Þjóðviljinn - 01.02.1963, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 01.02.1963, Blaðsíða 11
Föstudagur X. febrúar 1963 ÞJÓÐVILJINN - SlÐA 1J 4j§£ ÞJÓDLEIKHCSID Pétur Gautur Sýning laugardag kl. 20. Dýrin í Hálsaskógi Sýning sunnudag kl. 15. Sýning þrið.iudag kl. 17. Á undanhaldi (Xchin-Xchin) Sýsing sunnudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. kl. 13.15 til 20. Sími 1-1200. IKFÉLAG RZYKJAVtKUR" Hart í bak Sýning iaugardag kl. 5. Ástarhringurinn Sýning sunnudagskvöld kl. 8.30. Bannað börnum innan 16 ára. Hart í bak Sýning þriðjudagskvöld kl. 8.30. Aðgöngumiðar að sýningunni sem féll niður gilda á þriðju- dag. Aðgöngumiðasalan i Iðnó opin frá kl. 2. Sími 13191. £eikféíag HAFNRRFJflRÐRR Belkáa Sýning í kvöld kl. 8.30. Fáar sýningar eftir. Aðgönigumiðasala frá kl. 4 í dag, sími 50184. STJÖRNUBÍÖ Sími 18936 Blái demantinn Geysispennandi og viðburða- rík ensk-amerísk mynd, tekin í New York Madrid. Lissa- bon og víðar. Jack Palance. Sýnd k). 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Á vígaslóð Hörkuspennandi og viðburða- rík ný amerisk mynd í litum Rory Calhoun Barbara Bates Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð börnum innan 12 ára. Simar: 32075 38150 Það skeði um sumar Sýnd kl 9.15 vegna fjölda áskorana. Baráttan gegn Alcapone Hörkuspennandi ný, amerisk sakamáiamynd. Sýnd kl 5 og 7. Miðasala frá kl 4 TIARNARBÆR Simi 15171 Týndi drengurinn (Little boy lost) Ákaflega hrífandi amerísk mynd, sem fjallar um leit föður að syni sínum á stríðsár- unum í Frakklandi Aðalhlutverk: Bing Crosby og Claude Dauphin Sýnd kl. 5 og 7. Aðgöngumiðasala frá kl. 4. Simi 11544 Alt Heidelberg Þýzk litkvikmynd sem allstað- ar hefur hlotið frábæra blaða- dóma. og talin vera skemmtilsg- asta myndin sem gerð hefur verið eftir hinu viðfræga leik- riti Sabine Sinjen Christian Wolff. (Danskur texti) Sýnd kl. 9 Siðasta s|nn. Övinur í undirdjúp- unum Hin ævjntýraríka og spenn- andi sjóhernaðarmynd með Robert Mitchum. Curd Jurgens. Bönnuð yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5 og 7. Síðasta sinn. TÓNABÍÓ Simi 11 1 82. Heimsfræg stórmynd: Víðáttan mikla (The Big Country) Heimsfræg ofe snilldar vel gerð ný amerísk stórmynd í iitum og CinemaScope Myndin var talin af kvikmyndagagnrýnend- um f Englandi bezta myndin. sem sýnd var þar i landi árið 1959. enda sáu hana þar yfir 10 milijónir manna Myndin er með islenzkum texta. Gregory Peck, lean Simmons. Charlton Heston Burl Ivies en hann hlaut Oscar-verðlaun fyrir leik sinn Sýnd kl 5 og 9. CAMLA BÍÓ Simi II 4 75 Aldrei iafn fáir (Never So Few) Bandarisk stórmynd Frank Sinatra, Gina Lollobrigida Sýnd kl 5 7 og 9.10. Börn fá ekki aðgang. Síðasta sinn. HAFNARFJARÐARBÍÓ Simi 50249 Pétur verður pabbi Ný bráðskemmtileg dönsk lit- mynd Ghíta Nörby, Dirch Passer. Sýnd kl 5, 7 og 9. HÁSKÓLABÍÓ Simi 22 1 40. Psycho Frægasta Hitchcock mynd, sem tekin hefur verið, — enda ein- stök mynd sinnar tegundar. Aðalhlutverk: Anthony Perkins Vera Miles Janet Leigh. Sýnd kl. 5. 7 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Ath.: Það er skilyrði ef hálfu leikstjórans að engum sé hleypt inn eftir að sýning hefst Síðasta sinn. Sími 1-64-44 Átök í Svartagili (Black Horse Canyon). Afar spennandi ný amerísk Htmynd. Joei McCrea Mari Blanchard Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KÓPAVOCSBÍÓ Sími 19185 Nekt og dauði Spennandi stórmynd í litum og cinemascope. Sýnd kl. 9. Gegn her í landi Sprenghlægileg amerísk cinema- scope litmynd. Sýnd kl. 7. Aksturseinvígið Spennandi amerísk unglinga- mynd. Sýnd kl. 5. Mið-asala frá kl. 4. ÁUSTURBÆJARBÍÓ Sími 11384. Maðurinn með þúsund augun (Die 1000 Augen des Dr. Mabusc). Hörkuspennandi og taugaæs- andi, ný, þýzk sakamálamynd. — Danskur texti. — Wolfgang Preiss, Dawn Adams. Peter van Eyck. Bönnuð bömum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ Sími 50184. Belinda Leiksýning kl. 8.30. H Ú S G 0 6 N Fjölbreytt firval. Póstsendum. Axel Eyj'ólfsson Skipholti 7. Sími 10117. —ffST" KHflKI MIKIÐ AF ÖDYR- UM VINNUFÖTUM Verzlunin IMtllllli <•11111111111. iiiiiriiiMim. iiiiuniiiiiiiK _ ^■MIIIIMIIIIIIII M ViIMMIIMMMM' -^MIMiMMMMMI MIMMMlMMl'l IMMMiiaifMr IMMIMMMM MMHIIII' Miklatorgi. ru- happdrœtti S.Í.B.S. 16250 VINNINGAR! Fjórði hver miði vinnur að meðaltali! Hæstu vínningar 1/2 milljón krónur. Lægstu 1000 krónur. Dregið 5. hvers mánaðar.- STEINDOÍts] MÉ 'líiSSie Trúlofunarhringar, steinhring- tr. hálsmen. 14 og 18 karata STRAX! 7> vantar ungíinga til blaðburðar um: FRAMNES- VEG. VEST- URGÖTU, SOGAMÝRI SELTJARN- ARNES I. og II. MÁVAHLÍÐ ÓÐINSGÖTU KÁRSNES I ogll ArshátJð Máh og Menningar verður að Hótel Borg sunnud. 3. febrúar kl. 20.30. DAGSKRÁ: Kristinn E. Andrésson: Liðinn aldarfjórðungur, ræða. Jóhannes úr Kötlum: les úr Óljóðum. Sverrir Kristjánsson: Ávarp. Brynjólfur Jóhannesson leikari: Upplestur. Kristinn Hallsson óperusöngvari: Einsöngur. D A N S . Kynnir verður Jón Múli Ámason. Aðgöngumiðar í Bókabúð Máls og menningar, Laugavegi 18. Odýrar skyrtur Seljum í dag og næstu daga nokkur hundruð hvítar og mislitar skyrtur á aðeins kr. 125.00. GEYSIR H.F. FATADEILD. ÚTBOÐ Tilboð óskasi í 2 hafnarskemmur við Hafnarfjarðarhöfn. 1. Skemmurnar eiga að standa 25 m vestan við hús Bæjar- útgerðar Hafnarfjarðar, og snúa göflum að Vesturgötu. 2. Stærð þeirra skal vera 30x60 m hvor skemma, súlu- laus og frjáls hæð undir bita eða sperrur minnst 6 m. 3. Skemmurnar mega hafa sameiginlegan langvegg, þó verður að vera mögulegt að ljúka fyrri skemmunni áður en byrjað verður á þeirri seinni. 4. Gólf verður að gera úr 15 cm þykkri jámbentri stein- steypu. Sökklar reiknist 120 cm niður fyrir gólf, lögun þeirra fer eftir gerð hússins. 5. Gröftur fyrir sökklum, fyllingar og jöfnun undir gólf er ekki með í útboði þessu. 6. Skemmumar mega vera úr hverskonar óeldfimum bygg- ingarefnum. Gera skal ráð fyrir 180 m2 ljósflötum i þaki og veggjum úr óbrothættu efni. Hurðir skulu vera 2 á hverjum gafli 4,5x5,0 m alls 8 hurðir af gerð sem auðvelt er að opna og loka, 4 loftræstitúður skulu vera upp úr þaki hvors húss. 7. Gert skal sértilboð í að ganga frá veggjum og þaki með einangrun, þannig að k gildi sé = 1. Nánari upplýsingar veitir SKRIFSTOFA BÆJARVERKFRÆÐINGS. A

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.