Þjóðviljinn - 13.01.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 13.01.1963, Blaðsíða 11
Sunnudagur 13. janúar 1963 ÞJÓÐVILJINN SfÐA 11 ÞJÓDLEIKHOSIÐ Dýrin í Hálsaskógi Sýningar í dag kl. 15 og kl. 18. UPPSELT Pétur Gautur Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan er opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1 - 1200. ^LEDOtÍAG^. 53Jreykjayíkur^ Hart í bak 25. sýning i kvöld kl. 8,30. UPPSELT. Miðnætursýning kl. 11,15. Ástarhringurinn Sýning þriðjudagskvöld kl. 8,30 Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 2. Sími 13191. Simi 18936 Sinbað sæfari Óvenju spennandi og við- burðarik ný amerísk ævin- týramynd í litum um sjöundu sjóferð Sinbað sæfara, tekin á Spáni í myndinni er notuð ný upptökuaðferð sem tekur fram öllum tækniaðferðum á sviði kvikmynda. og nefnd hefur verið .Áttunda undur heimsins" Kerwin Matthews Kathryn Grant (hin komunga eiginkona Bing Crocbys} Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnufl innan 12 ára Hefnd þrælsins Ævintýramynd í litum. Sýnd kl. 3. TÓNABÍÓ Sími 11 1 82 Heimsfræg stórmynd: Víðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg o;, snilldar vel gerð ný amerísk stórmynd i litum og CinemaScope Myndin var talin af kvikmvndasagnrýnend- um f Englandi bezta myadin. sem svnd var bar f tandi árið 1959. enda sáu hana bar vfir 10 milliónir manna Myndin er með íslenzkum texta Gregory Peck Jean Simmons Chariton Heston Buri Ivies en hann hlaut Oscar-verðlaun fvrir leik sinn Svnd k) 5 og 9 Barnasýning kl. 3. Lone Ranger Háskólabíó L R. Barnaskemmtuii til ágóða fyrir húsbyggingar- sjóð L. R verður haidin i Há- skólabíói í dag ki. 1 TJARNARBÆR Simi 15171. Lísa í undralandi Heimsfræg teiknimynd eftir Walt Disney. Sýnd kl. 3 og 5 MUSICA NOVA: Amahl og nætur- gestirnir Ópera eftir Cian-Carlo Menotti. Aðalhlutverk; Sigurður Jónsson Svaia Nielsen. Tónlistarstjóri: Magnús B1 Jóhannsson. Leikstjóri: Gunuar R. Hansen. Sýning sunnudagskvöld kl. 9. Allra siðasta sinn. Aðgöngtvmiðasala frá kl. 2. CAMLA BÍÓ Sími 11 4 75 F órnar lambið. (The Scapegoat) Alec Guinnes, Bette Davis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. T eiknimyndasafn í blíðu og stríðu með Tom og Jerry. Sýnd kl. 3. BÆJARBÍÓ Simi 50184 Héraðslæknirinn (J.andsbylægen) Dönsk stórmynd i litum eftir sögu Ib H. Cavlings. Aðalhlutverk:,7 Ebbe Langberg. Ghita Nörby. Sýnd kl 7 og 9 Stigamaðurinn Spennandi amerisk Cinema- Scope litmynd. Sýnd kl 5. Alakazan með ísl. skýringum. Sýnd kl 3. LAUCARÁSBÍÓ Simar- 32075 - 38150 í hamingjuleit (The Miracle) Stórbrotin ný, amerisk stór- mynd f technirama og litum Carol Baker og Roger Moore. Sýnd kl. 5 og 9,15. Hækkað verð Bönnuð börnum innan 12 ára. Barnasýning kli 3 Ævintýri Hróa hattar Miðasala frá kl. 2. HAFNARBÍÓ -V.á-ti-vy J- . ,'fljje U ' . Sími 1-64-44 1 Velsæmið í voða Afbragðs fjörug ný amerísK CmemaScope-litmynd Fjöibreytt skemmtiatri- Rock Hudsonf Aðeömnmýiðar seldir i Ha- i G"ina Lollobrigida skólabíói. Sýnd kl. 5. 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22 1 40. My Geisha Heimsfræg amerísk stórmynd í Technicolor og Technirama. Aðalhlutverk: Shirley Mac Laine, Yves Montand, Bob Cummings, Edward Robinson. Yoko Tani. Þetta er frábærlega skemmti- leg mynd. tekin í Japan. — Hækkað verð — Sýnd kl 9. Síðasta sinn Á elleftu stundu Heimsfræg brezk stórmynd frá Rank. tekin í litum og Cin- emaScope og gerist í Indlandi rétt eftir siðustu aldamó. Aðalhlutverk: Kenneth More. Laurcen Bacall. Endursýnd kl. 5. Heimsókn til jarðarinnar Jerry Lewis. Sýnd kl. 3. Barnaskemmtun L.R. kl. 1. Sími 1-91-85 Geimferðin (Zuriick aus dem Weltall) Afar spennandi og viðburða- rík ný býzk mynd. sem sýnir meðal annars begar hundur er sendur með eldflaug út i geiminn Sýnd kl. 5 7 og 9 Barnasýning kl. 3 Eldfærin með íslenzku tali. HAFNARFJARÐARBÍÓ Simi 50249 Pétur verður pabbi Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd Ghita Nörby, Dircb Passer Sýnd kl. 5, 7 og 9. Gög og Gokki Sýnd kl 3. ) 1 ilph eifefélag AFNflRFJflRÐflR Belinda eítir Elmer Harris Leikstj.: Raymond Witch. Sýning i Bæjarbíói þriðjudags- kvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasala kl. 4 á mánu- dag. Sími 50184. Fía'N Ferðafélag flMfiSSiV íslands heldur kvöldvöku í Sjálfstæð- ishúsinu þriðjudaginn 15. janú- ar 1963. Húsið opnað kl. 20,00. Fundarefni; 1. Kristján Eldjárn, Gísli Gestsson og Þórhallur Vil- mundarson: Frásögn og lit- skuggamyndir úr Nýfundna- landsför sumarið 1962. 2. Myndagetraun. verðlaun veitt. 3 Dans til kl. 24,00. Aðgöngumiðar seldir í bóka- verzlUnum Sigfúsar Eymunds- sonar og fsafoldar. Verð kr. 40,00. Miðasala frá kl. 1. Sími 11544 Ofsafengnar ástríður (Desire in the Dust) Spennandi ný amerísk Cinema- Scope kvikmynd. Aðalhlutverk: Raymond Burr. Martha Hyer, Joan Bennett. Bönnuð yngri en 16 ára. Sýnd kl 5. 7 og 9. Höldum gleði hátt á loft (Smámyndasyrpa) Sýnd kl. 3. Sími 11384 Nunnan (The Nun’s Story) Mjög áhrifmikil og vel leikin, ný, amerisk stórmynd i litum, byggð á samnefndri sögu. sem komið hefur út i isL þýðingu. — íslenzkur texti Audrey Hepbum, Peter Finch. Sýnd kl. 5 og 9. rrúlotunarhringar steinhrine- ir. háismen. 14 og 18 karata KHAKI l vantar unglinga tii blaðburðar um: HEIÐAR- GERÐI Ég undimtaður Þorgrimui Friðriksson, tilkynni hér með að ég hefi selt verzlunina Ingólfur Grettisgötu 86 Reykja- v£k Þorleifi Oddi Magnússyni. Jafnframt vil ég lýsa yfir, að allar skuldbindingar eftir 1. des. 1962 vegna áðumefndrar verzlunar eru mér óvið- komandi. Um leið og ég þakka viðskiptamönnum verzl- unarinr.ar viðskipti undanfarinna ára, þá vænti ég þess að hinn nýi eigandi njóti þeirra viðskipta er ég áður naut Virðingarfyllst, Þotgrímui Friðríksson. Með því að ég undirritaður Þorleifur Oddur Magnússon hefi keypt verzlunina Ingólfur Grettisgötu 86 Reykjavík af Þorgrími Friðrikssyni, þá lýsi ég því yfir, að allar skuldbindingar sem stofnað var til fyrir 1. des. 1962 vegna áðumefndrar verzlunar eru mér óviðkomandi. Jafnframt vil és iýsa því yfir að ég mim kappkosta að veita viðskiptamönnum verzlunarinnar alla þá þjónustu og fyrirgreiðslu sem hún áður veitti. Virðingarfyllst, ( , í b i < > Þorleifur Oddur Magnússon. Norskir plastbeigir Hinir viðurkenndu Polyform plastbelgir, eru til í eftir- töldum stærðum: 40 tonna. 50 tonna, 60 tonna og 75 tonna. — Eimíremur netabaujur 40 og 50 tonna. KAUPFÉLAG HAFNFIRÐIN6A. Sírni 50292. Hjúkrunarkonur óskast í Landspítalanum er laus staða fyrir 1 deildarhjúkrunar- konu og 4 aðstoðarhjúkrunarkonur frá 1. april að telja. Lautn verða samkvæmt reglum um laun opinberra starfs- mania. Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og fyrri 6törf sendist til Skrifstofu ríkisspítalanna, Klapparstíg 29 fyrir -2. febi-úar n.k. Reykjavík, 12. janúar 1963. SKRIFSTOFA RlKISSPÍTALANNA. Prentarar! UMBROTSMAÐUR óskast strax Gott kaup — Góð vinnuskilyrði Prentsmiðja Þjóðviijjns Sendisveinar óskast strax, hálfan eða allan daainn Þuría að hafa hjól. Þ|oövii|inn

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.