Þjóðviljinn - 08.01.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.01.1963, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 8. janúar 1963 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA JJ \ Leikhús&kv ÞJÓDLEIKHÚSIÐ Pétur Gautur Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 jl 20. — Sími 1 - 1200. IKFÉLAG rzykjayíkur" Ástarhringurinn .ftir Arthur Schnitzler. Þýðandi: Emil Eyjólfsson. Leikstj.: Helgi Skúlason. Leiktjöld: Steinþór Sigurðsson. Frumsýning miðvikudagskvöld kl. 8.30. Fastir frumsýningargestir vitji aðgöngumiða sinna í dag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 2. sími 13191. Belinda eftir Elmer Harris. Leikstj.: Raymond Witch. Sýning í Bæjarbíói í kvöld kl. 8.30. UPPSELT. STJÖRNUBÍÓ Simi 18936 Mannaveiðar í „Litlu-Tokyo“ Geysispennandi og viðburða. rík ný amerisk mynd, tekin í japanska hverfi Los Angellos- borgar Glenn Corbett, Victoria Shaw. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð börnum. Simi 11544 Nýársmynd: Esterog konungurinn („Esther and the King“> Stórbrotin og tilkomumikil ítölsk-amerisk CinemaScope litmynd byggð á frásögn Est- erarbókar Joan Collins. Richard Eggn. Sýnd kl 5 og 9. Hækkað verð Bönnuð yngri cn 12 ára. Simi 50184 Belinda Leiksýning kl. 8.30. Malldéí Kristinsson Gullsmiður ■ Sími 22865 Sími 16979. kl. 1 — 7. Sími 11 1 82. Heimsfræg stórmynd: Víðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerísk stórmynd i litum og CinemaScope Myndin var talin af kvikmyndagagnrýnend- um í Englandi bezta msmdin. sem sýnd var þar í landi árið 1959. enda sáu hana bar yfir 10 milljónir manna. Myndin er með islenzkum texta. Gregory Peck. Jean Simmons. Charlton Heston Burl Ivies. en hann hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn Sýnd kl 5 og 9. Simi 11 4 75 JÓLAMYNDIN Prófessorinn er viðutan (The Absent-Minded Professor) Ný bandarísk gamanmynd frá snillingnum Walt Disney. Fred MacMurray. Keenan Wynn. Sýnd í dag kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. HASKOLABIÓ Simi 22 1 40. My Geisha Heimsfræg amerisk stórmjmd í Technicolor og Technirama. Aðalhlutverk: Shirley Mac Eaine, Yves Montand. Bob Cummings, Edward Robinson. Yoko Tani. Þetta er frábærlega skemmti- leg myna. tekin i Japan. — Hækkað verð. — Sýnd kl 5 og 9. Simar: 32075 38150 í hamingjuleit (The Miracle) Stórbrotin ný. amerisk stór- mynd í technirama og litum. Carol Baker og Roger Moore. Sýnd kl. 6.00 og 9.15. Hækkað verð Bönnuð börnum innan 12 ára. HAFNARF|ARÐARBÍÓ Sími 50249 Pétur verður pabbi Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd. Ghita Nörby, Dirch Passer. Sýnd kl. 5. 7 og 9. STEIHPOR”?® Trúlofunarhringar. steinhring- ir. hálsmen. 14 og 18 karata TJARNARBÆR Simi 15171. CIRCUS Frábær kínversk kvikmynd. Mynd þessi er jafnt fyrir unga sem gamla. Sýning kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Sími 1-64-44 Velsæmið í voða Afþragðs fjörug ný amerísk CinemaScope-litmynd. Rock Hudson, Gina Lollobrigida. Sýnd kl. 5. 7 og 9. KÓPAVOGSBÍÓ STRAX! vantar unglinga ti! Simi 1-91-85 A grænni grem Bráðskemmtileg amerísk ævin- týramynd. Sýnd kl 5, 7 o»g 9. Miðasala frá kl. 4. AUSTURBÆIARBÍÓ Sími 11384. Nunnan (The Nun’s Story) Mjög áhrifmikil og vel leikin, ný, amerísk stórmynd í litum. byggð á samnefndri sögu, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. — íslenzkur texti. Audrey Hepbum, Peter Finch. Sýnd kl. 9 Tommy Steele Sýnd kl. 5. K E N N I skólanámsgreinar. Sími 19925. Björn O. Björnsson. FATA- BREYTINGAR Dömur! stytti kápur og dragtir og fleiri breytingar. Fyrir herra, stytti frakka þrengi skálmar, tek af upp- þrot. — Er við eftir kl. 8 á kvöldin, mánudaga, þriðju- daga og föstudaga og laúgar- daga frá kl. 2—6. Karfa- vogi 23 kjallara. ..Arjkrjftr' KHRKI um: SKJÓL doriP APíitlS ÖHilGóA ÖSKUBAKKA f HIJSEIGENDAFÉLAG REYKJAVÍKUR. H'ALS ur GULLI og SILFRI Jóhannes Jóhannes- son gullsmiður, Bergstaðastræ’ti 4, gengið inn frá Skólavörðustíg. Skattaframtö! * Innheimtur * Lögfræðistörf * Fasteignasala Hermann G. Jónsson, hdl. lögfræðiskrifstofa. Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. KIPAUTGCRB RIKISINS M.s. HEKLA fer vestur um land í hringferð 12. þ. m. Vörumóttaka í dag og á morgun til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyr- ar, Flateyrar, Suðureyrar, Isa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. Far- seðlar seldir á föstudag. M.s. HERJðLFUR fer á morgun til Vestmanna- eyja og Hornafjarðar. Vörumót- taka í dag til Homafjarðar. Far- seðlar seldir á miðvikudag. LOKAÐ frá hádegi í dag, vegna jarðarfarar JðNU SIGFÚSDðTTUR. DEIDIR VEÐURSTOFUNNAR Sjórrannaskólanum Jórnsmiðir Vélsmiður óskast á nýtt verkstæði frá 1. febrúar naest- komandi Mjög góð vinnuskilyrði. Aðeins reglusamur maður kemur til greina. Uppl. hjá Bernharði Hannessyní I síma 13273. Frá Skattstofu Reykjavíkur Allir þeir, sem skattstofan hefur krafið skýrslugerðar um greidd laun, hlutafé og arðgreiðslur, eru áminntir um að gera skil fyrir 20. janúar n.k. Frekari frestur verð- ur ekki veittur. Þótt um engar kaupgreiðslur hafi verið að ræða, er eigi síöur nauðsynlegt að skila eyðublöðunum aftur Þar sem manntal er enn eigi fullbúið, er ekki haegt að senda skattframtalceyðublöð til framteljenda fyrr en um miðjan janúar. Hmsvegar geta allir, sem vilja, fengið framtalseyðublöð á skattstofunni. Frestur til að skila skattframtölum er til 31. janúar n.k. Með því að frekari framtalsfrestir verða ekki veittir, nema. sérstaklega standi á, er þvi hér með beint til allra. sem geta bú’zt við að verða fjarverandi eða for- fallaóir af öðrum ástæðum við lok framtalsfrestsins að telja fram nú þegar Til 31. janúar veitir skattstofan þeim, sem þess óska og sjálíir eru ófærir að rita framtalsskýrslu sína, aðstoð við framtalið, alla virka daga frá kl. 10—12 og 13—16, nem* laugardaga kl 10—12, og skulu þeir þá láta í té allat upplýsingar og gögn til þess að framtalið verði rétt. Er þeim tilmælum beint til þeirra, sem ætla sér að fá framtalsaðstoð í skattstofunni að koma þangað sem fyrst. Drapð ekki til síðasta dags að skila framtölum. Reykjavík, 7. janúar 1963. SKATTSTJÓRINN. SAMtlÐAR- ’íORT Slysavarnafélags fslands kaupa flestir. Fást hjá slysa- varnadeildum um land allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur, Bókaverzluninni Sögu Langholtsvegi og í skrifstofu félagsins í Nausti á Granda- garði. MINHINGAB- SPI0LD das Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS, Vesturveri, sími 1-77-57. — Veiðafærav. Verðandi, sími 1-37-87. — Sjó- mannafél. Reykjavíkur, sími 1-19-15 — Guðmundi Andrés- syni gullsmið. Laugavegi 50, sími 1-37-69. Hafnarfirði: A • pósthúsinu, sími 5-02-67.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.