Þjóðviljinn - 20.01.1963, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.01.1963, Blaðsíða 5
Laugardagtsr 15. jaasóar 1565 SlÐA 5 KFéBVILJINN Sfcéklséttur - Ritstj. Svemn Kristinsson Konur að tafli í>ótt sterk- asti einstak- lingur skák- borðsins sé kvenkyns. bá virðist kon- um yfirleitt ó- sýnna um að tefla skák en karlmönnum. Ýmsar skýring- ar hafa komið fram á þessu. Meðal beirra er sú, að önn- ur hugðarefni sseki fastar á konuna. t. d. hannyrðir ým- iskonar, tón- list, bók- menntir sam- kvaemislif o. fl. o. fl. Þá er og bent á, að kon- ur séu oftast bundnari við heimilisstörf en karlmenn. Þá telja margir. að konur séu al- mennt óhlut- lægari í hugsun en karlmenn. Þeim sé tamara að láta stjórn- ast af tilfinningum sínum eða óskhyggju. Á þetta skal ekbi lagður dómur hér. En ekki þætti mér ólíklegt, að ein skýringin á ofangreindu fyrirbæri sé sú, að konur hafi ekki sama keppnisskap, ekki sömu skaphöfn og karlmenn. Það þarf talsvert mikla hörku til að tefla skák, og sá sem vill ná góðum árangri í henni þarf að geta hleypt all- sterkum straumum illsku og æðruleysis um afltaugar sín- ar, er mest á reynir. Þvi er ekki óeðlilegt, að hið svo- nefnda veikara kyn standi hallari fæti en karlmennimir í þessari grein. Margir hallast þó að því, að núverandi heimsmeistari kvenna, grúsíska skákkonan Nína Gaprindasjvili sé jafnoki meðalstórmeistara af hinu sterkara kyni. Hún vann heimsmeistaratiti'iinn á síðast- liðnu hausti af Elísabet Byk- ogu (einnig frá Sovétrílkjun- um) með hinum einstæðu yfir- burðum 9 vinningum gegn 2. Hefur jafnmikilvægur titill í 10. c3, 0—0 11. Hdl, De8 12. Bg5 (Þessi leikur sýnist vafasam- ur. 12. Rb—d2 kæmi eigi síður til greina). 12.------hfi 13. Bh4, Rh5 (Nína er útsjónarsöm. Eftir 14. Bxe7, Dxe7, þá væri------- Rf4 óþægileg hótun). 14. Bg3, Bc5 15. Rb—d2, Hd8 16. Rfl, Rf4 17. Bxf4, exf4 18. h3 (Eftir þetta tekur að halla alvarlega undan fæti fyrir hvítum. 18------Rf—d2 virðist betra). 18.-----Bxf3 19. Dxf3, Re5! (Á þennan hátt skemmir Nína hvítu kóngsstöðuna. 20. Dxf4 strandar nefnilega á 20. -----Rd3). 20. De2, f3 21. gxf3, Rg6 22. Rg3. De5 23. Khl, Df4 24. Hxd8, Hxd8 25. Ddl, Hxdlt 26. Bx dl, Dh4 27. Kh2, Rf4 28. Dfl, g6 29. Bc2 (Nína hefur þrengt mjög að andstæðingi sínum, en lið hef- ur fallið allmjög af báðum og vörn hvíts virðést alltraust. En nú kemur snotur leikflétta, sem gerir' línurnar skýrari og sýnir, að staða hvíts er vonlaus). 29. — — Bxf2! (Hvað ætli margir kven- menn í heimi kunni að flétta svona snoturlega?). 20. Dxf2, Rxh3 31. Del, Rg5t! (Þvingar kónginn til g2 og vinnur þannig manninn aftur með ábata). 32. Kg2, Dh3t 33. Kf2, Dh2t 34. Ke3, Dxc2 35. f4, Re6 36. f5, Rc5 37. Dd2 (Hvitur má heita knúinn í drottningarkaup, en eftir þau er staða hans auðvitað volaus, þegar til lengdar lætur). 37. — — Dxd2t 38. Kxd2, Kg7 39. b3, Kf6 40. fxg6,fxg6 41. Ke3. Ke5 42. c4, b4 43. Rc2 (Hyggst svara 43.------Rxe4 með 44. Rd4, hótandd bæði Rc6f og Rf3t- Nína gefur ekk- ert færi á slíku. enda liggur henni ekkert á). 43.------Re6 44. Rgl, Rd4 45. Rh3, g5 46. Rf2, Rc2t 47. Kd2, Ra3 48. Ke3, h5 49. Rd3t, Ke6 50. Rxb4, a5 51. Rc6 (Lið er nú jafnt. en hin sam- stæðu frípeð svarts ráða úr- slitum). 51. -----Rc2t 52. Kd2 (Betra 52. Kf3). 52. -----h4! (Hvítur hefur ekki tíma til að hirða riddarann vegna svörtu frípeðanna). 53. Ke2, g4 54. Kf2. Kd6 55. Rxa5, Ke5 56. Rc6t, Kxe4 57. Re7, g3t 58. Kgl, h3 59. Rg6 Rel og Bykova . gafst upp. Gaprindasjvili. ríki skákarinnar víst aldrei verið unninn með slíkum yfir- burðum. Á skákmótum hefur Nína lika sýnt mikla hörku og stað- ið uppi í hárinu á fílefldum karlmönnum. Hér fer á eftir 7. skákin úr einvígi þeirra Nínu og Elísa- betar. Eg vil sérstaklega hvetja kvenþjóðina til að rannsaka hana gaumgæfilega og leggja lærdómiinn sér á hjarta. Hvítt: Bykova. Svart: Gaprindasjvili. SPÁNSKUR LEIKUR. 1. e4, c5 2. RÍ3, Rc6 3. Bb5, a6 4. Ba4, Rf6 5. 0—0, b5 6. Bb3, Be7 7. d4 (Sennilega er sterkara fyrir hvitan að leika 7. Hel, eins og algengast er). 7. ----d6 (Svartur verður að gæta sín í byrjuninni. 7. — — Rxd4 væri t. d. afleitt vegna 8. Bxf7t Kxf7 9. Rxe5t og síðan Dxd4). 8. dxe5 (Þessi uppskipti einfalda taflið of mikið. Sterkara er 8. c3). 8.------dxe5 9. De2, Bg4 SKÁKÞING REYKJAViKUR IhaldiB dæmir skut- tegorzna ótímabæra Á siðasta borgarstjórnarfundi ffutti Guðmundur Vigfússon Si!- lögu um að fela BUR að athuga um kaup á skuttogara og hvort. rétt væri að láta byggja verk- smiðjutogara. Framsöguræða Guðmundar fyrir tillögunni var birt hér í blaðinu í gær en frétt um afgreiðslu hcnnar og urn- ræður um hana varð að bíða birtingar vegna þrengsla. Að lokinni framsöguræðu Guð- mundar tók Geir Hallgrímsson horgarstjóri til máls. Hann ia.i- aði lengi um erfiðleika togara- útgérðarinnar og erfiðan fjár- hag. Meðalafli á veiðidag hefði lækkað verulega og skuldir ut- gerðarinnar við framkvæmdn- sjóð stórhækkað. Þessvegna væri rangt að BÚR réðist nú í rniKla flórfestingu, meðan enn heföi ekki fengizt tryggur reksturs- grundvöllur fyrir þá togara sem til eru. Ennfremur talaði hann um þann skort á vinnuafli sem liáir togaraútgerð, gerði ráð fyrir að erfitt myndi reynast að manna verksmiðiutogara Islendingum. þar eð þeirra væri svo lirngur toHí hann tillögu Skákþing Reykjavíkur 1963 hófst í vistlegum húsakynnum að Laugavegi 18 (Snorrasal) sunnudaginn 13. janúar. Þátt- takendur eru alls 45, þar af 24 í meistaraflokki, 8 í fyrsta flokki og 13 í öðrum flolcki. Meistaraflokki er skipt i þrjá 8 manna riðla, og munu 2 efstu menn í hverjum riðli síðan tefla til úrslita um Reykjavíkurmeistarartitilinn, ásamt þeim Friðriki Ólafssyni og Inga R. Jóhannssyni, sem boðið hefur verið til þeirrar keppni. Munu þannig alls 8 menn tef'la til úrslita. Verður þetta því alllangt mót fyrir þá sem tefla bæði í undanrásum og úrslitum, en þó ætti lengd þess ekki að há vígfúsum og orustuglöðum keppendum. Fengur er að því að fá þá Friðrilc og Inga í úrslitakeppn- ina. en þó finnst manni svolítið andkanalegt, að gengið skyldi framhj á sj álfum Skákmeistara Reykjavíkuir. Benoný Bene- diktssyni, þegar boðið var til mótsins. Keppendur í meistaraflokki skiptast svo í hina 3 riðla. taldir eftir töfluröð: A-riðiLI: 1. Gylfi Magnússon, Utgefandi: 2. Sigurður Jónsson, 3. Ólafur Einarsson, 4. Björn Þorsteinsson, 5. Þorsteinn Skúlason, 6. Jóhann Sigurjónsson, 7. Egill Valgeirsson, 8. Guðmundur Ársælsson. B-riðilI: 1. Bragi Björnsson, 2. Haukur Angantýsson, 3. Helgi Guðmundsson, 4. Jóhann Þ. Jónsson, 5. Magnús Sólmundsson. 6. Júlíus Loftsson, 7. Jón Kristinsson, 8. Gísli Pétursson. C-riðill: 1. Jónas Þorvaldsson, 2. Kári Sólmundarson, 3. Benedikt Halldórsson, 4. Geirlaugur Magnússon. 5. Bjarni Magnússon, 6. Benoný Bemediktsson. 7. Jón Hálfdánarson. 8. Hilmar Viggósson. í A-riðli sýnast Björn Þor- steinsson og Sigurður Jónsson sigurstranglegastir, í B-riðli Magnús Sólmundarson og Jón Kristinsson en erfiðast er að segja um C-riðil, sem ég tel langsterkastan. Þar koma Jón- as, Kári, Bjarni. Benoný og Jón allir til greina. þessa ekki tímabæra og vildi visa henni frá. Guðmundur Vigfússon svaraði borgarstjóra. Hann kvað Geir hafa miklað mjög fyrir sér erfið- leika togaraútgerðarinnar, og þar að auki væri sú hætta ekki yfir- vofandi strax á morgun að BÚR yrði að leggja í mikla fjárfesl- irigu. þótt umræddar athugatiir yrðu gerðar. Og þótt það væri kannske rétt, að BÚR hefði m. a. það verkefni að fylgjast með nýjungum í fiskveiðitækni, bá teldi hann sjálfsagt að borgar- stjórn hefði sína skoðun á svo rr.ikilvægu máli. Tímabundnir erfiðleikar togaraútgerðarinnar rr.ega ekki verða til þess að yrð höldum að okkur höndum. Vtð höfum ekki efni á því að fyigj- ast ekki með þeirri þróun sem nú gerist meðal annarra fisk- veiðiþjóða, keppinauta okkar. Síðan var frávísunartillaga borgarstjóra samþykkt með 9 atkvæðum íhaldsins gegn fimm atkvæðum Alþýðubandalags og Framsóknar. Óskar Hallgrímsson sat hjá að vandm. Dtgáfa isienzkrar bókar á ensku ráógerð af CCC Birgir Thorlacius ráðuneytis- stjóri er nýkominn heim 'rá Strasbourg, þar sem hann sat fund í Samstarfsráði Evrópuráðs- ms um menningarmál (CCC). — A fundi þessum var samþy.'Ott fjárhagsáætlun fyrir menningar- málastarf Evrópuráðsins á árinu 1963. Er þar m. a. gert ráð fynr íé til að gefa út á ensku bók íiá Islandi, en Evrópuráðið héf- ur að undanförnu veit fé til að gefa út á einhverju heimsmáli bækur, sem ritaðar eru á tungu- málum, sem fáir lesa. Hefur einu sinni áður ver'ð gefin út bók frá Islandi í þessum bókaflokki. Þá var veitt fé t>l þess að gera tveimur starfsmönxi- um Sinfóníuhljómsveitar lslands kost á að fara utan til að kynr.a sér rekstur hljómsveita. Rætt var um endurskoðun á kennslu- bókum í landafræði, sem unnið hefur verið að um skeið á veg- um Evrópuráðsins. Er í undir- búningi, að sérfræðingar á þessu sviði komi saman á ráðstefnu hér á landi árið 1964. — Á fund- inum í Strasbourg fóru fram rmræður um stofnun evrópskr- ar menningarstöðvar í Delfi ó Grikklandi. Evrópuráðið hefur þegar heitið framlagi til þessar- ar stöðvar, og á fundinum kom fram. að Danmörk. fsland. Nor- egur og Svíþjóð munu sameig- ir.lega leggja íram nokkurt fé til hennar. Þ.V. Sameiningarflokkur alþýðu — Sósialistaflokk- urinn. — Ritstjórar: ívar H. Jónsson. Magnús Kjartansson, Sigurð- ur Guðmundsson (áb) Fréttaritstjórar: Jón Bjarnason. Sigurður V. Friðþjófsson. Ritstjórn, afgreiðsla. auglýsingar. prentsmiðja: Skólavörðust. 19. Sími 17-500 (5 línur). Áskriftarverð kr. 65 á mánuði. •gjBágl KosiS um kj 'érin j merkri grein sem Hannibal Valdimarsson, íor- seti Alþýðusambands íslands, skrifaði hér í blaðið fyrir nokkrum dögum rifjaði hann upp að síðasta ár hefði verið eitt mesta kjaradeilu- ár í sögu þjóðarinnar. Það ár lauk kjaradeilu á togurunum; stóð hún 1 130 daga og er lang- vinnasta kjaradeila sem íslenzkir sjómenn hafa átt í. Síldveiðiflotinn stöðvaðist tvívegis vegna þess að atvinnurekendur og stjórnarvöld lögðu á það ofurkapp að skerða kjör sjómanna. Al- mennu verklýðsfélögin áttu öll í kjarasamning- um fyrri hluta ársins og hafa öll talið sig knú- in til að segja upp samningum á nýjan leik und- ir árslok. Félag járniðnaðarmanna átti í löngu verkfalli sem stafaði af því einu að stjórnar- völdin neituðu að fallast á samninga sem búið var að gera en urðu að lokum að samþykkja þá og talsvert meira. Trésmiðir áttu lengi í árangursríkri vinnudeilu. Prentarar, þjónar, starfsfólk á veitingahúsum og ýms fleiri sam- tök verkafólks áttu í hliðstæðum átökum um kaup og kjör. Sömu sögu er að segja um opin- bera starfsmenn. Kennarar bjuggu sig undir að ganga úr störfum og neyddu stjórnarvöldin þannig 'til samninga, sjúkrahúslæknar gerðu verkfall í fyrsta skipti í sögu landsins, og sam- tök opinberra starfsmanna í heild bjuggu sig í stakkinn til að knýja fram stórfelldar breyting- ar á kaupi og kjörum; mun árangur þeirrar sóknar koma í ljós á þessu ári. Og einmiít þessa dagana standa enn yfir samningaviðræður um kaup og kjör hjá fjölmörgum verklýðsfélögum. síðasta ári leið þannig ekki svo dagur að ekki væri fjallað um alvarlegar kjaradeilur. Stjórnarblöðin halda því einatt fram að þessí átök séu eingöngu afleiðing af undirróðri illra kommúnista, en þó vita stjórnarflokkarnir eins vel og aðrir að launþegar hafa staðið mjög sam- huga að þessum aðgerðum, verkafólk og opin- berir starfsmenn í heild. Sú stefna stjórnar- valdanna að skammta kaup og kjör án nokkurs samráðs við launþegasamtökin og hafa skammt- inn mun naumari en áður, hefur aðeins leift til ófarnaðar. Sú stefna veldur þjóðinni í heild álvarlegu tjóni, og afkoma þjóðarbúsins sannar bezt að hún verður ekki studd neinum efna- hagslegum rökum. Og launþegar hafa nú tæki- færi til að hrinda þessari stefnu á eftirminni- legan hátt með því að beita samtökum sínum af einurð og festu. Jginmitt þess vegna munu stjórnarflokkarnir reyna að ná sem mestum árangri í stjórnar- kosningum þeim sem nú eru að hefjast í verk- lýðsfélögunum. Þeir munu reyna að smeygja erindrekum sínum inn alstaðar sem þeir fá færi á, og hlutverk þeirra verður að reyna að koma í veg fyrir að launþegar fái þá leiðréttingu mála sinna sem óhjákvæmileg er. Þess vegna þurfa launþegar allir að hafa kjaramálin í fyrirrúmi begar þeir ganga til kosninga í félögum sínum, hvað sem ágreiningi um önnur mál kann að og vísa á bug þeim mönnum sem af annarlegum hvötum eða skammsýni vilja svipta lannþega þeim árangri sem nú er i •soilingnr1-- s - m. i 4 i i

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.