- ic myndari Þjóðviljans, Ari ic Kárason, tók allar mynd- * imar. Fáir nð en aimenn veiði / gær Fáir bátar voru á sjó í fyrra- dag, en almenn veiði var njá þeim sem úti voru. Þeir voru í Miðnessjó í blíðu veðri. Erfið- leikar eru á löndun í bræðslu víðast hvar, t.d. stopp í Kefia- vík. Einn Keflavikurbátur fór út en ekki er vitað hvað hann fékk, eða hvort hann fékic nokkuð. Akranesbátar lágu allir í landi. Til Reykjavkur komu 11 bát- ar með 10150 tunnur. Þeir voru: Halldór Jónsson 1250, Sæfari 700, Svanur 900, Ólafur bekkur 400, Jón Jónsson 1100, Hannes lóðs 500, Jökull 500, Helgi Fló- ventsson 1200, Sæúlfur 1000, Steinunn 1200 og Stapafell 1400. Auk þess var vitað um a.m.k. þrjá sem voru úti með nokkuð magn en komu eklci inn. Hail- veig Fróðadóttir lá úti með 600 tunnur, Sigurður Bjarnason með 500 og Þráinnn með 800. Þessi síld er yfirleitt blönduð. 1

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.