Þjóðviljinn - 06.01.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 06.01.1963, Blaðsíða 8
8 SlÐA ÞJOÐVILJINN Surmudagur 6. Janúar 1&63 vísan ★ Herra Ásgeir Ásgeirsson forseti gat þess í ávarpi sínu til þjóöarinnar, að nú ætti að byggja bókasafn á Bessa- stöðum, og myndi það í fram- tíðinni bíða forsetanna: Gott er að eiga göfugt nafn o_g glaður lögin kanna. Á Bessastöðum bókasafn bíður íorsetanna. Hrafn. •ic Blessaður útvarpsstjórinn er alltaf að spara fyrir út- varpið, og nú síðast með því að flytja sjálfur annál ársins 1962. Hann talaði um sjö furðuverk heimsins og sagði m. a., að hún Hótel Saga hefði verið opnuð í Bændahöllinni: Vissulega verður bögu var ’ann fyrir þáttinn sinn, þegar á henni Hótel Sögu hristi glaður máltólin. Furðuverkið fyrsta og þriðja finnst mér vera þessi kall. Gröndal, Helga og Gylfa styðja Guðs í friði vildi snjall. útvarpid Fastir liðir eins og venjulega. 8.30 Létt morgunlög. 9.00 Fréttir. 9.10 Veðurfregnir. 9.20 Morguntónleikar: a) Hljómsveitin Collegium Musicum í París leikut dynslagi (fanfares) eftir Jean-Joseph Mouret og Jean-Francois Dandrieu-, Roland Douatte stjómar. b) Divertimento fyrir strengjasveit eftir Béla Bartók (Kammerhljóm- sveitin í Zurich leikur, de Stoutz stjórnar). c) Helen Boatwright syng- ur lög eftir Charles Iv- es. d) Píanókonsert nr. 2 í c-moll op. 18 eftil Rachmaninoff (John Og- don og hljómsveitin Philharmionia í Lund- únum leika: John Prit- chard stjórnar). 11.00 Messa í Dómkirkjunni. 13.15 Tækni og verkmenning; X. erindi: Þáttur raun- vísinda í nútíma þjóð- félagi (Steingr. Her- mannsson). 14.00 Miðdegistónleikar: Út- dráttur úr óperunni Madama Butterfly eftir Puccini (Victoria de los Angeles, Tito Gobbi, Giuseppe di Stefano o. fl. syngja með kór og hljómsveit Rómaróper- unnar. Stjórandi: Gi- andrea Gavazzeni. ___ Þorst. Hanness. kynnir). 15.30 Kaffitíminn: Veðurfr. a) Carl Billich og félagar hans leika. b) Stan Kenton og hljóm- sveit hans leikur. 16.15 Endurtekið efni: Strind- berg og þjóðvegurinn mikli, dagskrá gerð af Sveini Einarssyni (Áður útv. 9. sept. s.l.). 17.30 Barnatími (Helga og Hulda Valtýsdætur): a) Tommi og ríki maðurinn eftir H. G. Wells og Thorbjörn Egner; 3. hl. (Jón Sigurbjömsson les og syngur). b) Leikritið Þymirós eftir Kai Ros- enberg. Leikstjóri: Hild- ur Kalman. Hljómsveit- arstjóri: Róbert A. Ottósson. 18.20 Veðurfregnir. 18.30 Máninn hátt á himni skín: Álfalög og þjóðlög. 19.00 Tilkynningar. — 19.30 Fréttir og íþróttaspjall. 20.00 Erindi: Kemst þó seint fari (Hannes J. Magnús- son skólastjóri). 20.30 Kórsöngur: Alþýðukór- inn syngur tólf íslenzk lög. Söngstjóri: Dr. Hall- grímur Helgason. 21.05 Þrettándadraumur eftir rjóh og jójó. Flytjendur: Ævar R. Kvaran, Bryn- jólfur Jóhannesson, Jón Aðils, Valdimar Láruss., Kristín A. Þórarinsdótt- ir, Nína Sveinsdóttir og hljómsv. Magnúsar Pét- urssonar. Leikstjóri: — Jónas Jónasson. 22.10 Danslög, þ.á.m. leikur hljómsveit Magnúsar Péturssonar ný danslög eftir íslenzka dægurlaga- höfunda: Haukur Morth- ens syngur nýju dans- ana og Sigurður Ólafs- son gömlu dansana, 24.00 Veðurfregnir. 01.00 Dagskrárlok. títvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Búnaðarþáttur: Á nýju ári (Dr. Halldór Pálsson búnaðarmálast j óri). 13.35 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum: Jóhanna Norðfjörð les úr ævisögu Grétu Garbo. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.05 Tónlist á atómöld (Þorkell Sigurbjömss.). 18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur (Ingimar Jóhannesson). 18.30 Lög úr kvikmyndum. 19.00 Tilkynningar. 20.00 Um daginn og veginn (Páll Kolka læknir). 20.20 Sinfóníuhljómsveit Isl. leikur íslenzka tónlist. 20.40 Á blaðamannafundi: Ar- inbjöm Kolbeinsson form. Læknafél. Rvikur svarar spumingum. — Spyrjendur: Baldur Ósk- arsson, Haukur Hauks- son og Þorsteinn Ó. Thorarensen. Stjórnandi: Dr. Gunnar Schram. 21.15 Tónleikar: Gítarleikar- inn Laurinde Almeida o.fl. leika og syngja. 21.30 Útvarpssagan: — Felix Krull. 22.10 Hljómplötusafnið — (Gunnar Guðmundsson). 23.00 Skákþáttur: Guðmundur Arnlaugsson. 23.35 Dagskrárlok. je Nr. 66. Lárétt: 1 fara hratt, 6 birtan, 8 svar, 9 á stundinni, 10 velti, 11 ath., 13 fæddi, 14 ræfill, 17 vænan. Lóðrétt: 1 þjaka, 2 hest, 3 mannleysan, 4 ending, 5 elsk- ar, 6 grasið, 7 engu, 12 vog, 13 skelfing, 15 eldsneyti (þf.j. 16 handsama. ir Klukkan 11 í gær var austan og suðaustan kaldi með snjómuggu víða suðvestan- lands með 1—6 stiga frosti. Norðan- og austanlands vav hins vegar hæg landátt og nærri heiðskírt; þar var víða 10—18 stiga frost í innsveitum, mest 29 stig í Möðrudal. ic Veðurhorfur í dag: Norð- anátt um allt land, snjókoma norðanlands, léttskýjað sunn- an og vestan, 5—15 stiga frost. happdrætti Krossgáta Þjóðviíjans ■jr Vlnningsnúmer. 24. des. sl. var dregið í happdrætti Sjálfsbjargar. Vinningurinn. Ford-Consul fólksbíll, kom á miða nr. 13456. Vinningsins sé vitjað á skrifstofu félagsins. Bræðraborgarstíg 9. ★ Þessar myndir sýna þrjár ungar og fallegar dömur sem Ijósmyndari Þjóðviljans hitti niðri á Tjörn á dögunum. Á tvídálka myndinni sést ein þeirra vera að taka hikandi spor á skautunum sínum. Skyldu það kannske vera fyrstu sporinn á hálum ísn- um? Svipurinn bendir óneit- anlega til þess. Stalla hennar er hins vegar ekki alveg til- búin að leggja út á svellið. Hún er að setja upp vettling- ana. Á eindálka myndinni sjá- um við svo eina dömuna enn. Hún er komin í skautana og er að draga á sig vettlingana og að því loknu er henni ekk- ert að vanbúnaði lengur. Við tökum eftir því að stúlkum- ar eru allar vel búnar, í bykkum útprjónuðum peysum með vettlinga og prjónahúíur. Það kemur sér líka betur, þvi að kalt er á svellinu í frost- inu. — (Ljósm. Þjóðv. A.K.). -jr 1 dag er sunnudagur 6. janúar. Epiphania. Tungl í há- suðri kl. 21.50. Árdegisháflæði kl. 2.13. Síðdegisháflæði kl. 14.44. til minnis ir Næturvarzla vikuna 5.— 11. janúar er í Reykjavíkur Apóteki, sími 11760. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan I heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030. ir Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ir Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er > ið alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Útivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00, böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðura eftir kl. 20.00. söfnin k Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A. sími 12308 Útlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 aUa virka daga nema laugardaga kl. 10 —19. sunnudaga kl. 14—19. Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema Iaugardaga Útihúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. ir Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Minjasafn Reykjaví’:"r Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán þriðjudaga og fimmtudaga í báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22, nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. ikipin ★ Eimskipafélag íslands. Brú- arfoss fór frá Rvík í gæi- morgun til Rotterdam og Hamborgar. Dettifoss fer frá Dublin 11. þ.m. til N.Y. Fjall- foss fór frá Seyðisfirði í fyrrakvöld til Rotterdam og Hamborgar. Goðafoss kom til Mantyluoto 3. þ.m. fer þaðan til Kotka. Gullfoss fer frá K- höfn 8. þ.m. til Leith og R- víkur. Lagarfoss er á ísafirði fer þaðan til Súgandafjarðar og norðurlandshafna. Reykja- foss fór frá Akureyri 4. þ.m. til Ólafsfjarðar, Hríseyjar, Dalvíkur, Siglufjarðar og Vestfjarðahafna. Self-oss fór frá Dublin 1. þ.m. til N. Y. Tröllafoss kom til Reykjavík- ur 28. f.m. frá Hull. Tungu- foss fór frá Hamborg 4. þ.m. til Rvíkur. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja er í Álaborg. Herj- ólfur er í Reykjavík. Þyrill kom til Eyja í nótt á leið til Rvíkur. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum. ★ Skipadcild SÍS. Hvassafell fór 4. þ.m. frá Stettin áleiðis til Rvíkur. Arnarfell fór 3. þ.m. frá Siglufirði áleiðis til Finnlands. Jökulfell fór í gær frá Aarhus áleiðis til Rvíkur. Dísarfell er í Rvík. Litlafell fór í gær frá Reykjavík áleið- is til Siglufjarðar. Helgafell er væntanlegt til Reykjavík- ur á morgun. Hamrafell er væntanlegt til Batumi 11. þ.m. frá Islandi. Stapafell fór í gær frá Norðfirði áleiðis til Rott- erdam. ★ Hafskip. Laxá fór /frá Rvík 2. þ. m. til Cuxhaven. Rangá fór frá Eskifirði 4. þ. m. til Rússlands. k Jöklar. Drangajökull fór i gær til Bremerhaven, Cux- haven, Hamborgar og London. Langjökull fór frá Akranesi 3. þ. m. til Wismar og Gdynia. Vatnajökull fór frá Vest- mannaeyjum 4. b. m. til Grimsby og Rotterdam. félagslíf ★ Kvcnfélag Háteigssóknar. Athygli er vakin á því, að öldruðum konum í Háteigs- sókn er boðið á jólafund fé- lagsins í Sjómannaskólanum þriðjudaginn 8. janúar kl. 8. Þar verður m. a.: kvikmynda- sýning (Vigfús Sigurgeirsson), upplestur (Emilía Jónasdóttir), kaffidrykkja. flugið ★ Flugfélag íslands. Milli- landaflug. Hrímfaxi fer til Glasgow og K-hafnar klukkan 8.10 í fyrramálið. Innanlands- flug. — í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar og Eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar, Eyja, Isafjarð- ar og Homafjarðar. Q0B o Q Fyrstu spor á háfum ís

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.