Þjóðviljinn - 20.01.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 20.01.1963, Blaðsíða 1
tm. Sunnudagur 20. janúar 1963 — 28. árgangur — 16. tölublað. Dagsbrún \ hafaekki \ ( boðát Ak-} | ureyrarboð I Samkomukig í á Akureyrs og 5 léiaga: É Áfangi sem uppfyll- k | ir ekki nema að litlu leyti kröfur | verkamanna Þjóðviljinn spurði Eð- ■ varð Sigurðsson, formann j| k Verkamannafélagsins Dags- ^ q| brúnar, um það í gær hvort B k Dagsbrún hefði boðizt sam- m ^ komulag eins og gert hef- ð k ur verið á Akureyri, og Ð " hvernig samningamálin £ | stæðu hér. Svaraði Eðvarð 9 Jl á þessa leið: k — í samningaviðræ.ðum ð Dagsbrúnar hafa ekki leg- k I ið fyrir þessir möguleikar, W en komi til þess verður það | mál að sjálfsögðu yfirveg- ^ K, að, cnda þótt slík ráðstöf- n ^ un uppfylli ekki nema að k litlu leyti þær kröfur sem « ® verkamenn gera í dag. Um samningaumieitan- ■ irnar er það að segja, að w strax eftir að samningunum |j var sagt upp í haust. var k tekið að ræða bæði við ^ ríkisstjómina o» atvinnu- k rekendur Viðtölin við rík- ™ isstjómina miðuðu að því w að fá tryggingu af hennar ^ hálfu fyrir því að kaup- 1 hækkun sem kynni að jjj verða yrði varanleg í hönd- ^ um verkamanna eftir þeim w leiðum sem til þess þættu færastar, vísitölutryggingu | á kaupi, banni við verð- ^ hækkunum vegna kaup- |j hækkana, verðlækkunum N eða hvaða öðrum ráðum | sem tiltæk þættu. Hjá ríkisstjóminni feng- H um við engar undirtektir J undir þessa málaleitun, en B kröfur verka’ýðsfélaganna k hljóta mjög að miðast við | hvort geía megi ráð fyrir w að kauphækkanimar verði ^ varanlegar. ! í ! AKUREYRI laugard. —^ Klukkan 10 í morgun hófst samningafundur 5 verkalýðsfélaga og aí- vinnurekenda hér á Ak- ureyri og fyrir klukkan 11 höfðu atvinnurekend- ur fallizt á að greiða 5% hækkun á alla kauptaxta félaganna frá og með næsta mánudegi, 21. jan- úar. Samningar félaganna eru eftir sem áður laus- ir og þetta samkomulag ekki bundið til neins á- kveðins tíma. Samninga- viðræðum aðila verður bví haldið áfram síðar, en ekki ákveðið að svo íöddu hvenær næstu '’vndir verða boðaðir. Loforð þetta af hálfu atvinnurekenda er að- eins munnleg't; enginn stafur um það skráður. Félögin sem fengið hafa loforð atvinnurek- enda um framangreinda Framhald á 3. síðu. * ★ Stytting vlnnuvikunnar j| Eftir svör ríkisstjórnar- J innar héldu viðræðurnar B við atvinnurekenduma á- ^ fram og eins og frá tefur | verið sagt hafa verið tíð- ^ ir fundir nú eftir ára- ^ mótin. _ 0 Hér í Reykjavík er sér- J stætt vandamál fyrir hendi B í Dagsbrúnarsamningum. w en það er krafa hafnar- | vcrkamanna og verka- w . manna í frystihúsunum að | thelgidagakaun sé skilyrðis- w laust greitt fyrir alla vinnu eftir hádegi á laugardög- | um. Hafnarverkamenn hafa J síðan haustið 1961 neitað n allri vinnu eftir hádegi á J laúgardögum Verkmenn í h frystihúsunum hafa hótað . að gera það sama hvenær | sem er cf samningav þ, ast ekki um málið. Af þessum ástæðum hef- w ur Dagsgrún lagt höfuðá- herzlu á það í samningun- k um að fá hinn almenna ■ vinnudae stvttan um fjór- | a.r stundir á viku. þanniir £ " að helgidagavinna yrð’ i greidd eftir hádegi á laug- J 3rdögum án afvinnslu. en H vikukaup yrði hið sama og . Framhald á 3. stðu^ Áhöfnin á Röðli veikist hastarlega á sjúkrahúsi Á aðfaranótt föstudags veiktust nokkrir skip- verja á togaranum Röðli þar sem hann var að veiðum undan Ingólfshöfða. Þegar fram á dag- inn kom ágerðist veikin og síðdegis dó einn há- setanna snögglega, en tveir voru fluttir þungt haldnir á sjúkrahús í Vestmannaeyjum. Hinn látni hét Snæbjörn Aðils, 22ja ára háseti, sonur Jóns Aðils leikara. Hann var ókvænfur. 1 hinum miklu frostum und- anfarið hefur flestar hafnir í Norður-Evrópu lagt og er það með fádæmum. Skipin liggja inni, en börn og full- orðnir hafa fengið óvænt skautasvell. — Myndin er frá höfninni í Amsterdam. Ekki er enn vitað með vissu, tivaða veiki hér var um að ræöa, eu héraðslæknirinn í Eyjum, Hinrik Linnet, sagði Þjóðviljan- um í gær, að þetta væri að iík- indum matareitrun. Ekki leikur þó grunur á neinni sérstakri fæðutegund, sem hefði getað valdið veikinni, en hún lýsti sér í uppköstum og niður- gangi. Flestir skipverja veiktust á ícstudaginn. Um tvö-leytið var haft samband við héraðslækninn í Vestmannaeyjum, sem gaf ráð- leggingar. Nokkru síðar elnaði Snæbirró Framhald á 3. síðu ( Reykjavík kaupir landskika í ViBey h, A fundi borgarráðs í fyrra- w dag voru samþykkt maka- L sk'ipti við tJtvegsbankann á 5 ha. af austurenda Viðeyjar, ^ scm tJtvcgsbankinn á, og 77 i m2 skált í Kolasundi, sein bærinn lætur af hendi á móti. Er ákveðið, að Kola- sund verði lagt niður scm gata, en títvegsbankinn hefur í hyggju að byggja þar við- bótarbyggingu við núvcrandi bankahús. Smáskiki af Kolasundinu, sem bærinn á einnig, 13 m2, er þó undanskihnn í kaupun- um en um það samið, að hon- um verði ekki ráðstafað án samkomulags við Utvegsbank- ann. Verði hann síðar seldur bankanum skal greiðsla á andvirði hans fara eftir mati. Þá er það áskilið af hálfu borgarinnar í þessum maka- skiptasamningi, að bankinn taki á sig greiðslur hvers kyns hugsanlegra skaðabóta vegna íyrirhugaðrar byggingar bank- ans í Kolasundi og setji fuU- I gilda tryggingu fyrir þeim W greiðslum. I Með þessum kaupum hefur k Reykjavík hlotið fótfestu í ■ Viðey, en það hefur venð fej mjög til umræðu að bærinn ™ keypti Viðey af núverandi b eigendum og alloft verið um J það rætt við aðaleiganda eign- ■ arinnar, Stefán Stephensen J kaupmann í Verðanda, bótt I samningar hafi ekki tekizt " fram að þessu. fe 4

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.