Þjóðviljinn - 24.01.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 24.01.1963, Blaðsíða 8
0 SfÐA Fimmtudagur 24. janúar 1963 Þ.TÓÐVILJINN ★ 1 dag er fimmtudagur 24. janúar. Tímóteus. Tungl í há- suðri kl. 11.44. Árdagishá- flaeði kl. 4.43. til minnis ★ Naeturvarzla vikuna 19. til 25. jan er í Vesturbæjar-Apó- teki, sími 2-22-90. ★ Næturvörzlu í Hafnar- firði vikuna 19-26. janúar annast Eiríkur Björnsson. læknir, sími 50235. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan I heilsj- verndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað kl. 18—8 sími 15030 •Ar Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan simi 11166. •ic Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjúkrabifreiðin Hafnar- firði sími 51336. ★ Kópavogsapótck er > ið alla vi'ka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Útivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00. böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dan.v og sölustöðuru eftir kl. 20.00. söfnin Krossgáta Þjóðviíians ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 ★ Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Minjasafn Reykjaví’:»» Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið briðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16 ★ Bókasafn Kópavogs. Otlán þriðjudaga og fimmtudaga 1 báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12. 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. skipin ★ Skipadeild SfS. Hvassafell er á Akureyri. Arnarfell er í Rotterdam. Jökulfell fór 21. þ. m. frá íslandi til Gloueester. Dísarfell er í Gautaborg. fer þaðan til Hamborgar og Grimsby. Litlafell er væntan- legt til Reykjavíkur á morg- un frá Húsavík. Helgafell fór 21. þ.m. frá Siglufirði áleiðis til Finnlands. Hamrafell er væntanlegt til Reykjavíkur 27. þ.m. frá Batumi. Stapafell er í olíuflutningum í Faxaflóa. ★ Skipaútgerð ríkisins. Hekla fór frá Reykjavík í gærkvöld austur um land í hringferð. Esja fór frá Áiaborg síðdegis í gær áleiðis til Reykjavíkur. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum í dag til Homafjarðar. Þyrill er væntanlegur til R- víkur 26. þ.m. frá Kaup- mannahöfn. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðu- breið er á Austfjörðum á suð- urleið. ★ Eimskipaíélag Islands Brúarfoss kom til Reykjavík- ur 21. þ.m. frá Hamborg. Dettifoss fór frá Hafnarfirði 18. þ.m. til N.Y. Fjallfoss kom til Kotka í gær. fer þaðan til Ventspils og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Akranesi i gær til Patreksfjarðar, Tálknafjarðar, Bíldudals. Flat- eyrar, Súgandafjarðar og Isa- fjarðar. Gullfoss fór frá Ham- borg í gær til Kaupmanna- hafnar. Lagarfoss fór frá Hafnarfirði 16. þ.m. til Glouc- ester. Reykjafoss fór frá Kristiansand í gær til Moss, Osló, Antwerpen og Rotter- dam. Selfoss er í N.Y. Trölla- foss fór frá Vestmannaeyjum 18. þ.m. til Avonmouth, Hull, Rotterdam, Hamborgar og Kaupmannahafnar. Tungufoss fór frá Belfast 22. þ.m. til Av- onmouth og Hull. ★ Jöklar. Drangajökull lest- ar á Faxaflóahöfnum. Lang- jökull lestar á Vestfjarðahöfn- um. Vatnajökull lestar á Vest- fjarðahöfnum. félagslíf ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29 A. sími 12308 tJtlánsdeild Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl 10 —19 sunmidaga kl. 14—19 Útibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema laugardaga. frá klukkan 16— 19.00. Útibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga Útibúið Hofsvallagötu 16 Opið kl. 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. Starfsmannahópar boðnir á Pétur Gaut ★ Nr. 80. — Lárétt: 1 hrærð- ur, 6 blóm, 7 íorsetning, 8 segja um framtíð, 9 ættföður, 11 frostskemmd, 12 guð, 14 greinar, 15 stritast. Lóðrétt: 1 danskur ráðherra, 2 veiðar- færi, 3 þröng, 4 fæða, 5 slá, 8 sunna, 9 upphrópun, 10 þó, 13 tímabil. 14 tónn. Að undanförnu hafa verið talsverð brögð að því að stærri fyrirtæki hér í bæ bjóði starfsfólki sínu á leiksýning- ar í Þjóðleikhúsinu. Ýms fyr- irtæki hafa til dæmis pantað miða á Pétur Gaut allt frá 50—100 miðum í einu. Á síð- ustu sýningu leiksins buðu tvö fyrirtæki starfsfólki sínu hádegishitinn ★ Klukkan 11 árdegis í gær var allhvöss suðvestan átt og nokkur rigning við suðvest- urströndina með 1—5 stiga hita. Notðaustan til á landinu var vindur hægur, þurrt veð- ur og víðast 1—4 stiga frost. ★ Frá Áfengisvarnarnefnd kvenna í Reykjavík og Hafn- arfirði. Munið fundinn í kvöld kl. 8.30 í Aðalstræti 12. ★ íþróttakennarar. Munið fundinn í Melaskólanum í kvöld kl. 8.30. — Stjórnin. ★ Tilkynningar í félagslíf, sem birtast eiga í Þjóðviljan- um næsta dag verða að hafa borizt blaðinu fyrir kl. 4 síð- degis. útvarpið 13.00 „Á frívaktinni“. 14.40 „Við, sem heima sitj- um“ (Dagrún Kristjáns- . dóttir). / 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustend- urna (Margrét Gunnars- dóttir og Valborg Böðv- arsdóttir). 18.30 Óperettulög. 20.00 Erindi: Um Afríkubúa (Árni Árnason dr. med.) 20.20 fslenzk tónlist: Bjöm Ólafsson fiðluleikari leikur forleik og tvö- falda fúgu yfir nafnið B.A.C.H., eftir Þórarin Jónsson. 20.35 Erindi: Börn og pening- ar (Guðjón Jónsson bankamaður). 21.00 Frá tónleikum Sinfón- íuhljómsveitar íslands í Háskólabíói; fyrri hluti Stjómandi: Shalem Ronly-Riklis. 21.45 „Hamskipti" eftir Anton Tjekov í þýðingu Hall- dórs J. Jónssonar (Har- aldur Bjömsson). 22.10 Úr ævisögu Leós Tol- stojs. 22.30 Djassþáttur (Jón Múli Árnason). visan ★ Þessi gæti kannski verið einskonar mottó að síðasta kaflanum í íslenzkri bók- menntasögu: Pétur Þríhross Sjálands sé Sobbegi afa vestrænt heml, þegar hann með Hannes P> hokinn marsérar tiil Kreml. C. flugið a syninguna. Einnig virðist leikurinn vera mikið sóttur af fólki, sem býr í nágrenni Reykjavíkur, og koma að jafnaði einn eða fleiri langferðabílar með fólk langt aö til að sjá þessa vin- sælu sýnlngu. Mynd'in sýnir Arndisi Björns- dóttur í hlutverki sínu. ★ Loftleiðir. Þorfinnur karls- efni er væntanlegur frá N.Y. kl. 15.00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 16.30. Eiríkur rauði er væntanlegur frá Helsingfors, Kaupmannahöfn og Osló kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 0.30. ★ Millilandaflug Flugfélags íslands. Hrímfaxi fer til Glas- gow og Kaupmannahafnar kl. 8.10 í fyrramálið. Innanlands- flug. 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir). Egils- staða, Kópaskers Vestmanna- eyja og Þórshafnar. Á morg- un er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), ísafjarðar. Fagurhólsmýrar. Hornafjarðar "•ks Tómstunda starf o@ félags Starfsemi Æskulýðsráðs Reykjavíkur hófst að nýju í gær og gefst unglingum kost- ur á þátttöku í mörgum grein- um tómstunda- og félagsiðju víða um bæinn. I flestum greinum er miðað við að þátt- takendur séu orðnir 12 ára (13 ára í radíó og tóvinnu), en kvikmyndasýningar, frí- merkjaklúbbur og væntanlega skákklúbbur eru einnig fyrir þá sem yngri eru. Starfsemin fer fram á þessum stöðum og tímum: Lindargata 50. Mánud. kl. 7 e. h. Bast-, tága- og perliuvinna. 7.30 Ljósmyndaiðja, framhaldsfl. 8.00 Ritklúbbur (annan hvem mánud., fyrst 4. feb.). Þriðjudaga kl. 6 e. h. Fiski- rækt. 7.00 Leðurvinna. 8.30 Leðurvinna framhaldsfl. 7.30 Ljósmyndaiðja. 7.30 Málm- og rafmangsvinna. Miðvtikud. kl. 6.00 e.h. Fni- rruerkjaklúbbur. 7.30 Ljós- myndaiðja. 7.30 Bein- og homavinna. 8.30 Leikhús æsk- unnar, klúbbkvöld. 7.30 Flug- módelsmíði. Fimmtudaga kl. 7,30 e. h. Ljósmyndaiðja. 7.30 Skák- klúbbur. 7.30 Flugmódelsmiði. Laugardaga kl. 4.00 Kvik- myndasýningar fyrir böm. 8.30 „Opið hús“ (fyrir 12 ára og eldri). — Innritun daglega kl. 2—4 og 7,30—9 e. h. — Sími 15937. Bræðraborgarstígur 9. Þriðjudaga og föstudaga kl. 4—9 e. h. Þar starfa flokkar í bast-, tága og perluvinnu og leðurvinnu, auk hljómplötu- og leiklistarklúbba. Innritun verður á staðnum þriðjudaga ld, 5—6 e.h. Háagerðisskóli (i samvinnu við sóknarnefnd Bústaðasókn- ar). Mánudaga og miðviku- daga kl. 8.30 e. h. Bast-, tága- og perluvinna og leðurvinna. Laugardaga kl. 3.30 og 4.45 e. h. Kvikmyndasýningar fyr- ir börn. — Innritun á staðn- um nefnda daga. Austurbæjarskóli (kvik- myndasalur) Sunnudaga kl. 3 og 5 e. h. Kvikmyndasýning- ar fyrir böm, sýndar ýmsar fræðslu- og skemmtimyndir. Viðgerðarstofa Ríkisútvarps- ins. Miðvikudaga kl. 8.15 e. h. Radíóiðja (innritun að Lind- arg. 50). Selás- og Árbæjarhverfi (í samvinnu við Framfarafél.). Þriðjudaga kl. 8.30 e. h. Bast-, tága og perluvinna og leðurvinna. Golfskáli. Þriðjudaga kl. 8,00 e. h. Vélhjólaklúbburinn Elding, klúbbstarfsemi og umferðar- fræðsla o. fl. Fimmtud. 8.00 (annan hvorn fimmtud.). Fræðafélagið Fróði. Föstud. 8.30 Skemmti- og hljómlistar- klúbburinn Styrmir. Ármannsheimili. Mánudaga og fimmtudaga kl. 5—10. Þriðjudaga, mið- vikudaga og föstudaga kl. 7— 10 e. h. Sjóvinna. — Innrit- un í síma 23040 á þessum tímum. Tjarnarbær. Laugardaga kl. 3 e.h. (ann- an hvem). Kvikmyndasýn- ingar Ungfiilmíu. Önnur starf- semi auglýs-t jafnóðum. Annað s-tarf auglýst síðar. Allar upplýsingar veittar daglega kl. 2—4 e. h. á skrif- stofu Æskulýðsráðs, sími 15937. Eiginmaður og sonur okkar KRISTJAN eyfjörð valdimarsson sem lést af slysförum aðfaranótt 12. þ.m. verður jarð- settur frá Fossvogskirkju föstudaginn 25. janúar kl. 1,30. Bryndís Helgadóttir, Filippía Kristjánsdóttir. Útför konu minnar ELlNAR KRISTJÖNU EMILSDÓTTUR sem andaðist á Landsspítalanum 15. þ. m. verður gerð frá Fossvogskirkju laugardaginn 26. jan. kl. 10.30 f. h. Fyrir mína hönd og annarra vandamanna Slgurjón Magnússon, Klöpp í Garði. i 1

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.