Þjóðviljinn - 24.01.1963, Blaðsíða 1

Þjóðviljinn - 24.01.1963, Blaðsíða 1
Fimmtudagur 24. janúar 1963 28. árgangur — 19. tölublað I Dagsbrún í Gamlaj bíó í kvöld kl. Q j Dagsbrúnarmenn! Fjölmennið á félagsfundinn í Gamla bíó í kvöld til að kynna ykkur og ræða samningamálin og kosningarnar um [ næstu helgi. Fundurinn hefst kl. 9. 5% kuuphækkun íDagsbrún, helgi- dagakaup e.h. á luuguruögum, sumn- áður mgurnir eru tuusir ertir sem Eins og skýrt var frá hér í blaðinu í gær krafðist Dagsbrún skýrra og tafar- lausra svara Vinnuveitenda- sambandsins um það hvort Dagsbrún ætti kost á hinu sama sem gert var á Akur- eyri um fyrri helgi í kaup- gjaldsmálum verkamanna. Vinnuveitendasambandið óskaði eftir fundi samninga- nefnda aðila í gærmorgun og hófst hann kl. 11. Þar lögðu atvinnurekendur fram samn- ingstilboð, sem fulltrúar Dagsbrúnar höfnuðu. Var síðan boðaður stjórnarfundur í Dags- brún kl. 3 um samninga- málin og meðan á þeim 'fundi síóð barst nýtt til- boð frá Vinnuveitenda- sambandinu á þá leið að greidd verði 5% hækkun á alla kauptaxta Dags- brúnar frá og með degin- um í dag, 24 janúar, að því er varðar tímakaups- og vikukaupsmenn, en frá næstu mánaðamótum ingamálanna og lýsa a'f- fyrir mánaðarkaups- stöðu sinni. Eru Dags- brúnarmenn hvaítir til að fjölmenna, því mikið ríður á að þeir f ylgist yel með þessum málum. — Fundurinn hefst kl. 9. ihaldil hý&ur AlþySuflokkn- Uil Sai istarf i afnarfirii Síðastliðinn þriðjudag sendi Sjálfstæðisflokkur- inn í Hafnarfirði Alþýðuflokknum bréf þar sem lagt var til að flokkarnir tækju upp samstarf sín á milli um stjórn bæjarins. Þykja þetta nokkur tíðindi, þvi s.l. vor strandaði samstarf þessara flokka einmitt á Sjálfstæðisflokksmönnum í Hafn- arfirði. Höfðu Emil Jónsson og Ólafur Thors þá bundið það fastmælum að flokkarnir skyldu stjórna Hafnarfirði saman og lögðu þeir broddarn- ir fast að liðsmönnum sínum í Hafnarfirði; and- staðan innan Sjálfstæðisflokksins var hinsvegar svo harðvítug að sumir bæjarfulltrúar hótuðu að segja af sér, þannig að allt erfiði leiðtoganna varð að lokum til einskis. Hin breyttu viðhorf Sjálfstæð- isflokksmanna í Hafnarfirði stafa af því að nú hafa þeir með að- stoð Framsóknar .ryggt sér bæj- arstjórn, forstjóra bæjarútgerðar- innar og aðra valdamenn og munu auðvitað krefjast þess að ekki verði við þeim haggað. Al- þýöuilokknum er þannig ætlað að hlaupa í skarðið fyrir Fram- sókn! Mun Alþýðuflokkurinn naumast sætta sig við þá kosti. Hins vegar mun Emil Jónsson leggja á það mikla áherzlu að tryggja vaxandi tengsl flokkanna í Hafnarfirði, þannig að þeir geti tekið saman — til dæmis að af- stöðnum Alþingiskosningum. Flesir kjósendur Alþýðu- flokksins hafa talið eðlilegt að hann beitti sér fyrir samstarfi vinstriflokkanna gegn íhaldinu í Hafnarfirði. Alþýðuflokkurinn hefur hins vegar ekkert leitað fyrir sér um það, hvorki nú né í vor. á brúarstólpa Um níuleytíð í gærkvðld var litlum fólksbíl ekið á brúar- stólpann í Fossvogi. Bíllinn ekemmdist mikið, en bílstjórinn, sem var undir áhrifum áfengis, slapp með lítil meíðsli. menn. Ennfremur að greitt verði helgidagakaup fyr- ir alla vinnu sem unnin er eftir hádegi á laug- ardögum í hafnarvinn- unni og í vinnu á fisk- vinnslustöðvum. En frá því í október 1961 hafa hafnarverkamenn ekki unnið eftir hádegi á laug- ardögum vegna ágrein- ings um þetta atriði. Frystihúsamenn höfðu hótað síöðvun á vinnu eftir hádegi á laugar- dögum, e'f ekki yrði lát'- ið undan þessari kröfu. Samningar Dagsbrún- ar og atvinnurekenda eru eftir sem áður algjörlega óbundnir og ógerðir. Á sfjórnarfundinum í gær ræddi Dagsbrúnar- stjórnin málið og tók þá ákvörðun að fallast á þetta tilboð sem bráða- birgðalausn, og mun hún á Dagsbrúnarfundinum í Gamla bíó í kvöld skýra frá gangi og stöðu samn- Þjóðviljinn spurði EðvarO Sig- urðsson, formann Dagsbrúnar, hvort hann vildi segja nokkuð sérstakt um málið. Kvaðst Eðvarð einungis vilja endurtaka , það sem hann hefði áður lagt áherzlu á að þessi bráðabirgðalausn uppfyllir ekki nema hluta af kröfum verka- manna, samningamálin verða að sjálfsögðu áfram á dagskrá og sérstök áherzla verður hér eftir sem hingað til lögð á kröfuna um stytta vinnuviku með óskert- um launum. Myndin er af stjóm Dassbrún- ar á fundi hcnnar í gær. Á mymlinni sjást talið frá vinstri: TryggvS Kmilsson, Hannes Stephensen, Sveinbjörn Svein- björnsson, Guðmundur Val- geirsson, Kritján .Tóhannsson, Eðvarð Sigurðsson^ formaður* Xómas Sigurþórsson, Guðmund- ur J. Guðinundsson, Halldór Björnsson, Björn Guðmundsson og Pétur Lárusson. — (£>jósm. Þjóðv. A. K.) i Stakk vinnu- félaga hnífí t Á laugardaginn urðu all- ¦ alvarleg átök milli tveggja " J9 aðkomumanna í Vest- k mannaeyjum, «sr þeir voru . við vinnu í Fiskiðjunni | Var annar beirra útlend- J ingur, GrikkL Varð sá svo 1 æfur, að hann stakk fs- Jj lendinginn með flökunar- ¦ hnífi, en ekki munu hafa ^ hlotizt af því alvarleg I meiðsli. Sagt er, að menn- i? irnir ' hafi verið beztu fé- I lagar fyrir þennan atburð. ' Málið er nú i rannsókn hjá bæjarfógeta. ! Bræla á mftunum hamlar síldveiii I fyrrakvöld var ofurlítil síld-^ veiði sunnarlega í Jökuldjúpinu en upp úr miðnættinu fór að bræla og í gaer var ekkert veiði- veður á miðunum. Hingað til Reykjavíkur komu 18 bátar með samtals 5850 tunnur og fór það mest í bræðslu. Mestan afla hafði Sigurður Bjarnason frá Akur- eyri, 900 tunnur. 6 Eyjabátar voru að síldveið- Stjórnmálatengsl Breta og Mongóla LONDON 23/1 — Brezka stjórn- in hefur tekið upp stjómmála- samband við Ytri Mongóllu og er Bretland fyrsta vesturveldið sem það gerir. Sendifulltrúi Breta um í fyrrinótt og fengu alls 900 lí Peking, Terence Gravey, hefur tunnur en sú sild var betri en verið skipaður fyrsti sendiherra síldin er Reykjavíkurbátamir þeirra í Mongólíu, en hann mun fengu. áfram hafa aðsetur í Peking.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.