Þjóðviljinn - 26.01.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 26.01.1963, Blaðsíða 8
3 SlÐA Þ.TÓÐVILJINN Föstudagur 25. janúar 1963 fiD°ái iraraoiPSJDiiD 1 dag er laugardagur 26. janúar. Polycarpus. 14. vika vetrar. Tungl í hásuðri kl. 13.37. Árdegisháflæði kl. 5.57. — Verkamannafélagið Dags- brún stofnað 1906. Þjóðhátíð- ardagur Indlands og Ástralíu. til minnis •* *■ Næturvarzla vikuna 26. jan.—1. febr. er í Ingólfs Apó- teki, sími 1-13-30. •*• Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 26/1.—1/2. annast Páll Garðar Ólafsson, læknir, sími 50126. ★ Neyðarlæknlr vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan f heilsj- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030. ir Slökkviliðið og sjúkrabif- reiðin sfmi 11100. ★ Lögreglan sfmi 11166. if Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Sjtíkrabifrciðin Hafrar- firði sfmi 51336. ★ Kópavogsapótek er • ið alla virka daga kl. 9.15—20 laugardaga kl. 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Kcflavíkurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. ★ Útivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00. böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að vpitinga- rtar-.- söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. ★ Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. briðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29 A. sími 12308 tJtlánsdeild. Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl. 10 —19. sunnudaga kl. 14—19 Útibúið Sólheimum 27 er opið alla virka daga. nema laugardaga, frá klukkan 16— 19.00. Ctibúið Hólmgarði 34. Opið kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. Útibúið Hofsvallagötu 16. Opið kl 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. Krossgáta Þjóðviljans •V Nr 82. Lárrétt: 1 aurolaus. 6 á frakka, 7 fréttastofa, 3 hlass, 9 kvennafn, 11 spý, 12 væl, 14 pota 15 limir. Lóðrétt: 1 boltaleikur, 2 glund- ur, 3 forsetning, 4 vinna án gangs, 5 kyrrð 8 lífsskeið, 9 fylgja, 10 fiskar, 12 vél, 13 klaki, 14 áþján. og sölustöður,. eftir kL 20.00. ★ Tæknibókasafn IMSf er opið alla virka daga raema laugardaga kl. 13—19. ■*• Listasafn Einars Jónsson-. ar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Minjasafn ReykjavPrui Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl- 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. *■ Asgrímssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Otlán þriðjudaga og fimmtudaga i báðum skólunum. ★ Landsbókasafnið. Lestrar- salur opinn alla virka daga klukkan 10-12, 13-19 og 20-22. nema laugardaga klukkan 10- 12 og 13-19. Útlán alla virka daga klukkan 13-15. skipin ★ Hafskip. Laxá er í Reykja- vík. Rangá fór frá Gautaborg 22. þ.m. til Isiands. ★ Skipadeild SlS. Hvassafell er á Seyðisfirði. Arnarfell er í Rotterdam. Jökulfell fór 21. þ.m. frá íslandi áleiðis til Glouchester. Dísarfell væntan- legt til Hamborgar í dag frá Gautaborg og fer þaðan til Grimsby. Litlafell er á Pat- reksfirði. Helgafell fór 21. þ.m. frá Siglufirði áleiðis til Finnlands. Hamrafell er í Reykjavík. Stapafell fer frá Eyjum í dag áleiðis til Man- chester. ■* Skipaútgerð ríkisins. Hekla er á Austfjörðum á norður- leið. Esja var við Shetlands- eyjar kl. 19.00 í gærkvöld á leið til Reykjavíkur. Herjólf- ur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 í kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er á leið frá Færeyjum til Reykjavíkur. Skjaldbreið er á Norðurlandshöfnum. Herðubreið er á leið frá Aust- fjörðum til Reykjavíkur. ★ Eimskipafélag Islands Brúarfoss fór frá Reykjavík í gærkvöld til Dublin og N. Y. Dettifoss fór frá Hafnar- firði 18. þ.m. til N.Y. Fjall- foss fcr frá Kotka í gær til Ventspils og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Isafirði í gær til Súgandafjarðar, Flateyrar, Bíldudals og Keflavíkur. Gull- foss fór frá Hamborg 24. þ.m. til Kaupmannahafnar. Lagar- foss kom til Gloucester 23. þ. m. fer þaðan til Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá Moss 24. þ.m. til Antwerpen og Rotter- dam. Selfoss er í N.Y. Trölla- foss kom til Avonmouth 24. þ.m. fer þaðan til Hull, Rott- erdam, Hamborgar og Kaup- mannahafnar. Tungufoss kom til Avonmouth 23. þ.m. fer þaðan til Hull. ★ Jöklar. Drangajökull er í Keflavík. Langjökull lestar á QDD útvarpið 13.00 Oskalög sjúklinga. 14.40 Vikan framundan: Kynning á dagskrárefni útvarpsins. 16.30 Danskennsla. 17.00 Þetta vil ég heyra: Frú Sólveig Eyjólfsdóttir, Hafnarfirði velur sér velur sér hljómplötur. Norðurlandshöfnum. Vatna- jökull lestar á Nórðurlands- höfnum. flugið ★ Millilandaflug Flugfélags fslands. Gullfaxi fer til Berg- en, Osló og Kaupmannahafnar kl. 10.00 í dag. Væntanlegur aftur til Reykjavíkur kl. 16.30 á morgun. Innanlandsflug: 1 dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavík- ur, Egilsstaða, Isafjarðar og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar og Vestmannaeyja. ★ Loftleiðír. Eiríkur rauði er væntanlegur frá N.Y. kl. 6.00. Fer til Luxemborgar kl. 7.30. Kemur til baka frá Luxem- borg kl. 24.00. Fer til N.Y. kl. 1.30. Snorri Sturluson er væntanlegur frá Hamborg, Kaupmannahöfn, Gautaborg og Osló kl. 23.00. Fer til N.Y. kl. 0.30. vísan ■* í dag er það einskonar spásögn sem að vísu hefur talsverða reynslu á bak við sig: Maddaman að sínum sið senn mun á þeim gamla stað eiga mök við íhaldið, ef hún getur notað það. E. messur ★ Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Óskar J. Þorláksson. Æskulýðsguðsþjónusta kl. 2. Séra Jón Auðuns og Séra Ól- afur Skúlason, æskulýðsfull- trúi. Bamasamkoma í Tjarn- arbæ kl. 11. Séra Jón Auðuns. ★ Hallgrímskirkja, Barna- guðsþjónusta kl. 10. Séra Jak- ob Jónsson. Messa kl. 11. Séra Jakob Jónsson. Messa kl. 5. Séra Sigurjón Þ. Ámason. ★ Laugarneskirkja. Messa kl. 2 e.h. Bamaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svav- arsson. ★ Háteigssókn. Messa í há- tíðasal Sjómannaskólans kl. 2. Bamasamkoma kl. 10.30. Séra Jón Þorvarðsson. ★ Bústaðasókn. Messa í Rétt- arholtsskóla kl. 2. Barnasam- koma í Háagerðisskóla kl. 10.30. Séra Gunnar Amason. * Langholtsprestakall. Barna- guðsþjónusta kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. * Konur úr kirkjufélögunum í Reykjavíkurprófastdæmi! Munið kirkjuferðina í Dóm- kirkjuna kl. 5 á sunnudaginn. 18.00 Útvarpssaga bamanna: „Todda frá Bláagerði'. 18.30 Tómstundaþáttur barna og unglinga. 20.00 Leikrit: „Amphitryon 38“ eftir Jean Giraudoux Andrés Björnsson ís- lenzkaði. — Leikstjóri: Indriði Waage. 22.10 Þorradans útvarpsins (Þar leikur hljómsveit " Hauks Morthens). 01.00 Dagskrárlok. ANGMAGSSAUK\ Dags' rúnarfundurinn Framhald af 5. síðu. erlendis hefðu sárskammazt sin fyrir íslenzku krónuna. Nú væri öldin önnur og enginn þyrfti að skammast sín fyrír krónuna, enda hefði núverandi ríkisstjórn sýnt verkamönnum engu minni skilning en fyrrí ríkisstjómir. Dagsbrún komi í veg fyrir kauphækkanir annarra Björn vék þvi næst að 5'Vn uppbótinni á kaup, sem nú hefur tekizt að knýja fram og sagði hann, að það væri að vísu góðra gjalda vert, aðstjórn Dagsbrúnar hefði tekizt það, en nú yrði Dagsbrún að hindra kauphækkanir annarra, eðasvo enn sé vitnað til frásagnar Morgunblaðsins af fundinum: ....Nú þyrfti stjórnin að gæta þess vel, að félög hinna hærra Iaunuðu kæmu ekki á eftir með kaupkröfu og gerðu þessa til- raun að engu“. Fáorður um sjúkra- sjóðinn Um sjúkrasjóðinn var Bjöm næsta fáorður, enda var formað- ur Dagsbrúnar þá nýbúinn að hrekja óhróður B-listamanna úm stjóm Dagsbrúnar í sam- bandi við hann. Þá hefði stjórn Dagsbrúnar lítið gert, sagði Bjöm, til þess að athuga ákvæðisvinnufyrirkomulag. eða „bónus“-greiðslur og þvi um líkt, t. d. í frystihúsunum, og ekki reynt aðrar leiðir en kaup- hækkunarleiðina til kjarabóta. Pólitísk skipting „burt- séð frá allri pólitík“ 1 lok ræðu sinnar lýsti Björn því yfir, að nú í kosningunum riði á því að skipta félaginu upp á milli „lýðræðissinna" og „kommúnista", það væri kosið á milli þeirra og hafði Bjöm þá skyndilega gleymt öllum kjaramálum, en pólitíkin ein sat í fyrirrúmi. — Aö þvi búnu sagði Bjöm, að „burtséð frá allri pólitík vildi hann að fé- lagið starfaði ópólitískt“ og vildi hann biðja menn að láta hlut B-listans nú ekki verða „verri en áður". Grafið fyrir efstu hæð Fyrir B-listann töluðu einnig Jóhann Sigurðsson, verkfalls- brjótur, og Halldór Briem. Taldi Jóhann, að 5°/n kaupupp- bótin væri glöggur vitnisburð- ur um sanngirni atvinnurek- enda og góðvild í garð verka- manna. Jóhann vék einnig að verðhækkununum mjög í sama dúr og Bjöm frá Mannskaða- hóli og ásakaði stjórn Dags- brúnar fyrir að hafa ekki reynt að fá fram kjarabætur á annan hátt! — Þá vék hann að bygg- ingarmálum félagsins; kvaðst ekki vilja lasta kaupir á Sanit- ashúsinu út af fyrir sig, en þó teldi hann álitamál, hvort ekki hefði verið betra að byggja nýtt hús á einhverri lóð, sem Dagsbrún hefði átt kost á og hefjast handa með að grafa, fyrir grunni og efstu hæð til að byrja með! Setti mikla kátínu að fundar- mönnum við þessar frumlegu hugmyndir Jóhanns um bygg- ingarframkvæmdir. Halldór Briem, sem einnig talaði af hálfu B-listamanna hélt áfram sama söng um að iðnaðarmannafélögin hefðu fengið of miklar kjarabætur í fyrra og væri það ástæðan fyrir því, að kaupmáttur launa verkamanna hefði minnkað. „Stétt með stétt“ Eins og hér hefur verið rak- ið — og skýrast kemur fram í Morgunblaðinu í gær, er það aðalhugsjón B-listamanna i Dagsbrún að berjast fyrir þvi, að félag þeirra verði notað sem dragbítur á kjarabætur annarra stétta, — eða eins og Bjöm formannsefni þeirra orðaði það. að nú yrði „stjómin að gæta þess að félög hinna hærra laun- uðu kæmu ekki á eftir“. Vafa- laust er þetta sú fyrirmynd, sem þeim B-listamönnum hefur verið innprentuð hvað bezt um leið og þeir lærðu kjörorð i- haldsins: „Stétt með stétt“. Að minnsta kosti þarf nú enginn að efast lengur um, hvert er hið raunverulega inntak þess. En Dagbrúnarmenn munu sýna það í þessum kosning- um, að þeir frábiðja sérmeð öllu það innræti og þá „hug- hádegishitinn if Klukkan 11 árdegis í gær var tekið að lygna til muna, en þó var enn allhvasst, sums staðar 6—8 vindstig og í Æð- ey 9 vindstig. Frostlaust var suðvestanlands og sunnan, en norðanlands var 2—8 stiga frost. sjón“, sem B-listamennirnir í Dagsbrún hafa tileinkað sér í þessum kosningum. Og það er ekkii úr vegi að minna um leið á hin hátíð- Iegu Ioforð, sem „viðreisnar- stjórnin" gaf á sínum tíma, að hún mundi standa á móti því að hleypa út í verðlagið hækkunum vegna „frjálsra samninga verkalýðsfélaga og atvinnurekenda“. B-lista- mönnum væri hollt aðminn- ast þess, að læir sem á- byrgðina bera á verðhækk- ununum eru húsbændur þeirra í stjórnarflokkunum, en ekki forystumenn þeirra veralýðsfélaga, sem sömdu um kauphækkanir á sl. ári. ★ Aðrir ræðumenn á Dags- brúnarfundinum voru Steindór Jónsson, sem hvatti tilsamstöðu um lista stjómar og trúnaðar- mannaráðs Dagsbrúnar, Guð- mundur J. Guðmundsson, en sagt er nánar frá ræðu hans á öðrum stað i blaðinu, Ing- ólfur Stefánsson, sem hvatti til samstöðu um að knýja fram styttingu vinnudagsins, en hann taldi aðstæður einmitt hentug- ar til þess nú, Bjöm Sigur- bjömsson, en síðan tóku þeir aftur til máls Eðvarð Sigurðs- son, Björn Jónsson, Jóhann Sig- urðsson og Guðmundur J. Guð- mundsson. Sonur okkar og bróðir MAGNÚS EINARSSON, búfræðikandidat lézt af slysförum fimmtudaginn 24. þ. m. Jakobína Þórðardóttlr, Einar Ásmundsson og böm. Dóttir okkar HILDUR lézt af slysförum 24. þ. m. Margrét Olafsdóttir, Ólafur Jensson. Þökkum af alhug öllum þeim er auðsýndu samúð og virðingu minningu EGGERTS STEFÁNSSONAR, söngvara. Selma Kaldalóns, Jón Gunnlaugsson. / t «. i i t

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.