Þjóðviljinn - 19.01.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 19.01.1963, Blaðsíða 12
S¥R — skipta aðeins við borgarstiéra og bróður forstjórans í umræðum um kaup á strætisvagnagrindum fyrir SVR kom það fram, að á undanförnum árum hefur ekki verið um almennt útboð að ræða í sam- bandi við kaup á vögnum handa Strætisvögnunum heldur hefur aðeins verið leiíað til umboðsmanna tveggja bifreiðaverksmiðja, Volvo og Merce- des Benz, um tilboð og vagnakaupunum síðan verið skipt bróðurlega á milli þeirra. Hins vegar hefur því ekki fengizt framgengt, að keyptir yrðu til reynslu 2 vagnar frá þriðju verksmiðjunni, Leyland, sem þó hefur boð- ið mun hagstæðara verð og hefur upp á að bjóða vagna er gefið hafa mjög góða raun á Norðurlöndum. Svo einkennilega vill til að umboð fyrir Mercedes Benz hefur fyrirtæki borgarstjóra, Ræsir h.f. og fyrir Volvo Gunnar Ásgeirsson h.f., fyrirtæki bróíur forstjóra Strætisvagnanna. 5 *■ Oskar Hallgxímsson hóf um- ræður um þetta mál vegna þeirr- pr samþykktar meirihluta borg- arráðs 15. þ.m. að panta 7 stræt- isvagnagrindur frá Volvo til af- greiðslu í marz n.k. Óskar sýndi fram á, að á und- anfömum árum hefði strætis- vagnakaupum SVR verið skipt á milli tveggja fyrrgreindra verksmiðjuumboða þannig, að annað árið hefðu Volvovagnar verið taldir henta betur, en Mercedes Benz-vagnar Sovézk sömjkðna held- ur tónleika í Reykjavík f kvöld kemur hing- að til lands sovézka sópran söngkonan Ijermena Heine-Wagn- ;r, og mun hún halda þrjá konserta hér í Eteykj avík, þar af tvo á vegum Tónlistarfé- lagsins. Fyrstu tónleik- arnir verða á mánu- dagskvöld fyrir styrkt- arfélaga Tónlistarfé- iagsins. Zjermena Heine- Wagner er ættuð frá Lettlandi. Árið 1951 lauk hún námi við rónlistarháskólann í Riga, og var kennari hennar María Balot- ova. Strax að námi loknu var hún ráðin |að Óperu- og ballett- leikhúsi Lettneska l sambandslýðveldisins. | Þar hefur hún sungið rnörg veigamikil hlut- |verk: Desdemónu í Othello Verdis. Tatj- 5nu í Evgení OneginZjcrmena rsjækofskís, Tosea í ' samnefndri óperu Puccini, Sal.óme í samnefndri óperu Richards Strauss, Am- elíu í Grímudansleik Verdis — svo nokkur séu nefnd. Hún er einnig þekkt og viður- kennd konsertsöngkona Heine-Wagner hefur sungið í mörgum borgum Sovétríkj- anna og hlotið ágætar við- t tökur. hún hefur einnig sung- ið i Póllandi, Júgóslafíu og Undirlcik anuast Iettneski píanólcikarinn Vilma Ziruie. Heine-Wagncr sópransöngkona frá óperunni í Riga. Rúmeníu. Árið 1954 var hún sæmd titlinum þjóðlistakona Lettlands. og ári síðar hlaut hún fyrstu verðlaun í alþjóð- legri keppni söngvara, hald- inni i Varsjá í tilefni alþjóð- legs æskulýðsmóts. Um hana hefur verið sagt. að rödd hennar búi yfir sjaldgæfri fegurð, styrk og mýkt, sem geri henni kleift að leika sér að erfiðleikum. í för með Zjermenu Heine- Wagner er önnur listakona. Vilma Zirule, og mun hún ann- ast undirleik. Hún er letn- eskrar ættar, kemur oft fram í letneska útvarpinu, hefur haldið fjölmarga tónleika og leikið með sinfóníuhljómsveit- um bæði í Lettlandi og í ýms- um stórborgum Sovétríkjanna. þ.á.m. Moskvu og Leningrad. Hún hefur einnig farið í hijómieikaferðir til Albaníu og Búlgaríu Þessar listakonur koma fram á tónleikum á vegum Tónlistarfélgsins á mánudas og miðvikudag; þriðju tón- leikar þeirra munu að öllum líkindum verða haldnir á veg- um MÍR. hitt árið, eftir því hvort átti að nota vagnana á lengri eða skemmri leiðum. fæylandvagnar 18% ádýrari en Volvo Árið 1962 átti að kaupa 5 vagna og sendu Leylandverk- smiðjurnar í Bretlandi þá verð- tilboð, þótt ekki væri um al- mennf úlboð að ræða frekar venju. Leylandvagnarnir eru af sömu stærð og Volvovagnar en voru þó 18% ódýrari í innkaupi. Þrátt fyrir þetta var ákveðið af ístjóm Innkaupastofnunarinnar að festa kaup á 5 Mercedes Benz- vögnum en forstjórar hennar að athuga um kaup á 2 Leyland- vögnum. Forstjóri Innkaupastofnunar- innar, Valgarð Briem, fór síðan til Bretlands, Danmerkur og Nor- egs og leitaði upplýsinga um Leylandvagnana. Sýndu niður- s.töður þeirrar könnunar, að t.d. í Osló voru einvörðungu notaðir Leylandvagnar og þeir taldir hafa ýmsa kosti fram yfir Volvo- vagna og sviþuð er niðurstaðan í Kaupmannahöfn. Þrátt fyrir þessa niðurstöðu varð ekki úr kaupum á Leyland- vögnunum tveim. í þess stað var af forstjóra SVR ráðinn verkfræðingur til að kynna sér sérstaklega. hvort ástæða væri til að kaupa nýja tegund stræt- isvagna. Niðurstaðan af athug- un verkfræðingsins var sú, að vegna lélegrar viðgerðaþjónustu SVR væri ekki unnt að segja um, hvort vissir gal.lar sem fram höfðu komið hjá SVR á Volvo- og Mercedes Benz-vögnunum væru verksmiðjunum að kenna eða slæmri viðgerðarþjónustu og taldi hann, að ekki væri heppi- legt að fjölga vagnategundunum að svo stöddu. Hins vegar lækk- aði Volvoumboðið skyndilega verðtilboð sitt um 15% eftir að tilboð Leylandverksmiðjanna kom fram. 7a rahlutir seldir smásölu Þá minnti Óskar á það, að til skamms tíma hefðu allir vara- hlutir í Mercedes Benz- og Volvo- vagnana verið keyptir á smá- söluverði. Hins vegar gáfu um- boðin 10% afslátt. Forstjóri Inn- kaupastofnunarinnar kvartaði yf- ir þessu við umboðsmennina og buðu þeir þá 12% afslátt en héldu fast við sama fyrirkomu- lag. Á þessu fékkst þó að lok- um leiðrétting, sagði Óskar. m. a. fyrir milligöngu borgarstjóra. Að lokum benti Óskar á, að vagnakaup SVR skiptu miklu máli þar sem hver vagn kost- aði um 1 millj. króna og væri nauðsynlegt að koma þeim á eðlilegan samkeppnisgrundvöll. Flutti hann til.lögu um skipun 4 manna sérfræðinganefndar til þess að kanna, hvaða vagnateg- undir kæmu til grelna. Guðmundhir Vigíússon lýstl sig samþykkan gangrýni og till. Ósk- ars og flutti eftirfarandi tillögu: „I>ar sem borgarstjórn á- lítur nauðsynlegt að skapa grundvöll fyrir samanburðar- rannsóknir á hæfni og nota- gildi fleiri tegunda af stræt- isvögnum og upplýst er að Leylandvagnar frá Bretlandi eru a.m.k. nokkru ódýrari i innkaupum en Volvo og hafa gefizt mjög vel í Kaupmanna- höfn, Osló og Bergen, leggur hún fyrir stjórn Innkaupa- stofnunarinnar að taka mál- ið fyrir að nýju á þeim grund- velli að keyptar verði a.m.k. 2 strætisvagnagrindur frá Leylandverksmiðjunum og 5 frá VoIvo“. Borgarstjóri bar fram breyt- ingartillögu- sem var í því fólgin að fela stjóm Innkupastofnunar- innar að athuga vagnategund- ir er komið gæti til greina fyr- ir SVR að nota og að athuga um útboð, ef rétt þæfti. Lýsti Ósk- ar sig andvígan þessari breyt- ingartillögu. Var tillaga borgarstjóra sam- þykkt með 9 atkv. gegn 6. Laugardagur 19. janúar 1963 — 28. árgangur — 15. töluþlað. Fólks Seitað í óbyggðum Fannst við góða heilsu í snióhúsi f gær, á næstsiðasta degi stjórnarkjörs í Sjómannafélagi Reykjavíkur, var metafli hjá Iandliðinu. Þá kusu m.a. Sæm- undur Ólafsson forstjóri Kex- verksmiðjunnar Esju, Valdi- mar Gísiason kjötkaupmaður, Valgeir Magsússon fyrrverandi kúlukaupmaður, Ólafur Karvels- son verzlunarmaður, Ágúst Hólm Þorsteinsson fyrrv. skipstjóri, Friðfinnur Kærnesited siýrimað- ur á dýpkunarskipinu Gretti o fl o.fl. — í dag er síðasti dagur stjórnarkjörsins, kosið kl. 9—12 árdegis. Borgarnesi 18/1. — Klukkan ? síðastliðna nótt þrann vfjr spennir í aðalspennistöð hér of- an bæjarins. Hefur því verið hér rafmagnslaust í dag. Má segja, að öll vinna hjá fyrirtækjum liggi niðri og verzlunum verður lokað kl. hálffimm í dag. PG. Síðastliðinn sunnudag lögðu fjórir ungir menn og ein stúlka, upp frá Reykholti í Borgarfirði. Höfðu þau tvo jeppa til farar en áfangastaðurinn var Haga- vatn. Ætlun þeirra var að koma aftur á mánudag eða í síðasta Iagi á þriðjudag. Það brást þó, og þegar komið var fram á mið- vikudag án þess að til þeirra hefði spurzt, var leit hafin. Var þá Björn Pálsson fenginn til að fljúga ^pp að Hagavatni og svipast um eftir fólkinu. en hann sneri við vegna þoku. Þá voru fengnir tveir bílar úr Reykjavík til leitar. Héldu þeir til óbyggða og fóru um Þingvöll, en ekki komust þeir lengra en að Skjaldbreiðarhrauni. Þá var gripið til þess ráðs að ger.a úf þrjá menn úr Borgar- firði. Lögðu þeir af stað um þrjú- leytið á miðvikudag á Ferguson beltisdráttarvél frá Þverfelli i Lunda-Reykjadal. Fylgdu þeir braut jeppans austur um Skjald- breiðarhraun og gekk ferðin vel. Fundu þeir ferðafólkið sunnan undir Þórisjökli. Hélt það þar kyrru fyrir, hafði byggt sér snjó- hús og leið ágætlega. Aldrei hafði það komizt alla leið að Haga- vatni; ferðin gekk seint, m.o. vegna bilana á farartækjum; höfðu fjaðraklemmur bro.tnað, sem tókst þó að gera við. ■ Þegar leitarmenn fundu fólkið, var benzínið farið að minnka svo, að vafasamt er, að það hefði nægt til byggða. Ferðin til baka hýðubandaUgs- ■ P 1 8 Aðalfundur Alþýðubandalags- ins i Hafnarfirði verður haldinn Góðtemplarahúsinu uppi. Dagskrá: 1. Bæjarmál, framsög'umaður Kristján Andrésson bæjar- fulltrúi. 2. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. gekk bærilega, dráttarvélin dró jeppana yfir skafla og torfærur og náði lestin að Þverfelli kl. 8 á fimmtudagsmorgun. Mátti þá ekki tæpara standa, því að að- faranótt fimmtudags gerði hláku og spilltist færðin mjög. BG Þingið í A-Berlín Framhald af 3. síðu heimsvalda- og nýlendustefn- unni. Werner þingforseti ítrekaði að ávarpi Vús loknu að hann vís- aði algerlega á bug ásökunum hans í garð Júgóslava. Ávarp Longo 1 dag flutti einnig ávarp á þinginu Luigi Longo, varafor- ir aður ítalska kommúnistaflokks- ins. Hann tók í sama streng og aðrir þeir sem talað hafa á þiog- inu, að öllum væri fyrir beztu að tíminn og reynslan yrðu !át- it.' skera úr um það hvorir hefðu haft á réttu að standa En á meðan væri nauðsynlegt að flokkarnir héldu stöðugu sam- bandi sín á milli og fjölluðu um ágreiningsmálin af alvöru og æsingalaust. Síðan yrði kvödd saman ráðstefna flokkanna bar sem reynt yrði að komast að sameiginlegri niðurstöðu. Hefur styrkt eininguna Mest hefur í fréttum borið á ávörpum hinna erlendu gesta á fiokksþinginu, en þingfulltrúar hafa ekki legið á liði sínu og allan tímann rætt um sín sér- stöku vandamál og viðfangsefni. U lbricht, formaður flokksins, flutti lokaræðu sína í dag og sagði að þingið hefði að vissu leyti verið alþjóðlegur vettvang- ur verkalýðsflokkanna og hefði það orðið til að treysta einingu þeirra. Hann minntist sérstak- lega á þá yfirlýsingu kínverska fulltrúans, að Kínverjar væru fúsir til að hætta illdeiluniim og sagði að á þeim grundveili gætu nú hafizt viðræður miKi flokkanna til undirbúnings ráð- stefnu þeirra allra. Færeyjaflng íí hefst um miðjan maí í sumar Örn Johnson, fors'fjóri Flugfélags íslands, sagði á fundi með fréttamönn- um í gær, að ákvörðun félagsstjórnarinnar um Færeyjaflugið næði að- eins til flugsins á sumri komandi og myndi reynsla, svo og fram- vinda í flugmálum í Færevjum skera úr um það, hvort framhald verður á þessum áætlun- 'irflugferðum. Eins og frá hefur verið skýrt í fréttum, hafa athuganir á roöguleikum til Færeyjaflugs Flugfélags Islands staðið yfir um aillangt skeið og sl sumar fóru fiugvélar félagsins nokkrar reynsluferðir milli Reykjavíkur og Færeyja með farþega og póst. Athuganir þessar leiddu í ljós, að með nokkrum framkvæmdum á flugvellinum við Sörvog á Vog- ey, er ekkert því til fyrirstöðu, að flugvélar af Dakotagerðinni (tveggja hreyfla), geti athafnað sig þar. Allar athuganir, svo og til- rauna-ferðir í fyrrasumar voru í samráði við hið nýstofnaöa fiugfélag í Færeyjum, Flogfélag Föroyja. sem mun verða aðal- umboðsmenn Flugfélags íslands í Færeyjum og annast afgreiðsiu flugvélanna og farmiðasölu. Jafnframt því að stjórn Flug- lélags íslands tók ákvörðun um flug til Færeyja í sumar, var ákveðið að ferðimar skyldu hefjast um miðjan maí og nær áætlunin til septemberloka. Fluáætlunin er þannig, að á þriðjudögum verður flogið frá Keykjavík til Vogeyjar og sam- dægurs til Bergen og Kaup- manahafnar. Á fimmtud. verður flogið frá Kaupmannahöfn til Bergen og Vogeyjar og sama dag til Glasgow. Á föstudögum verður flogið frá Glasgow til Vogeyjar og þaðan til Reykjavíkur Fargjaldið miHi Reykjavíkur og Vogeyjar verður 2050 kr. (einmiði) og 3895 (tvímiði). Flug- timi er áætlaður 3 klst. og 15 mínútur á þessari leið, milli Fær- eyja og Björgvinjar í Noregi 2 klst. og 55 mín. og milli Fær- ey.ja og Glasgow 3 klukkust. ! i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.