Þjóðviljinn - 20.01.1963, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 20.01.1963, Blaðsíða 12
LANDSSIMI ISLANDS licfur^ nýlega hafið framleiðslu á litlum scndi- og viðtækjum fyrir báta, bíla og sæluhús. Það sem er einna merkileg- ast við þessi tæki er að í þeim eru wngir lampar, held- ct þessir frægu transistorar, sem ailir tala um nú til dags. TÆKI ÞAU, sem Landssíminn smíðar eru m. a. hlustunar- tæki fyrir skip og báta, einn- ig eru þeir með tæki þau sem sjást hér á myndinni — sendii- og viðtæki í eínum kassa og með transistorum. Tæki þetta segja þeir að sé alger nýjung og ákaflega merkileg tæki. í þeim er inn- byggður orkugjafi og þau eru mjög sparneytin. Á SfÐASTA ÁRI smíðaði Lands- síminn alls 193 stöðvar af ým^urn gerðum. — (Ljósm. Þjóðv. G.O.). Um áramótin voru liðin rétt 50 ár síðan fyrstu föstu starfs- mennirnir voru ráðnir að slökkvistöðinni í Reykjavík. en fyrsta brunakvaðning, sem sinnt var frá stöðinni eftir að þessi skipan mála var upp tekin. var um kvöldið 17. janúar 1913. Þióðviljinn mun væntanlega bráðlega segja nánar sögu slökkvistöðvarinnar í Reykja- vik. Þegar stjórnarkjöri í Sjó- mannafélagi Reykjavíkur lauk ki. 12 á hádegi í gær, Iaugardag, höfðu alls 1110 greitt atkvæði. Mun það vera heldur mlnnl þáít- taka en í stjórnarkjörinu í fyrra, en nú var kosið frá 25. nóv. s.I. I gærmorgun kusu þessir m. a.: Ágúst Kjartansson bílstjóri Gylfa Þ. Gíslasonar ráðherra, Jón Hilmar Jónsson verkstjóri hjá Kirkjusandi hf. Halldór Sig- urþórsson, formaður Stýrimanna- Auknar gjaldeyristekjur, bætt viðskiptakjör—minni neyzla! Stjómarblöðin hafa að undan- förnu notað síldveiðamar sem mælikvarða á viðreisnina, enda þótt áhrif síldveiðanna séu þver- öfug við tilgang viðreisnarinnar og dragi úr öllu því sem ríkis- stjórnin ætlaðist fyrir. Hinn raunverulegi tilgangur viðreisn- arinnar kemur glöggt fram í síðasta hefti Fjármálatíðinda, en þar er þirt yfirlit um efnahags- málin 1961. Koma áhrif við- reisnarinnar þar glöggt fram i rokkrum staðreyndum: Árið 1961 var mjög hagstætt frá náttúrunnar hendi. Fjármála- tíðindi segja: „Verömæti útflutnings jókst um 202,8 millj. kr. eða 7,1% árið 1961. Hins vegar hefur fram- leiðsluverðmæti útflutningsai- urða aukizt um 388 4 millj. kr. eða 10,3% á sama tíma, þar cð birgðaaukning útflutningsafurða nam 185,6 millj. kr. á árinur’ Viðskiptakjörin fóru einnig batnandi þetta ár. Fjármálatíð- indi segja: „Viðskiptakjörin bötnuðu um tæp 12% á árinu.... raunveru- Iega var um tæpa 3% verðlækk- un innflutnings að ræða miðað við óbreytt gengi. Vcrðhækkun útflutnings á hins vegar rót sína að rekja....til tæpra 9% raun- hæfrar verðhækkunar.” Aflaverðmætið var þannig mun meira en fyrr, við fengurn hækkandi verð fyrir útflutnings- afurðir okkar, en nauðsynjar þær sem við fluttum inn lækkuðu í verði. Afleiðingin hefði átt að geta orðið veruleg kjarabót. F.n Fjármálatíðindi skýra þannig frá innflutningnum þetta ár og þar með neyzlu landsmanna: ir „Heildarverðmæti innflutn- ir.gs minnkaði um 544,8 mUlj. yggja ber útflutning til kr. eða 14,4% á árinu 1961.” ■fc „Innflutningur neyzluvara dróst saman um 54,2 millj. kr. eða 5,1%. Stafar það einkum af minni innflutningi matvöru og efnivöru til matvælaiðnaðar, er minnkaði um 34,1 millj. kr. eða 10,3%.” ir „Innflutningur á fatnaði, skó- fatnaði, vefnaðarvöru o. þ. h. minnkaði einnig um 7,1 millj. kr. eða tæp 3%.” ★ „Innflutningur á rekstrar- vörum dróst nokkuð saman, en hann minnkaði alls um 60,5 mil.j. kr. eða rösk 6%. Varð töluverð- ui samdráttur í innflutningi rekstrarvöru til fiskveiða, sem minnkaði alls um 47,3 millj. kr. eða 18,5%.” ic „Einnig varð 36,4 millj. kr. samdráttur í innflutningi eld;- reytis (olíur, benzín og kol) eða um 7,5%.v’ ýt „Mestur var þó samdráttur- inn í innflutningi fjárfestingar- vara, er minnkaði alls um 429,9 millj. kr. eða rösk 25%.” ir „Minnkaði innflutningur fiskiskipa um 421,6 millj. kr. eða 85,9% og annarra skipa um 100,6 niillj. kr. eða 64,3%.” kaupum sínum meira að segja á matvælum og fatnaði, segja Fjár- málatíðindi: „Á hinn bóginn vcgur hér á móti mikil aukning á inn- flutningi hvcrs konar bifreiða svo og flugvéla. Innflutningur bifrciða, varahluta og hjólbarða til þeirra nota jókst um 31,9 millj. kr. eða 19,5%.” félags Islands og skrifstofumaða ui í Kassagerðinni, Páll Guð- mundsson verkstjóri í Isbimin- um hf., Magnús Binarsson stýri>> maður á olíuskipinu Þyrll Þórður Hjörleifsson verkstjóel bjá Ess« í örfirisey. Þá skeðl það rétt áður en kosningu skyldi lokið, að sendill íhaldsins, Pét- ur Ölafsson, kom með 82 ára gamlan vistmann af dvalarheim- ilinu "Hrafnistu, og kaus starfs- maður stjómar Sjómannafélags- ins, Sigfús Bjamason, fyrir gamla manninn þrátt fyrir eindregin mótmæli sjómanna sem víð- staddir voru. Aðalfundur Sjómannafélagd Reykjavíkur verður haldinn t dag í Iðnó. Hefst fundurinn kl. 1.30. Sjómenn munu eflaust fjöl- menna á þennan aðalfund, því þar fer m. a. fram atkvæða- greiðsla um lagabreytingar sem miða að því, að Sjómannafélagið verði félag sjómannanna sjálfra og af tekið það hneyksli að um helmingur þeirra sem eru á kjör- skrá hjá félaginu sem fullgildir félagsmenn séu úr öðrum starfs- stéttum en þeim, sem eðlilegt er að séu í sjómannafélagi. Forseti Islands hefur, að lil- lögu forsætisráðherra, kvatt Al- þingi til framhaldsfundar þriðju- daginn 29. janúar, kl. 13.30. (Frétt frá forsætisráðuneytinu.) Utsvör hækka um 22 % á Akureyri Akurcyri — Fjárhagsáætlun bæjarsjóðs Akureyrar var end- anlega afgreidd á fundi bæjar- stjómar sl. þriðjudag. Niður- stöðutölur gjalda og tekna eru 45.537.500.00 krónur. Útsvör og aðstöðugjöld eru áætluð 34.837. 500.00 krónur og er það sem næst 22% hækkun frá síðasta ári. varlegt að fulltrúar hinna flokk- anna treystust ekki til annars en að styðja að þessu sinni fram- lag til byggingarmálanna. Nú var samþykkt að verja 800.000 krón- um í þessu skyni og einnig að leggja 800.000 krónur í bygginga- lánasjóð og er það tvöföldun á framlagi frá fyrra ári. Sunnudagur 20. janúar 1963 — 28. árgangur — 16. tölublað. Sjómenn! Mætið í Iðnó kl. 1,30 jafnvirðiskaupalandanna Á fundi Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna sem sagt er frá á öðrum stað hér í blaðinu var eftirfarandi ályktun samþykkt samhljóða: „Reynsla undanfarinna ára hefur sýnt, að meðal stærstu kaupenda á hraðfrystum fiski og síld hafa verið svonefnd j af nvir ðiskaupalönd. Jafnframt hafa þau að jafnaði greitt hagstæðast verð. Nú hefur verið dregið mjög úr innflutningi frá þessum löndum og þá jafnframt úr sölumöguleikum til þeirra. Skorar því aukafundur S.H., haldinn í Reykjavík í janú- ar 1963, á háttvirta ríkisstjórn ísl-ands að gera einhverjar ráðstafanir, sem tryggja að útflutningur sjávarafurða til þessara landa aukist í stað þess að þau dragist saman. Þá samþykkti fundurinn einn- ig ályktun þar sem bent er á ráðstafanir sem fundurinn taldi nauðsynlegar að gripið yrði til til þess að tryggja á komandi árum áframhaldandii rekstur fiskiðnaðarins ótruflaðan. Er í ályktuninni bent á eftirtaldar 3 leiðir: ,.a) Vextir Seðlabankans á af- urðálánum sjávarútvegsins læbki þannig að 7% vextir þriggja fyrstu mánaðanna lækki j 5% og 7% vextimir í 5y2%. b) Útflutningsgjald og skattur á sjávarafurðum verði afnuminn í því formi, sem það er nú og tekin upp í þess stað sú aðferð að leggja gjaldið á útflutt magn í stað verðmætis, jafnframt því sem útflutningsgjaldið verði lækkað til muna, þannig að inn- heimt heildampphæð verði eigi hærri en hún áður var reikn- uð í hundraðshlutum af útflut- ingsverðmæti, það var um 2,4%. c) Framkvæmd tollalækkan-a á innfluttum vörum verði hrað- að, svo sem lofað var við mynd- un núverandi ríkisstjórnar. Núgildandi tollstigar skapa vemd fyrir uppbyggingu ýmis- konar óæskilegs iðnaðar, er hef- ur leitt til neikvæðrar sam- keppni á vinnumarkaðnum fyrir nauðsynlegt vinnuafl vegna út- flutningsatvinnuvega þjóðarinn- ar.“ Þá samþykkti fundurinn eftir- farandi ályktun varðandi upp- byggingu fiskiðnaðarins: „Aukafundur S.H., haldinn í Reykjavík í janúar 1963 vill undirstrika þá staðreynd. að á- framhaldandi uppbygging fisk- iðnaðarins verður því aðeins tryggð, að aukið fjármagn renni tií þessarar mikilvægu atvinnu- greinar. Til þess að frystiiðnaðurihn geti starfað með viðeigandi framleiðni þurfa vinnslustoðv- arnar nð vGra útbunar . n fullkomnasta hátt sem bekkist á hverjum tíma. Það er því áliit fundarins, að eðlilegt sé, að stóru-m hluta hins nýtekna framkvæmdaláns verði varið til framkvæmda í fiskiðn- aði, og treystir fundurinn á rétt- an skilniing Alþingis og^ ríkis- stjómar á þesum málum.“ Á velmegunarárinu 1961 hafði viðreisnin þannig þau áhrif að neyzla þjóðarinnar í heild minnk- aði talsvert, þótt landsmönnum hafi að sjálfsögðu fjölgað. Einn- ig var dregið mjög verulega úr fjárfestingu, sérstaklega í útgerð og íbúðarhúsabyggingum. Þetta var sú einfalda aðferð sem ríkis- stjómin notaði til þess að geta síðan í árslok birt tölur um bætta gjaldeyrisstöðu. Ekki dróst þó allur innflutningur saman. Sama árið og almenningur er neyddur til þess að draga úr inn- Á fundi forstöðumanna Flug- félags íslands með fréttamönn- um í fyrradag kom til tals beiðni SAS um leyfi IATA-flugfélag- anna til að halda uppi f-lu-g- ferðum með skrúfuvélum á Norð- ur-Atlanzhafsleiðinni fyrir lægri fargjöld ep tíðkasf annars með flugvélum bessarar al.þjóðlegu flugfélagasamsteypu Örn O. Johnson. forstjóri FÍ, kvaðst hafa orðið var að misskilnings Tekjur af söluskatti og lands- útsvari eru áætlaðar 6,4 milljón- ir króna. Gjaldaliðir hækka yfirleitt all- ir nokkuð, en helztu breytingar frá síðustu áætlun er sú, að nú er áætlað talsvert fé til íbúða- bygginga á vegum bæjarins, en um þetta efni hafa fulltrúar Al- þýðubandalagsins flutt tillögur ár eftir ár án þess að hljóta nokkr- ar undirtektir annarra bæjarfull- trúa. Hinsvegar er ástandið í húsnæðismálum nú orðið svo al- gætti í sambandi við þetta mál; sumir teldu að Flugfélagið hefði einhverja lykilaðstöðu í þvi. Svo væri ekki þvi að félagið hefði engra hagsmuna að gæta i mál- inu og viðurkennd regla innan IATI að bau félög sem þannig stæði á um hefðu ekki afskipti af viðkomandi málum. Þessvegna myndi Flugfélag ísland-s leiða þetta mál algerlega hjá sér. Yerður Einar í Mýnesi bœjarsllóri? SEYÐISFIRÐI 18/1 — Eins og lesendum Þjóðviljans er kunnugt, hefur ekki náðst >amkomulag í bæjarstjórn Seyðisfjarðar um ráðningu bæjarstjóra. Þrír menn hafa verið til starfans nefndir, þótt ekki hafi allir sótt form- lega um. , Nú hefur það gerzt í þessu flókna vandamáli að lands- kunnur maður hefur sótt um -töðuna. Er það Einar Björnsson, bóndi í Mýnesi, en skoðanabræður hans (Mýnes- ingar) eiga tvo fulltrúa í bæjarstjórn. Einar sendi formlega umsókn í gær. Ekki er almennt talið, að þessi umsókn muni leysa stjórn- Wsisvandamál Seyðfirðinga. SAS-málið cviðkom anii Fiugféiaginu 4* » t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.