Þjóðviljinn - 19.01.1963, Page 1

Þjóðviljinn - 19.01.1963, Page 1
Laugardagur 19. janúar 1963 — 28. árgangur — 15. tölublað. Setur Geir hagsmuni fyrirtækis síns ofar hagsmunum borgarinnar? — Sjá frétt á 12. s. um SVR Fí ókveðlð, beSIS eftir Eeyfumim Stjórn Flugfélags íslands tók á fundi nú í vikunni endanlega ákvörðun um að hefja áætlunarflug til Færeyja í vor fáist til þess nauðsynlsg leyfli. Félagið hefur sent umsókn sagt frá Færeyjafluginu á 12. síðu. I Bílstjóraverkfall hafií í Keflavík Klukkan 12 á miðnætti síðastliðna nótt hófst verkfall hjá sjálfseignar- bifreiðarstjórum í Kefla- vík. Þeir eiga í deilu við Vinnuveitendafélag Suð- urnesja og Útvegsbænda- ^Úrskurður Félagsdóms^ | í Sandgerðismálinu: ^ \ Kjarasamn- \ I • * | ingurinn trá \ \ 1958gildur | I I \ \ \ Síðdegis í gær felldi Fé- lagsdómur úrskurð í Sand- gerðismálinu svonefnda og öðru mali skyldu því. Sand- gerðismálið var á miUi Verkalýðs- og sjómannafé- Iags Miðneshrepps og Landssambands íslenzkra . útvegsmanna og var þar | um að ræða ágreining um ■ gildi kjarasamningsins frá 1958 og breytinga er á hon- um urðu 1959. Felldi Fé- lagsdómur þann úrskurð, að kjarasamningurinn væri í ^ giildi og ættu kjör sjómanna k á síldveiðunum sl sumar ” að miðast við hann en g ekki fara eftir ákvæðum N gerðardómslaganna. Hafa B sjómenn því unnið sigur í ” þcssu máli. Hitt málið sem dæmt var . í i gær var á milli Far- 1 manna- og fiskimannasam- - bands lslands og LítJ út af kjörum stýrimanns og L vélstjóra á mb. Hrönn frá ™ Sandgerði. Úrskuröaði Fé- Iagsdómur, að lcjör þeirra ættu að miðast við hlut há- seta samkvæmt kjarasamn- ingunum frá 1958 en ekki fara eftir ákvæðum gerð- ardómslaganna. LltJ hélt því fram í þessu máli, að samningurinn frá 1958 og | 1959 hefði aldrei tekið gildi J þar sem hann hefði ekki g verið samþykktur af ein- J stökum félagsdeildum en D Felagsdómur féllst ekki á ? það sjónarmið. félag Keflavíkur. Hafa viðræður s't'aðið milli deiluaðila frá því fyrir Hátíðar, en samkorrmlor* ekki tekizt. Ágreiningurinn milli þessara aðila er um rétt bílstjóranna til vinnu við upp- og útskipun, en það hefur færzt í vöxt að atvinnurekendur noti sigin bíla til slíkrar vinnu. Fara bílstjórar fram á að fá alla keyrslu við fisklandanir og helm- inginn af keyrslu við lestun og affermingu skipa. Auk þess vilja þeir fá kaupgreiðslur viku- tega. S j álf seignarbif reiðar- stjórar eru nú 40 í Kefla- vík. Kosið um verkamanna-og og íhaldslista í Dagsbrún Óvíst um frekari samn- ingaviðrcdkir á Akureyri \ Alfreð fœr $ málið affur Fyrir fúum dögum lauk rannsókn bæjarfógetans í ^ Keflavík í nauögunarmál- H inu, sem frá hcfur verið s sagt í blöðum. Var málið I afhent saksðknara ríkisins. W Saksóknari tjáði ÞJÓÐ- VILJANUM í gær, að mál- k ið þarfnaðist ýtarlegri 8 rannsóknar, og yrði það | sent bæjarfógcta í Kefla- vík aftur. Undanfarna daga hafa staðið yfir samningavið- ræður milli verkalýðs- félaga á Akureyri ann- ars vegar og Vinnumála- sambands SÍS, Vinnu- veitendasambands ís- lands og Vinnuveitenda- félags Akureyrar hins vegar. í fyrstu höfðu fjögur verka- lýðsfélög samflot í viðræð- unum: Verkamannafélag Ak- ureyrarkaupstaðar, Verka- kvennafélagið Eining, Iðja — félag verksmiðjufólks og Bíl- stjórafélag Akureyrar, en síð- ar bættist fimmta félagið í hópinn, Félag verzlunar- og skrifstofufólks. Er þá aðeins eitt verkalýðsfélag á Akur- eyri, Sveinafélag járniðnaðar- manna, sem ekki á aðild að viðræðunum. í gær var fundur með samningsaðilum, en ekki mun hann hafa borið neinn árangur. Er óvíst, hvort fleiri fundir verða haldnir. Þjóðviljanum er ekki kunn- kunnugt um, hversu mikið ber á milli í þessum viðræð- um, en aðalkröfur verkalýðs- félaganna eru um 15% kaup- hækkun og auk hennar ýms- ar lagfæringar á samningum. Vikublaðið Verkamaðurinn, segir í gær, að heyrzt hafi, að fulltrúar atvinnurekenda hafi í sinn hóp ákveðið að fallast á 5% kauphækkun. I gærkvöld var ákveðinn sameiginlegur fundur með stjórnum verkalýðsfélaganna til að ráðgast um þessi mál. Kosnin^u í Sjómannafélag- inu lýkur á hádegi í dag Aðalfundur Sjómannafélags Reykjavíkur hefur verið boðað- ur á morgun, sunnudag, og vcrð- ur lialdinn í Iðnó og hcfst kl. 1.30. Þar verða á dagskrá, auk venjulegra aðalfundarstarfa, lagabreytingar Verða þar tckn- ar til afgreiðslu tlllögur um lagabreytingar sem miða að þvf að í Sjómannafélaginu komist á eðlilegar reglur um félagsrétt- indi, og um deildaskiptingu ir.nan félagsins, þanniig að fiski- menn og farmenn fjalli hvorir um sig upi sérmál sín. Óvenjulegur taugatitringur virðist á landliðsstjórninni fynr þennan aðalfund, og ekki var haft fyrir því að láta fulltrúa lista starfandi sjómanna vita um að aðalfundurinn hefði verið akveðinn nú um helgina, fyrr en búið var að senda um það t.lkynningu til blaða, né held- ur um breyttan kosningatíma í gær. í dag eru síðustu forvoð að kjósa í stjórnarkosningunum, cg er kosið kl. 9—12 fyrir há- degi. J Hlýjast hér í j N-Evrópu I Ljósmyndaranum var gengið um Grandagarð í gær Þar var mikið af bát- um. Þeir lágu þarna hlið við hlið og náðu saman . milli bryggja, hlýlcgar ■ fleytur og margar skrám- J aðar, enda er Ægir kóngur H ekkert mjúkhentur jafnað- ■ arlega. Það hefur verið landlega k' undanfarna daga og þcgar B Þjóðviljinn sneri sér íil h Páls Bergþórssonar i gær 8 og spurði hann hverjar lik- |k ur væru til að bátarnir ^ færu að komast út aftur, h kvað hann útlitið ekki “ bjart. Líkur væru til að h sunnan- og suðaustan átt- áj in héldist í nokkra daga 8 enn, nokkuð hvasst á mið- unum við Reykjanes og Jökul, en ekkii sem verst austur í Meðallandsbugt, þar yrði jafnvel hægt að vera að veiðum, en hins- vegar yrði siglingaleiðin vestur með landinu aftur ekki sem glæsilegust. Hins- vegar er sá möguleiki allt- af fyrir hendi að fara bara austur um, landa á Ausv- fjörðunum eða fara bara hringinn og til Reykjavík- ur. En hvað sem því líður vonum við að skáni og aft- ur færist líf í tuskurnar á Granda Annars sagði Páll að hér , væri bessuð hláka (en það h getur nú hver maður sagt " sér sjálfur). Hitinn á há- degi var 4—6 stig og að- cins hlýrra á Spáni og í Portúgal, Iíka í Suður- Frakklandi. Annars cru fi hörltur enn á meginland- J inu. (Ljósm. Þjóðv. G.O). I Við stjórnarkosning- ar í Dagsbrún um aðra helgi, 26. og 27. janúar, verður kosið um tvo lista, A-lista uppstill- inganefndar og trúnaðar- ráðs, og B-lista sem í- haldið stendur að. Framboðsfrestur var útrurm- ir.n kl. 6 í gærkvöld. A-listinn er skipaður sömu mönnum og í íyrra til stjómarkosningar, en nokkrar breytingar eru á trún- aðarráði félagsins, því það er mestmegnis skipað trúnaðar- mönnum kosnum á vinnustöðum Auk þess verða kosnir endur- skoðendur, stjóm styrktarsjóðs og stjóm vinnudeilusjóðs. Listi uppstillingamefndar og trúnaðarráðs er þannig skipaðirr: Formaður: Eðvarð Sigurðsson, Varaformaður: Guðmundur J. Guðmundsson, Ritari: Tryggvl Emilsson, Gjaldkeri: Tómas Sigþórsson, Fjármálaritari: Krist- ján Jóhannsson, Meðstjómend- ur: Halldór Björnsson, Ilannes M. Stephenscn. VarastjónK Skafti Einarsson, Sveinbjöra Svein- bjömsson, Guðmundur Valgeirs- son. Ihaldslistinn Listi sem íhaldið lagði fram og Jóhann Sigurðsson virðist hafa haft veg og vanda af er skip- aður sömu mönnum til stjórnar- kjörs og í fyrra, nema hvað Jón Bjálmarsson féll nú út, þar sem hann er orðinn útgerðarmaður. Formannsefnið er Bjöm Jónsson frá Mannskaðahóli og varafor- maður Jóhann Sigurðsson Tilgangur ihaldsins Undanfarið hefur Dagsbrún staðið í samningum um kaup og kjör verkamanna og að sjá’.f- sögðu er þar höfuðverkefni í- haldslistans í Dagsbrún að kljúfa félagið upp í tvær fylk- ingar í þeim málum, atviimu- rekendum til framdráttar. Kosningamar í Dagsbrún fara fram eins og áður er sagt um aðra helgi, 26. og 27. janúar. Þurfa Dagsbrúnarmenn að nota tímann vel til undirbúnings kosninganna, með ötulu starfi fyrir A-listann. SH skorar á rík- isstjórnina að auka austurviS- skiptin Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna efndi til aukafundar I Reykja- vík í gær. Meðal samþykkta sem fundurinn gerði var áskorun a ríkisstjórnina að gera einhvcrj- ar ráðstafanir, sem tryggi að út- fiutningur sjávarafurða til jafn- virðiskaupalandanna aukist í stað þess að dragast saman, eins og nú væri raunán vegna minnkandi innflutnings frá þess- um löndum.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.