Þjóðviljinn - 11.01.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 11.01.1963, Blaðsíða 8
SÍÐA ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 11. janúar 1963 mmoLP^iifan ¦k 1 dag er föstudagur 11. janúar. Brettívumessa. Tungl i hásuðri klukkan L34. Ár- degisháflæði klukkan <6.17. til mmnis •ir Næturvarzla vikuna 5.— 11. janúar er í Reykjavíkur Apóteki, sími 11760. ¦*¦ Nieyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Símj 11510. + Slysavarðstofan I heilsj- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlaeknir á sama stað kl. 18—8. simi 15030 *- Slökkviliðlð og sjúkrabif- reiðin sími 11100. + L,ögreglan simi 11166. ¦*• Holtsapótek og GarOsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. * Sjúkrabifreiðin Hafr.ar- firði simi 51336. ¦*• Kópavogsapótek er ið alla vi'ka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. •k Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga. kl. 13—16. * Ctivist barna. Börn vnMri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00. börn 12—14 ára til kl' 22.00. Börnum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðun. eftir kl. 20.00. *¦ Asgrímssafn Bergstaða-, stræti 74 er opið briðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kL 13.30—16. * Bókasafn Kópavogs. Otlán þriðjudaga og fimmtudaga I báðum skólunum. * Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Utlán alla virka daga klukkan 13-15. skipin söfnin ic Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er í Ála- borg. Herjólfur fer frá Horna- firði í dag til Vestmannaeyja og Rvíkur. Þyrill fer frá Hafnarfirði í dag áleiðis til Kaupmannahafnar. Slkjald- breið er á Norðurlandshöfn- um. Herðubreið fór frá Rvík í gær austur um land til Kópaskers. •k Skipadeild SlS. Hvassafell er í Rvík. Arnarfell fór 3. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Fínnlands. Jökulfell er í R- vík. Dísarfell er á Kópaskeri. Litlafell -fer í dag frá Akur- eyri til Rvíkur. Helgafell er í Þorlákshöfn. Hamrafell er í Batumi.- Stapafell fór í gær frá Rotterdam til Rvíkur. • Jöklar. Dranga.iökull kom til Cuxhafen i dag, fer þaðan til Hamborgar, London og R- víkur. Langiökull er á leið til Gdynia, fer þaðan til Rvík- ur. Vatnajökull er á leið til Rotterdam, fer þaðan til R- víkur. • Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—W) e.h. laugardaga kl. 4—7 eJi. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. * Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16 * Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A. sími 12308 Otlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19 Lesstofa Opin k) 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl 10 —19. sunnudaga kl 14—19 Otibúið Hólmgarði 34. Opið kl 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Otihúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga 'nema laugardaga. • Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 ¦*¦ Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. • Minjasafn Reyk.iavf-"r Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16 * Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19 Krossgáta Þjóðviíjans flugið ¦*• Loftleiðir. Eiríkur rauði P' væntanlegur frá N.Y. kl. ' Fer til Oslóar, Gautaborgar. Kaupmannahafnar og Ham- borgar kl. 9.30. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá Amst- erdam og Glasgow klukkan 23.00. Fer til N.Y. kl. 00.30. leiðrétting Meinlegar villur urðu í „óhljóðum" Ólínu á 7. síðu í gær. Þar féll niður undirfyrir- sögnin „Stund milli hríða" og í „óljóðinu" sjálfu féll niður lína þannig að óskil.ianlegt var hvað við var átt. Réttilega átti „óljóðið" að vera þannig: ÓHLJÓÐ (Stnnd milli bríða) Ó ó ó ó ó 6 Ó jóð Ó jó Hann e e e e e e ssssss Ó ó ó 66 Ó jó nnnnn Hann eeeeeeeeeeee rrrr með skarð i Vör Ó visan •k Nr. 70 — Lárétt: 2 kona, 7 kyrrð, 9 lag, 10 óskýrt hljóð, 12 tímahil, 13 upphróp- un, 14 dvali, 16 hrím, 18 þrunaleifar, 20 íþróttafélag, 21 gorta, Lóðrétt: 1 fuglar, 3 stórveldi, 4 vargar, 5 græn- meti, 6 spíritismi, 8 hl.ióm, 11 hamingju, 15 reyk.ia, 17 keyrði, 19 fréttastofa. • Hafnfirðingur gaukaði þess- ari vísu að blaðinu og er tilefnið óáran sú, sem ríkir í samstarfi íhalds og fram- sóknar í Firðinum: Framsókn á sér færi gaf full af samstarfsvonum. Nú finnur hún nálykt af nýju húsbændonum. fundir •k Kvæðamannafélagið Iðunn heldur fund í Edduhúsinu laugardaginn 12. þ.m. klukkan 8 e.h. útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 13.25 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku. 18.00 Þeir sem gerðu garðinn frægan: Guðm. M. Þor- láksson talar um Bryn- iólf biskup Sveinsson. 18.30 Harmonikuleikur. 19.00 Tilkynningar. 20.00 Erindi: Ökunni maður- inn (Grétar Fells). 20.25 Píanómúsik e. Brahms: Gieseking leikur rapsó- díur nr. 1 í h-moll og nr. 2 í g-moll op. 79. 20.35 1 ljóði, — þáttur í um- sjá Baldurs Pálmasonar. Lárus Pálsson les kvæði eftir örn Arnarson og Guðb.iörg Vigfúsd. eftir Kristján frá Djúpalæk. 20.55 Tónleikar: Konsert nr. 1 í F-dúr fyrir flautu og strengjasveit op. 10 eftir Vivaldi. (Jean-Pierre Eustache og hl.iómsveitin Collegium Musicum í París leika: Roland Douatte stj.). 21.05 Or fórum útvarpsins: — Björn Th. Biörnsson listfræðingur velur efnið. 21.30 Otvarpssagan: — Felix Krull eftir Th. Mann. 22.10 Eft á baugi. 22.40 Á síðkvöldi: Létt- klassísk tónlist. a) Charles Craig syngur ¦'talskar óperuaríur. b) Rósamunda, forleikur. •k Klukkan 11 árdegis í gær var hægviðri um allt land, sniókoma á Kambanesi og í Möðrudal, annars biartviðri. félagslíf •k Skíðamót MR. Skíðamót Menntaskólans í Reykjavík fer fram sunnudaginn 13. ian við iR-skálann í Hamragili. — Tíminn nánar auglýstur síðar. milliþáttur og ballett- tónlist eftir Schubert (Filharmoníusveitin í Vínarborg leikur, Rudolf Kempe stjórnar). 23.15 Dagskrárlok. QBD IkwSaá Dýrin í Hálsaskógi Hið vinsæla bamaleikrit Þjóðleikhússins, Dýrin í Hálsa skógi hefur nú verið sýnt 15 sinnum og héfur oftast verið uppseh Leikritið verður sýnt kl. 5 í dag, föstudag, og næst- komandi sunnudag verða tvær sýningar, kl. 3 og 6. Suniiudag&r eru langvlnsælustu sýningardagar barnaleik- rita, eg fá þá oft færri miða en vilja. Myndin er af Ærna Tryggvasyui og Bessa Bjarnasyni í hlutverkum sínum. aðskotahlutirnir •k Árni Gíslason, verkstjóri, hjá Lýsi & Mjöl í Hafnarfirði, hefur skýrt svo frá í blöðum, að vinnsla í verksmiðjunni hjá honum hafi oft tafizt tím- unum saman vegna ýmiskonar aðskotahluta, sem borizt hafi með aflanum og nefnir hann þar m. a. „vinnuvetlinga svuntur, þvottabursta, hand- klæði, strigastykki, gólfdúka, spýtnabrak og tannhjól". Þyk- ir mörgum, að svipað þessu sé einnig ástatt um sjálfa bióðfélagsverksmiðiuna okkar, og í tilefni af því eru eftir- farandi vísur ortar: Já, skelfing er af sbrani því, sem skemmdum veldur, Árni, og margt af þessu ekki er einu sinnli úr járni! Fúnar hafa flíkur sett á framleiðsluna hemil; í sjóðaranum situr föst svunta að nafni Emil. Kinnig hendir helzt til oft, hæst þá vinnan stendur, að þvælist inn í þurrkarann þvottaburstinn Gvendur. Og er það nokkuð undarlegt, þótt ýmsum skapið harðni, er veldur margra tíma töf tannhjólið hann Ðjarni? jamm. tímarit * Verzlunartíðindin, málgagn Kaupmannasamtaka Islands, 5. hefti 13. árg., er nýlega komið út. Þar skrifar Páll Líndal, hæstaréttarlögmaður, um verzlunartímann i Rvík. Þar eru greinarnar: Þekkir pú verzlun þína, Flett gömlum blððum úr sögu Hafnarfiarð- ar, Anægðir viðskiptavinir eru beztu sölumennirnir og Mesta verzlunargata á Islandi. Auk þessa smásaga, ritstiórnar- grein og ýmislegt fleira. Jón Helgason lætur nú af rit- stiórn Verzlunartíðindanna, en hann hefur verið rítstjóri frá 1956. •k Gangleri, tímarit Guð- spekifélagsins, hausthefti 1962 er komið út. Grétar Fells á þrjár greinar í ritinu: „Djákn- inn í Grímsey", „Höfðingi and- ans", „Villigötur trúmann- anna". Jóhann M. Kristjáns- son skrifar greinina Efnis- þyggjan og andleg viðreisn. Steinunn S. Briem: Hinn nýi flokkur mannkynsþjónenda. Sigvaldi Hiálmarsson: Geisl- arnir sjö, Svava Fells: Andi æskunnar. Þá eru í heftinu býddar greinar sem borizt hafa frá ungum guðspekinem- um. ur GULLI og SILFRI Jóhannes Jóhannes- son gullsmiður, Bergstaðastræti 4, gengið inn frá Skólavörðustíg. TRULDFUNAR . , . ; i HRINGIR^ AMTMANNSSTÍG2 Halldór Krisiinsson Gullsmiður — Sími 16979. Sími 22865 — kl. 1 — 7. ir NÍTIZKTJ • HOSGÖGN HN 0TAN húsgagnaverzlun Þórsgötu 1. Þú lærir málið í MÍM I Sími 22865 kl. 1 - 7. MIÐSTðÐVARKETILL 10 íerm. til sölu, — Hagkvæm kaup. TJpplýs- ingar í síma 13724 og 11915. InnihurBir Eik — Teak — Mahogny HÚSGÖGN & INNRÉTTINGAR Armúla 20, símí 32400.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.