Þjóðviljinn - 09.01.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 09.01.1963, Blaðsíða 8
g SfÐA ÞJÓÐVILJINN Miðvilcudagur 9. Janúar 1963 ★ 1 dag er miðvikudagur 9. janúar. Sólarupprás klukkan 10.09. Sólarlag klukkan 15.01. Fullt tungl klukkan 22.09. Tungl ekki í hásuðri fyrr en eftir miðnætti, klukkan 00.40 10. janúar. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 5.— 11. janúar er í Reykjavíkur Apóteki, sími 11760. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan i heilsj- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað kl 18—8. simi 15030 ir Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Ijögreglan sími 11166 ic Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótck er > ið alla vi>7<a daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ fítivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00. böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dan> og sölustöðum eftir kl. 20.00. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn rikisins eru opin sunnu- daga. briðjudaga. fimmtu- daga og Iaugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A. sími 12308 Útlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl 10 —19. sunnudaga kl. 14—19 Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Útihúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSf er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 ir Llstasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Minjasafn Rcykjavi’:"r Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. Krossgáta ★ Nr. 68. — Lárétt: 2 deila, 7 fer á sjó, 9 kró (þf), 10 þramm, 12 voð, 13 fugli, 14 rösk, 16 Bibliunafn (kk), 18 peninga, 20 verzlunarfélag (skst), 21 söngla. Lóðrétt: 1 þjóð í Evrópu, 3 samstæðir, 4 ásetningur, 5 spil. 6 væskill, 8 húsdýr, 11 amboð íþf), 15 nudda. 17 mynni. 19 tól ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán þriðjudaga og fímmtudaga i báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. skipin ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á suðurl'eið. Esja er í Álaborg. Herjólfur fer frá Reykjavík klukkan 21 í kvöld t'il Eyja og Hornafj. Þyrill er í Reykjavík. Skjald- breið fór frá Reykjavík í gær vestur um land til Akureyrar. Herðubreið er í Reykjavik. flugið ★ Pan American flugvél kom til Keflavíkur í morgun frá N.Y. og hélt áleiðis til Glas- gow og Kaupmannahafnar. Flugvélin er væntanleg aftur í kvöld, fer' þá til N.Y. ★Loftleiðir. Eiríkur rauði er væntanlegur f'á N Y. k1. 6. Fer til Lúxemborgar k'. 7.30. Kemur til baka frá Lúxem- borg kl. 24.00. Fer til N. Y. kl. 1.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlc.gur frá N. Y. kl. 8. Fer til Oslóar. Kaupmanna- hafnar og Helsingfors kl. 9. ★ Flugfélag íslanils. Milli- landaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafn- ar kl. 8.10 í dag. Væntanieg- ur aftur til Reykjavíkur ki. 15.15 á morgun. Innanlands- flug: I dag er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Húsa- víkur, Isafjarðar og Eyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar 2 ferðir, Eyja. Kópaskers, Þórshafnar og Eg- ilsstaða. útvarpið Fastir leiðir eins og venjulega. 13.00 Við vinnuna. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15:00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framhaldskennsla í dönsku og ensku. 18.00 Útvarpssaga barnanna: Todda frá Blágarði. 18.20 Veðurfregnir. 19.00 Tilkynningar. 20.00 Varnaðarorð: Guðm. Pétursson erindreki tal- ar um umferðarmál. 20.05 Einsöngur: Sænski vísnasöngvarinn Evert Taube syngur. 20.20 Kvöldvaka: a) Lestur fornrita: Ólafs saga helga; X. (Óskar Hall- dórsson cand. mag.). b) Islenzk tónlist: Lög eftir Sigfús Einarsson. c) Gísli Guðmundsson alþm. flytur frásöguþátt skráð- an af Stefáni Kr. Vig- fússyni: Síðasta ferð Villa Hanssonar. d) Ein- ar Bjamason ríkisendur- skoðandi flytur síðari hluta erindis síns um ætt Ivars Hólms h:rð- stjóra Vigfússonar og niðja hans. 21.45 Islenzkt mál (Dr. Jakob Benediktsson). 22.10 Úr ævisögu Leós Tol- stojs, ritaðri af syni hans. Sergej; III. (Gylf' Grönda'. ritstjóri). 22.30 Nætjrhijómleikar: S'n- fónía nr. 2 í D-dúr op. 73 eftir Brahms (Sinfór- íuh-.iómev. Islands; Jos- epn Keilbert stjómar;. 23.10 Dagskrárlok. farsóttir ★ Þann 4. janúar voru gefin saman í hjónaband af séra Óskari J. Þorlákssyni ungfrú Sigríður Hjördís Indriðadótt- ir, kennari Melhaga 12, og Þórir Hallgrímsson, kennari Hörpugötu 37. Heimili þeirra er að Sólvallagötu 52. ★ Annan jóladag voru gefin saman í Akureyrarkirkju Þur- íður Vilhelmsdóttir, Grundar- gerði 11, og Baldur Hólm- geirsson, ritstjóri Austurbrún 4. Heimili þeirra er að Aust- urbrún 4. ★ A gamlársdag voru gefin saman í hjónaband í Sör- Frónskirkju í Guðbrandsdal í Noregi ungfrú Reidun Gust- um, skrifstofumær, og Hjört- ur Jónsscm, kennari Reykja- vík. ★ Um helgina voru gefin saman af séra Árelíusi Níels- syni ungfrú Artha Hæmtze og Ólafur Ingvarsson, jámsmið- ur Ásgarði 24. ★ Síöastliöinn Iaugardag voru gefin saman í hjónaband aí séra Jóni Þorvarðssyni ung- frú Ingibjörg Unnur Ingólfs- dóttir. Ljósvallagötu 18, og Bjöm Svavarsson, íþrótta- kennari Miklubraut 62. vísan ★ Vísan í dag fjallar um ald- arfarið í góðum gömlum stíl: Okkar vísu vitringar „Viðreisnina" gera klára; þvi mun furðu fljótt og vel fyrir milljónera ára, Stekkur upp á stjörnuhvolf stelpa hver með beran nára. Berjast púka vonda við Víkingar og séra Lára. jamm. félagslíf ★ Blaðamenn! Á morgun, fimmtudag, fer fram allsherj- aratkvæðagreiðsla i Bl um kaup á orlofsheimili við Þmg- vallavatn. Atkvæðagreiðslan fer fram hjá trúnaðarmönr.um félagsins á öllum dagblóðun- um og fréttastofu Ríkisút- varpsins frá klukkan 1 til 8 e.h. Þeim félagsmönnum sem ekki vinna hjá dagblöðum er bent á að greiða atkvæði á einhverjum fyrrgreindra kiör- staða. — Stjómin. ★ Æskulýðsfélag Langholts- safnaðar heldur aðalfund í safnaðarheimilinu við Sól- heima klukkan níu í kvöld. ★ Kvenfélag Óháða safnaðar- ins. Nýársfagnaður félagsins verður næstkomandi föstu- dagskvöld klukkan 8.30 í Kirkjubæ. Eins og undanfarin ár er öldruðum konum úr söfnuðinum sérstaklega boéi-ð. tímarit ★ Tímaritið Sveitastjómar- mál, 5. hefti er komið út. I því er m.a. grein, sem Sig- valdi Hjálmarsson, fréttastjóri skrifar um Grunnavíkurhrepp í Strandasýslu, sem lagzt hef- ur í eyði á þessu ári. Páll Líndal, skrifstofustjóri skrifar greinina „1 höfuðborg Evr- ópu“, og Jón Pálsson, kennari skrifar grein um unga fólkið og tómstundastörfin. Þá eru i heftinu frásagnir um nýja skipan á framkvæmd skatta- mála, um sameiginlega inn- heimtu á framkvæmd skatta- mála, um sameiginlega inn- heimtu opinberra gjalda, af fulltrúafundi kaupstaðanna á Vestur- Norður- og Austur- landi, birt reglugerð um kjarasamninga starfsmanna sveitarfélaga og kynntir eru nýir bæjarstjórar í íjórum kaupstöðum. angmagssalik ★ Klukkan 11 árdegis í gær var hægviðri eða hæg aust- læg átt, smáél á annesjum norðvestanlands og eins á Suðausturlandi. fermingarbörn ★ Langholtsprcstakall. Séra Árelíus Níelsson biður vænt- anleg fermingarböm sín á þessu ári að koma til viðtals í safnaðarheimili við Sól- heima næstkomandi föstu- dagskvöld klukkan sex e.h. ★ Óháði söfnuðurinn. Séra Emil Björnsson biður böm, sem ætla að fermast hjá hon- um í vor og næsta haust að koma til viðtals í kirkju ó- háða safnaðarins klukkan 8 í kvöld (miðvikudag). ★ Bústaðasókn. Fermingar- böm í Bústaðasókn (vor og haust) eru beðin að mæta til viðtals í Háagerðisskóla í dag, miðvikudag 9. janú- ar, klukkan 5 síðdegis. Séra Gunnar Árnason. ★ Laugarnessókn. Fermingar- böm í Laugarnessókn, bæði þau sem eiga að fermast í vor og næsta haust, eru beðin að koma til viðtals í Laugames- kirkju næstkomandi fimmtu- dag 10. þ.m. klukkan 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson. ★ Dómkirkjan. Fermingar- böm Dómkirkjunnar vor og haust 1963 komi til viðtals sem hér segir: Til séra Jóns Auðuns fimmtudaginn 10. janúar klukkan 6 e.h. Til séra Öskars J. Þorlákssonar föstu- daginn 11. janúar klukkan 6 e.h. ★ Kópavogssókn. Fermingar- böm í Kópavogssókn (vor og haust) eru beðin að koma til viðtals í Kópavogskirkju í dag, miðvikudag 9. janúar klukkan 10 árdegis. Séra Gunnar Árnason. ★ Hallgrímsprestakall. Ferm- ingarböm séra Jakobs Jóns- sonar eru vinsamlega beðin að koma til viðtals í Hall- grímskirkju n. k. fimmtudag klukkan 6 e.h. Fermingarböm séra Sigurjóns Þ. Ámasonar eru vinsamlega beðin að koma til viðtals í Hallgrímskirkju n.k. föstudag klukkan 6.20 e.h. ★ Háteigsprcstakall. Ferming- arböm í Háteigsprestakalli á þessu ári (vor og haust) eru beðin að koma til viðtals i Sjómannaskólanum fimmtu- daginn 10. janúar klukkan 6 síðdegis. Séra Jón Þorvarðs- son. ★ Fríkirkjan. Fermingarbörn Fríkirkjunnar eru beðin að mæta í kirkiunni næstkom- andi föstudag klukkan sex. Sér3 Þorsteinn Bjömsson. TAXTI Verkamannafélagsins Hlífar og Sjómannafélags Hafnarfjarðar, fyrir ákvæðisvinnu við beitingu, áhnýtingu, uppsetningu línu og fl. samkvæmt sam- þykkt félaganna: 1. Fyrir að beita bjóð (400 öngla) auk orlofs- fjárs ........................ kr. 90,00 2. Fyrir að hnýta tauma úr hampi á öngla pr. þúsund ....................... — 55,00 3. Fyrir að hnýta tauma úr nylon á öngla pr. þúsund ....................... — 70,00 4. Fyrir uppsetningu á línu bjóði 400 öngla (Án áhnýtingar) ................—> 70,00 5. Fyrir að hnýta steinalykkjur pr. 100 stk....................... — 30,00 6. Fyrir að splæsa steinalykkjur pr. 100 stk....................... — 60,00 7. Fyrir að splæsa kúluhanka pr. 100 stk....................... — 65,00 8. Fyrir að splæsa spyrðubönd pr. kg........................ — 60,00 Taxti þessi gildir þar til öðruvísi verður ákvefið Stfórmr V.m.f Hlífar og Sjémannafél. Hafnarff. KARLMENN 0G STÚLKUR óskast til fiskvinnslustarfa í Hraðfrystihúsi Grundarfj arðar. — Mikil vinna — gott kaup. — Upplýsingar í Sjávarafurðadeild SÍS, Sambandshúsinu, — sími 17080. STÚLKUR 0G KARLMENN óskast til starfa í Hraðfrystihúsi Tálknafjarðar. — Mikil vinna — gott kaup. — Upplýsingar í Sjávarafurðadeild SÍS, Sambandshúsinu, — sími 17080. I

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.