Þjóðviljinn - 20.01.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 20.01.1963, Blaðsíða 8
w g SlÐA ★ í dag er sunnudagur 20. janúar. Bræðramessa. Fabían- us og Sebastianus. Tungl i hásuðri klukkan 8.17. Árdeg- isháflæði klukkan 1.16. til minnis ★ Næturvarzla vikuna 19.— 25. janúar verður í Vestur- bæjar Apóteki, Melhaga 20- 22, sími 2-22-90. ★ Ncyðarlæbnir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan í heilsj- vemdarstöðinni er onin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030 ir Slökkviliðið og siúkrabif- reiðin sími 11100 ★ Lögreglan sími 11166 •jf Holtsapótek og Garðsapó- teb eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafrar- firði sfmi 51336 ★ Kópavogsapótek er ið alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Útivist barna. Böm vngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00. böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöður. eftir kl 20.00. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h laugardaga kl 4—7 e.h. og sunnudaga kl 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. briðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16 ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A. sfmi 12308 Útlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laus- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19 Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka dasa nema laugardaga kl 10 —19 sunnudasa kl 14—19 TJtibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema lausardaga. frá klukkan 16— 19.00. tJtibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Otibúið Hofsvallasötu 16 Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. ★ Tæknibókasafn IMSf er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 Krossgáta Þjódvilians ★ Nr. 77. Lárétt. — 1 verzla, 3 fisks, 6 sk.st., 8 keyr, 9 ösk- ur, 10 tónn, 12 gelti, 13 líf- færi. 14 málmur. 15 forfaðir, 16 skrif. 17 elskar. Lóðrétt: 1 refir. 2 sögu, 4 miklu, 5 bæjarhverfi. 7 skáld, 11 bjáni. 15 utan. ÞJOÐVILJINN . .. ■ 1 ........... 1 1 1— Surtnud-a-gur 20. janúar 1963 ★ Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Minjasafn Reykjavi’:”] Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Otlán þriðjudaga og fimmtudaga 1 báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. skipin ★ Eimskipafélag fslands. Brú- arfoss fór frá Hamborg 17. þ. m. til Reykjavíkur. Dettifoss fór frá Hafnarfirði 18. þ.m. til N.Y. Fjallfoss fer frá Turku á morgun til Helsinki og Ventspils. Goðafoss kom til Reykjavíkur 15. þ.m. frá Kotka. Gullfoss fór frá Hafn- arfirði 18. þ.m. til Hamborgar og K-hafnar. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 16. þ.m. til Gloucester. Reykjafoss fer frá Hamborg á morgun til Esbjerg, Kristiansand. Oslóar. Gautaborgar, Antwerpen og Rotterdam. Selfoss er i N. Y. Tröllafoss fór frá Eyjum 18. þ.m. til Avonmouth, Hull, Rotterdam. Hamborgar og K- hafnar. Tungufoss fór frá Siglufirði 18. þ.m. til Belfast, Avonmouth og Hull. -k Skipadeild SÍS. Hvassa- fell er á Hvammstanga, fer þaðan til Sauðárkróks, Akur- eyrar, Norðfjarðar og Seyðis- fjarðar. Arnarfell fór í gær frá Koverhar til Rotterdam. Jökulfell er í Keflavík. Dís- arfell fer í dag frá Bergen áleiðis til Kristiansand, Malmö og Hamborgar. Litlafell kem- útvarpid Sunnudagur 20. janúar. 8.30 Létt morgunlög. 9.20 Morgunhugleiðing um músík: „Tónlist um nótt” eftir Aldous Huxley (Ámi Kristjánsson). 9.35 Morguntónleikar: a) Benedictus — úr „Missa Solemnis” í D- dúr, op. 123 eftir Beet- hoven (Elisabet Schwarz- kopf. Christa Ludwig, Nicolai Gedda, N. Zacc- aria. Tónlistarfélagskór- inn og Fílharmoníusveit- in í Vínarborg flytja. — Herbert von Karajan stjórnar). b) Tríó nr. 1 í B-dúr op. 99 eftir Schubert (D. Oistrakh leikur á fiðlu, S. Knushevitzky á selló og L. Oborin á píanó). c) Sinfónía nr. 4 í d- moll, op. 120, eftir Schu- mann (Fílharmoníusveit- in í ísrael leikur; Paul Kletzki stjórnar). 11.00 Messa í Hallgrímskirkju (Prestur: Séra Sigurjón Þ. Árnason. Organleik- ari: Páll Halldórsson). 12.15 Hádegisútvarp. 13.15 Tækni og verkmenning; XII. erindi: Vega- og brúagerð (Sig. Jóhanns- son vegamálastjóri). 14.00 Miðdegistónleikar: a) Frá tónleikum í Hafn- arfjarðarkirkju 16. des. ur til Reykjavíkur i dag írá Vestfjörðum. Helgafell er á Siglufirði. Hamrafell er vænt- anlegt til Reykjavíkur 27. þ. m. frá Batumi. Stapafell er væntanlegt til Reykjavíkur á morgun frá Austfjörðum. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla er í Reykjavík. Esja er í Ála- borg. Herjólfur er í Reykja- vík. Þyrill fór frá Kaup- mannahöfn í dag, áleiðis til íslands. Skjaldbreið er vænt- anleg til Reykjavíkur í dag frá Breiðafjarðar- og Vest- fjarðahöfnum. Herðubreið fer frá Reykjavík klukkan 15.00 í dag vestur um land i hring- ferð. Tk Jöklar. Drangajökull er á leið til Rvíkur frá London. Langjökull er á leið til Is- lands frá Gdynia. Vatnajöku'l er í Reykjavík. + Hafskip. Laxá fór 'rá Gdansk 15. þ. m. til Akra- ness. Rangá fór frá Gdynia í gær til Gautaborgar og Is- lands. flugið + Loftleiðir. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá New York kl. 8, fer til Oslóar, Gautaborgar og Hamborgar kl. 9.30. ir Pan American flugvél er væntanleg til Keflavíkur frá Glasgow og London í kvöid og heldur áfram eftir skamma viðdvöl til New York. vísan jr Vísan í dag er ort í til- efni af heimsókn Jóns Helga- sonar prófessors til Islands nýlega. Þú hefur frætt og fjársjóðs gaett fornra ætta vorra, eldinn glætt og ýta kætt eftir hætti Snorra. Ari. sl. Brezk kirkjutónlist frá 17. öld. — Páll Kr. Pálsson leikur á orgsl, Averil Williams á flautu og Kristinn Hallsson syngur. b) Píanókonsert nr. 20 í d-moll, K466, eftir Moz- art. — Annie Fischer píanóleikari og hljóm- sv. Philharmonia leika. — Sir Adrian Boult stj. 15.30 Kaffitíminn: a) Jan Moravek og fé- lagar hans leika. b) Rómantískir söngvar frá Svíþjóð. — Þarlend- ir listamenn syngja og leika. 16.30 Endurtekið efni: ,Á Ströndum” — dagskrá úr sumarferð Stefáns Jónssonar og Jóns Sig- björnssonar 1962. — 4ð- ur útvarpað 29. nóv. sl. 17.30 Barnatími (Skeggi 4s- bjamarson): a) Leikritið „Tekannan” eftir Ölöfu D. Árnadótt- ur. Leikstj.: Klemenz Jónsson. (Áður útv. í jan. 1960). b) „Bingó“. — Frásögn úr Sögum Sólveigar eft- ir Lilju Kristjánsd. f* *á Brautarhóli. — Höfund- ur flytur. 18.30 „Þegar hnígur húm að Þorra“: Gömlu lögin sungin og leikin. 20.00 Umhverfis jörðina: Guðni Þórðarson segir frá Tahitieyjum. 20.25 Frá tónleikum í Háskóla- bíói 19. des. sl. Vladi- mir Asjkenazí leikur á hádegishitinn •k Klukkan 11 árdegis í gær var suðaustan kaldi og skúr- ir suðvestan til á landinu. Norðaustanlands var sunnan andvari og víða léttskýjað. féiagslíf ★ Tilkynningar í félagslíf. sem birtast eiga í Þjóðviljan- um næsta dag, verða að hafa borizt blaðinu fyrir klukkan 4 síðdegis. ★ Húsmæðrafélag Reykjavík- ur, heldur afmælisfagnað í Þjóðleikhúskjallaranum mið- vikudaginn 23. þ.m. klukkan 7 e.h. Góð skemmtiatriði, leikþáttur og söngur. Tilkynn- ið þátttöku sem allra fyrst í áður auglýstum símum. messur Messur á morgun ★ Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Jón Auðuns. Messa kl. 5. pfanó etýður, op. 25, eftir Chopin. 21.00 Sunnudagskvöld með Svavari Gests: Spurn- inga- og skemmtiþáttur. 22.10 Danslög. 23.30 Dagskrárlok. Mánudagur 21. janúar 13.15 Búnaðarþáttur: Gísli Kristjánsson talar við Lýð Guðmundsson og Ingólf Þorsteinsson um framkvæmdir í Flóanum 13.35 „Við vinnuna”: Tónl. 14.40 „Við, sem helma sitjum”: Jóhanna Norðfjörð les úr ævisögu Grétu Garbo (8) 15.00 Síðdegisútvarp. 17.05 Stund fyrir stofutónlist (Guðmundur W. Vil- hjálmsson). 18.00 Þjóðlegt efni fyrir unga hlustendur (Ingimar Jó- hannesson). 18.30 Lög úr kvikmyndum. 20.00 Um daginn og veginn (Andrés Kristjánsson rír- stjóri). 20.20 Concerto grosso í A-dúr. op. 6 nr. 11 eftir Hándel (Kammerhljómsv. Bath- hátíðarinnar leikur. — Yehudi Menuhin stj.). 20.40 Á blaðamannafundi: Dr. Halldór Pálsson búnað- armálastj. svarar spurn- ingum. Spyrjendur Vign- ir Guðmundsson, Gis'i Sigurðsson og Jón Bjarnason. Stjórnandi: Dr. Gunnar Schram. 21.15 Fritz Kreisler leikur fiðlulög. 21.30 Útvarpssagan: „Feiix Krull” eftir Thomas Mann: XXIII. Sögulok (Kristján Árnason). 22.10 Hljómplötusafnið (Gunn- ar Guðmundsson). 23.00 Skákþáttur (Guðmunöur Amlaugsson). 23.35 Dagskrárlok. Séra Óskar J. Þorláksson. Barnasamkoma í Tjamarbæ kl. 11. Séra Óskar J. Þorláks- son. ★ Langholtsprestakall. Bama- guðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. ★ Háteigssókn. Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. bamasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. ★ Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Bamaguðsþjónusta kl. 10.30 f.h. Séra Garðar Svav- arsson. ★ Kópavogskirkja. Messa kl. 2. Barnasamkoma félags- heimilinu kl. 10.30 árdegis. Séra Gunnar Árnason. ★ Hallgrimskirkja. Bama- guðsþjónusta kl. 10. Messa kh 11. Séra Sigurjón Þ. Ámason. Messa kl. 5. Séra Jakob Jóns- son. ★ Kirkja Óháða safnaðarins. Messað klukkan 2. Barnasam- koma klukkan 10.30. Séra Emil Björnsson. ★ Fríkirkjan. Messa kl. 2. Séra Þorsteinn Bjömsson. Samúðar kort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamadeildum um land allt. f Reykjavík i Hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur. Bókaverzluninni Sögu Langholtsvegi og í skrifstofu félagsins í Nausti á Granda- garði. Minningarspjöld •jr Minningarspjöld Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra, fást á eftirtöldum stöðum: Bóka- búð ísafoldar, Austurstræti — Bókabúðin, Laugamesvegi ‘52 — Bókaverzlun Stefáns Stef- ánssonar. Laugavegi 8 — Verzlunin Roði. Laugavegi 74 — Reykjavíkur Apótek. Lang- holtsvegi — Garðs ApóteK, Hólmgarði 32 — Vesturbæj- ar Apótek — I Hafnarfirði: Valtýr Sæmundsson, öldu- götu 9. Sendisveinar óskast strax hálían eða allan daainn Þurfa að hafa hiól. Þjóðviljinn Unglingur óskasf Vilium ráða ungling strax 15—17 ára. hir* að haía „skellinöðru” til umráða. Þjóðviljinn Faðii okkar ÞORARINN OÍSLASON frá ísafirði andaðist að heimiu sín 1 Eskihlíð 6 A 16. þ. m Jarðar- fórin ákveðin miðvikudaginn 23. þ. m. kl. 10.30 frá Foss- vogskapellu. Vóhanna Þórarinsdóttir Pétur Þórarinsson Margrét Þóraviisdóttir. i í 4 4 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.