Þjóðviljinn - 16.01.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 16.01.1963, Blaðsíða 9
StÐA 9 kudagur 1«. jaaúar 1©63 ÞÉiMi Hnaíppar í jólágjöf nriapþar voru aðaltízlrufyrir- brigðið í 'jólágjöfum í Banda- ríkjunum núná. Það ér allt í eiml komið í tízku að kaupa fína 'þnappa sem gjöf handa sjálfum sér eða öðrum. í Texas ei.ga þeir að vera úr skíru gulli, en í New York eru lát- úns-. og tinhnappar með fanga- marki - vinsselastir. Það allra fínasta er ef hægt er með ein- hverju móti að komast yfir hnapp af þjóni ensks aðals- manns • með ágröfnu skjaldar- merki.' Helzt með kórónu efst, Bæði karlar og konur eru jafn fíkin í hnappana. Kíkið á bakið Kjóll sem er djúpt fíeginn í bakið' kréfsf þess að bakið sé óaðfinnanlegt. Fáið ykkur því ekki kjól sem er mjög fleginn í bakið nema þáð sé lýtalaust. Á fallegu baki eru herðablöðin ekki of langt hvort frá öðru. Bakið má hvorki vera of magurt né of feitt og húð- in verður að vera hrein og slétt. Það er því bezt að líta sérstak- lega gagnrýnandi augum í spegilinn áður en hlaupið er eftir nýjustu tízkunni. — ★ — Veskin verða gjaman útund- an hvað hirðingu sneitir. Skóna bufstum við nokkurnveginn reglulega (eða er það ekki?), en véskjúnum gleymum við. Og þo veíða þau alveg jafn hart úti i righingu, snjó og roki. Bezt er að bera fljótandi litlaúsan skóáburð á veskin með mjúkri tusku. Fast krem er of feitt og getúr nuddazt í fötin. Góð þjónusta: Móðir óg oarn — í tveimur útgáfum. Frá rúmenska bænum Mamaia. SnyrtivÖrur éru dýrar og því mikilvægt að rétt sé valið þegar þær eru keyptar. Og fæstir vita í upphafi hvað þeim hæfir, en kaupá kánnski eitthvað sem afgreiðslusúlkan ségir þeim að flestir kaupi eða þá sem henni hafi reynzt ágæt- lega. En það sama hæfir ekki öllum og því tek- ur það marga mörg ár — ög mikla peninga — að þreifa sig áfram þangað til þeir finna það rétta. Erlendis þykir það (víðast hvar sjálfsögð þjónusta í snyrtivöru- verzlunum að afgreiðslufólk sé sérstaidega til þess þjálfað að geta leiðbeint viðskiptavinunum og fundið það fyrir þá sem hæfir hverjum og einum. Hér hefur hins vegar mikið á það skort að slík þjónusta fengist i verzlunum með snyrtivarnirg Og munu því margir taka því vegins hendi að nú hefur verið omið á fót verzlun sem hefur þessa þjónustu, en það er Fegrunarsalurinn Valhöll »ð Laugavegi 25. Það er raunar vægilega til orða tekið að kalla Valhöil verzlun, því auk snyrtivöcu- verzlunar er þarna fulikomin snyrtistofa og hárgréiðslustofa. Eigendur eru Eiriar Elíasson og Ágúst Kristmanns. í Valhöil starfa 7—8 stúlkur, þar af þrjár hárgreiðslustúlkur og tvær Húsnæði -fjón með tvö böri. óska eftir 1 — 3 herbergja íbúð Strax. ■jpp ýsingar í si.na 1 93 61 til kl. 16.30 og síma 15145 eftir kl 17.30. UðSASTOfÁ HVITÁBÁNDSINS LlðSÁSTOFÁN AÐ FORNHAGA 8 verður opnuð miðvikudagmn 16. janúar n.k. (Jpplýsingar gefur forstöðokanan. ■— Sfmi 16699. Veljum við fötin eftir per- — eða öfugt Oft öfugt, segir bandaríska leikkonan Jean Seberg, sem margir muna eftir í kvikmynd- inni „Bonjour Tristesse“ eftir sögu Francoise Sagan, þar sem hún var með drengjakoll. Um þessar mundir leikur Jean einmitt í franskri mynd um þetta efni: föt og per- sónuleika. Þegar við veljum okkur föt kaupuin við náttúrlega það sem okkur fer bezt — og það sem hæfir okkar persónuleika — sumar veljá frjálslegan og ..sporty” fatnað, aðrar dömu- legan o. s. frv. En Jean Seberg heldur þvi hiris vegar fram, af eigiji reynslu segir hún, að fötin sjálí eigi líka mikinn þátt í að ge~a okkur að því sem við höldnrn að við séum. Kvikmyndin sem hún leikur í fjállar um uuga, bandaríska stúlku sem kemúr til Párísar — í frjálslegam, bar^darískum fötum, lághæluð- um skóm óg með skýluklút bundinn yfir taglið. En smátt og smátt kynnist hún Fraek- 'andi og því hvemig Frakkar hfa — og klæðast — og verður þá brátt „frönsk” og dömuleg — eftir að hún fer að klæðast frönskum fatnaði! Breyttist úr stelpu i dömu Þetta er ekki ólíkt því sem var um sjálfa mig, segir Jean, sem nú er gift frönskum manni. Þegar ég klæddist alltaf ung- lingafatnaði og íþróttafötum, fannst mér ég líka vera mjög létt á mér og íþróttamannsieg. Ég átti það til að taka á rás og hlaupa, bara að gamni mínu, og fann oft til löngunar til að stökkva yfir girðingar og fleira i þeim stíl. — * — Nú er ég hins vegar farin að klæðast eins og franskar konur — í dömulegum fötum og ein- hvernveginn hefur það þau á- hrif að maður lætur stjórnast Jean Seberg — „frönsk” og dömuleg með hatt. af fötunum og kemur fram í samræmi við þau. Enda væri nú kannski ekki svo þægilegt að hoppa yfir girðingu í níðþröngu pilsi! Að lokum spyr fréttamaðúr New York Hcrald Tribune sem birtir viðtalið, hvemig breyt- ingin frá amerísku áhyggju- leysi í franska siðfágun sé. Er Jean ánægð með hana? „Ég or nú ekki alveg viss,” svarar Jean. snyrtidömur sem hafa stundað riám érléridis. Fegrunarsalurinn Valhöll hef- ur einkarétt á snyrtivörum frá hinu þekkta franska fyrirtæki Coryse Salomé og voru tvær stúlkur sendar út á vegum Valhallar til að nema hjá fyrir- tækinu. Það framleiðir þúsund tegundir snyrtivamings og het- ur fitjað uppá ýmsum nýjung- um sem ekki eru til annars staðar. Til dæmis má nefna sérstaklega áhrifaríkan áburð gegn fílapenslum, hárlakksbrúsa með meðfylgjandi glösum til að hafa með sér í veskinu, sér- stök krem á háls o. fl. og hefur Valhöll þetta allt til söia. Skemmtileg nýjung er það einn- ig að hver viðski'Mavinur getur fengið púður vegið og blandað fyrir sinn hömndslit. Þá má einnig geta þeirrar þjónustu að þeir sem snyrtistofuna sækja iá ókeypis prufur af ýmsum kremum ef þá langar til f.ð reyna hinar ólíku tegundir. Fegrunarsalprinn Valhöll tr einstaklega smekklega innrátt- aður og hefur Hörður Ágústs- son listmálari teiknað innrétt- ingu en Gunnar Gunnarsson var yfirsmiður. Litir eru fínleg- ir og ljósir og hárgreiðslu- og snyrtistofa hólfuð niður í átta klefa þar sem hver viðskipta- vinur verður útaf fyrir sig. Fréttamenn áttu þess kost sð ræða lítillega við aðra snyrti- dömuna, Gerði Gunnarsdóttur sem hefur lært í Hamborg og unnið þar og í Stokkhólml á snyrtistofum auk þess sem hún var nm tíma hjá Coryse Sal- omé í 'París. Sagði hún að sér hefði þótt langskemmtilegast tð vinna í Paris. Hún hefur ekki starfað á Islandi áður, en ságð- ir’f — t ’ - 1,1 *»*■■.. Púðrið blandað á voginni. Saltfískréttir Saltfiskur er ódýr og góð- ur matur og þægilegt að grípa til hans hversdags. En það má líka gera marga góða rétti úr saltfiski með dálítilli fyrirhöfn — og svo- lítið auknum kostnaði. Hér fara á eftir tveir góðir salt- fiskréttir. Portúgalskt bakkaió l/9 saltf'.c'Vui -*-*• olía, pipar, 2 lárberjalaui, 3 -1 soðnar kartöflur, 2 egg, (ólífur). Sjóðið saltfiskinn í um 3 0 mínútur. Laukurinn er skormn < sneiðar og brúnaður í olíú, kartöflumar eru einnig sneidd- ar niður og settar úti ásamt pipar og lárberjalaufi. Saltfisk- urinn skorinn í smástykki og setlur útí og allt hrært sairun og brúnáð um stund. Þá er allt þetta sett í eldfast fat eða form og skreytt með harðsoðnum eggjasneiðum og ólífum ef þær eru tiL Haft I miðlungsheituin ofni 10 mín. og borið fram með smjöri. Saltfiskbuff með remoulaði 400 g saltfiskur, 250 g kart- öflur, 1 egg, salt, pipar og smjörlíki. Sósa úr 21/, dl rjóma, 2 matsk. maizena, 100 g remou- Iaði, salt, pipar sykri og ediki. Saltfiskurinn settur í sjóðandi vatn í 10 mínútur við Iágan hita. Síðan tekinn uppúr og kældur. Kaldur fiskurinn og soðnar kaldar kartöflur eru hakkaðar einu sinni í hakka- vél, sett í skál og hrært með egginu og salt og pipar sert í eftir smekk. lír farsinu era búnar til kökur á stærð við buff og stéiktar i smjörlíki. Skreytt með tómatsnéiðum ef til eru, annars með tómatsósu. Remoulaðisósan borin frammeð buffinu. —u. i I I 3Goa *

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.