Þjóðviljinn - 30.01.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 30.01.1963, Blaðsíða 11
Miðvikudagur 30. Janúar 1963 ÞJÓÐVILJINN SlÐA || í/ jDLEIKHUSli) Pétur Gautur Sýning i kvöld kl. 20. Á undanhaldi (Tchin-Tchin) Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. IEIKFÍXAGÍ kEYKJAVÍKBir Ástarhringurinn Sýning i kvöld kl. 8.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. Hart í bak 34 sýning fimmtudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðasalan í Iðnó opin frá kl. 2 Sími 13191. Simar: 32075 38150 Það skeði um sumar Sýnd kl. 9.15 vegna fjölda áskorana Baráttan gegn Aicapone Hörkuspennandi ný, amerísk sakamáiamynd Sýnd kl 5 og 7. Miðasala frá kl. 4 Sim) 11544 Alt Heidelberg Þýzk titkvikmynd sem allstað- ar hefur hlotið frábaera blaða- dóma. og talin vera skemmtnet;- asta myndin sem gerð hefur verið eftir hinu víðfræga leik- riti Sabine Sinjen Cbristian Wolff. (Danskur texti) Sýnd kl 5. 7 og 9 Sími 1-64-44 Víkingaskip^ð ..Svarta Nornin“ (Guns of the Black Witch) Hörkuspennandi ný itölsk-am- erisk s.ióræningiamynd í litum og CinemaSóope l>on Megowan, Kmma Danieli. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl 5 7 og 9 Simi 50184 79 af stöðinni íslenzk kvikmynd. Handrit: Guðlaugur Rósinkranz eftir sögu Indriða G Þorsteinssonar. Kristbjörg Kjeld Gunnar Eyjólfsson Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum Síðasta sinn. TIARNARBÆR Simi 15171 Týndi drengurinn (Little boy lost) Ákaflega hrífandi amerísk mynd, sem fjallar um leit íöður að syni sínum á .stríðsár- unum í Prakklandi. Aðalhlutverk: Bing Cvosby og Claudc Daupliin Endursýnd kl. 5. 7 og 9. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. G R t M A V innukonurnar Önnur sýning fimmtudaginn kl 8.30. Aðgöngumiðar í dag frá kl. 4 os í morgun frá kl. 4. AUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384. Nunnan (The Nun’s Story) Mjög áhrifamikil og vel leikin, ný. amerísk stórmynd j litum, byggð á samnefndrj sögu sem komið hefur út i ísl. býðingu — fslenzkur texti. Audrey Hepburn. Peter Finch. Sýnd ki 5 HAFNARFIARDARBIÓ Simi 50249 Pétur verður pabbi Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd Ghita Nörby, Dirch Passer. Sýnd ki 5, 7 og 9. Etmi Simi 22 1 40. Psycho Frægasta Hitchcock mýnd, sem tekin hefur verið. — enda ein- stök mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Anthony Perkins Vera Miles Janet Ceigh. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára Ath.: Það er skilyrði ef hálfu leikstjórans að engum sé hleypt inn eftir að sýning hefst KÓPAVOCSBÍÓ Sími 19185 Afríka 1961 Ný amerisk stórmynd sem vak- ið hefur heimsathygli Myndin var tekir. á laun i Suður-Afríku og smyglað úr iandi Mvnd sem á erindi tll allra Sýnd kl. 7 og 9 Fáar sýningar eftir. Bönnuð börnum Draugahöllin með Micky Rooney. Sýnd kl. 5. KiPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Baldur fer til Skarðsstöðvar, Króksfjarð- arness, Hjallaness, Búðardals og Rifshafnar 31. þ. m. Vörumót- taka í dag. TÓNABÍÓ Simi 11 1 82. Heimsfræg stórmynd: Víðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg og snilldar vel gerð ný amerísk stórmynd ! iitum og CinemaScope Myndi- var talin af kvikmyndagagnrvnend- um ( Englandi bezta myndin. sem sýnd var Þar t landi árið 1959. enda sáu hana bar yfir 10 milijónir manna Myndin er með íslenzkum texta Gregory Peck. Jean Simmons. Charlton Heston Burl Ivies en hann hlaut Oscar-verð’.aun fyrir leik sinn Sýnd kl 5 og 9. Sími 18936 Á vígaslóð Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerísk mynd í litum. Rory Calhoun Barbara Bates Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 12 ára. Simi 11 4 75 Aldrei iafn fáir (Never So Few) Bandarísk stórmynd Frank Sinatra, Gina Lollobrigida Sýnd kl. 5. 7 og 9.10. Börn fá ekkj aðgang. STRAX! 7. vantar unglinga til blaðburðar um: SELTJARN- ARNES I. og II. MÁVAHLfÐ ÓÐINSGÖTU KÁRSNES I og II JltArAr KH»KI MIKIÐ AF ÖDYR- UM VINNUFÖTUM Verzlunin .flHIUUH, .mliimuiM .timmmnu immmmml mimmtmm! imiiinmi.iH •mmimmm •immttmuif 'iiimiiiniiii •nmmimn, •mmmii Miklatorgi. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vinningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar. póhscafÁ HLJÓMSVEIT ANDRÉSAR KOLBEINSSONAR HCSGðGF Fjölbreytt úrval. Póstsendum. Axel EyjóIfssoR Skipholti 7. Sími 10117. STEIHÞÚR^IUH^'tiiaa. Trúlofunarhringar. stelnhring- tr. hálsmen. 14 og 18 karata Samúðar- kort Slysavarnafélags Islands kaupa flestir. Fást hjá slysa- vamadeildum um land allt. í Reykjavík i Hannyrðaverzl- uninni Bankastræti 6. Verzl- un Gunnþórunnar Halldórs- dóttur, Bókaverzlunlnni Sögu Langholtsvegi og í skrifstofu félagsins i Nausti á Granda- garði. Minningarspjöld -Ar Minningarspjöld Sjálfs- bjargar, félags fatlaðra, fáot á eftirtöldum stöðum: Bóka- búð tsafoldar, Austurstræti — Bókabúðin, Laugamesvegi 52 — Bókaverzlun Stefáns Stef- ánssonar. Laugavegi 8 — Verzlunin Roði. Laugavegi 74 — Reykjavíkur Apótek. Lang- holtsvegi — Garðs Apótek. Hólmgarði 32 — Vesturbæj- ar Apótek — I Hafnarfirði: Valtýr Sæmundsson. öldu- götu 9. FRAMTÍÐARSTARF Stórt frystihús vill ráða ungan mann, sem gæti tekið að sér yfirumsjón með daglegum rekstri og útreikningum framleiðslukostnaðar. Einungis reikningsglöggur maður með tækniáhuga kemur til greina. Upplýsingar veitir Sölumiðsiöð hraðfrystihúsanna Sími 2-22-80. Frá Gjaldbeimtnnni í Reykjavík Samkvæmt reglugerð um sameiginlega innheimtu opin- berra gjalda, ber hverjum gjaldanda í Reykjavík að greiða á fimm gjalddögum, þ.e. þ. 1. febrúar, 1. marz, 1 apríl, 1. maí og I. júní fyrirfram upp i opinber gjöld 1963 fjáp- hæð, sem svarar helmingi þeirra gjalda, er á hann voru lögð síðastliðið ár. Fyrsti gjalddagi fyrirframgreiðslu er því 1. febrúar. Fjárhæð fyrirframgreiðslu var tilgreind á gjaldheimtu- seðli, er sendur var gjaldendum að lokinni álagningu 1962 og verða gjaldscðlar vegna fyrirframgreiðslu því ekki sendir út nú. Afgreiðsla Gjaldheimtunnar í Tryggvagötu 28 er opin mánudaga—fimmtudaga kL 9—16, föstudaga kl. 9—16 og 17—19 og laugardaga kl. 9—12. GJALDHEIMTUSTJÓRINN. Þ0RRABLÓT Breiðfirðingafélagsins Verður í Breiðfirðingabúð laugardaginn 2. febrúar kL 8 e. h. DAGSKRÁ: Skemmtunin sett. Tvísöngur með gítarundirleik. Ræða: Gísli Jónsson alþm. Gamanþáttur: Ómar Ragnarsson. Fjöldasöngur. Dans (2 hljómsveitir). Aðgöngumiðar seldir á fimmtudag og föstudag kl. 5—7 í Breiðfirðingabúð. Verð kr. 175,00, borðpantanir á sama stað og tíma. YALYER - YALVER Vanti yður búsáhöld, fallega hentuga tækifærisgjöf eða vandað skemmtilegt leikfang þá gjörið svo vel og lítið inn. Við sendum heim og í póstkröfu um land allt. VALVER, Laugavegi 48, sími 15692. . VALVER, Baldursgötu 39, sími 35142. Mikið úrval af matar- og kaffistellum. 'ALVER, Laugavegi 48, sími 15692. Sendisveinar óskast strax hálían eða allan daaiim Þuría að haia hjól. Þgóðviijinn 4 < A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.