Þjóðviljinn - 16.01.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 16.01.1963, Blaðsíða 8
3 SÍÐA Þ3é»ViLJ®íN MiSvikudagur 1-6. janúar 1953 ★ 1 dag er miðvilcudagur 16 janúar. Marcellus. Tungl í há- suðri kl. 5.25. Árdegisháflæði kl. 9.39. Sólarupprás kl. 9.54, sólarlag kl. 15.21. Stofnað fyrsta bindindisfélag á Islandi 1847. til minms ★ Næturvarzla vikuna 12.-18. janúar verður í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40A. Sími 1-79-11. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sfmi 11510. ★ Slysavarðstofan i heilsa- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Nseturlæknir á sama stað kL 18—8. simi 15030. ★ Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan sími 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er ■- ið alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Útivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti tii kl. 20.00, böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungiing- um innan 16 ára er óheimiil aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðum eftir kl. 20.00. söfnin ic Nr. 74. Lárétt: 1 sær, 3 kvennafn, 6 skilyrði, 8 málm- ur, 9 smán, 10 sk.st., 12 lé- lagsskapur, 13 spark, 14 sam- tök, 15 frumefni, 16 nart, 3 7 rönd. Lóðrétt: 1 lærdómur, 2 forsetning, 4 eins, 5 árbók, 7 missir, 11 hlýja, 15 lík. Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Minjasafn Reykjavih»u Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Otlán þriðjudaga og fimmtudaga 1 báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Otlán alla virka daga klukkan 13-15. skipin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kL 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þíng- holtsstræti 29 A. simi 12308 Otlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kt 10 —19. sunnudaga kl. 14—19 Otibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema laugardaga, frá klukkan 16— 19.00. Otibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alia virka daga nema laugardaga. Otibúið Hofsvallagötu 16. Opið kL 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSf er opið alla virka daga nema laugardaga kj. 13—19. Krossgáta Þjóðviljans ★ Skipadcild SÍS. Hvassa- fell er í Gufunesi. Amarfell er i Aabo, fer þaðan 18. þ. m. áleiðis til íslands. Jökul- fell lestar á Austur- og Norð- urlandi. Dísarfell er á Homa- firði, fer þaðan í dag áleiðis til Bergen, Kristiansand, Malmö og Hamborgar. Litla- fell losar á Austfjörðum. Helgafell er á leið til Rvíkur frá Austfjörðum. Hamrafeil fór 11. þ.m. frá Batumi á- leiðis til Islands. Stapafell er í Rvík. ★ Eimskipafélag Islands. Brúarfoss fer frá Hamborg 17. þ.m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Dublin 11. þ.m. var væntanlegur til Hafnarfjarðar kl. 18.00 í gær. Fjallfoss fór frá Gdynia í gær til Helsinki, Turku ög Ventspils. Goðafoss fór frá Kotka 9. þ.m. Vænt- anlegur á ytri höfnina kl. 17.00 i gær. Gullfoss kom til Réýklavíkur 13. þ.m. frá Keupmannahöfn og Leith. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði kl. 23.00 í gærkvöld til Cloudcester. Reykjafoss fór frá Reykjavík 11. þ.m. til Hamborgar, Kaupmannahafn- ar„ Kristiansand Osló, Gauta- borgar og Antwerpen. Selfoss er í N.Y. Tröllafoss fór frá Siglufirði í gær til Vest- mannaeyja. Tungufoss fór frá Reykjavík 14. þ.m. til Húsa- víkur, Akureyrar og Siglu- fjarðar. ★ Jöklar. Drangajökull er í London, fer þaðan í nótt úl Rvíkur. Langjökull fer frá Gdynia í dag til Rvíkur. Vatnajökull er á leið til Rvik- ur frá Rotterdam. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Norðurlandshöfnum. Esja er í Álaborg. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill er væntanlegur til Kaupmanna- hafnar annað kvöld frá Hafn- arfirði. Skjaldbreið er i Reykjavík. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. visan ■jc Vísan. 1 Þjóðviljanum 12. janúar sl. er sagt frá því, að frönsk kennslukona, sern kennir stærðfræði, hafi sigrað í fegurðarkeppni og hlotið tit- ilinn „Ungfrú Frakkland”. Birtir blaðið mynd af þessum óvenjulega stærðfræðikennara, sem kann skil á „kúrvum” i meir en einum skilningi: Rcikningsmerkin kcnndi hún klúr, kvöl þau mörgum virtust. En þegar fötum fór hún úr, fallegar kúrvur birtust. Ari. flugið GBD 1300 aðgöngumiðar seld- ust á 2-3 klukkustundúm ★ SI. sunnudag voru tvær sýningar í Þjóðleikhúsinu á hinu vinsæla barnaleik „Dýr- in í Hálsaskógi“ eftir Thor- björn Egner. Seldust allir að- göngumiðar að báður sýning- unum á skömmum tíma, 2—3 klukkustundum. Bendir því allt til þess að „Dýrin“ ætli að hljóta sömu eða svipaðar vinsældir og „Kardimommu- bærinn" eftir sama höfund hádegishitinn ★ Klukkan 11 árdegis í gær var norðan gola og léttskýi- að austan til á landinu, en sunnan gola og skýjað vest- anlands. féiagslíf ■jc Loftleiðir. Leifur Eiríks- son er væntanlegur frá New York kl. 06.00. Fer til Luxem- borgar kl. 07.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. Eiríkur rauði er væntanlegar frá New York kl. 08.00. Fer til Osló, Kaupmannahafnar og Helsingfors kl. 09.30. ic Minningarspjöld Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- búð ísafoldar, Austurstræti — Bókabúðin, Laugamesvegi 52 — Bókaverzlun Stefáns Stsf- ánssonar. Laugavegi 8 — Verzlunin Roði. Laugavegi 74 — Reykjavíkur Apótek. Lang- holtsvegi — Garðs Apótek. Hólmgarði 32 — Vesturbæj- ar Apótek — 1 Hafnarfirði: Valtýr Sæmundsson, öldu- götu 9. ic Fél. Þingeyinga í Reykja- vík heldur skemmtifund í Templarahúsinu fimmtudag- inn 17. janúar klukkan 20.30. Félagsvist. Hljómsveit leikur til kl. 1. Umræðukvöld verður í Hand- íða- og myndlistarskólanum í Skipholti 1 í kvöld kl. 8.30. Hörður Ágústsson spjallar urn gömul hús á íslandi og sýnir skuggamyndir. Skólastjóri. ic Ungmennafélag Islands sýnir kvikmyndina frá lands- mótinu á Laugum í Breiðfirð- ingabúð föstudaginn 18. ian. kl. 8 e. h. Ungmennafélögum utan af landi, sem staddir eru í Reykjavík, er boðið að sjá myndina. Stjórn UMFÍ. ic Reykvíkingafélagið heldur skemmti- og spilafund með happdrætti og verðlaunum í kvöld, miðvikudagskvöld, kl. 20.30 að Hótel Borg. Fjöl- mennið stundvíslega. útvarpið 13.00 14.40 17.40 18.00 18.30 20.05 20.20 21.45 22.30 22.30 hlaut á sínum tíma, en sá leikur var sýndur í Þjóðleik- húsinu fyrir tveimur árum við mikla hrifningu jafnt ungra sem gamalla. Næsta sýning á „Dýrunum í Hálsaskógi" verð- ur á föstudag kl. 5 síðdegis. ★ * ★ Teikningin er af Bessa Bjamasyni og Áma Tryggva- syni í aðalhlutverkunum í „Dýrunum í Hálsaskógi“. 23.10 „Við vinnuna'. „Við, sem heima sitj- um‘: Jóhanna Norðfjörð les úr ævisögu Grétu Garbo (6). Framburðarkennsla í dönsku og ensku. Útvarpssaga bamanna: Öperulög. Tónleikar: Paul Weson og hljómsveit hans leika. Kvöldvaka: a) lestur fomrita: Ólafs saga helga; XI. (Óskar Hall- dórsson cand mag.). b) Islenzk tónlist: Lög eft- ir Sigvalda Kaldalóns. c) Guðlaugur Guðmunds- son flytur frásöguþátt: Fjármenn á langri ferð. d) Tvö alþýðuskáld: Kjartan Hjálmarsson kveður ferskeytlur eft- Indriða á Fjalli og Gísla frá Eiriksstöðum. íslenzkt mál (Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag.). Úr æfisögu Leós Tol- stojs. Næturhljómleikar: Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar Islands í Háskólabíói 10. þ.m.; síðari hluti: Tónverk eftir Modest Mússorgski. Stjórnandi: William Strickland. Einsöngv ari: Kim Borg. a) „Nótt á Nornastóli", hljóm- sveitarverk. b) Þrjú at- riði úr óperunni „Boris Godunoff". Dagskrárlok. Jólin á Crund Eins og að líkum lætur er talsverður undirbúningur fyrir jólin og miklar annir á stærsta heimili landsins og í mörg hom að líta fyrir starfsfólkið. Var reynt að gera ýmislegt fyrir heimilisfólkið um jólin eins og venjulega, og einnig bflr marga góða gesti að garði, sem skemmtu og glöddu á ýms- an hátt. Á fyrsta sunnudegi í Aðventu bauð Kirkjunefnd kvenna Dóm- kirkjusafnaðarins heimilisfólk- inu á kirkjúkvöld, sem haldið var í Dómkirkjunni. Tóku margir þessu ágæta boði og höfðu mikla ánægju af. Voru þeir sóttir heim og fluttir aftur í bifreiðum. Kvæðamannafélag- ið Iðunn kom hingað einn dag- inn og skemmtu margir félag- ar þess vel og lengi með kveð- skap, upplestri og rímum. — Lúsíurnar komu nú, eins og svo oft áður. Erum við þeim mjög þakklát, sem og frú Bimu Hjaltested og frú Sigrúnu Jóns- dóttur, sem ár eftir ár koma hingað með þær. — Hljóm- sveit frá varnarliðinu á Kefla- víkurflugvelli kom sunnudag- inn 16. des. og skemmti með hljómleikum. sem þóttu tak- ast mjög vel. Átthagafélögin, RebekkustÚK- an, Kvenfélag Háteigssóknar og ýmis önnur félög sendu að vanda margar góðar gjafir til vistfólksins. Nokkrar amerísk- ar konur frá Keflavíkurflug- velli sendu ýmiss konar skart- gripi, og tvær konur íslenzkar, búsettar í Bandaríkjunum sendu marga jólaböggla, sem bær höfðu útbúið handa vist- konunum. Frá bakarameistara einum barst nú, sem svo oft áður, rausnarleg sending af alls kon- ar kökum, sem að sjálfsögðu komu í góðar þarfir. Margir góðir söngmenn komu og aðstoðuðu við guðsþjónust- urnar, þar á meðal nokkrir Fóstbræður, Liljukórinn.og pilt- ar og stúlkur úr K.F.U.M. og og K.F.U.K. A gamlársdag kom séra Þor- steinn Björnsson með organ-^, leikara og söngkór Fríkirkj- unnar og hélt guðsþjónustu. Var þetta í 25. skipti, sem Frí- kirkjuprestur messar hér á gamlársdag og þótti okkur sér- stjiklega vænt um, að frú Bryn- dis Þórarinsdóttir. ekkja séra Áma Sigurðssonar, var við- stödd þessa hátíðastund. Kjart- an Ölafsson, brunavörður, sem er í kórnum og hefur komið hingað öll þessi ár, skrifaði eftirfarandi vers í gestabók heimilisins: Hér í sögu er brotið blað, burt er skeiðið runnið. Drottinn blessi stund og stað starf, sem hér er unnið. Kvenskátarnir buðu um ára- mótin vistfólkinu að sjá alla ljósadýrðina í borginni og fóru með það í tveimur stórum bif- reiðum. Þótti fólkinu mjög gaman að þessu fgrðalagi, og margt af því hafði aldrei séð slíka ljósadýrð áður. Á Þrettánda héldum við að venju sérstaka skemmtun og nutum aðstoðar margra ágætra vina. Þorsteinn J. Sigurðsson, kaupmaður, annaðist orgelleik ásamt Grétari Dalhoff, en har- monikuleikari var Magnús Jóns- son, sem mörg ár hefur að- stoðað á Þrettándanum með mestu prýði. Liljukórinn kom og söng mörg lög, og þótti oku- ur öllum mjög vænt um pá heimsókn. Lögin voru öll gaml- ir kunningjar og söngurinn tókst með afbrigðum vel. Einar Sturluson óperusöngvari söng og nokkur lög með kómum. Þessari greinargerð um jólin er að ljúka. Innilegt þakklæti færi ég öllum, sem á einn eða annan hátt hjálpuðu til þess, að jólin og áramótin gátu orð- ið svo mörgum til gleði og á- nægju hér á Grund. Að lokum langar mig til þess að þakka starfsfólkinu alveg sérstaklega. Oft hefur verið erfitt að fá fólk til starfa í jólamánuðinum. Sumar stúlkurnar þurfa að fara heim til foreldra og ættingja — veikindi voru mikil, og svo var það blessuð síldin. En samt gekk þetta allt vel. Margar skólastúlkur hjálpuðu okkur, eins og svo oft áður — og allt starfsfólkið vann af trúmennsku og alúð vandasöm störf. Ég hef oft sagt við það — við getum greitt kaup fyrir störfin, en á- hugi og fórnfýsi eru óborgan- leg og ómet.anleg. Gísli Sigurbjörnsson. ic NÝTlZKU ★ HÚSGÖGN H N 0 T A N húsgagnavcrzlun Þórsgötu 1. Þokkum hjartanlega öllam fjær og nær sem auðsýnda o"-kur vináttu við fráfaíl og útför JÓNU INGUNN 4R ÍIGFÚSDÓTTUR MOLANDER Hlíðardal. Guð geri ykkur ö'uum gleðiiegt ár. Aðstandendur. I i i i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.