Þjóðviljinn - 15.01.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 15.01.1963, Blaðsíða 2
SlÐA ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 15. janúar 1963 Nauðsyn samninga um handfærakjörín í Sjómannablaffiau, blaffi I starfandi sjómanna, sem út kom nýlega, er vifftal viff sjó- mann, DAG HALLDÓRSSON, sem um langt skeið hefur | stundaff handfæraveiðar. í viðtalinu kemur fram að ALGERLEGA VANTAR AL- MENNA SAMNINGA UM KJÖRIN Á HANDFÆRAVEIÐ UM, otr er þaff ekki eina gatiff sem núverandi forysta í Sjó- Yelfa Búnaðarbankans joksf um 3.7 milljarða Þjóðviljanum hefur borizt yfirlit um afkomu og starfsemi Bún- aðarbankans á sl. ári og segir þar. að velta bankans hafi vaxið um 3.7 milljarða eða 21% á árinu 1962. Fara hér á eftir helzru atriðin úr skýrslu bankans. Starfsemi allra deilda bank- ans jókst mjög á árinu. Vest- bæjarútibú bankans tók til starfa f október og ákveðið var að setja upp útibú á Blöndósi, sem tók til starfa um síðustu áramót. Starfrækir bankinn þá þrjú útibú utan Reykjavíkur, en hin eru á Akureyri og Egils- siöðum. Velta bankans óx á árinu um 3,7 milljarða eða 21%. Sparisjóðsdeild. Sparisjóðsfé óx á árinu um 98, 2 millj. kr. eða 25,3%. Inn- stæður í hlr. hækkuðu um 38,9 rr.illj. kr Innlán hafa því alls aukizt um 137,1 millj. eða 30% og er það meiri aukning en r.okkru sinni áður. Reksturshagnaður sparisjóðs- deildar varð 3,8 millj. kr. Bund- ið fé í Seðlabankanum var í árslok 71,3 millj. kr. og hafði aukizt á árinu um 30, 7 millj. Yfirdráttarskuld við Seðlabank- ann varð aldrei á árinu. Stofnlánadeild. Það sem á árinu orkaði mest til þess að bæta efnahagsaf- komu bankans var hin nýja löggjöf um Stofnlánadeild land- búnaðarins, en hún tók til starfa 2. maí sl. og hættu 'pá jafnframt Ræktunarsjóður og Byggingasjóður störfum. Með til- komu hinnar nýju löggjaíar hækka skuldlausar eignir bank- ans um 55,5 millj. kr., en sam- anlagt voru skildir Ræktunar- sióðs og Byggingarsjóðs umfram eignir um næstsíðustu áramót 34,6 millj. kr. Veitt voru á árinu 834 lán úr Stofnlánadeild landbúnaðarins (og fyrri hluta ársins úr Bygg- iiigasjóði og Ræktunarsjóði) samtals 70,4 millj. kr. og eru það hærri lánveitingar en nokk- urt ár áður. Lán til íbúðjarhúsa í sveitum voru hækkuð um 50% og önn- ur lán um 10—15%. Hafnar voru lánveitingar út á heimilisdrátt- aivélar. Reksturshagnaður Stofnlána- deildar varð 5 millj. kr., en reksturshalli varð 6 millj. á Eyggingasjóði og Ræktunarsjóði 1961. Veðdeild: Alls voru veitt á árinu 866 lán úr veðdeild bankans, sam- tals 68,7 millj. kr. Meginhlub þeirrar fjárhæðar, eða 65,3 millj. kr. var veittur úr 5. flokki ’ eðdeildarinn til greiðslu á lausaskuldum bænda. Veðdeildina skortir mjög fé til starfsemi sinnar. Að lokum segir í skýrslu bankans, að þrátt fyrir góða al- komu hái það mjög starfsemi hans, að hafa ekki enn fengið íéttindi til þess að verzla meö erlendan gjaldeyri. Sjálfs- lýsing Morgunblaðið skýrir í fyrra- dag frá hádegisverðarræðu þeirri sem Áki Jakobsson hélt hjá Varðbergi. Hefur blaðið m.a. eftir honum þau ummæli „að samband íslenzku komm- únistaforingjanna við Kreml væri náið og á sama stigi og samband kommúnistaflokka leppríkjanna við Moskvu var áður en valdatakan fór fram í leppríkjunum. Sagði Áki ennfremur, að íslenzku komm- únistaforingjamir mundu á sama hátt vera reiðubúnir til þess að þjóna hagsmunum Rússa í hvívetna án tillits til hagsmuna íslenzku þjóðarinn- ar. Kommúnistar mundu ekki hika við að hrifsa hér völdin ef þeir fengju færi á. Þeir mundu gera það á samri stundu ef aðstaða væri fyrir hendi. Og það sem m.a. muni skapa þeim aðstöðu væri ná- lægð rússnesks herafla" .... Síðan sagði Áki að hann teldi dvöl vamarliðsins á íslandi mjög nauðsynlega N-Atlanz- haf v»rl morandi af rússnesk- um skipum og ef engar varnir væru hér á landi gætu Rúss- ar gripið hagstætt tækifæri. sem skapazt gæti í alþjóða- málum, til þess að taka hér völd“. Um ..fjárstuðning þann sem íslenzkir kommúnistar fengju frá kommúnistaríkjun- um“ sagði Ákir „Það er miö? lítil hætta á að útgáfa Þjóð- viljans stöðvist vegna fjár- skorts"-. Ennfremi'r sagði Áki um ,,eðli kommúnismans . . . að fræðikenningin hlyti að leiða af sér einræði og kúgun af verstu tegund". Til þess að skerpa matarlvst Varðbergsmanna hefur Áki semsé lýst yfir því að hann hafi meginhluta ævi sinnar verið leppur. landráðamaðor þjónn Rússa, fjandmaður ís- lendinga, valdrænlngi. flusu- maður mútuþegi, einræðis- seggur og kúgari af verstu tegund. Hvorki þeir sem við- staddir voru né aðrir munu taka orð Áka sem lýsingu á veruleikanum. En með um- mælum sínum er hann að lýsa sjálfum sér. manndómi sín- um og innræti, á svo skýran hátt að engu þarf við að bæta. — Austiá. mannafélagi Reykjavíkur hefur látiff ófyllt varðandi kjaramál sjómannanna. Dagur ber fram ákveffnar til- lögur um nokkur aðalatriði sem handfærasjómenn þyrftu að fá samningsbundin, og fara hér á efir meginatriffi vifftals- ins. — Segðu okkur, Dagur, hvernig samningar eru við handfæraveiðar? — Það eru engir samningar um handfæraveiðar — og hafa ekki verið síðan skútumar voru en þá var frítt hálfdrætti. — En hvernig eru þá kjörin? — Á flestum Reykjavíkur- bátunum eru það 60% af afla, og verða menn þá sjálfir að leggja sér til öll veiðarfærin, færi, gogga, hnífa og annað. Á sumum bátum þurfa menn að borga olíuna Mka af þessum 60% sem þeir fá, og þá af ó- skiptu, en þá borgar sá mest, er mest dregur. — Er hagkvæmara að háset- ar borgi olíuna þannig? — Nei, ekki fyrir hásetana! því ef þeir borga olíiuna er alltaf meiri keyrsla. Ef bátseig- andinn borgar olíuna hlífist hann við að keyra um allan sjó. — Þið leggið ykkur til veið- arfæri — eru þau dýr? — Stofnkostnaður á hand- færaveiðum mun vera um 1700 kr. — aðeins til veiðanna, hlífðarföt og fatnaður þá ekki með talin. — En er ekki viðhaldið ó- dýrt, — Neí, það er ekkert ódýrt að vera á skaki, veiðarfæra- kostnaður getuf orðið mikill, þgð er algéngt að menn tapi 4 — 5 „slóðum'- á lag og dæmi um að tapa 9 í rykk. — Hvernig er vinnutíminn á handfæraveiðum, — Vinnutíminn er ótakmark- aður. Á sumrin, meðan bjart er standa menn eins lengi og þeir þola — og raunar lengur. Þaff þarf aff vera ákvæffi um lágmarkshvíld á handfæraveið- um. — Hafið þið kauptryggingu? — í Vestmannaeyjum hafa þeir kauptryggingu. eða sömu vertíöartryggingu og aðrir sjó- menn þar, en á öðrum stöðum á landinu mun hvergi vera nein kauptrygging fyrir hand- færamenn. — Telur þú nauðsyn á samn- ingum um kjör á handfærum, eða er þetta fyrirkomulag kannski befra? — Það þarf að gera samninga — og það ættu að vera heiM- arsamningar fyrir allt landið, að kjörin væru allstaðar þau sömu. — Hvemig telur þú í stórum dráttum að stíkir samningar ættu að vera? — Eg skal nefna nokkur at- riði er ég tel nauðsynleg: 1. Lágmarkstryggingu eins og á öffrum fiskibátum. 2. Engin þátttaka sjómanna í olíukostnaði, og að sjómenn á þeim bátum þar sem slíkt er. losni við greiðslu á honurn. 3. Lágmarkshvíld. A. m. k. sex stunda svefn sem lágmarks- hvildartími yfir sumarið. — Bátasjómenn eru eina stéttin sem ekki hcfur nein vökulög. 4. Sameiginlcg innkaup á veiffarfærum svo sjómenn fái þau á Iægsta fáanlegu verffi. 5. Lífeyrissjóður fyrir báta- sjómenn, því vitanlega er sjálf- sagt aff bátasjómenn fái lífeyr- issjóff eins og togarasjómenn. Við þökkum Degi fyrir upp- lýsingarnar, — en eigi slikir samningar að verða að veru- leika á næstunni er hætt við að sjómenn þurfi aðra en þá Jón og Pétur Sigurðssyni og landlið þeirra til að stjóma málum sínum. Evrópu 79 af stöóinni verður sýnd á Norðurlöndum I frétiatilkynningu semf blaðiou hefur borizt frá Eddafilm segir, að kvikmyndin 79 af stððinni hafi nú verið seld til Noregs, Fina- Iands Svíþjóðar og Danmerkur og verði frumsýningar hennar í þessuin löndum væntanlega i byrjun marz. Gagnrýnendur frá Norðnr'öndum hafa skoðað myndina í kvikmyndavcrinu hjá Nord- isk Fílir? í Kaupmannahöfn og hefur hennar verið Iofsamlega getið í ýmsi.m sænskum blöðum, einkum hefur Kristbjörg Kjsld hlotið góða dóma fyrir Ieik sinn í myndinni. Myndin hér að ofan rr teliin er verið var að taka kvikmyndina og sýnir hún Herdísi Þorvaldsdótíur í hlutverki frammistöðustúlkunnar. ~ ~ Innan Evrópuráðsins hefur um skeið verið unnið að undirbún- ir.-gi ýmissa ráðstafana, sem varða . samstarf Evrópuríkja um lyf-sölu. Hefur ahyglin beinzt mjög að þessum málum, eftir að kunnugt varð um thalidom- ide börnin, sem fæðzt hafa í ýmsum löndum Evrópu. Evróp’i- láðið vinnur nú að því, að kom- ið sé í veg fyrir, að sum lyf séu seld gegn lyfseðli í einu ríki en hverjum sem vill í öðru. Jafnframt hefur verið mælt með ráðstöfunum til að flýta fyrir dreifingu upplýsinga um iyf landa í mili. Unnið er að samn- ingu evrópskrar lyfjaskrár, Evr- ópuráðið hefur gert tillögur um ýmsar aðrar ráðstafanir, sem miða að samræmingu reglna um lyf og að auknu. eftirliti. Til- lögur þessar eru undirbúnar á vegum ráðsins af nefndum, sem í eru fulltrúar frá sjö af að- ildarríkjum þess, en öðrum ríkj- um, þ.á.m. íslandi, hefur venð gefinn kostur á að eiga hlut að starfi af þessu tagi. (Frá upplýs- ingadeild Evrópuráðsins). Von á sov- ézkum skipa- verkfrœöingi Vegna fréttar í Morgunblað- inu á sunnudaginn um innflutn- ing á sovézkum fiskibátum, ósk- ar Oddur Helgason forstjóri Vélar og Skip h.f. að eftirfarandi komi fram: Umræddir 20 fiskibátar hafa verið pantaðir hjá umboðinu, en ekki frá seljendum erlendis. Unnið er að því að breyta teikn- ingum bátanna til samræmis við kröfur Skipaskoðunar ríkisins og er von á sovézkum skipaverk- Iræðingi hingað í því skyni. ftVft r ? f M Síldveiðiskýrslan Eftirfarin 93 skip hafa aflað 5000 tunnur eða meira og bættu við afla sinn í síðustu viku. Akraborg EA 10213 Álftanes GK 6159 Anna SI 12247 Ámi Geir KE 13652 Árni Þorkelsson KE 7472 Arnkell SH 6525 Ársæll Sigurðsso.n II GK 5808 Ásgeir RE 9987 Auðunn GK 13968 Bergvík KE 16051 Björn Jónsson RE 12985 Eldborg GK 17675 Eldey KE 7742 Fákur GK 19159 Fiskaskagi AK 6513 Fjarðak’.ettur GK 5398 Freyja GK 9782 Gísli lóðs GK 9113 Gjafar VE 14835 Gnýfari SH 6439 Grundfirðingur II SH 5580 Guðbjörg GK 6066 Guðfinnur KE 10805 Guðmundur Þórðarson RE 17397 Guðrún Þorkelsdóttir SU 6457 Gullfaxi NK 9389 Gunnólfur KE 8485 Hafrún ÍS 23072 Hafþór RE 10097 Halkion VE 6375 Halldór Jónsson SH 20977 Hallveig Fróðadóttir RE 5281 Hannes lóðs RE 5005 Haraldur AK 21508 Héðinn ÞH 12051 Heimir KE 6036 Helga RE 13808 Helgi Flóventsson ÞH 13806 Hilmir KE 15321 Hrafn Sveinbjarnarson GK 9254 Hrafn Sveinbiamars. II. GK 9616 Hringver VE 7306 Huginn VE 7017 Höfrungur AK 8979 Ingiber Ólafsson GK 14343 Jón Finnsson GK 10465 Jón Garðar GK 6591 Jón Guðmundsson KF, 10276 Jón Gunnlaugsson GK 6538 Jón Jónsson SH 8724 Jón Oddsson GK 11445 Keilir AK 12665 Kópur KE 6255 Kristbjörg VE 8034 Leó VE 7524 Mánatindur SU 7603 Manni KE 10634 Marz VE 5537 Mummi II GK 5799 Náttfari ÞH 17076 Öfeigur II VE 9768 Ólafur Magnússon AK 5578 Ólafur Magnússon EA 12658 Pétur Sigurðsson RE 16023 Reynir VE 10773 Reynir AK 5831 Runólfur SH 7748 Sigfús Bergmann GK 11235 Sigrún AK 12547 Sigurður AK 11489 ^igurður Bíarnason EA 14977 Sigurfari AK 5402 I Sigurfari SF | Sigurvon AK I Skarðsvík SH | Skírnir AK Sólrún ÍS Stapafell SH Steingrímur trölli KE Steinunn SH Svanur RE Sveinn Guðmundsson AK Sæfari AK Sæfari BA Sæunn GK Valafell SH Ver AK Víðir TT GK Víðir SU Vo.nin KE Þorbjörn GK j Þórkatla GK Þráinn NK 6508 5563 9994 16919 17154 11777 9597 9641 7317 11406 8717 10615 5745 7988 6881 23133 7100 15361 12511 11214 7339 Hallormsstað 12. jan. 1963 — \ eðurkyrrðin, sem hér hefur nú rikt samfleytt síðan 22. desem- ber, fer að verða einstök í sinni röð. Maður man satt að segja ekki svona langan staðviðra- kafla. Það hefur ekki bæizt hár á höfði allan þennan tíma. Og auðvitað hefur ekki snjóað, erda em vegir færir um allar tr-'ssur: Oddskarð, Fjarðarheiði. já meira að segja Jökuldais- heiði, eru færar öllum bílum (þeir komust á fólksbíl yfir til Möðmdals skömmu fyrir jólin’i. i dag voru menn sunnan úr Hornafirði á Egilsstöðum, og hcfðu beir t''mið á öíl að sunn- an meðfram ströndinni. Frost hafa verið mikil, hér hefur bað farið a.m.k. tvær nætur í 17 stig. Og nú er Lagarfljót ísi lagt alveg uppúr. Það lagði al- veg fyrir 4 dögum, og það er kominn í það strax 10 cm þykk- ur ís, prýðilega heldur. ÞeVa ei óvenjlega snemmt, því ,?ð oítast leggur Fljótið ekki nér upp frá, fyrr en í febrúar eða marz, og ekki jafnaðarlega nema svona annað hvert ár. Hér fyrir norðan Fl.iótið, í Fljótsdal, eru vatnsrafstöðvar á nokkrum bæjum. Nú eru þær slopp á flestum þeirra. sökum v&tnsskorts. Lítið vatn er líka ciðið í Grímsá í Skriðudal. svo að rafstöðin þar er' ekki láiin ganga á nóttinni. En eki hefi ég spurnir ennþá af burrð á neyslu- v&tni hér um sveitir. — sibl. t <

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.