Þjóðviljinn - 11.01.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 11.01.1963, Blaðsíða 9
Föstudagur 11. janúar 1963 ÞJÓÐVILJINN SÍÐA 9 SpcirnciSur qS þvo hárið úr þvottalegi? 1 London var nýlega haldin sýning á barna'izkunni — fýrir börn!Sumir áhorfenda virðast hala blrgt sig vel upp af ís fyrir sýninguna, en fimm ára sýningardamah á þó óskipta athygli allra meðan hún sýnir terylene sparikjói af kunnáttu og öryggi. NæEoEihárkolIyr dellan kvenfó Nýjasta dellan í Danmörku og Svíþjóð er svo- kölluð hárkolluhúfa úr nælon. Dellan kemur frá Ameríku og líklega líður ekki á löngu áður en við megum eiga von á þessu. Hárkolluhúfuna má nota bæði sem húfu og eins má greiða hana og leggja á ýmsa vegu og nota sem hárkollu. Það var frú Kennedy sem fyrst kom skriðunni verulega af stað með að segja frá því í viðtali að hún setti að minnsta kosti 20 hárkollur, sem hún notaði við ýmis tækifæri þegar hún mætti ekki vera að því að fara í lagningu. Aðrar fínar frúf f USA vildu þá ekki vera síðri og á örskömmum tíma seldist upp allt hár á markað- inum svo' að flytja varð það inn frá Evrópu. Eh þetta var of dýrt fyrir al- menning og því var það að framleiðanda nokkrum datt í hug að reyna að framleiða hár- kollur úr ódýrum gerviefnum svo sem nælon og þ.h. Aðrir framleiðendur voru fljótir að apa þetta eftir og brátt var allt órðið fullt af hárkollum úr næl- oni, og þær hafa náð feykilegum Vinsældum. Þær eru í ýmSum litum — platlnuljósar, kast- áníubrúnar, rauðar, svartar og grænar! Og nú er dellan sem sagt komin til Evrópu. Þar eru það úngu stúlkurnar, sem bera kollurnar — en margar eldri konur nota þær líka Salan er gífurleg og inn- flytjendur og framleiðendur graaða á tá og fingri. Svo mikið lá á að koma þessari vðru á markaðinn í Danmörku að inn- flytjandinn mátti ekki einu sinni vera að því að senda pen- — * — . * A árabilinu 1920—1955 hafa norsk börn á tíunda árinu orð- ið að meðaltali 8 cm hærri, sagði norski prófessorinn Eeg- Larsen á þingi næringarefna- fræðinga í Zurich nýlega. Álitið er að þessi breyting stafi fyrst og fremst af því að börn fá betri og fjölbreyttari mat nú á tímum. ingana fyrir vörunni eftir venjulegum leiðum — gegnum bankana, heldur sendi tékk flugleiðis til fyrirtækisins I Bandaríkjunum og fékk send- iriguna um haál flugíeiðis : til baka. Það sem á mikinn þátt í að útbreiða kolhirnar •-*svo"'--nT3Ög' sem raun er á er að þær er hægt að nota bæði sem hárkpll- ur og húfur og svo hitt ekki síður hve víða þær eru seldar: í fatabúðum, hattabúðum, snyrtivörubúðum og í hár- greiðslustofum, þar sem hægt er að fá þær lagðar um leið og maður fer í lagningu með sitt eigið hár. Þegar lagningin er farin úr hárinu er svo hárkoll- an sett úpp. Og karlmennirnir? Jú þeir stynja og vona að þeir muni aft- ur fá að sjá eðlilegt hár stúlkn- anna þegar sumrar og hlýnar i veðri, svo of heitt verður að ganga með hárkollur. Hárkollumeistarar eru samt ekki hræddir við samkéþþnina. Þeir segja að leikhúsin geti ekki ekki notað nælónhárkoll- rurnar,-~ta- þess Séu þær alltof fyrirferðarmiklar og óeðlilegar og að fólk sem í raun og veru neyðist til að ganga með hár- kollur vilji þær ekki úr öðru en ekta hári. Margir taka til þess ráðs þegar þeim finnst sjampóið of dýrt að nota bara þvottaefni í staðinn. Eins eru það margir sem nota þvottalög í baðvatnið. ödýrt er þetta kannski, en ætli það sé sérlega holt fyrir húð- ina og hársvörðinn? Að vísu er undirstöðuefnið í sjampó og þvottalegi það sama, en það er samt mikill munur á þessu tvennu. Þegar sjampó er framleitt er fyrst at- hugað hvaða áhrif það hefur á húðina og hársvörðinn, hvort það þurrkar eða myndar flösu o.s.frv. Þegar þvottaefni eða þvottalögur er framleiddur er hins vegar ekki tekið tillit til annars en þess hvernig áhrif hann hefur á það sem honum er ætlað að þvo, þ.e. á föt, diska, potta o.s.frv. Auðvitað er honum ekki ætlað að fara mjög illa með hendurnar, en það er samt engan veginn ráð- legt að nota hann í baðvatn! Það er hægt að fá önnur föt í stað þeirra sem eyðileggjast af of miklu eða sterku þvotta- efni. En það er engin trygging fyrir að hárið vaxi aftur ef það dettur af. Það er sem sagt ekki víst að það borgi sig að spara of mikið á þessu sviði. "—•*¦ — . •k Þegar gamla ullarábreiðan er orðin hnökrótt er hægt að gera hana slétta og fína — og nærri því eins og nýja, með því að kemba hana með stálbursta. Nokkuð af uliinni slitnar auð- vitað af, en ábreiðan sýnist ekki.....þynttricua eftftf héldtír þvert á móti. Það er jafnvel hægt að nota þessa aðferð — auðvitað með mikilli varkárni — við peysur og annað sem farið er að hnökra. GÓÐA NÖTT, Við hér á Islandi könnumst llest við Óla lokbrá aí afspurn þótt ekki sé hægt að segja að hann sé íslenzkt fyrirbæri. I Þýzkalandi þekkja börnin ekki Óla lokbrá, en þar er hins vegar kárl sem kallaður er Sandmaðurinn og kemur á hverju kvöldi og stráir sandi í aug- un á börnunum svo þau sofni fljótt og dreymi vel. 1 Austur-Þýzkalandi kemur Sandmaðurlnn fram í útvarpinu og sjónvarpinu um háttatímann og talar við börnin eða segír þeim sögu áðar en þau fara að sofa. A myndinni tii vinstr' sést Sandmaðurinn í sjónvarpinu, nýkomlnn fráMars og tll hægri einn af starfsmönnum þáttarins með hina vinsælu brúðu. NÝJASTA TlZKA. Venjulega eru vinmipallar mannaðir karl- mðnnum í vinnufötum, svo það er ekkert einkennilegt, að niargir Kaupmannahafnarbúar stönzuðu steinhissa á Höjbro Plads ný- lega þar sem tizkuhús nokkurt hafði valið vinnupalla til utan- hússsýningar á framleiðslunni. Hér er mynd frá tízkusýningunni, — skemmtileg hugmynd — liklega þó skemmtilegri fyrlr áhorf- endur en aumingja sýningardömurnar sem norpa þarna í næð- ingnum. Barnaskór verða að vera sterkir Það er einkennilegt hve mik- ið er framleitt af hversdags- skóm handa börnum með þunnum leðursólum sem duga aðeins nokkrar vikur. Fram- leiðendur viðurkenna þetta, en halda þvi fram að neytendurn- ir vilji hafa skóna æ þynnri og liprari og þá finnst framleið- endunum auðvitað ágætt að spara það sem kostar að setja góða sóla á skóna. Afleiðingin er, að börnin hafa eiginl. ekki eignazt sterka góða hversdags- skó fyrr en búið er að sóla þá hjá skósmiði og era það auS- vitað aukaútgjöld. Eftirfarandi eru nokkur ráð sem gott er að hafa í huga við kaup á barnaskóm: *k Sólarnir á hversdagsskóm barnanna þurfa að vera úr þykku, sútuðu leðri eða hörðu gúmmíi. Mjúku gúmmisólarnir eru góður hitaeinangfari, það er enginn hávaði af þeim. og þeir eru alveg prýðilegir fyrir fullorðna sem þurfa að standa mikið, en börn, a. m. k. strák- ar þurfa miklu sterkari sóla. Vr Athugið vel, hvort Mmið sem gúmmísólinn er feStar með cr nógu sterkt til að haida honum. * Spyrjið, hvort skóyfirleðMð sé anilinlitáð — sé svo, er mjög mikilvægt að bera á skóna og bursta þá áður en þeir eru notaðir, þar sem skinnið þolir alls ekki vætu. ¦jc Spyrjia einnig í verastan- inni, hvers konar áburð eigi að nota á skóna. Góðar verzlanit hafa til sölu áburð á hverja skó. •ic Veikur punktur á mörgum barnaskóm er hælsaumurinu, sem þarf að þola sitt af hverju og má ekki særa fótinn. Það þarf að gæta þess að hælaSaum- urinn sé vel fóðraður og til eru skór þar sem samskeytin eru út í anharri hliðinni, þannig, að saumurinn kemur ekki heint að aftan, þar sem mest reynir á hann. -*• Stingið hendinni inn í báða skóna og athugið hvort fóðrið er slétt og hvort nokkrir harðir saumar eða brúnir séu í skón- um að innan. Verzlunin Laugaveg 45,B - sími 24636 Skipholti 21 - sími 24676

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.