Þjóðviljinn - 19.01.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 19.01.1963, Blaðsíða 1
Laugardagur 19. janúar 1963 — 28. árgangur — 15. tölublað. J S etur Geir hagsmuni fyrirtækis síns ofar hagsmunum borgarinnar? — Sjá frétt á 12. s. um SVR Fí ékveðiS, beðið | eftir leyfunum l Stjórn Flugféiags Islands tók á fundi nú í vikonni endanlega ákvörðun um að kefja áætlunarflug til Færeyja í vor fáist tO þess . nauðsynl^g leyfli. Félagið hefur sent umsákn Q sagt frá Færeyjafluginu á 12. síðu. I I Bflstjöraverkfall hafið í Keflavík Klukkan 12 á miðnætti síðastliðna nótt hófst yerkfall hjá sjálfseignar- bifreiðarstjórum í Kefla- vík. Þeir eiga í deilu við Vinnuveitendafélag Suð- urnesja og Útvegsbænda- < í |Urskurður FélagsdómsJ | í Sandgerðismálinu: | Kjarasamn- \ i \ 1 ! I Síðdegis í gær fclldi Fé- lagsdómur úrskurð í Sand- gerðismálinu svonefnda og öðru máli skyldu því. Sand- gerðismálið var á milli Verkalýðs- og sjómannafé- Iags Miðneshrepps og Landssambands íslenzkra útvegsmanna og var þar um að ræða ágreining um gildi kjarasamningsins fra 1958 og breytinga er á hon- k um urðu 1959. Felldi Fé- Q lagsdómur þann úrskurð, að kjarasamningurinn væri í gildi og ættu kjör sjómanna á síldveiðunum sl sumar að miðast við hann en ekki fara eftir ákvæðum gerðardómslaganna. Hafn sjómenn því unnið sigur i þessu máli. Hitt málið sem dæmt var í í gær var á milli Far- manna- og fiskimannasam- bands Islands og LltJ út af kjörum stýrimanns os» vélstjóra á mb. Hrönn frá Sandgerði. tírskurðaði Fé- Iagsdómur, að kjör þeírra ættu að miðast við hlut há- seta samkvæmt kjarasamn- ingunum frá 1958 en ekki fara eftir ákvæðum gerð- ardómslaganna. LlÚ hélt því fram í þessu máli, að samningurinn frá 1958 og 1959 hefði aldrei tekið gildi þar sem hann hefði ekki verið samþykktur af ein- stökum félagsdeildum en Félagsdómur féllst ekki :í það sjónarmið. félag Keflavíkur. Hafa viðræður st'aðið milli deiluaðila frá því fyrir tiátíðar, en samkomni'" 5kki tekizt. Ágreiningurinn milli þessara aðila er um rétt bílstjóranna til vinnu við upp- og útskipun, en það hefur færzt í vöxt að atvinnurekendur noti eigin bíla til slíkrar irinnu. Fara bílstjórar fram á að fá alla keyrslu rið fisklandanir og helm- inginn af keyrslu við Lestun og affermingu skipa. Auk þess vilja þeir íá kaupgreiðslur viku- lega. S j álf seignarbif reiðar- stjórar eru nú 40 í Kefla- vík. umyerkamanna-og ista í Dagsbrún ^> * s Alf reð fœr í rannsókn bæjarfógetans í J Keflavík í nauðgunarmál- B inu, sem frá hefur verið w sagt i blöðum. Var málið | afhent saksóknara ríkisins. k Saksóknarti tjáði ÞJÓB- || VILJANUM í gær, að mál- k, ið þarfnaöist ýtarlegri ^ rannsóknar, og yrði það * sent bæjarfógeta í Kefla- " vík aftur. h r-. Ovíst um ingavi Undanfarna daga hafa staðið yfir samningavið- ræður milli verkalýðs- félaga á Akureyri ann- ars vegar og yinnumála- sambands SÍS, Vinnu- veitendasambands ís- lands og Vinnuveitenda- félags Akureyrar hins vegar. í fyrstu höfðu f jögur verka- lýðsfélög samflot í viðræð- unum: Verkamannafélag Ak- ureyrarkaupstaðar, Verka- rekari samn- ur á Akureyri kvennafélagið Eining, Iðja — félag verksmiðjufólks og Bíl- stjórafélag Akureyrar, en síð- ar bættist fimmta félagið í hópinn, Félag verzlunar- og skrifstofufólks. Er þá aðeins eitt verkalýðsfélag á Akur- eyri, Sveinafélag járniðnaðar- manna, sem ekki á aðild að viðræðunum. f gær var fundur með samningsaðilum, en ekki mun hann hafa borið neinn árangur. Er óvíst, hvort fleiri fundir verða haldnir. Þjóðt)iljauum er ekki kunn- kunnugt um, hversu mikið ber á milli í þessum viðræð- um, en aðalkröfur verkalýðs- félaganna eru um 15% kaup- hækkun og auk hennar ýms- ar lagfæringar á samningum. Vikublaðið VerkamaÖurinn, segir í gær, að heyrzt hafi, að fulltrúar atvinnurekenda hafi í sinn hóp ákveðið að fallast á 5% kauphækkun. f gærkvöld var ákveðinn sameiginlegur fundur með stjórnum verkalýðsfélaganna til að ráðgast um þessi mál. Kosnin^u í Sjómannafélag- inu lýkur á hádegi í dag Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur hefur venið boöað- ur á morgun, sunnudag, og verð- ur haldinn í Iðnó og hefst kl. 1.30. Þar verða á dagskrá, auk venjulegra áðalfundarstarfa, lagabreytingar Verða þar tekn- ar til afgreiðslu tlllðgur um lagabreytingar sem mlða að bví að í Sjómannafélaginu komist á eðlilegar reglur um félagsrétt- indi, og um deildaskiptingn innan félagsins, þannlig að fiski- menn og farmenn fjalli hvorir um sig uni sérmál sín. Óvenjulegur taugatitringur virðist á landliðsstjórninni fynr þennan aðalfund, og ekki var haft fyrir því að láta fulltrúa lista starfandi sjómanna vita um að aðalfundurinn hefði verið akveðinn nú um helgina, fyrr en búið var að senda um bað t.lkynningu til blaða, né held- ur um breyttan kosningatíma í gær. 1 dag eru síðustu forvoð að kjósa í stjórnarkösningunum, cg er kosið kl. 9—12 fyrir há- degi. ^HIýiast hér íj N-Evrópu j Ljósmyndaranum var gengið um Grandagarð í gær Þar var mikíð af bát- um. Þeir lágu þarna hlið við hlið og náðu saman niilli bryggja, hlýlegar fleytur og margar skrám- aðar, enda er Ægír kóngur ekkert mjúkhentur jafnað- arlega. Það hefur verið landlega Þjóðviljinn sneri sér lil Páls Bergþórssonar i gær og spurði hann hverjar lík- ur væru til að bátarnir færu að komast út aftur, h kvað liaim útlitið ekki \< bjart. Líkur væru til að ( sunnan- og suðaustan átt- in héldist í nokkra daga enn, nokkuð hvasst á mið- unum við Reykjanes og Jökul, en ekkii sem verst austur í Meðallandsbugt, þar yrði jafnvel hægt að vera að veiðum, en hins- vegar yrði siglingaleiðin vestur með landinu aftur ekki sem glæsilegust. Hins- vegar er sá möguleiki allt- af fyrir hendi að fara bara austur um, landa á Aust- fjörðunum eða fara bara hringSnn og til Reykjavík- ur. En hvað sem því líður vonum við að skáni og aft- ur færist líf í tuskurnar á Granda Annars sagði Páll að hér væri bessuð hláka (en það getur nú hver maður sagt sér sjálfur). Hitinn á há- degi var 4—6 stig og að- eins hlýrra á Spáni og í Portúgal, líka í Suður- Frakklandi. Annars eru hörkur enn á meginland- inu. (Ljósm. Þjóðv. G.O). I Við stjórnarkosníng- ar í Dagsbrún um aðra helgi, 26. og 27. janúar, verður kosið um tvo lis'ta, A-lista uppstill- inganef ndar og 'trúnaðar- ráðs, og B-lista sem í- haldið stendur að. Framboðsfrestur var útruan- irm kL 6 í gærkvöld. A-listinn er skipaður sömu mönnum og í fyrra til stjórnarkosningar, en nokkrar breytingar eru á trún- aðarráði félagsins, því það er mestmegnis skipað trúnaðar- mönnum kosnum á vinnustöðtijn Auk þess verða kosnir endur- skoðendur, stjórn styrktarsjóðs og stjórn vinnudeilusjóðs. Listi uppstillingarnefndar og trúnaðarráðs er þannig skipaður: Formaður: Eðvarð Sigurðssonj Varaformaður: Guðmundur J. Guðmundsson, Ritari: Tryggvi Emilsson, Gjaldkeri: Tómas Sigþórsson, Fjármálaritari: Krist- ján Jóhannsson, Meðstjórnend- ur: Halldór Björnsson, Hannes M. Stephensen. VarastjóriK Skafti Einarsson, Sveinbjörn Svera- björnsson, Guðmundur Valgeirs- son. Inaldslistinn Listi sem íhaldið lagði fram og Jóhann Sigurðsson virðist hafa haft veg og vanda af er skip- aður sðmu mönnum tí.1 stjómar- kjörs og í fyrra^ nema hvað Jón Hjálmarsson féll nú út, þar sem hann er orðinn útgerðarmaður. Formannsefnið er Björn Jónsson frá Mannskaðahóli og varafor- maður Jóhann Sigurðsson Tilgangur íhaldsins Undanfarið hefur Dagsbrún staðið í samningum um kaup og kjör verkamanna og að sjálf- sögðu er þar höfuðverkefni í- haldslistans í Dagsbrún að kljúfa félagið upp í tvær fylk- ingar í þeim málum, atvirmu- rekendum til framdráttar. Kosningarnar í Dagsbrún fara fram eins og áður er sagt um aðra helgi, 26. og 27. janúar. Þurfa Dagsbrúnarmenn að nota timann vel til undirbúnings kosninganna, með ðtulu starfi fyrir A-listann. SH skorar á rík- asstjérnina að auka austurvið- skiptin Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna efndi til aukafundar í Reykja- vík í gær. Meðal samþykkta sem fundurinn gerði var áskorun a ríkisstjórnina að gera einhverj- ar ráðstafanir, sem tryggi að út- flutningur sjávarafurða til jafn- virðiskaupalandanna aukist í stað þcss að dragast saman, eins og nú væri raunin vegna minnkanðl innflutnings frá þess- um löndum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.