Þjóðviljinn - 31.01.1963, Blaðsíða 8

Þjóðviljinn - 31.01.1963, Blaðsíða 8
g SÍÐA ÞJÓÐVILJINN hádegishitinn ★ Klukkan ellcfu árdegis í gær var hægviðri og létt- skýjað víðast hvar á landinu, en vesfankaldi út af Norður- landi. Á Galtarvita var frost- laust en mest frost á Staðar- hóli 11 stig og á Akureyri var níu stiga frost. Mikið há- þrýstisvæði yfir Islandi og er eitt þúsund millib. í Rvík og nágrenni, sem nálgast met. Lægð suðvestur í hafi, en gætir lítið vegna háþrýsti- svæðisins. ★1 dag er fimmtudagur 31. janúar. Vigilius. Árdegishá- flæði klukkan 9.35. Ljósa- tími ökutækja frá klukkan 16.25 til klukkan 8.55. Fyrsta útvarpssending á Islandi 1926. til minnis k Næturvarzla vikuna 26. jan.—1. febr. er í Ingólfs Apó- teki. sími 1-13-30. ir Næturvörzlu í Hafnarfirði vikuna 26/1.—1/2. annast Páil Garðar Ölafsson, læknir. sími 50126. ★ Neyðarlæknir vakt alla daga nema laugardaga kl. 13 — 17. Sími 11510. ★ Slysavarðstofan I heilsj- vemdarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Næturlæknir á sama stað kl. 18—8. sími 15030 SlökkvIIiðið og sjúkrabif- reiðin sími 11100. ★ Lögreglan simi 11166 ir Holtsapótek og Garðsapó- tek eru opin alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl 9— 16 og sunnudaga kl. 13—16. *r Sjúkrabifreiðin Hafrar- firði sími 51336 ★ Kópavogsapótek er ið alla vi'ka daga kl 9.15—20 laugardaga kl 9.15—16. sunnudaga kl. 13—16. ★ Keflavikurapótek er opið alla virka daga kl. 9—19. laugardaga kl. 9—16 og sunnudaga kl. 13—16. söfnin ★ Bókasafn Dagsbrúnar er opið föstudaga kl. 8—10 e.h. laugardaga kl. 4—7 e.h. og sunnudaga kl. 4—7 e.h. •k Þjóðminjasafnið og Lista- safn ríkisins eru opin sunnu- daga. þriðjudaga. fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 — 16. ★ Bæjarbókasafnið Þing- holtsstræti 29A. sími 12308 Eftlánsdeild Opið kl. 14—22 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 14—19. sunnu- daga kl. 17—19. Lesstofa Opin kl. 10—22 alla virka daga nema laugardaga kl 10 —19. sunnudaga kl. 14—19 Otibúið Sólheimum 27 er opið alia virka daga. nems laugardaga. frá klukkan 16— 19.00. Otibúið Hólmgarði 34. Opiö kl. 17—19 alla virka daga nema laugardaga. titihúif Hofsvallagötu 16 Opið kL 17.30—19.30 alla virka daga nema laugardaga. Krossgáta Þjóðviíjans ★ Nr. 85. Lárétt: 1 fuglar, 6 á jurt, 7 mynni, 8 smaug, 9 hrópa að fé, 11 blaut, 12 á fæti, 14 ílát, 15 tímamælar. Lóðrétt: 1 lof, 2 blóm, 3 villt- ur leikur, 4 grafin í jörðu, 5 kyrrð, 8 duft, 9 gjótu, 10 á trjám, 12 klæði, 13 ljósmynd- ari, 14 eins. ★ Tæknibókasafn IMSl er opið alla virka daga nema laugardaga kl. 13—19 ★ Listasafn Einars Jónsson- ar er lokað um óákveðinn tíma. ★ Minjasafn Reykjaví’:") Skúlatúni 2 er opið alla daga nema mánudaga kl. 14—16. ★ Þjóðskjalasafnið er opið alla virka daga kl. 10—12 og 14—19. ★ Ásgrimssafn Bergstaða- stræti 74 er opið þriðjudaga fimmtudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. ★ Bókasafn Kópavogs. Ctlán þriðjudaga og fimmtudaga < báðum skólunum. útvarpið Fastir liðir eins og venjulega. 13.00 Á frívaktinni: Sjó- mannaþáttur. 14.40 Við, sem heima sitjum. 15.00 Síðdegisútvarp. 17.40 Framburðarkennsla í frönsku og þýzku. 18.00 Fyrir yngstu hlustend- urna (Margrét Gunnars- dóttir og Valborg Böð- varsdóttir). 18.30 Þingfréttir. 20.00 Úr ríki Ránar; VII. er- indi: Ofveiði og kjör- veiði (Jón Jónsson). 20.15 Einleikur á píanó: Gísli Magnússon leikur verk eftir innlend og erlend tónskáld. 20.45 Úr sumarferð Jóns Sig- björnssonar og Stefáns Jónssonar. Flytj.: Magn- ús Sveinsson á Hólma- vík, Hjörleifur Jónsson á Gilsbakka í Austurdal og Stefán Vagnsson á Sauðárkróki. 21.30 Tónleikar: Sextett fyrir píanó, fiðlu. tvær víól- ur, selló og kontrabassa, Nathan Gordon víólu- skipin ★ Skipaútgerð rikisins. Hekla er í Reykjavík. Esja fór frá Reykjavík í gærkvöld vestur um land í hringferð. Herjólf- ur fer frá Eyjum klukkan 21 í kvöld til Reykjavíkur. Þyr- ill er í Reykjavík. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið fer frá Reykjavík í dag aust- ur um land í hringferð. ★ Jöklar. Drangajökull fór frá Akranesi 29. þ.m. til Cux- haven, Bremerhaven, Ham- borgar og London. Langjökull fór í gær frá Keflavík til Gloucester og Camden. Vatna- jökull fór frá Fáskrúðsfirði 28. þ.m. til Grimsby, Calais og Rotterdam. vísan ★ Dagsbrúnarverkamaður — sendi okkur þessa vísu. Hörmung er að hugsa sér, hvernig Dagsbrún sló hann. Molnaði eins og ónýtt gler angaskinnið Jóhann. undir væng ★ Undir væng: Þegar menn sáu myndina af Emil Jóns- syni, sælum og brosandi hjá Kanaflugvél i Silfurtúni, sýndist þeim hann mæla: — Hér er enga hættu að sjá, hér er allt i lagi, undir verndarvængnum á vönuðu fluguhræi. ieikari, Philip Sklar kontrabassaleikari og fé- lagar úr Guilet kvart- ettinum leika). 22.10 Or ævisögu L. Tolstoj. 22.30 Harmonikuþáttur (Reyn- ir Jónsson). 23.00 Dagskrárlok. k •k Útivist barna. Böm yngri en 12 ára mega vera úti til kl. 20.00. böm 12—14 ára til kl. 22.00. Bömum og ungling- um innan 16 ára er óheimill aðgangur að veitinga- dans- og sölustöðun. eftir kl 20.00. k Satt að segja, ungfrú, hef ég aldrei séð neitt við yður, fyr en kona mín kom á skrif- stofuna og skipaði mér að vísa yður frá fyrlrtækinu. ö GDD few©Ddl Þórður spyr Conchitu, hvers vegna hún hafi komið til hans í stað þess að snúa sér til lögreglunnar. Hún segist hafa verið ákveðin í að hjálpa vesalings unga manninum eftir föngum, en ef unnt væri vildi húr fremur að henni yrði ekki blandað frekar í málið . . Hún eigi aíkomu sína undir alls konar fólki og Smáralaufið varpar ljósi á allar aðstæður, Aðeins söngkonan getur hafa tekið skálina með sér . . . „Gott og vel, ég skal svei mér ná mér niðri á henni . . . Við verðum að fara til hennar á hótelið þegar í stað“ Fimmtudagur 31. janúar 1963 féiagslíf alþingi k Kvenstúdentafélag Islands heldur aðalfund sinn í kvöld, fimmtudag, klukkan níu e.h. í Þjóðleikhúskjallaramum. — Fundarefni: Venjuleg aðal- fundarstörf, lagabreytingar og önnur félagsmál. — Stjórnin. ★ Tékknesk—íslenzka félagið heldur fund í MlR-salnum, Þingholtsstræti 27, fimmtu- daginn 31. janúar kl. 8.30 Fundarefni: 1) Haukur Jó- hannesson verkfræðingur (með próf frá Tækniháskólan- um í Prag) segir tíðindi frá Prag. 2) Kvikmyndasýning. Sýnd verður tékknesk frétta- mydn frá Kúbu. — Stjórnin. Ath. Klukkan 8 verður húsið opnað og verða þá til sölu, þar nokkrir tékkneskir list- munir, sem eru í eigu félags- ins — Verðið mjög Iágt. ★ Frá Borgl'irðingafélaginu. Spilakvöld Borgfirðingafélags- ins verður í Iðnó, föstudag- inn 1. febrúar og hefst kl. 21. Góð verðlaun. Félagar og gestir mætið vel og stund- víslega. ★ Dagskrá efri déildar Al- þingis í dag kl. 1.30. 1. Virkjun Sogsins, frv. 1. umr. 2. Söluskattur, frv. 1. umr. Neðri deild í dag kl. 1.30 1. Landsdómur frv. 1. umr. 2. Ráðherraábyrgð, frv. 1. umr. 3. Veitingasala, gistihúsa- hald o.fl.. frv. 2. umr. 4. Fé- lagsheimili, frv. Frh. 2. umr. 5. Lögtak, frv. 1. umr. 6. Á- ætlunarráð ríkisins, frv. Frh. 1. umr. tímarit ★ Faxi. 1 nýútkomnu fyrsta tölublaði þessa árgangs er m. a. viðtal við Kristinn ReyT skáld og bóksala, grein um Sérleyfisbifreiðar Keflavíkur 20 ára (ásamt afmæliskvæði til sömu stofnunar). Þá er grein um Netjaverkstæði Suð- urnesja, úr fræðimálum, af- mælisviðtal við Sigríði Þor- steinsdóttur 100 ára. Póstafgreiðslu- mannsstarf Staða póstafgreiðslumanns við póststofuna í Réykjavík er laus til umsóknar. — Laun samkvæmt launalögum. Umsóknir er greini menntun og starfsreynslu, sendist fyrir 20. febrúar n.k. — Nánari upplýsingar um starfið eru veittar í skrifstofu póstmeistarans í Reykjavík. PÖST- OG SÍMAMÁLASTJÖRNIN. t Hjartanlegar þakkir til allra þeirra sem auðsýndu okkur samúð og veittu okkur hjálp við andlát og útför eigin- konu minnar, móður okkar, fósturmóður, tengdamóður og ömmu INGIBJARGAR EINARSDÖTTUR frá Flatey á Breiðafirði. Vigfús Stefánsson, Pálína Vigfúsdóttir, Lilja Vigfúsdóttir, Sigurgeir Friðriksson, Guðlaug Vigfúsdóttir, Kristján P. Andrésson, Reynir B. Vigfússon, Hulda Valdimarsdóttir, Fjóla Guðmundsdóttir, Guðmundur Guðnason og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við and- lát og útför EGGERTS G. NORÐDAHL frá Hólmi Börn, tengdabörn, barnabörn og aðrir aðstandendur. Við þökkum innilega öllum fjær og nær, sem hafa sýnt okkur vinarhug og hjartahlýju við andlát og jarðarför ELlNAR KRISTJÖNU EMILSDÖTTUR, frá Stuðlum í Reyðarfirði sem andaðist í Landspítalanum 15. jan. sl. Sérstaklega minnumst við og þökkum hina ógléymanlegu umönnun hjúkrunarkvenna og lækna, sem siúklingurinn naut á lyfjadeild Landsspítalans. Faðir og systkini hinnar látnu. Jón Sigurjónsson og eiginmaður Sigurjón Magnússon Klöpp í Garði.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.