Þjóðviljinn - 24.01.1963, Blaðsíða 2

Þjóðviljinn - 24.01.1963, Blaðsíða 2
2 SlÐA ÞJÓÐVTTLTINN Fimmtudagur 24. janúar 1963 llt nTilili li' ’’ ’ff . : ,. W8 III 1 T’llll. Hp . &■- sj$y. i WMkk Sölusýning á Týsgötu Fjmir skömmu var opnuð sölusýning í Málverkasölunni að Týsgötu 1. Það er allfjöl- mennur hópur eða um þrjátíu manns, sem á myndir á þess- ari sýningu. Þama eru ólíkar myndir frá ýmsum tímum: Jón Engilberts er þarna. Magnús Á. Árnason, Eyjólfur Eyfells, en einnig Völundur Bjömsson og Ragnar Lár. Kristján Guðmundsson eig- andi verzlunarinnar, segir að þessi sölusýning verði opin að minnsta kosti næsta hálfa mánuðinn — eiginlega ætti að vera sýning allt árið, bæt- ir hann við. Á myndinni sjást þrír þeirra sem myndir eiga á sýningunni (frá vinsti): Eyjólfur Eyfells, Helgi Berg- mann og Snorri Halldórsson. ásamt Kristjáni. (Lm. A.K.). FurSuíréttír AlþýðubluSsins uí Sjómcnnufélugsfundinum Engu er líkara en fréttamaður Alþýðublaðsins af aðalfundi Sjó- mannafélags Reykjavíkur hafi verið eitthvað brenglaður í koll- inum. því fréttin er ein hrúga af rangfærslum og vitleysum. Það er fjarstæða að í laga- breytjngum starfandi sjómanna hafi faljzt að skjpta félaginu í þrjár dejldir. þar var lagt tjl að félaginu yrði skipt í fiskj- mannadeild og farmannadejld. Þrjðja deildjn hefur orðið tjl í kolli fréttamanns Aiþýðubiaðs- ins og hefur hann sjálfsagt reikn- að með að til þyrftj að vera, áuk deilda fiskimanna og far- manna, ein landliðsdeiid, þar sem hægt væri að hafa þá verkstjóra. stýrimenn, iögregluþjóna, ' strætisvagnabíl- stjóra. skífulagningamejstara, sútara og skóara, dægurlaga- söngvara, húsgagnasmiði, bólstr- ara. forstjóra og fiskmatsmenn, póstmenn og fjsksala. beyki og bændur. múrara og hótelstjóra sem nú prýða félagaskrá og kjör- skrá Sjómannafélags Reykjavík- ur Það er fjarstæða, að í tillög- unum hafi falizt að reka gamla sjómenn úr Sjómannafélaginu. Þar var farið fram á það eitt, að menn sem ekki hefðu stund- að sjómennsku í tvö ár að stað- aldri skyldu færðir á aukaskrá, en nytu alira réttinda nema kosningaréttar ef þeir óska að vera áfram í félaginu. Það er rangt að tillögurnar um lagabreytingar væru felldar. Þeim var vísað til stjórnarinnar til frekari athugunar Það kemur sannarlega úr hörð- ustu átt þegar Alþýðublaðið seg- ir. að erfitt hafi verið að fylg.i- ast með máli þeirra starfandi sjómanna sem töluðu á fundin- um. þvj þeir fluttu mál sitt vel. Sumir ræðumenn landliðsstjórn- Skákkeppni stofnana hefst 13. fehrúar n.k: Ákveðjð sefur verið að Skák- keppni stofnana hefjist 13 febrú- ar n.k. og fer keppnin fyrsta kvöldið að venju fram í sam- komuhúsinu Lido. Þetta er í fjórða sinn sem þessi keppni er haldin en í fyrra tóku þátt í henni nær 50 sveitir, og var það langfjölmennasta skákmót sem haldið hefur verið hér á landi. Keppnin í ár verður með sama sniði og áður. Keppt verður í fjögurra manna sveitum og má hver svejt hafa ailt að 3 vara- menn. Verður sveitunum skipt í flokka eftir úrslitum keppninnar í fyrra en þá voru þeir 7 að töiu. Má gera ráð fyrir að einhverj- ar sveitir, er bátt tóku í kepon- inni í fyrra falli nú úr en aðr- ar nýjar komi í staðinn og verð- ur þeim skipað i flokkana eftir áætluðum styrklejka og einnig hefur keppnisst.iórnin heimild til að flytja eldri sveitir milli flokka ef ástæða þykir tjl. svo sem ef miklar breytingar verða a skipan þeirra og styrkleika. Keppni þessj er haldin á veg- um Skáksambands íslands og þurfa umsóknir um þátttöku að hafa borizt í pósthólf 674 fyrir 4. febrúar n.k. Þátttökugjald er kr. 300 og greiðist það um leið og fyrsta umferð er tefld. Stjórnandi keppninnar verður Gísli ísleifsson arjnnar voru hins vegar í öðru formi en æskilegt er að menn séu þegar menn koma fram á fund- um og vilja að mál sitt skiljist. Eftir þessu er annað ' frétta- mennsku Alþýðublaðsins af að- alfundj Sjómannafélags Reykia- víkur. Væri von að menn spyrðu: Var heimildarmaður blaðsins ryk. ugur í kollinum? De Gaulle hlýtur stuðning í Belgíu Forseti belgísku öldunga- dcildarinnar, Paul Struve ritaði nýlega grein í afturhaldsblaðið „La Libre Belgique" og iýsti yf- ir stuðningi sínum við sjónar- mið de Gaulles varðandi inn- göngu Bretlands í Efnahags- bandalag Evrópu. — Ef við lítum raunhæft á málin verðum við að viður- kenna að de Gaulle hafði rétt fyrir sér á blaðamannafundin- um fræga þegar hann sagði að það væri enginn skaði skeður þótt Bretland yrði utan Efna- hagsbandalagsins og ekkert hjndri Breta frá að semja um aukaaðild eða gera einhverskon- ar samninga vjð „litlu Evrópu“. Að mótmæla þessu er sama og að halda því fram að Efnahags- bandalagið muni hefja efna- hagsstríð gegn öllum þeim ríkj- um sem ekki eru í bandalaginu. — Það er því mjög erfitt að áfellast de Gaulle hershöfð- ingja fyrir að hafa látið í Ijós þann vilja Frakklands að veita Bretlandi ekki viðtöl nema því aðeins að Bretar lofi að halda Rómarsamninginn í einu og öllu. Samt sem áður lauk Struve greininni með eftirfarandi: — Þróun heimsmálanna er þannig að Bretland verður fyrr eða síðar meðlimur i Efnahags- bandalaginu. Það mun styrkja Evrópu gagnvart Bandaríkja- mönnum en forystu þeirra ótt- ast de Gaulle með réttu. Hörð og jöfn keppni & Skókþingi Reykjavíkur Lokið er nú fjórum umferðum á skákþingi Reykjavíkur. Voru 3. og 4. umferð tefldar sl. sunnudag og biðskákir í fyrra- kvöld. I meistaraflokki stend- ur nú yfir undankeppni í þrem riðlum og verða þar alls tefld- ar 7 umferðir. Munu 2 efstu menn úr hverjum riðli síðan keppa til úrslita ásamt þeim Friðriki Ólafssyni og Inga R. Jóhannssyni og hefst sú keppni um mánaðamótin. Er keppnin enn svo jöfn að ógerningur er að segja um hverjir muni kom- ast í lokakeppnina ásamt þeim Friðriki og Inga. Þó virðist Jón Hálfdánarson standa næst þvi að tryggja sér þar sæti, en hann er nú efstur í C-riðli og hefur unnið allar sinar skákir. II. flokkur A: 1. Stefán Guðmundsson 3 v. 2. —4 Baldur Bjömsson, Gísli Sigurhansson og Helgi Hauks- son 2%. 5. Axel Clausen 1V2 v. 6. Jón Ólafsson 0 v. II. flokkur B: 1. Björgvin Guðmundsson 4 v. 2. Þorsteinn Marelsson 3 v. 3. —4. Holger Clausen og Þór- ketill Sigurðsson 2 v. 5. Bjöm Árnason 1 v. 6. Pálmi Eyþórsson 0 v. 5. umferð verður tefld annað kvöld, föstudag, í Snorrasal á Laugavegi 18, en þar fer allt skákþingið fram. Að loknum fjórum umferðum er staðan á mótin'u þessj: Meistaraf lokku r A-riðiII: 1. —2 Björn Þorsteinsson og Sigurður Jónsson 3 vinninga. 3. Jóhann ö. Sigurjónsson 2V2. 4. —5. Gylfi Magnússon og Þor- steinn Skúlason 2 vinninga. 6. —7. Guðmundur Ársælsson og Ólafur Einarsson 1%. v. 8. Egill Valgeirsson Vz v. B-niðill: 1. Haukur Angantýsson 3V2 v. 2. —3. Jón Kristinsson og Júlí- us Loftsson 3 vinninga. | 4. Bragi Björnsson 2% v. 5. —6. Gísli Pétursson og Magn- ús Sólmundarson 2 vinninga. , 7. —8. Helgi Guðmundsson og ! Jóhann Þ.' Jónsson 0. C-riðiII: 1. Jón Hálfdánarson 4 v. 2. Jónas Þorvaldsson 3 v. 3. Bjarni Magnússon 2% v. 4. Benedikt Halldórsson 2 v. 5. Benóný Benediktsson IV2 v. og biðskák. 6. Kári Sólmundarsön 1% v. 7. Geirlaugur Magnússon V2 v. 8. Hilmar Viggóson 0 v. og’ biðskák. 1. flokkur: 1-—2. Björgvin Víglundsson og Haukur Hlöðvir 3. v. 3.—5. Gísli R. Isleifsson, Sæ- var Einarsson og Vilmundur Gylfason 2 v. 6.—7 Kjartan Júlíusson og Þorsteinn Bjamar lVz v. 8. Jafet Sigurðsson 1 v. Ungbörn króknaí Bretlandi I Bretlandi er nú vetrarríki mikið og hafa kuldarnir orðið ungbörnum að fjörtjóni. 1 mörgum sjúkrahúsum hafa börn dáið af þessum sökum og í heimahúsum mun bað sama vera upp á tenlngnum enda bótt fólk geri sér ekki grein fyrir bví. Læknir einn í London sagði nýlega í blaðaviðtali að fjöldi barna hefði látizt úr kulda þar í borg að unadnfömu. Hann sagði að fólk héldi að bömin I hefðu fengið inflúenzu eða ein- j hverja slíka veiki en í raun og i veru króknuðu þau úr kulda. i Hann sagði ennfremur að j börn sem látin vænx sofa i j venjulegu brezku svefnherhergi 1 gætu- ekki haldjð á: sér hita i' þessu tíðarfarj. Líkamshitinn j lækkar. þau verða kyrrlát, and- í lit og b»”dur vera ljósrauð og þau Hta út fyrjr að vera sæmi- lega hraust. Það lekur svolítið úr nefi þeirra, rétt eins og þau hefðu lítilsháttar kvef. Þau verða kyrrlátari og kyrrlátari og loks deyja þau án þess að foreldrana hafi grunað að nokku.ð alvarlegt gengi að beim. Fyrir skömmu var komið með barn á sjúkrahús þessa læknis og var líkamshiti þess 21 stig. Reynt var að koma hitanum í eðlilegt horf en án árangurs. SllBH PJDNUSTAH LAUGAVEG! 18®- STMI 19113 TIL SÖLU M.A.: 2- herb. ný íbúð við Austurbrún i skiptum fyrir 3—4 hp-’- íbúð. Einbýlishús i Smáíbúðahverfj, 5 herb. ný íbúð við Laugarásveg 5 herb. góð íbúð í Hlíðunum. 3 herb. íbúð á I. hæð í Kópavogj. Lítil útborgun. 2, 4 og 5 herb. íbúðir tilbúnar undir tré- verk á árinu. Járnsmíðaverkstæði 200 ferm. í fullum rekstri með öllum vélum og áhöld- um á mjög góðum stað. Verkefnj geta fylgt. Iðnaðarhúsnæði ca. 220 ferm. á einum bezta stað borgarinnar og margt fleira. HÖFUM KAUP- ENDUR AÐ 2—3 herb. íbúðum, mikil útborgun. 5—6 herb. íbúð eða raðhúsi. mjög mjkil útborgun. Einnig kaupendur að: Húsnæði fyrir vélaverkstæði. Húsnæði fyrir rakarastofu á góðum stað. Verzlunar- og iðnað- arhúsnæði við Laugaveg eða í mið- borginni. o.m.fl. Hafið samband við okkur ef þið þurfið að selja eða kaupa fasteignir. Sóttl námskeíð I frosk- köfun f Bandaríkjunum Fréttamenn áttu í fyrradag tal við Pétur Sigurðsson forstjóra landhelgisgæzlunnar og Þröst Sigtryggsson skipherra á Maríu Júlíu í tileíni af því, að hinn síðarnefndi sótti í nóvember s.l. mánaðarnámskeið í froskköfun á vegum landhelgisgæzlunnar hjá bandaríska fiotanum. Þröstur lærði froskköfun hér hejma og hefur að undanförnu séð um þjálfun froskmanna fyr- ir Jandhelgisgæzluna og fór hann utan á áðurnefnt námskejð til þess að þ.iálfa sig og fullkomna í því skyni að verða lejðbein- andi um þessj mál hjá landhelg- isgæzlunni í framtíðinni. Á undanförnum árum hefur froskköfun í ýmsum tjlgangi aukizt mjög, t.d. til þess að hjálpa bátum við að ná nntum úr skrúfunnj. laga loftventla á skipum o.s.frv. Er nú einn mað- ur á hverju varðskipanna. sem kann til froskköfunar en það er of lítjð og er ætlunjn að efna til námskeiðs í vor til þess að bjálfa fleirj eða svo að mi.r"’ '"rsti tveir frwVmenn -verði A hverju skipi. Þá er einnig ætlunjn að afla betri tækja en landhelgisgæzlan á nú 5 froskmannabúninga sem not- aðir eru í varðskipunum. Námskeið það, er Þröstur sótti í Bandaríkjunum, var haldið í Key West. Hófst það í nóvember Qg stóð yfir í einn mánuð. SIÓMENN Sjóstakkar og Iöndunarbuxur fást enn fyrir Iítið verð. Einnig siidarpils. VOPN Aðalstræti 16. BUÐIN KLAPPARSTlG 26 * Skattaframtöl * Innheimtur * Lögfræðistörí * Fasteignasala Hermann G. Jónsson. hdl. lögfræðiskrifstofa. Skjólbrsut l. Kópavogi. Sími 1003J kl. 2—7. Heima 51245. 1TipIutg€RB rikis»ns Herðubreið fer vestur um land í hringferð 29. þ.m. Vörumóttaka í dag og árdegis á morgun til Kópaskers, Þórshafnar, Bakkafjarðar. Vopna- fjarðar, Borgarfjarðar, Mjóa- fjarðar, Stöðvarfjarðar, Breið- dalsvíkur, Djúpavogs og Horna- fjarðar. Farseðlar seldir á mánu- dag. Esja fer vestur um land í hringferð 30. þ.m. Vörumóttaka á föstudag og laugardag til Patreksfjarðar, Sveinseyrar, Bíldudals, Þingeyr- ar, Flateyrar, Suðureyrar, Isa- fjarðar, Siglufjarðar, Akureyrar, Húsavíkur og Raufarhafnar. Far- 6eðlar seldir á þriðjudag.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.