Þjóðviljinn - 03.01.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 03.01.1963, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 3. janúar 19-63 ÞJÓÐVILJINN SlÐA § Lagaóskapnaður um ulmannavurnir VerÍa byggð loftvarnabyrgi í Reykjavík fyrir 100 milljónir Útgefandi: Sameiningarflokkur alþýðu — Sósíalistaflokk- urinn. — Ritstjórar: ívar H. Jónsson, Magnús Kjartansson, Sigurð- ur Guðmundsson (áb) Fréttaritstjórar: Jón Bjarnason. Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjórn, afgreiðsla, auglýsingar, prentsmiðja: Skólavörðustíg 19. 12. Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 65 á mánuði. ÞINCSJÁ ÞJQDVILJANS Mitt í jólaönnunum, rétt fyr- ir þinghléið, drifu stjórnar- flokkarnir í gegn á Alþingi hinn illa undirbúna lagabnlk um al- mannavamir. Var lítið sem ekki skeytt um ábendingar þingmanna um breylingar á ó- skapnaði þessum eða tillögum um frekari undirbúning svo víðtækrar lagasetningar og vandasamrar. Nokki-a hugmynd um hvað falizt getur í lagabálki þessum ef til framkvæmda kæmi gefa upplýsingar. sem Alfreð Gísla- son skýrði frá i efri deild i umræðum um almannavarna- frumvarpið. samkvæmt upp- lýsingum almannavarnastjór- ans. sem rikisstjórnin hefur þegar ráðið. En almannavarna- stjórinn skýrði þingnefnd frá að gerður hefði vcrið kostnað- arútreikningur varðandi ör- yggisbyrgi i Amarhólinn. sá kostnaður er áætlaður 20 tnillj- ónir króna. Er þetta öryggis- byrgi nóg fyrir Reykvíkinga? var hann spurður Nei. svar- aði almannavarnastjórinn. það þyrfti 2. 3 eða 4 slík byrgi handa Reykvíkingum. Svo bygg- ingakostnaðurinn yrði um 100 milljónir króna, og sennilega ekkert gagn að byrgjunum ef til alvörunnar kæmi. ALFREH GÍSLASON benti á við aðra umræðu málsins að engu væri likara en að rikis- stjórnin og flokkar hennar not- uðu þetta alvörumál, almanna- varnirnar. i áróðursskyni. eins og það væri hugsað sem fram- Iag íslands i kalda striðinu i heiminum. Hann lagði til að málinu yrði vísað frá og at- hugað betur cinnig með tilliti til þeirra aðstæðna að erlcndut- ber yrði á brott úr Inndinu oir engin hernaðarmannvirki leyfð hér á landi Sú tillaga var fclld og einnig breytingatillögur þær er þingmenn Albýðubandalags- ins fluttu til lagfæringar á frumvarpsóskapnaði rikisstjórn. arinnar. Hér fer á eftir kafli úr ræðu Alfreðs við aðra umræðu málsins í efri deild: ★ „Ég vil vekja á því athygli. einnig við þessa umræðu. að almannavarnir hafa verið á dagskrá hérlendis fyrr en nú Öðru hvoru hefur verið hafinn áróður fyrir almannavörnum. en jafnharðan hefur allf lagzt í dá og fram til þessa dags eða síðap stríði lauk, hefur bók- staflega ekkert verið gert til almannavarna. Við minnumst bess gauragángs, sem varð hér fvrir rúmu ári í sambandi við alimikinn áróður stjórnarvalda um almannavarnir. Þegar fram á veturinn, lognaðist á- huginn út af og sjálf ríkis- stjórnin dró frumvarp sitt tii baka hér á þingi kvað það geta beðið síðari tíma sam- þykktar ekkert lægi á. Ég er ekki að fagna þessu Ég bendi aðeins á þetta Raun- verulegur áhugi fyrir almanna- vörnum virðist ekki vera mik- ill. hvorki hjá stjórnarvöldum né öðrum Af einhverjum á- stæðum er þó talið henta að hafa uppi áróður um málið. en það er aðeins áróður og annað ekki. Framkvæmdir eru engar og bað er spá mín, að svo fari nú að þessu sinni sem fyrr. Mér finnst ekki ósvipað bví, sem þetta óneitanlega stóra og viðkvæma mál sé öðru hvoru sett á svið af ráðnum hug. en í annarlegum tilgangi F.a skal ekki fullyrða. hver sá tilgangur er en mér finnst bera einkennilega mikið á. að samfara þessum áróðri um al- mannavarnir er hafður uppi hatursfullur áróður til annarra hiéfla. Oí soumingin er sú: Er betta tiokkuð nrmað af hendi qt1órnarvaVl!> pn báttnr í Uald? stríðinu. framlag íslonzkra 'ifi'tvnravalda til kalda stríðs- ins? •*: Sé þetta svo. þá er það auð- vitað stórvitavert. því að al- mannavamir eru alvarlegt má'. mál sem stjórnarvSId og allir ábyrgir menn í iandinu ættu að taka hátíðlega Og af því að ég er einp af beim. sem vil taka ba? hátíðlega. þá vil ég enn einu sinni minna á mikil- vægustu ráðstöfunina til al- mannavama Hún er sú, að nema brott bá bættu. sem við vltum um herstöðvarna- hern. nOnvmannvivkin á Keflavfknt- vellí og hemaðarmannvirkin hér á landi yfirleitt. Þar vit- um við um börf ráðstöfunan þegar um almannavarnir er að ræða Við eigum að kref.jast bess að bessi mannvirki verð* gerð ónotbæf og með því legcj við fram drýcsta þáttinn tii almannavarna. Þegar sérfræðinsar ríki^- stiórnarinnar eru pð rannsaka hörf ráðstafana um almanna- varnir hegar beir athuga þörf einstakra ráðstafana, þegar beir gera kostnaðaráætlup um framkvæmd bessara ráðstafana bá er ævinlega við það miðað að herstöðvarnar verði hér ti1 frambi'iðar.lbað er miðað við að ægileirasta hættan. sem um or að í-æðe i bessii efni verð' H1 fvambúðar að bún sé óum- fiýjanleg. En betfca er hinn mesti misskilningur Við eigum að minnast. bess að það er á valdi okkar fs’endinga að legg.jp þessi hernaðarmannvirki niður og vísa hernum f burf.i hvenær sem okkur sýnist. Pó nú einhver alvara á bak við allt skrafið um almannavarnir. bá ber að líta á þetta fyrst o<? fremst * Það fer ekki á milli mála, að =érfræðingar eru í mestu vand- ræðum með lausn almanna varnamálsins Þett.a er mikið vandamál og allt að því að vera óleysanlegt. sumparl vegna þess að varnir í kjarn- orkustyrjöld eru litt hugsan legar og sumpart vegna bess að þær ráðstafanir sem helz4 eru taldar koma til greina. en.i frámunalega kostnaðarsamar. Ég skal nefna sem dæmi. a? forstöðumaður almannavama sem átti nefndarfundi með Sfyurþórjónsson &co Jiafi mustrœti 4- Ópelbílarnir í Happdrætti Framséknarflokksins komu á þessi númer: Nr. 36563 Hvítur með bláum toppi. Nr. 27642 Blár með hvítum toppi. f stað hvors bílsins sem er, getur vinningshafi fengið FARMAL-dráttarvél með sláttuvél, ámoksturstækjum og öðrum tækjum eftir vali fyrir samtals 180.000,00 krónur. Skrifstofan er í Tjarnargötu 26, — Sími 12942. óskast til starfa við gamahréinsun. — Upplýsingar hjá verkstjóranum. GARNASTÖÐ S.Í.S. Rauðarárstíg 33. SKRIFSTQFAN ER FLUTT að Nýlendugötu 21. rí-Tí«J»•' W S.fjWWW?!! HEILDVERZLUN — Sími 12134. okkur um daginn, tjáði nefnd- inni, að gerður hefði verið kostnaðarútreikningur varðandi öryggisbyrgi í Arnarhólinn. Sá kostnaður er áætlaður 20 millj- ónir kr. Er þetta öryggisbyrgi nóg fyrir Reykvíkinga? Nei, svaraði forstöðumaðurinn. Það má gera ráð fyrir, að þurfi tvö, þrjú eða fjögur slík byrgi í Reykjavík. Þessi iiður einn ger- ir þá í Reykjavík 100 millj. kr. og þetta er aðeins brot úr þeim framkvæmdum, sem gera þarf, ef nokkuð á að gera að gagni í almannavarnamálinu. Ég sting upp á því, að þetta mól verði athugað betur og umfram allt. að þetta mál verði athugað á breiðari grundvelli. Ég vil láta rannsaka málið og rannsókn tekur enn allavega langan tíma. Ég vil láta rann- saka málið eins og gert er nú á grundvelli þess, að hér verði herstöðvar áfram. Hvað þarf að gera þá og hvað kostar það? En ég vil jafnhliða og samtím- is láta rannsaka. hvað þarf að gera í almannavörnum og hve mikið kostar það, ef ekki eru herstöðvar í landinu. Mér þykir bæði sanngjamt og eðlilegt, að rikisstjóm. að Alþingi, að almenningur vilji gjaman fá þennan samanburð. Hvers vegna þá að neita um það? Því ekki gera þennan samanburð? Því ekki að gera Mælikvarðinn Jjað er mikill ófögnuður hvernig ráðamenn stjórnarflokkanna troða sér inn á heimili landsmanna á sérstökum hátíðisdögum og hafa það eitt erindi að ítreka ómerkilegasta og hvers- dagslegasta áróður sinn. Enn er mönnum í fersku minni hin einstaklega lágkúrulega og andlausa ræða sem Geir Hallgrímsson borgarstjóri flutti 1. desember, og á svipaðan hátt fór Ólafi Thors þegar hann ávarpaði landsmenn á gamlárskvöld. Forsætisráðherrann hafði það eitt erindi að flytja varnarræðu um viðreisn sína, líkt og hann væri staddur á þingmálafundi, og hver maður hefði getað samið ræðuna á sama hátt og Ólaf- ur með því að líma saman nokkrar forustugrein- ar úr Morgunblaðinu. Hvergi 1 nálægum lönd- um munu forustumenn þjóða leyfa sér að flytja svo lítilsigldar flokkspólitískar áróðursræður um áramót, heldur kappkosta þeir að flytja almenn sannindi og skírskota til þjóða sinna í heild. En til þess að geta bent öðrum á almenn sannindi þurfa menn að vísu sjálfir að hafa hæfileika til áætlunina í tvennu lagi, úr því að það er á valdi okkar að segja hemum upp, að leggja niður mannvirki, ef okkur þóknast svo? Á þetta vil ég leggja megináherzlu nú að þessu sinni. ★ Eins og það lá ekkert á að samþykkja frumvarpið á þing- inu í fyrra að dómi ríkisstjóm- arinnar, eins liggur ekkert á að samþykkja það nú. Við eig- um lög um almannavamir, þau duga okkur enn um hríð. Það er langt eða virðist langt í land, að til framkvæmda komi í almannavamamálinu. að horfa út fyrir hversdagslegustu viðfangs- efni sín. þó var eitt atriði í ræðu Ólafs Thors sem vert er að vekja athygli á. Hann kvað útreikninga sanna það að þjóðartekjur íslendinga hefðu auk- izt um rúmlega fimmtung á hvert mannsbarn síðan stríði lauk. Þetta er staðreynd sem Þjóð- viljinn hefur margsinnis bent á og hver einasti landsmaður þarf að festa sér vel í minni, því þar er óbrigðull mælikvarði á stefnuna í efnahags- málum. Síðan stríði lauk hefur almennf verka- Eins og forstöðumaður al- mannavarna segir er þetta vandamál flókið og krefst vand- legs og mikils undirbúnings. Ég vil aðeins útfæra þennan undirbúning og þessa athugun á þann veg, sem ég lýsti, að hann verði gerður i tvennu lagi, , þannig að hægt sé að bera saman möguleika og kosti. Ég legg því til, að frumvarp- ið verði afgreitt nú á þessu þingi með rökstuddri dagskrá, og ég vil lesa upp tillöguna með leyfi hæstvirts forseta: „Með því að þær athuganir, sem fram hafa farið varðandi væntanlega tilhögun almanna- varna á Islandi, eru allar mið- aðar við, að í landinu verði hernaðarmannvirki og erlendur her til frambúðar, og með því, að það er á valdi Alþingis að ákveða, að þessi herbúnaður skuli ekki vera hér framvegis, þá æskir deildin þess. að nefndum athugunum verði fram haldið á grundvelli sam- anburðar, þannig að unnt verði að meta þörf einstakra ráðstaf- ana til almannavarna, svo og að gera framkvæmd á kostnað- aráætlun í þeim tilvikum báð- um a) að hér verði herstöðvar áfram og b). að herinn verði látinn fara og hernaðarmann- virkin gerð ónothæf. 1 trausti þess, að ríkisstjóm- in verði við þessari ósk, að hún láti hraða athugunum eftir föngum og leggi síðan fyrir Alþingi tillögur sínar ásamt greinargerð, bar sem nefndur samanburður kemur fram. tek- ur deildin fyrir næsta mál á dagskrá". mannakaup ekki hækkað um neinn fimmtung að kaupmætti á klukkustund, heldur hefur kaup- máttur þess lækkað um svipaða hundraðstölu. Á sama tíma og meiri heildarfekjur eru til skipt- anna en nokkru sinni fyrr fá verkamenn minna en áður fyrir hverja klukkustund sem þeir starfa. Þetta er svo fráleit öfugþróun að það má undarlegt heita hversu lengi þjóðin hef- ur unað þvílíku stjórnarfari. Og þó’tt almenna verkamannakaupið gefi ekki heildarmynd af kjörum verkalýðsstéttarinnar á íslandi býr mjög verulegur hluti launþega við kost sem er ekki í neinu samræmi við sívaxandi þjóðartekjur. J>að er hraklegt stjórnarfar að almennf kaup- gjald skuli lækka til muna á sama tíma og þjóðartekjurnar á hvern einstakling aukast veru- lega. Það skiptir ekki máli hvort menn kalla bvílíka stjórnarstefnu viðreisn eða eitthvað ann- að og hversu hugvitssamlegum rökum sem menn reyna að styðja hana; stefnan er greinilega háskalega röng þegar afleiðingar hennar eru því- líkar. Og ráðherra sem heldur varnarræðu um viðreisnina á gamlárskvöld og nefnir staðreynd- ina um vöxt þjóðarteknanna í sömu andránni, hann skortir ekki aðeins víðsýni. heldur hefur hann ekki einusinni yfirlit yfir hversdagsleg- ustu viðfangsefni sín. — m. » * » 4 i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.