Þjóðviljinn - 03.02.1963, Blaðsíða 9

Þjóðviljinn - 03.02.1963, Blaðsíða 9
Sunnudagur 3. febrúar 1963 mmm ÞJÓÐVILJINN SfÐA ö# heimiliö og v Kópavogsstúlkurnar hlusta á útskýringar Gerðar Gunnarsdót tur snyrtidömu í Fegrunarskólanum Valhöll að Laugavegi 35. épavcifsi læra uncgii stúlkurnár ©oa ?r Æskulýðsráð Kópavogs hefur í vetur haft með höndum ýmsa tómstundastarfsemi fyrir ungling- ana í bænum. Hefur þessi starfsemi verið vel þegin og unglingarnir kunnað að hagnýta sér, hana. Eitt hið nýstárlegasta í þessu sambandi — sem við vitum ekki J;il að hafi verið reynt. annars staðar hér á landi — að haldin hafa verið leiðbeininganámskeið í snyrtingu og framkomu fyrir ungar stúlkur. Kennari er Sigrún Ragnarsdóttir. En sá hégómi, segið þið kannski. En er það nú alveg rétt? Unglingsstúlkur hafa alltaf haft og munu alltaf hafa áhuga á snyrtingu. Flestar mála sig meira eða minna — ef ekki heima og í skólanum. þá ann- arsstaðar. Og fyrst þær gera þetta. hvort sem er, er þá ekki betra að þær læri að nota snyrtivörurnar rétt. en eyði- leggiekki andlitið á sér fyrir tímann með allskonar meiki sem allí ekki 4 við þeirra húð- gerð eða þær kunna ekki að hreinsa af sér? Á námskeiðinu h.iá Sigrúnu Ragnarsdóttur í Kópavoginum éru 23 stúlkur á aldrinum 14- 19 ára. Við hlttum þær og feng- um að taka af þeim mynd þai sem bær voru í heimsókn á nýrrJ snyrtistofu hér í Reyk.ia- vík, sem við höfum sagt frá áður hér á heimilissíðunni, Fcgrunarsalnum Valhöll. Gerð- ur Gunnarsdóttir snyrtidama sýndi þeim andlitshreinsun og snyrtingu og skýrði út fyrir þeim hvernig ætti að nota hin ýmsu tegrunarlyf. Snyrti hún anrl'i< einnar stúlkunnar, en hin'a-' "ylsdust með af miklurn áhu'aa 'a'ð þ"f er okkur virtist Vandasamt að mála sig ¦ Það þarf £kki síður æfingu og lipur handtök við að mála andlit en við aðra málun. Ekk má vera of mikið af neinu O' litirnir mega ekki vera < sterkir, en með þeim þarf sa'- að vera hægt að undirstri! sérstaklega það sem er falk' í andlitinu og dylja annað se- miðui' fer. Þegar Gerður haf" hreinsa'l »nd'it stúlkunnar vanr1 lega me^ hr~<-.H)-»-grnl og an<* litsvatni á eftir. þar hún á bað bananamjólk og síðan smink. Það er alls ekki meiningin með sminki, sagði Gerður, að það sjáist. Það á bara að gefa and- litinu ferskari blæ. Hér á landi virðist það algengur misskiln- ingur bjá konum að bera serr mest af sminki á sig og hylja alveg andlitið, svo að bað sem mest er tekið eftir er málning- in. Þá setti Gerður grænan augn- skugga og grátt strik á augn- lokin. Svart strik sagði hún að yrði alltof sterkt og áberandi Hvorttvegg'a var borið á með oensli. Augnabrúnirnar voru aðeins dekktar með brúnum blýanti og burstaðar á eftír. Það skiptir miklu máli, að húð- in sé vel hreinsuð. Gerður sýn- ir stúlkunum hvernig á að hreinsa hana. augnhárin einnig burstuð með brúnu. Stúlkan var ,eðlilega rjóð í vöngum, svo enginn kinnalitur var settur á hana, en púðrað létt yfir sminkið. Ann- ars sagði Gerður að oft væri hægt að breyta andliti skemmti- lega með kjnnalit, gera t.d. breið andlit grennri og þau togin- leitu breiðari. Að lokum voru varirnar -málaðar — líka með ahíóiBídag Halló krakkar! Andrés liggur í mislingunum í dag og þess vegna skrifa ég. Ripp, fyrir hann. Jæ.ia, snúum okkur að efninu. - 1 Tónabíó er kvikmynd sem heitir Lone Ranger, þar er alltaf sama myndin sunnudag eftir sunnudag en hún heitir til skiptis Lone Ranger og Týnda gullborgin eða bara Ixrne Ranger. Þetta er kúreka- mynd og þær finnast nú strák- um eins og mér skemmtilegar Ælgilegur hasi, maður. 1 Aust- nrbæjarbíói er myndin Rov kemur til hjálpar, þið þekki/ hann Roy, hann er allt af svr ^niðugur að rata útúr öllurr ógöngum og finnur ráð við öllu. Og þegar hann sjálfur lendir ( vandræðum. t.d. er tekinn til fanga, þá kemur hann Trigger, hesturinn hans og hjálpar hon- um. Svo sveiflar Roy sér á bak og þeysir burt. Órabelgir er í Kópavogsbíói. Hún er um stráka sem gera uppreisn, ¦ þeir eru agalegir prakkarar, -kasta t.d.. fúlum eggjum í kennarann. Allt fer þó vel að lokum, strákarnir og kennararriir sættast og skrifa undir friðarsamning. 1 Hafnar- fjarðarbíói er Léttlyndi sjólið- inn, ég hef nú aldrei séð hana. en held að hún sé skemmtileg. því að enski kallinn hann Nor- man Wisdom er stundum ansi sniðugur. Hitt híóið í Hafnar- firði, Bæjarbíó, sýnir Þjófinn frá Damaskus. Hún er spenn- andi og gerð eftir ævintýri úr Þúsund og einni nótt — þið vitið, bókinni þar sem menn eru alltaf að segja sögu um aSra menn sem segja sögur og svoleiðis kemur alltaf saga inn í sögunni, sem er inn í enn pensli! Allar snyrtivörurnar sem notaðar voru koma frá Coryse Salomé í París, sem Valhöll hefur einkaumboð fyr- ir hér á landi. Þurfa ckki að sminka sig Við áttum •» stntt ..viðtal vif Sigrúnu um leiðbeiningastarfið Sagðist hún fyrst og fremst kenna stúlkunum á námskeið- inu grundvallaratriði eins og góða framkomu, almenna kurt- eisi, snyrtimennsku í klæða- burði, hreinlæti, hárhirðingu og almenna snyrtingu. Þær hefðu allar fengið að sminka sig full- komlega einu sinni, en annars sagðist hún ráða þeim frá að nota mikið af snyrtivöfum með- an þær eru svona ungar. Þær hafa svo fallega húð ennþá að þær þurfa alls ekki að bera mikið á sig, en auðvitað er sjálfsagt að þær læri það rétt. fyrir framtíðina. Við getum þætt því við, að stúlkurnar úr Kópavoginum hafa greinilega farið að ráðum Sigrúnar. Þær voru allar eink- ar snyrtilega til fara, hárið fór vel og þær voru litið sem ekkert málaðar a.m.k. var það ekki áþerandi! annarri sögu sem verið er að segja. Höldum gleði hátt á loft er í Nýja bíó, það eru þessar sömu, gömlu smámyndir sem alltaf er verið að sýna þar um Chaplin og alla þá karla. Því miður get ég ekkert sagt vkkur um myndirnar í Há- -kólabíói, Hvít jól og í Stjörnu- 'oíói, Uglan hennar Maríu. sem 4r norsk litmynd. bví að ég hef ekki séð þær. En í Laugar- isbíói er Ævintýr-ð um stígvél- aða köttinn — hún er skemmt'- leg fyrir krakkana á öllurr aldri, bæði stóra og litla. Jæja, bless, Andrés biður að heilsa. — Ripp. Prjónaðut klútur og vettlingar Tilbreyting frá húfunum og hlýrra en silki- og sjiffonslæður Notaðir eru tveir langir prjónar og fimm sokka- prjónar nr. 3. Heklunál nr. 2Vj. Garnið er blátt og hvitt, miðlungsgróft (26 lykkjur og 27 umferðir eru 10x10 cm ferningur). í klút- inn þarf 60 g af hvítu garni og 40 g af bláu, en í vett- lingana 40 g at hvítu og 20 g af bláu. Prjónið er sléttprjón með mynztrinu hér að neð- an, auðu reitirnir hvítir, hin- ir bláir. I n r 4. 3. 2. 1.. "i 6. 5. w 4. 3. - Xj 2. XI 1. Klúturinn Breiddin er 75 cm. hæðin 44 _m. Fitjið upp 196 lykkjur hvít- ar. Sléttprjónið tvær hvítar umferðir, og byrjið svo á mynztri I. Hafið alltaf tvær fyrstu og tvær síðustu lykkjurnar á prjón- inum hvítar. Fyrir innan hvítu lykkjurnar tvær er tekið úr báðum megin 19 sinnum í annarri hverri um- ferð til skiptis tvisvar tvær lykkjur og einu sinni 1 lykkja og síðan, líka báðum megin, l' sinni 2 lykkjur og einu sinni 1 lykkja til skiptis (118 umferð- ir). Setjið kögur á skammhliðarn- ar og látið það byrja 15 cm. frá brúninni að framan. Kögr- ið: klippið 10 cm. langa þræði, dragið þá í gegnum kantinn með heklunálinní og hnýtið síðan saman. Heklið síðan í hrúnina að framan og á hliðun- um þar sem ekkert kögur er eina umferð af fastamöskvum. úr hvítu garni. Vettlingarnir Stærð 6%. Fitjið upp 52 lykkjur úr hvíta garninu og prjónið 6 cm. stroff (1 slétt, 1 brugðin). Prjónið síðan slétt og byrjið á mynztri I. Gerið ráð fyrir þumlinum á venjulegan hátt og gætið þess að hann verði ekki sömu megin á þáð- um vettlingunum! Þegar slétt- prjónið er orðið 11 cm. er byrj- að að taka úr á hliðunum (ekki stjörnuúrtaka). Prjónið síðan þumalinn með mynztri II. Þurfi vettlingarnir að vera stærri, númer 7-7'A, fltjiö þá upp átta-1 lykkjum meira og hafið vett- ingana lengri. Fransk^r eiginkonyí < Hvernig á ég að halda mann- inum mínum? spyr franska konan og fær ellefu ákveðin ráð Erá franska kvennahlaðinu Ellc Hér kemur svo það sem gó'* eiginkona á að vita. að því e blaðið segir: * Vertu alltaf aðlaðandi. •k Farðu aldrei í fýlu. -k Notaðu ekki rakvélina hans. -* Gáðu ekki í vasa hans. '- Notaðu símann minna. Sýndu að þú sért húsleg. Reyndu að hlæja alltaf að skrítlunum sem hann segir. Festu hnappana strax í föt- in hans þegar þeir slitna a£ Vertu aldrei afbrýðisöm. * Gættu þess að fitna ekkj um of. "A- Vertu stundvis.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.