Þjóðviljinn - 23.01.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 23.01.1963, Blaðsíða 8
3 SÍÐA ÞJOÐVILJINN Miðvikudagur 23_ janúar 1963 it I dag er miðvikudagur 23. janúar. Emerentiana. Tungl í hásuðri kl. 10.48. Tungl lægst á lofti. Sólarupprás kl. 9.36. sólarlag kl. 15.43. Þjóðhátíð- ardagur Luxemburg. Fyrsti togarinn, sem Islendingar láta smíða, „Jón forseti" kemur til landsins 1907. til minnis ★ Næturvörzlu í Hafnar- firði vikuna 19-26. janúar annast Eiríkur Björnsson, læknir, sími 50235. ★ Næturvarzla vikuna 19. til 25. jan er í Vesturbæjar-Apó- teki, sími 2-22-90. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan 1 heilsu- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað kl. 18—8. simi 15030 *■ Slökkviliðið og siúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan simi 11166. ■ie Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafrar- firði simi 51336. ★ Kópavogsapótek er ið alla viríca daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16 ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19- laugardaga kl. 9—16 Jg sunnudaga kl. 13—16. ★ tltivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00. böm 12—14 ára til kl. 22.00 Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöður*. eftir kl. 20.00. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. oa sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. briðiudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16, ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A. sími 12308 Crtlánsdeild Opið kl 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl 14—19 sunnu- daga kl. 17—19 Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema iaugardaga kl 10 —19 sunnudaga kl 14—19 Útibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema laugardaga. frá klukkan 16— 19.00. Útibúið Hólmgarði 34 Opið kl. 17—19 alla virka daga nema taugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið kL 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. Krossgáta Þjódviljans verkur, 6 eins, 8 skóli (sk.st.), 9 hlaða, 10 sk.st., 12 keyr, 13 jötunn, 14 vigtaði, 15 tónn, 16 steinn, 17 aur. Lóðrétt: 1 karlnafn, 2 ægja, 4 ættingi, 5 böm, 7 fallegri, 11 dæla, 15 sk.st. it Æskulýðsfélag Langholts- safnaðar. Almennur fundur fellur niður í kvöld vegna prófa. útvarpið 13.00 14.40 15.00 17.40 18.00 18.30 20.00 20.05 20.20 Við vinnuna. Tónleikar. Við sem heima sitjum. Síðdegisútvarp. Framburðarkennsla Útvarpssaga bamanna: Óperulög. Varnaðarorð: Friðþjófur Hraundal eftirlitsmaður talar um hættur sem geta verið því samfara að þýða klaka úr vatns- pípum með rafmagni. Bemard Witkowski og hljómsveit leika polka. Kvöldvaka: a) Lestur fornríta: Ólafs saga helga; XII. (Óskar Hall- dórsson cand. mag.). b) Lög eftir Jórunni Viðar, eða raddsett af henni. c) Benedikt Gíslason frá Hofteigi flytur frásögu: Úr Jökulsdalssögu: Um Hrafnkelsdal. d) Sigurð- ur Jónsson frá Haukagili fer með stökur. 21.45 íslenzkt mál. 22.10 Úr ævisögu Leós Tol- stojs, ritaðri af sjrni hans, Sergej; VII. (Gylfi Gröndal ritstjóri). 22.30 Næturhljómleikar: Frá tónleikum í Austurbæj- arbíói 25. sept. sl. La Salle strengjakvartettinn leikur. a) Mozart: Kvart- ett í d-moll, K421. b) Brahms: Kvartett í B- dúr, op. 67. Rætt við Guðmund J. Framhald af 5. síðu árstekjurnar hjá verkamönnum, launamenn verða að gefa upp allar sínar tekjur, og vinni þeir mikla nætur- og helgidagavinnu verða þeir að greiða há opinber gjöld. Það er t.d. ekki ófróð- legur lestur að kynna sér út- svarsskró Reykjavíkur, en það er opinbert mál að menn ým- issa atvinnustétta komast hjá að gefa upp allar tekjur sínar. Mað- ur gæti haldið að sumir verka- menn væru meðal tekjuhæstu manna borgarinnar. Þarna er mikil nauðsyn að skattstigum sé breytt til samræmis við breytt verðlag og kaup. Það nær ekki nokkurri átt að hafa verkamenn í hátekjuskala sem hefur 70 til 100 þúsund króna árstekjur, þó það hafi þótt veru- legar tekjur þegar var allt ann- að verðlag og kaupgjald. — Hvernig vildir þú segja í sem styztu máli að samning- arniir stæðu? — Ég vil endurtaka það að rikisstjórnin hefur alveg neit- að um nokkra verðtryggingu kaupsins. Hún vill hafa sitt „frelsi" áfram til að gera kaup- hækkanir að engu. Og nú verða verkamenn að snúast til varnar og sóknar. Þeir geta ekki haldið áfram að mæta sí- felldum verðhækkunum með lengri vinnutíma. Það kemur ekki til nokkurra mála að binda samninga með örlitilli kauphækkun til hausts. Það þýddi að ofursclja verlta- menn dýrtíðinni bótalaust. Það má minna á að meðan á samn- ingunum befur staðið hafa hækkað strætisvagnagjöld. sími. rafmagn, tóbak, og allir kann- ast við aðrar stöðugar verð- hækkanir. Röksemdirnar gegn kauphækkuninni hafa reynzt gjörsamlega haldlausar, hún hlýtur að koma. — Nú kemur íhaldið og seg- ir Dagsbrún hafa verið of lina — Það eru kosningar fram- undan í Dagsbrún. Og nú koma þeir B-listamennirnir, sem for- svarað hafa allar verðhækkan- irnar og viljað draga úr allri baráttu gegn þeirri þróun sem einkennzt hefur af verðhækk- unum og vinnuþrælkun, og kunna ótal ráð. Þegar staðið er í erfiðum samningaumræðum og í odda skerst eins og nú, er ekki amalegt fyrir atvinnu- rekendur að eiga hóp í verka- lýðsfélagi eins og Dagsbrún. sem hægt er að ausa í fjármun- um til að gefa út blöð og borga bílakost og kosninga- apparat, allt í því skyni að kljúfa raðir verkamanna. ein- mitt nú þegar þeir eiga að hafa sterka aðstöðu. — Ekki hefur íhaldið tekið svo vel f kröfur verkamanna. — Morgunblaðið á sjálfsagt eftir að breytast næstu daga. Sennilega segir það ekki oft þessa dagana við verkamann- inn: Gakktu hægt um gleðinn- ar d.yr. heldur verður honum sagt að kaup hans sé lágt og vinnutíminn langur. Morgun- blaðsmenn hika ekki við ef að vanda lætur að hamast nokkra daga gegn sínum eigin aðgerð- um. Kosningarnar eru þess vegna beinn þáttur í kjarabaráttunni og verða taldar sýna hug verkamanna til þeirrar þróunar í verðlags- og kaupgjaldsmál- um sem Iýst hefur verið. Það yrði sælustund f lífi beirra sem nú neita Dagsbrún- armönnum um styttingu vinnu- dagsins ef B-listamenn vnnu á í Dagsbrún atvinnurekendur teldu það áreiðanlega ekki spilla sinni samningastöðu. — Hvað telurðu líklegt að gerist ef atvinnurekendur halda áfram að neita að semja? — Ef atvinnurekcndur ætla sér að hunza eðlilegar kröfur verkamanna og neita að semja við Dagsbrún um þær, spá! ég bví að til algjörrar upplausnar Uomi á vinnumarkaðinum. S. G. Bæjarbió hefur nú sýnt síðan um jól dönsku kvikmyndina „Héraðslækninn" sem gerð er eftir samnefndri skáldsögu hins vinsæla höfundar Cavlings. Senn er síðasta tækifæri að sjá þesa vinsælu kvikmynd, því að aðeins fáar sýningar cru eftir. — Á myndinni sjást þau Ebbe Langberg og Ghita Nörby sem fara með aðalhlutvcrkin. Héraðslæknirlnn — síðustu sýningar ■k Tæknibókasafn (MSl -i opið alla virka daga nema laugardaga kl, 13—19 ■ir Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Minjasafn Reykjaví,',*i Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16 ★ Þjóðskjalasafnið er opið aila virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Útlán briðjudaga og fimmtudaga 1 báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. skipin ir Eimskipafélag íslands. Brúarfoss kom til Rvíkur 21. þ. m. frá Hamborg. Dettifoss fór frá Hafnarfirði 18. þ. m. til New York. Fjallfoss fór frá Helsinki í gær til Kotka og Ventspils. Goðafoss fór frá Rvík kl. 6 í morgun til Akra- ness, Patreksíjarðar, Tálkna- fjarðar, Bíldudals, Flateyrar, Súgandafjarðar og Isafjarðar. Gullfoss fór frá Hafnarfirði 18. þ. m. til Hamborgar og Kaupmannahafnar. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 16. þ. m. til Glouchester. Reykjafoss fór frá Esbjerg í gær til Krist- iansand Moss, Osló, Antwerp- en og Rotterdam. Selfoss er í New York. Tröllafoss fór frá Vestmannaeyjum 18. þ. m. til Avonmouth, Hull, Rotterdam. Hamborgar og Kaupmanna- hafnar. Tungufoss fór frá Siglufirði 18. þ. m. til Belfasí, Avonmout.h og Hull. it Skipaútgerð ríkisins.* Esja fer frá Álaborg síðdegis í dag áleiðis til Reykjavíkur. Hekla fer frá Rvík í kvöld austur um land í hringferð. Herjólf- ur fer frá Rvík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja og Homa- GBD O) CQ fjarðar. Þyrill fór frá Kaup- mannahöfn 19. þ. m. áleiðis til Islands. Skjaldbreið fór frá Rvík í gær vest.ur um land til Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. ir Skipadeild S.l.S. Hvassa- fell fer í dag frá Akureyri. Amarfell kemur í dag til Rotterdam frá Koverhar. Jök- ulfell fór 21. þ. m. frá Rvík áleiðis til Glouchester. Dísar- fell fer í dag frá Kristian- sand áleiðis til Gautaborgar. Hamborgar og Grimsby. Litla- fell fer frá Húsavík í dag til Rvíkur. Helgafell fór 21. þ. m. frá Siglufirði áleiðis til Finnlands. Hamrafell er vænt.- anlegt til Rvíkur 27. þ. m. frá Batumi. Stapafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. •k Jöklar. Drangajökull er í Rvík. Langjökull fór frá Vest- mannaeyjum í gærkvöld til Vestfjarða og Norðurlands- hafna. Vatnajökull lestar á , , , . i ... Brei ðaf i arðarhöfnum. náQGgiSrllTinn flugið ir Loftleiðir. Snorri Sturlu- son er væntanlegur frá New York kl. 06.00. Fer til Lux- emborgar kl. 07.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kt. 01.30. Leifur Eiríksson er væntanlegur frá New York kl. 08.00. Fer til Osló, Kaup- mannahafnar og Helsingfors kl. 09.30. it Flugfélag Islands. Milli- landaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08.10 í dag. Væntanleg aftur til R- víkur kl. 15.15 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er á- ætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarð- ar og Vestmannaeyja. Á morg- un er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vest- mannaeyja, Kópaskers, Þórs- hafnar og Egilsstaða. ★ Klukkan 11 árdegis í gær var norðaustan gola á Vest- fjörðum með slyddu á Horn- ströndum. Annars staðar var hæg suðlæg átt og hiti fyrir ofan frostmark. Á Suður- og Vesturlandi voru skúrir, en þurrt fyrir norðan og austan. vísan ★ Vísan. Ekki alls fyrir löngu var þetta kveðið á einu stærsta viðreisnarbúi landsins: Fjósamannsins þyngist þraut. — Þú skalt, góður drengur, sækja öll vor natónaut, næst þegar kvígan gengur. B. féiagslíf ir Iþróttakennarar. Munið fundinn í Melaskóla fimmtudag 24. jan. kl. 8.30. — Stjómin. 1 I t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.