Þjóðviljinn - 18.01.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 18.01.1963, Blaðsíða 8
 3 SfÐA ÞJÓÐVH.JINN Fostudagur 18, janúar 1963 ★ I dag er föstudagur 18. janúar. Prisca. Tungl í há- suðri kl. 6.49. Árdegisháflæði kl. 11.21. Iþróttasamband Is- lands stofnað 1912. til minms ★ Næturvarzla vikuna 12.-18. janúar verður í Lyfjabúðinni Iðunni, Laugavegi 40A. Sími 1-79-11. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Siysavarðstofan i heilsj- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030. ir Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin simi 11100. ★ Lögreglan simi 11166. ★ Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifrciðin Hafnar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótek er • ið alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Ctivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00. böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðun: eftir kl. 20.00. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. briðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A. sími 12308 Útlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 aila virka daga nema laugardaga kl 10 —19. sunnudaga kl. 14—19 Útibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema laugardaga, frá klukkan 16— 19.00. Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Útihúið Hofsvallagötu 16. Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19. Krossgáta Þióðviljans ★ Nr. 76. Lárétt: 1 beita, 3 stafur, 6 ending, 8 skepna, 9 hrópa, 10 ábendingarforn., 12 til, 3. nægar, 4 eins. 5 kúgun, 16 tímabil, 17 kalla. Lóðrétt: 1 ríkidæmi, 2 sk.st., 4 skefla, 5 tungumál, 7 skott, 11 snemma, 15 gat. ir Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Minjasafn Reykjavíkm Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið briðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán briðjudaga og fimmtudaga i .báðurn skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. werpen og Rotterdam. Selfoss er í N.Y. Tröllafoss fór frá Siglufirði 15. þ.m. Væntanleg- ur til Vestmannaeyja í gær- kvöld. Tungufoss fór frá Siglufirði í dag til Belfast, At- onmouth og Hull. ★ Jöklar. Drangajökull er á leið til Reykjavíkur írá Lon- don. Lan gjökull fór í gær frá Gdynia til íslands. Vatnajök- ull kom til Reykjavíkur i morgun frá Rotterdam. flugið skipin ★ Loftleiðir. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá N.Y. kl. 8.00. Fer til Oslo. Gautaborg- ar, Kaupmannahafnar og Hamborgar kl. 9.30. Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá Amsterdam og Glasgow kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 0.30. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell fór frá Reykjavík í gær til Hvammstanga, Sauðárkróks, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Amarfell fer væntanlega í dag frá Aabo áleiðis til Rott- erdam. Jökulfell fór í gær frá Skagaströnd til Vestfjarða og Breiðafjarðarhafna. Dísarfell fór 16. þ.m. frá Hornafirði á- leiðis til Bergen, Kristiansand, Malmö og Hamborgar. Litla- fell losar á Vestfjörðum. Helgafell er á Raufarhöfn. Hamrafell er væntanlegt til íslands 27. þ.m. frá Batumi. Stapafell fór í gær frá Rvík til Austfjarða. ★ Skipaútgcrð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á suðurleið. Esja er í Álaborg. Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 21 i kvöld til Vestmannaeyja. Þyr- ill er í Kaupmannahöfn. Skjaldbreið fór frá Reykjavík í gær til Vestfjarða og Breiða- fjarðarhafna. Herðubreið er í Reykjavík. ★ Hafskip. Laxá fór frá Gdansk 15. þ.m. til íslands. Rangá kom til Gd.ynia 15. b- m., fer þaðan til Gautaborgar og Islands. ★ Eimskipafélag íslands. Brúarfoss fór frá Hamborg í gær til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Hafnarfirði í gærkvöld til N.Y. Fjallfoss fór frá Gdynia í gær til Helsinki. Turku og Ventspils. Goðafoss kom til Reykjavíkur 15. þ.m. frá Kotka. Gullfoss fer frá R- vík árdegis í dag til Hafnar- fjarðar og þaðan til Ham- borgar og Kaupmánnahafnar. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 16. þ.m. til Gloucester. Reykjafoss fer frá Hamborg 21. þ.m. til Esbjerg, Kristian- sand, Osló, Gautaborgar, Ant- félagslíf GBD útvarpið Fastjr liðir eins og venjulega. 13.15 Við vinnuna: Tónleikar. 14.25 Við sem heima sitjum. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í esperanto og spænsku 18.00 Þeir gerðu garðinn frægan: Guðm. M. Þor- láksson talar um Skúla Magnússon landfógeta. 18.30 Harmonikulög. 19.00 Tilkynningar. 20.00 Erindi: 17. allsherjar- þingið — kyrrlátt þing 1 skugga Kúbu og Kína (Sigurður Bjarnason rit- stjóri frá Vigur). 20.25 Kórsöngur: Rússneskur barnakór syngur. 20.35 I ljóði: Listir (Baldur Pálmason sér um þátt- inn. Lesarar: Briet Héð- insdóttir og Egill Jóns- son). 20.35 Tónleikar: Fúga (Ricer- care) úr Tónafórn eftir Bach (Hljómsv. franska útvarpsins leikur; Igor Mackevitch stj.) 21.05Leikhúspistill (Sveinn Einarsson fil. kand.). 21.30 Útvarpssagan: Felix Krull. 22.10 Efst á baugi. 22.40 Á síðkvöldi: Létt-klass- ísk tónlist. a) Aksel Schiötz syngur lög eftir Bellman. b) Slavneskir dansar op. 72 eftir Dvorák (Sinfóníuhljóm- sveitin í Minneapolis leikur; Antal Dorati stj.). 23.2. Dagskrárlok. ★ Ungmennafélag Islands sýnir kvikmyndina frá lands- mótinu á Laugum í Breiðfirð- ingabúð í kvöld, 18. jan. kl. 8 e.h. Ungmennafélögum utan af landi, sem staddir eru i Reykjavík, er boðið að sjá myndina. — Stjórn UMFl. ★ Frá Guðspekifélaginu. Fundur verður í stúkunni Mörk kl. 8.30 í kvöld í Guð- spekifélagshúsinu, Ingólfs- stræti 22. Er guðspekin áróður fyrir hindúatrúarbrögð? Grét- ar Fells svarar þessari spurn- ingu og fleirum. Hljóðfæra- leikur og kaffi á eftir. Utan- félagsfólk velkomið. ★ Húnvetningafélagið. Um- ræðufundur verður haldinn í Húnvetningafélaginu mánu- daginn 21. jan 1963 og hefst kl. 20.30 s.d. í húsi félagSins Laufásveg nr. 25. Umræðuefni verður Efna- hagsbandalag Evrópu og þátt- taka Islands í því. Framsögu- maður verður Hannes Jóns- son, fyrrv. alþingismaður. Fjölmennið á fundinn. ★ Ármenningar! Skíðafólk! Haldið verður unglingamót í Jósefsdal sunnudaginn 20. þ. m. kl. 1 e.h. Keppt verður í þremur aldursflokkum. Allir unglingar velkomnir. Farið verður laugardag 19. þ.m. kl. 2 og 6 e.h. og sunnudag kl. 10 f.h. — Mótstjórnin. ★ Tilkynningar í félagslíf verða að hafa borizt blaðinu fyrir klukkan 4 síðdegis. hádegishitinn ★ Klukkan II árdegis í gær var suðvestan og sunnan átt og hlýtt, 4—7 stig, um allt land, nema vestan til á Vest- fjörðum; þar var eins stigs hiti og slydda. Á Vestur- og Suðurlandi var dálítil úrkoma. visan ★ Raulað við sjálfan sig við „tómt borð“ í „fínu“ veitinga- húsi í Reykjavík á nýbyrjuðu ári 1963: Þjónríinn kom og hneigði sig, hann hélt við keyptum vín. Við höfnuðum því og pöntuð- um Cjica Cola. Svo liðu stundir kvöiílsins, hann lét oss bíða sín, en labbaði pipur milli drykkjusvola. Fúlsirðu við „asna“, ertu fyr- irlitlegt svín, sem fínir þjónar vilja ekki þola. Ari. it Minningarspjöld Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- búð Isafoldar, Austurstræti — Bókabúðin, Laugamesvegi 52 — Bókaverzlun Stefáns Stef- ánssonar. Laugavegi 8 — Verzlunin Roði. Laugavegi 714 — Reykjavíkur Apótek. Lang- holtsvegi — Garðs Apótek, Hólmgarði 32 — Vesturbæj- ar Apótek — I Hafnarfirði: Valtýr Sæmundsson, öldu- götu 9. SAMÍIÐAR- KORT Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamadeildum um land allt. I Reykjavík í Hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur. Bókaverzluninni Sögu Langholtsvegi og í skrifstofu félagsins í Nausti á Granda- garði. MINNINGAR- SPJÖLÐ DAS Minningarspjöldin fást hjá Happdrætti DAS. Vesturveri. sími 1-77-57. — Veiðafærav Verðandi. sími 1-37-87. — Sjó- mannafél. Reykjavíkur. sími 1-19-15 — Guðmundi Andrés- syni gullsmið. Laugavegi 50. sími 1-37-69. Hafnarfirði: A pósthúsinu sími 5-02-67. Útbreiðið Þjóðviliann Ný verzlun Ný verzlun Hef opnað nýja vsrzlun að Baldursgötu 39 sem er útibú frá verzluninni Efstasundi 11. Þar verður á boðstólum: Vefnaðarvörur, fatn- aður, alls konar smávara til saumaskapar o. m. fl Verzlun Asgeirs Þorlákssonar. ÚTSALA Fyrir konur- Peysur frá kr. 60,00 Blússur frá kr. 70,00 Bómullarsokkar kr. 12,00 Nylonsokkar kr. 15,00 Nylonundirkjólar kr. 60,00 Amerískar Banlon golf- treyjur kr. 190,00 Peysur kr. 160,00 Slæður og treflar kr. 35,00 Töskur kr. 45,00 EINNIG: allskonar metravara. Fyrir börn: Bolir kr. 13,00 Buxur kr. 13,00 Síðar drengjabuxur frá kr. 25,00 Bolir frá kr. 25,00 Crepesokkabuxur kr. 75,00 Unglingabolir kr. 18,00 Fyrir karlmenn: Skyrtur kr. 99,00 Sokkar kr. 17,00 Stuttar léreftsnær- buxur kr. 22,00 Hattar kr. 200,00 ATH: HIÐ ÓTRÚLEGA LÁGA VERÐ. KOMIÐ MEÐAN ÚRVALIÐ ER MEST. AUST.URSTRÆTI S 1 M I >1116-1117 Ég þakka innilega samúð og vinsemd í minn garð og bama minna við frál'ali og útför Karólínu Líbu Einars- dóttur frá M.idai. Guðmundur Gíslason. 'vglýsingasíminn er 17-500 Þj<^fi!jinn < i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.